Leit skilaði 98 niðurstöðum
- 05.okt 2016, 12:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: EGR Mitsubishi L 200 2006
- Svör: 2
- Flettingar: 1302
EGR Mitsubishi L 200 2006
Sælir, getur EGR ventill valdið því að téður bíll missir allan kraft við aukna inngjöf (diesel) ?. Hvað er til ráða ef þetta er ekki það ?.
- 28.sep 2016, 15:02
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar 5 cyl., 2,9 Benz vél í Sprinter 1999, nóg að það sé bara blokkin
- Svör: 0
- Flettingar: 759
Vantar 5 cyl., 2,9 Benz vél í Sprinter 1999, nóg að það sé bara blokkin
Búið, má taka út.
- 25.sep 2016, 18:20
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter.
- Svör: 10
- Flettingar: 7182
Re: Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter.
Það er trúlega forbrunahólf, spíssarnir ná ekki niður úr heddinu, c.a hálfa leið niður í það. Allavega er þetta Bosch verk, númerið á því er A 662 070 70 01.
- 25.sep 2016, 14:39
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter.
- Svör: 10
- Flettingar: 7182
Re: Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter.
Já, takk fyrir þetta.
Vélin úr Musso er 2,9 vél 2005 árgerð með túrbínu og nær sléttum stimplum og heitir 662, vélanúmer 66292010053735. Ekinn c.a. 145 þús.
Sprinterinn er með túrbínu og 2,9 vél, þegar ég keypti hann frá Danmörku 2005 var búið að setja í hann skiptivél.
Vélin úr Musso er 2,9 vél 2005 árgerð með túrbínu og nær sléttum stimplum og heitir 662, vélanúmer 66292010053735. Ekinn c.a. 145 þús.
Sprinterinn er með túrbínu og 2,9 vél, þegar ég keypti hann frá Danmörku 2005 var búið að setja í hann skiptivél.
- 24.sep 2016, 18:15
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter.
- Svör: 10
- Flettingar: 7182
Re: Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter.
Já, það er bolli í stimplunum á Sprinter vélinni, ekki í Musso vélinni. Er nú farinn að hallast að því að nota bara heddið og olíuverkið sem var á Musso vélinni bara áfram á þá vél.
- 24.sep 2016, 11:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter.
- Svör: 10
- Flettingar: 7182
Re: Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter.
Sæll, nú verð ég bara að viðurkenna að ég þekki ekki hvort þetta er common rail, er farinn að hallast að því að nota rétta heddið og olíuverkið á Musso vélina. Veit samt ekki hvort ég stranda eitthvað með að tengja rafmagnið, og allar þessar grönnu plastslöngur. Heddin eru alveg eins.
- 23.sep 2016, 13:08
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter.
- Svör: 10
- Flettingar: 7182
Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter.
Góðan dag, fyrir skemmstu fór vélin í bílnum í tætlur, Benz 2,9 vél í Sprinter 1999 5 cyl., það brotnaði stimpilbolti og stimpil stöngin einnig sem braut út úr blokkinni og gerði einnig gat á pönnuna, gat látið sjóða í hana. Nú fékk ég 2,9 vél úr Musso 2005. sú vél er með öðruvísi stimplum nánast sl...
- 28.nóv 2013, 13:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvarfakútar
- Svör: 6
- Flettingar: 2571
Re: Hvarfakútar
Sælir, búinn að skipta um kerti, loftsíu, vatnshitaskynjara, búinn að tékka á ERG (AGR) ventli. Næst liggur trúlega leiðin í BL. Kv. Steindór
- 27.nóv 2013, 20:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvarfakútar
- Svör: 6
- Flettingar: 2571
Re: Hvarfakútar
Þessir kútar eru nefnilega sambyggðir eldgreininni, Ebay. CATALYTIC CONVERTER OPEL VECTRA-B 1.6I 09/1999-12/2001 VX6010T 3836.
- 27.nóv 2013, 20:09
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvarfakútar
- Svör: 6
- Flettingar: 2571
Hvarfakútar
Góða kvöldið, hafa menn verið að hreinsa innan úr hvarfakútum hjá sér?, og ef svo er hvernig kemur það út í mengunarmælingu í skoðun?. Er að vísu ekki með jeppa heldur Opel Vectra 2001, sem er þannig að krafturinn minnkar umtalsvert eftir c.a. 200 til 400 merta akstur, fari maður af stað á honum köl...
