Leit skilaði 113 niðurstöðum
- 14.sep 2019, 14:58
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Nissan Terrano II — 240.000kr. SELDUR!
- Svör: 0
- Flettingar: 3160
Nissan Terrano II — 240.000kr. SELDUR!
Árgerð 2004 Ekinn 185þús Beinskiptur 33" breyttur Þessi ágæti lurkur er til sölu. Hef ekki tíma né aðstöðu til að klára þessar athugasemdir sem komu í síðustu skoðun. Annars er ég búinn að reyna að sinna þessum bíl nokkuð vel síðustu ár. Dekkin eru keyrð uþb. 20þús km. Nýjar felgur fóru undir h...
- 24.jan 2019, 15:25
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Brotið brakket fyrir kúplingspedal
- Svör: 7
- Flettingar: 4845
Re: Brotið brakket fyrir kúplingspedal
@grimur — hehe ég er þokkalega framkvæmdaglaður og hvatvís að eðlisfari :)
@Sævar Örn — Við enduðum á að sjóða í næstum öll samskeyti og álagspunkta. þetta var brotið og sprungið á fleiri en einum stað. Merkilega slöpp hönnun.
@Sævar Örn — Við enduðum á að sjóða í næstum öll samskeyti og álagspunkta. þetta var brotið og sprungið á fleiri en einum stað. Merkilega slöpp hönnun.
- 19.jan 2019, 16:32
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Brotið brakket fyrir kúplingspedal
- Svör: 7
- Flettingar: 4845
Re: Brotið brakket fyrir kúplingspedal
HAHAH ekki alveg svo slæmt en ég var korteri frá því að ganga berserksgang á hjólaskálina og hlífarnar þar. Sem betur fer tók ég sönsun og horfði aðeins aftur á heildina ;)
- 19.jan 2019, 11:01
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Brotið brakket fyrir kúplingspedal
- Svör: 7
- Flettingar: 4845
Re: Brotið brakket fyrir kúplingspedal
Nei andskotinn ... Jesper, Kasper og Jónatan. Þetta er eitt það al-steikasta sem ég hef lent ít. Þessar rær voru nú bara beint fyrir framan mig allan tímann hahaha svona gerist þegar maður snýr á hvolf fram í bíl og horfir svo ofan í vélarsalinn. Það verður gaman að segja barnabörnum þessa sögu þá o...
- 17.jan 2019, 12:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Brotið brakket fyrir kúplingspedal
- Svör: 7
- Flettingar: 4845
Brotið brakket fyrir kúplingspedal
Sælir spjallverjar.
Hafa einhverjir þurft að skipta um brakketið fyrir kúplingspedalann í bílnum hjá sér?
Ég er með Terrano 2 og eftir því sem mér sýnist þá þarf ég að tæta heilu ósköpin í sundur til að komast að rónum fyrir boltana sem fara í gegnum hvalbakinn.
— H
Hafa einhverjir þurft að skipta um brakketið fyrir kúplingspedalann í bílnum hjá sér?
Ég er með Terrano 2 og eftir því sem mér sýnist þá þarf ég að tæta heilu ósköpin í sundur til að komast að rónum fyrir boltana sem fara í gegnum hvalbakinn.
— H
- 02.des 2018, 10:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: SOS — vantar eina nál í öxullið í Terrano 2
- Svör: 1
- Flettingar: 1786
SOS — vantar eina nál í öxullið í Terrano 2
Er að gera dauðaleit að innri öxullið í Terrano 2. Málið er samt þannig að hann fór í sundur í smá harki og ég er búinn að ná að setja hann allan saman aftur fyrir utan eina helvítis nál. Er einhver hér sem gæti átt ónýtan lið og ég gæti fengið að hirða nál (hún er 2x12mm) eða er einhver að parta Te...
- 30.okt 2018, 09:55
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: S E L T — 15x10 felgur, 6x139,7 — kauptu 3 og fáðu fjórðu ókeypis með!
- Svör: 0
- Flettingar: 1436
S E L T — 15x10 felgur, 6x139,7 — kauptu 3 og fáðu fjórðu ókeypis með!
Þarf rosalega mikið að losna við þessar ágætu álfelgur úr geymslunni hjá mér. Sér meira á tveimur af þeim en hinum. Eru í Mosó. Ath. Á bara einn miðjukopp. https://scontent.frkv1-1.fna.fbcdn.net/v/t1.0-0/p600x600/37308811_10156275327182900_8472351585870020608_n.jpg?_nc_cat=103&_nc_ht=scontent.fr...
