Leit skilaði 2 niðurstöðum

frá hafthor12
14.jún 2012, 19:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nissan Patrol 2,8 ´99
Svör: 2
Flettingar: 724

Re: Nissan Patrol 2,8 ´99

Pakkningin var rétt en heddið var of gróft planað þannig að það náði ekki að þétta á stálpakkninguna. Of djúpar rákir eftir fræsarann.
frá hafthor12
11.jún 2012, 20:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nissan Patrol 2,8 ´99
Svör: 2
Flettingar: 724

Nissan Patrol 2,8 ´99

Kannast einhver við að hafa lent í því að vera með óþétta heddpakkningu eftir samsetningu. það er nýtt hedd, það er ný plönuð blokk, það er ný pakkning en samt pústar hann út í vatn á öllum silendrum. Búinn að prófa að starta með engin glóða kerti í, þá er allt í lagi. Síða búinn að prófa að færa ei...

Opna nákvæma leit