- 21.sep 2013, 18:03
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Veit einhver hvernig þessi dekk hafa reynst?.
- Svör: 0
- Flettingar: 863
Veit einhver hvernig þessi dekk hafa reynst?.
Veit einhver hvernig þessi dekk hafa reynst ?.
Flott 4st. bandarísk negld jeppadekk, lítið slitin
Laramie Trailcutter Radial A/T
32x11.50 R15 LT M+S
150 naglar í hverju dekki
Made in USA
Flott 4st. bandarísk negld jeppadekk, lítið slitin
Laramie Trailcutter Radial A/T
32x11.50 R15 LT M+S
150 naglar í hverju dekki
Made in USA
- 14.aug 2013, 20:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Er sami gírkassi í Opel Vectra með 1,8 og 1,6 vél
- Svör: 0
- Flettingar: 811
Er sami gírkassi í Opel Vectra með 1,8 og 1,6 vél
Á kannske ekki alveg heima hér á jeppaspjalli en.
Veit einhver?
Er sami gírkassi í Opel Vectra með 1,8 og 1,6 vél?. Bílinn er árg. 2000.
kv. Steindór T. Halldórsson
Veit einhver?
Er sami gírkassi í Opel Vectra með 1,8 og 1,6 vél?. Bílinn er árg. 2000.
kv. Steindór T. Halldórsson
- 13.aug 2013, 21:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bílaflutningakerra á Akureyri ?.
- Svör: 1
- Flettingar: 1214
Bílaflutningakerra á Akureyri ?.
Veit einhver um góða bílaflutningakerru hér á Akureyri sem er hægt að fá leigða til að sækja meðal fólksbíl, c.a 1300 kg., til Hafnar í Hornafirði?.
- 31.júl 2013, 12:23
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Tear-Drop.
- Svör: 34
- Flettingar: 17038
Re: Tear-Drop.
Sæll, langar að forvitnast um hvernig þú gekkst frá þéttingum á opnanlega glugganum, og hvernig löm notar þú ?., er hún vatnsþétt?.
- 27.júl 2013, 18:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kaup á Mitsubishi L 200 diesel.
- Svör: 0
- Flettingar: 1030
Kaup á Mitsubishi L 200 diesel.
Sælir, er að velta fyrir mér kaupum á Mitsubishi L 200 diesel ekinn um 216 þús.km. árg 1999, alveg óbreyttur. Hvað er helst sem þarf að athuga og skoða í þessum bílum?. Kv. Steindór
- 17.júl 2013, 18:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ath stolinn bíll ( Fundinn)
- Svör: 13
- Flettingar: 5716
Re: Ath stolinn bíll
Er ekki kominn tími til að bílasalar hætti að rétta bara lyklana ufir borðið, (gjörið þið svo vel) og láni ekki bíla til prufukeyrslu án þess að það sé maður frá bílasölunni með!.
- 17.júl 2013, 18:09
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Breyttur hraðamælir á stærri dekkjum.
- Svör: 5
- Flettingar: 2982
Re: Breyttur hraðamælir á stærri dekkjum.
Já, takk fyrir þetta. fann þetta líka á N1.is Hvað má stækka dekk án þess að eitthvað vesen hljótist af í skoðun, er það ekki c.a. 5%. Sýnist að dekkin sem ég setti umdir séu um 5,4% stærri. Fyrir voru 225-70-15" og undir fóru 235-75-15".
- 16.júl 2013, 11:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Breyttur hraðamælir á stærri dekkjum.
- Svör: 5
- Flettingar: 2982
Breyttur hraðamælir á stærri dekkjum.
Breyttur hraðamælir á stærri dekkjum. fann einhverntíma á netinu töflu um hvað hraðamælir sýndi á stærri dekkjum miðað við orginal dekk. Finn hana ekki núna, veit einhver um þessa töflu?. Kv. Steindór.
- 11.júl 2013, 15:24
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: (ÓE) 16" felgum, 6 gata, 10" breiðum
- Svör: 10
- Flettingar: 2934
Re: (ÓE) 16" felgum, 6 gata, 10" breiðum
Gætu þessar passað. get sent myndir á póstfang. Kv.
Til sölu 16" álfelgur undan Nissan King Cab 1999, rærnar fylgja.