- 18.okt 2017, 13:59
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: SELT — 33" Toyo A/T (33/12.50/15)
- Svör: 1
- Flettingar: 1192
- 09.okt 2017, 11:01
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: SELT — 33" Toyo A/T (33/12.50/15)
- Svör: 1
- Flettingar: 1192
SELT — 33" Toyo A/T (33/12.50/15)
Er með ágætis gang af TOYO A/T dekkjum. Voru undir Terrano. 2 fóru undir hann í janúar 2016 og 2 þeirra eru eldri og meira slitin. Verð 60.000. Fyrirspurnir og upplýsingar hér og í síma 844 8024. — Hvati https://scontent-lht6-1.xx.fbcdn.net/v/t1.0-0/s600x600/22228509_10155552905512900_49218028662633...
- 09.okt 2017, 10:57
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Terrano varahlutir
- Svör: 11
- Flettingar: 4909
Re: Terrano varahlutir
Hvaða árgerð er þetta?
- 22.mar 2017, 19:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 35x12.50 vs. 35x13.50 — Vangaveltur
- Svör: 0
- Flettingar: 761
35x12.50 vs. 35x13.50 — Vangaveltur
Þið sem hafið farið yfir á 13.50 — er þetta þess virði? Er mikill munur á getu í erfiðu færi?
— H
— H
- 04.feb 2017, 07:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: LandRover-afföll
- Svör: 7
- Flettingar: 2566
Re: LandRover-afföll
Getum ekki kennt túristum um allt:
„ ... bifreiðinni var ýtt lyklalausri fram af háum bakka, valt en endaði á hjólum, sviss er skemmdur.“
„ ... bifreiðinni var ýtt lyklalausri fram af háum bakka, valt en endaði á hjólum, sviss er skemmdur.“
- 27.des 2016, 19:28
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 15" tveggja ventla felgur!
- Svör: 6
- Flettingar: 4544
Re: 15" tveggja ventla felgur!
Sæll!
Ertu búinn að selja felgurnar?
— H
Ertu búinn að selja felgurnar?
— H
- 23.des 2016, 07:38
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
- Svör: 6
- Flettingar: 13701
Re: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
Snilld — Takk olei! :)
- 22.des 2016, 23:33
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
- Svör: 6
- Flettingar: 13701
Re: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
Hehehe hingað til hefur allt sem ég hef ætlað að hreyfa til verið pikkfast svo þetta verður áhugaverð aðgerð :)
Eitthvað sem maður ætti að varast?
Eitthvað sem maður ætti að varast?
- 22.des 2016, 22:28
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
- Svör: 6
- Flettingar: 13701
Re: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
Jú það eru vindustangir.
Er þetta svona fáránlega auðvelt?
https://www.youtube.com/watch?v=OZcxcqr5es8
Er þetta svona fáránlega auðvelt?
https://www.youtube.com/watch?v=OZcxcqr5es8
- 22.des 2016, 21:11
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
- Svör: 6
- Flettingar: 13701
Klafar og hækkun á 33" Terrano 2
Hvernig er það með svona gæðing, getur maður sem áhugamaður um jeppa og bíla farið í svona klafaspenningar sjálfur eða á maður að láta fagfólk græja þetta? Mér finnst hann vera búinn að síga helst til mikið niður að framan og mig hefur alltaf langað að geta fiktað í þessu sem mest sjálfur en átta mi...
- 21.des 2016, 20:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Land Rover Discovery 3 - 44"
- Svör: 17
- Flettingar: 12148
Re: Land Rover Discovery 3 - 44"
Haha jú, ég var bara að vona að hún myndi kannski rífa þetta spjall aðeins í gang :) Disco 3 er hingað til besti ferðabíll sem ég hef keyrt/setið í. Oft velt því fyrir mér hvernig þeir væru breyttir. Svo leiddist mér eitthvað um helgina og ákvað að shoppa saman mynd af gömlum Y60 sem ég átti við myn...
- 17.des 2016, 09:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Land Rover Discovery 3 - 44"
- Svör: 17
- Flettingar: 12148
Re: Land Rover Discovery 3 - 44"
Varð aldrei neitt meira úr þessum?