Upplýsingar: steindorh@simnet.is
Til sölu 16" álfelgur undan Nissan King Cab 1999, rærnar fylgja.
Upplýsingar: steindorh@simnet.is
- 09.júl 2013, 23:13
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Til sölu 16" álfelgur undan Nissan King Cab 1999
- Svör: 0
- Flettingar: 668
Til sölu 16" álfelgur undan Nissan King Cab 1999
Til sölu 16" álfelgur undan Nissan King Cab 1999, rærnar fylgja.
Upplýsingar: Jóhann s. 699-6970
Upplýsingar: Jóhann s. 699-6970
- 09.júl 2013, 20:02
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Vegur um Skjaldbreiðarhraun ( 338 )
- Svör: 4
- Flettingar: 3109
Re: Vegur um Skjaldbreiðarhraun ( 338 )
Já, leita þá að einhverri annari leið, fór í fyrrasumar frá Möðrudal upp veg 905, inná veg 910 ætlaði upp í Kverkfjöll. Eftir c.a. 10 km., og 2 vöð kom ég að slóða sem lá til vinstri, fór hann og kom niður að Kárahnjúkum (bakdyramegin). Hann var ansi grófur á köflum og ekki gott að sjá hann sumstaða...
- 08.júl 2013, 16:33
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Vegur um Skjaldbreiðarhraun ( 338 )
- Svör: 4
- Flettingar: 3109
Vegur um Skjaldbreiðarhraun ( 338 )
Vegur um Skjaldbreiðarhraun ( 338 ), hvernig er hann yfirferðar á bara afturdrifinu?, af Kjalvegi og í vestur Kaldadal og þaðan í Húsafell. (á Benz Sprinter húsbíl).
- 11.maí 2013, 20:33
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 31x10,5x15" negld BF Goodrich á felgum
- Svör: 8
- Flettingar: 2424
Re: 31x10,5x15" negld BF Goodrich á felgum
Sæll,hvar ertu á landinu, viltu láta dekkin án felgna og þá á hvað?, áttu myndir af dekkjunum?. Kv. steindorh@simnet.is
- 01.maí 2013, 14:15
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Á einhver Kelly safari AVR 32" dekk.
- Svör: 0
- Flettingar: 602
Á einhver Kelly safari AVR 32" dekk.
Á einhver Kelly safari AVR 32" dekk. Vantar eitt svoleiðis dekk. Sími 899-9107.
- 10.apr 2013, 17:35
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: vantar rafstöð - vél til sölu.
- Svör: 0
- Flettingar: 954
vantar rafstöð - vél til sölu.
vantar rafstöð - vél til sölu. 4ra cyl. Perkings til sölu, árg. 1986, nánast ókeyrð ( um 50 klst. ) 80 hp. var notuð sem ljósavél. Gjarnan skipti á 8 til 10 kw. rafstöð. Vantar þessa stærð af rafstöð. Uppl. Steindór s. 897-5659, steindorh@simnet.is og Jóhann 699-6970.
- 21.mar 2013, 12:16
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Til sölu 4 stk dekk 245-75-16 á álfelgum undan Nissan King C
- Svör: 0
- Flettingar: 642
Til sölu 4 stk dekk 245-75-16 á álfelgum undan Nissan King C
Til sölu 4 stk dekk 245-75-16 á álfelgum undan Nissan King Cap 1999. Mjög lítið slitin. Steindór s. 897-5659, Jóhann 699-6970. Einnig steindorh@simnet
- 14.des 2012, 18:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ljóslaus framhlið á bílútvarpi.
- Svör: 3
- Flettingar: 2179
Re: Ljóslaus framhlið á bílútvarpi.
Takk fyrir svörin, búinn að laga þetta perurnar voru ónýtar fékk aðrar úr öðru tæki sem ég átti og lóðaði þær í, og það varð ljós. Kv. Steindór
- 12.des 2012, 20:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ljóslaus framhlið á bílútvarpi.
- Svör: 3
- Flettingar: 2179
Ljóslaus framhlið á bílútvarpi.
Ljóslaus framhlið á bílútvarpi. Þetta er Philips DC 479 RDS með geisla spilara í. (Tækið er í Opel Vectra 1999, skiptir svo sem ekkki öllu). Þekkir einhver hér þessa bilun?. Einhver ráð?.
- 04.okt 2012, 13:34
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: til sölu RAV4 felgur
- Svör: 2
- Flettingar: 1360
Re: til sölu RAV4 felgur
Löngu búinn að selja þessar ??? steindorh@simnet.is
- 31.aug 2012, 10:30
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Hilux í niðurrifi.
- Svör: 53
- Flettingar: 24275
Re: Hilux í niðurrifi.
Sæll, sé nú að þessi bíll er ekki á fjöðrum, en áttu (eða veist um) afturfjaðrir í gamlan Hi- lux?. Kv. Steindór. steindorh@simnet.is
- 16.júl 2012, 12:55
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fjallabaksleið nyrðri.
- Svör: 2
- Flettingar: 1565
Re: Fjallabaksleið nyrðri.
kjartanbj wrote:ætti ekki að vera mikið mál að fara fjallabaksleið nyrðri á sprinter , vöðin eru ekki mikið grafin eða neitt þannig þetta ætti að vera leikur einn
Já, takk fyrir svarið.
- 16.júl 2012, 10:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fjallabaksleið nyrðri.
- Svör: 2
- Flettingar: 1565
Fjallabaksleið nyrðri.
Sælir allir hér, hvernig er fjallabaksleið nyrðri núna hefur einhver farið hana?, er hún fær eindrifsbílum ( Benz Sprinter húsbíll ). Fór í fyrrasumar frá Möðrudal inn á F 905, þaðan inn á F 910 ( tvö vöð Þar ) og síðan slóða sem liggur af þeim vegi og endar við Kárahnjúka. Liggur m.a. um Álftadal, ...
- 11.júl 2012, 20:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vegur 705 af miðfjarðarvegi, 704 í Hrútafjörð.
- Svör: 1
- Flettingar: 1417
Vegur 705 af miðfjarðarvegi, 704 í Hrútafjörð.
Vegur 705 ( slóði ? ) af vegi 704 í Hrútafjörð, hvernig er þessi slóði þarna yfir hálsinn í Hrútafjörð??, upplýsingar vel þegnar. Kv. Steindór. ( steindorh@simnet.is ).
- 29.mar 2012, 23:09
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Til sölu sendibíladekk.
- Svör: 3
- Flettingar: 1504
Re: Til sölu sendibíladekk.
Ertu búinn að selja þessi dekk, hvaða stærð ( 235/75/17,5 ?? ), sumar eða vetrar. Áttu myndir af þeim?. Kv. Steindór. steindorh@simnet.is
- 11.feb 2012, 20:49
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: hilux v6 breyta í 2,4 dísel
- Svör: 17
- Flettingar: 6928
Re: hilux v6 breyta í 2,4 dísel
Sælir, eru ekki einhverjar Toyota díeselvélar sem passa beint ofan í 1990 módel af Tyota Hi-lux bensínbíl, þá meina ég að þær passi beint á kúplingshúsið.
- 08.feb 2012, 20:32
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
- Svör: 279
- Flettingar: 249270
Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Sælir, veit einhver hver á Gömlu hvítu húddlausu toyotuna ???.
- 18.jan 2012, 22:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: pickup prófs spurning
- Svör: 5
- Flettingar: 4217
Re: pickup prófs spurning
Er þetta ekki próf upp að 7,5 tonna heildarþyngd?.
- 09.jan 2012, 21:39
- Spjallborð: Land Rover
- Umræða: mig vantar range rover sjálfskiptingu
- Svör: 6
- Flettingar: 17101
Re: mig vantar range rover sjálfskiptingu
Sími 8999107 kannske til þar.
- 24.nóv 2011, 12:39
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Samsláttarpúðar - hvernig.
- Svör: 2
- Flettingar: 2565
Re: Samsláttarpúðar - hvernig.
Á til 2 stk. af Benz púðum. Hæð 12 cm. Þvermál 8,5 cm. Steindór s. 897-5659
- 20.aug 2011, 16:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: TOYOTA HIACE, VW TRANSPORTER 4 x 4.
- Svör: 4
- Flettingar: 4316
TOYOTA HIACE, VW TRANSPORTER 4 x 4.
Sælir allir hér, er nokkuð vit í að fá sér annan hvorn þessara bíla, klessa undir þá stærri dekkjum til að geta skrölt eitthvað upp um hálendið, veit einhver til að þetta hafi verið gert við þessa bíla. Er að spá í eitthvað svona sem er hægt að útbúa svefnaðstöðu í. Kv. Steindór steindorh@simnet.is