- 24.sep 2016, 07:48
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Má eyða — ÓE: Kastaragrind á Terrano 2
- Svör: 4
- Flettingar: 1586
Re: ÓE: Kastaragrind á Terrano 2
Núna er vetur konungur að fara að kíkja í sína árlegu ferð. Nenni ekki að vera ljóslaus aftur. Lumar ekki einhver á sambærilegri grind handa mér? Ekki það að ég er tilbúinn að skoða allt. http://www.sjalfsalinn.is/uploads/medium/145466232411894036_10153619805036018_7030003913897111400_o.jpg
- 09.mar 2016, 22:16
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Má eyða — ÓE: Kastaragrind á Terrano 2
- Svör: 4
- Flettingar: 1586
Re: ÓE: Kastaragrind á Terrano 2
Höldum þessu lifandi ...
- 02.mar 2016, 07:59
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Má eyða — ÓE: Kastaragrind á Terrano 2
- Svör: 4
- Flettingar: 1586
Re: ÓE: Kastaragrind á Terrano 2
Ólafur Már — mér gengur erfiðlega að ná sambandi við þig. Mátt heyra í mér í síma 844 80 24.
- 13.feb 2016, 08:37
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Má eyða — ÓE: Kastaragrind á Terrano 2
- Svör: 4
- Flettingar: 1586
Má eyða — ÓE: Kastaragrind á Terrano 2
Ef einhver á kastaragrind framan á Terrano fyrir lítið má hinn sami hafa samband.
Má vera sjúskuð og rygðuð — ekki tjónuð samt.
Má vera sjúskuð og rygðuð — ekki tjónuð samt.
- 19.jan 2016, 18:27
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: ÓE: 33-35" dísel jeppa, 1,5 milljón stgr. SELDUR!
- Svör: 1
- Flettingar: 1258
Re: ÓE: 33-35" dísel jeppa, 1,5 milljón stgr. SELDUR!
Upp, upp, upp á ...
- 12.jan 2016, 21:43
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: ÓE: 33-35" dísel jeppa, 1,5 milljón stgr. SELDUR!
- Svör: 1
- Flettingar: 1258
ÓE: 33-35" dísel jeppa, 1,5 milljón stgr. SELDUR!
Er að leita að snyrtilegum og góðum jeppa. Æskilegt að dekk séu í góðu standi. Hef ekki áhuga á bílum sem eru eknir mikið yfir 200þús og fyrir alla muni framleiddir á þessari öld. Er að skoða bíla í kringum 2 tonn. Pallbílar verða að vera með húsi. Svara skilaboðum hér og á póstfanginu sighvatur.h(a...
- 03.des 2015, 21:28
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Miðstöð virkar ekki sem skildi í Y61 2010 árgerð
- Svör: 5
- Flettingar: 13643
Re: Miðstöð virkar ekki sem skildi í Y61 2010 árgerð
Nei Ofur-Elli það gerði ég ekki — en ætla svo sannarlega að kíkja á það! :)
Takk fyrir þessa ábendingu!
Takk fyrir þessa ábendingu!
- 02.des 2015, 19:59
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Miðstöð virkar ekki sem skildi í Y61 2010 árgerð
- Svör: 5
- Flettingar: 13643
Re: Miðstöð virkar ekki sem skildi í Y61 2010 árgerð
Tilvalið að láta vita að þetta er leyst. Það sumsé vantaði bara kælivökva á bílinn. Það var tappað af honum restinni og fyllt á með brakandi ferskum vökva og viti menn — BOOM unaðslegur hiti inn í bíl! Hver þarf á Spánarferðum að halda þegar maður hefur ylinn af Patrol! Sennilega var bara loft á ker...
- 21.nóv 2015, 18:57
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Miðstöð virkar ekki sem skildi í Y61 2010 árgerð
- Svör: 5
- Flettingar: 13643
Re: Miðstöð virkar ekki sem skildi í Y61 2010 árgerð
OK við skoðum það!
- 21.nóv 2015, 12:18
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Miðstöð virkar ekki sem skildi í Y61 2010 árgerð
- Svör: 5
- Flettingar: 13643
Miðstöð virkar ekki sem skildi í Y61 2010 árgerð
Aloha brallarar! Pabbi er með óbreyttan '10 Y61 Patrol en eins og fyrirsögnin segir þá er miðstöðin ekki að virka. Hún blæs en við fáum ekki heitt loft. Gamli gúgglaði svo eitthvað í morgun sér til skelfingar, því Leó Emm — heitinn — skrifaði að þetta væri vísbending um að hedd væri að fara/farið. E...
- 18.nóv 2015, 06:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sjónvarps skinnkur.
- Svör: 2
- Flettingar: 1244
Re: Sjónvarps skinnkur.
Og að sjálfsögðu er Band of Brothers-safnið á brettakantinum.
Hvernig ætli restin af húsinu líti út miðað við þetta safn? :)
Hvernig ætli restin af húsinu líti út miðað við þetta safn? :)
- 17.júl 2015, 13:25
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Flott dekk undir jepplinginn Kumho Solus KL21 235/65/17
- Svör: 0
- Flettingar: 672
Flott dekk undir jepplinginn Kumho Solus KL21 235/65/17
Varla notuð dekk. Komu undan Bíl sem var tekinn upp í annan bíl. Þau voru ekki lengi undir þeim bíl. Dekkin eru sennilega ca. 5 ára gömul en hafa ekki verið undir bíl undanfarna mánuði. Nývirði á sambærilegu dekki er um 40þús. Þessi fara öll á 85þús. Upplýsingar í síma 844 80 24 eða í einkaskilaboðu...
- 03.des 2014, 19:02
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Er að leita að verkfæri
- Svör: 13
- Flettingar: 5569
Re: Er að leita að verkfæri
Turbotoppur held ég að þetta heiti — þetta er til hjá strákunum í Stillingu ;)
Eins og þessi?

Eins og þessi?
- 31.okt 2014, 12:32
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: GPS í Apple tölvu
- Svör: 7
- Flettingar: 7556
Re: GPS í Apple tölvu
Andsk ...
Þá þarf að leita annað :)
Þá þarf að leita annað :)
- 30.okt 2014, 23:47
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: GPS í Apple tölvu
- Svör: 7
- Flettingar: 7556
Re: GPS í Apple tölvu
... mæli ég hiklust með því að setja upp windows xp í gegnum bootcamp og keyra þannig nRoute Já, það gæti vel farið svo að þetta endi þannig — time will tell. Ég er búinn að vera að skoða Garmin BaseCamp aðeins í kvöld, las að það væri helsti arftaki MapSource en ég get ómögulega séð að nRoute tali...
- 30.okt 2014, 19:26
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: GPS í Apple tölvu
- Svör: 7
- Flettingar: 7556
Re: GPS í Apple tölvu
Já ég væri bara svo rosalega mikið til í að losna við að vera með paralell-kerfi í gangi! En ef það þýðir að maður getur notað nRoute þá kannski gefur maður undan hehe ... En fáum svar í þetta Hilmar, vonandi er einhver búinn að prófa MacGPS :) Ég ætla líka að skoða aðeins betur framboðið hjá Garmin...
- 30.okt 2014, 18:02
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: GPS í Apple tölvu
- Svör: 7
- Flettingar: 7556
GPS í Apple tölvu
Í fyrsta lagi, er þetta hægt? Og í öðru lagi, þið sem hafið verið að setja upp GPS kerfi í fartölvurnar hjá ykkur, er til einhver staður/síða/eitthvað með haldbærum upplýsingum hvernig maður ber sig að við þetta? Hvað er það sem maður þarf til að geta framkvæmt þetta? Ég er með gamla MacBook sem mig...
- 28.okt 2014, 07:24
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 25-8-2015*
- Svör: 44
- Flettingar: 26737
Re: Toyota Land Cruiser HJ61
Glæsilegt — það gleður mig mjög :)
- 27.okt 2014, 18:18
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 25-8-2015*
- Svör: 44
- Flettingar: 26737
Re: Toyota Land Cruiser HJ61
Það er allt eitthvað svo gott í Mývó!
Að því sögðu — ætlarðu að setja original grafíkina aftur á bílinn eða verður hann bara einlitur? Ég er alger sökker fyrir þessari grafík á svona gömlum jeppum en veit að þetta er ekki allra ;)
Að því sögðu — ætlarðu að setja original grafíkina aftur á bílinn eða verður hann bara einlitur? Ég er alger sökker fyrir þessari grafík á svona gömlum jeppum en veit að þetta er ekki allra ;)
- 28.sep 2014, 21:12
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 1 stykki 38" mudder — 10 þúsund
- Svör: 0
- Flettingar: 806
1 stykki 38" mudder — 10 þúsund
Var að taka til út á svölum og rakst þar á þetta forláta dekk sem mætti alveg finna sér nýjan samastað — helst á felgu undir bíl en það er samt alveg undir þér komið, kaupandi góður. Þetta dekk er slitið og míkróskorið en með góðum dekkjahníf má alveg gefa því framhaldslíf. Við skulum bara setja ver...
- 19.jan 2014, 21:00
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 38" Mudder, tvö dekk í misgóðu ástandi
- Svör: 4
- Flettingar: 1849
Re: 38" Mudder, tvö dekk í misgóðu ástandi
844 80 24 ;)