Leit skilaði 35 niðurstöðum

frá Eiríkur Örn
15.aug 2020, 16:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee 2000
Svör: 10
Flettingar: 8972

Re: Grand Cherokee 2000

Takk allir. Núna er ég búinn í sumarfríi og búinn að keyra bílinn svolítið og er bara nokkuð sáttur með hann, liggur vel í beygjum og ójöfnum en hlutföllin vantar tilfinnanlega, hann er frekar latur af stað en virkar vel þegar hann er kominn á snúning. Þetta er flott, ég fékk smá sjokk þegar ég sá ú...
frá Eiríkur Örn
12.júl 2020, 21:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee 2000
Svör: 10
Flettingar: 8972

Grand Cherokee 2000

Eftir fjöldamörg (alltof mörg) ár af jeppaleysi ákvað ég að ráða bót á því í vetur. Eftir að hafa skannað hvað var í boði á mínu verðbili ákvað ég í samráði við vin minn að kaupa óbreyttan Grand Cherokee (1999-2004 árg.) og breyta honum fyrir 38" dekk. Eftir smá leit fannst einn þokkalega ryðlí...
frá Eiríkur Örn
14.maí 2015, 17:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ford 4,6l 6cy bensín vél
Svör: 6
Flettingar: 2690

Re: Ford 4,6l 6cy bensín vél

Ég myndi halda að eitthvað væri að háspennukeflinu ef þú mælir bara 7,6 volt frá því. Nokkuð viss um að það eigi að gefa frá sér nokkur þúsund volt.
frá Eiríkur Örn
01.mar 2015, 16:01
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol
Svör: 10
Flettingar: 4160

Re: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol

Seldur
frá Eiríkur Örn
22.feb 2015, 14:42
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol
Svör: 10
Flettingar: 4160

Re: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol

Þessi er ennþá til. Verðið er 150 þús. krónur.
frá Eiríkur Örn
12.feb 2015, 22:59
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol
Svör: 10
Flettingar: 4160

Re: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol

Nei takk, takk samt.
frá Eiríkur Örn
09.feb 2015, 10:05
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol
Svör: 10
Flettingar: 4160

Re: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol

Jæja þá er ég kominn í tölvusamband eftir helgarveru á þínu heimasvæði, en til þess að keyra hann norður með skoðun þyrfti vitanlega að gera við hann, en þar sem númerinn voru ekki klippt af honum heldur lögð inn gæti verið möguleiki að fá þau út og nota þennan vikufrest sem maður fær til þess að ko...
frá Eiríkur Örn
30.jan 2015, 16:44
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol
Svör: 10
Flettingar: 4160

Re: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol

Athugasemdin vegna styrkleikamissisins er "aftan við grind h m", sést illa á þessari smækkuðu mynd. En styrkleikamissirinn er sem sagt í hægra afturhorninu á boddýinu. Myndin af hægra aftur horninu hérna af ofan sýnir þetta.
frá Eiríkur Örn
28.jan 2015, 10:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Fullorðins dekk :)
Svör: 24
Flettingar: 8927

Re: Fullorðins dekk :)

Það eru kannski allir búnir að finna þetta nú þegar, en göngugreiningarhlutinn byrjar á síðu 14.

http://www.arctictrucks.is/lisalib/getf ... itemid=716
frá Eiríkur Örn
25.jan 2015, 17:52
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol
Svör: 10
Flettingar: 4160

Re: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol

Já það væri líklega betra, vonandi virka þær núna. Takk fyrir að láta mig vita.
frá Eiríkur Örn
25.jan 2015, 15:42
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol
Svör: 10
Flettingar: 4160

TS: 33" 1992 árg. Nissan Patrol

Er með til sölu 1992 árgerð af Nissan Patrol með 2,8 lítra dísel. Bíllinn er á fínum 33" dekkjum. Ekinn 364 þús. km. Það er nýbúið að setja ný hedd með því sem því fylgir og bíllinn einungis ekinn örfáa þúsund km. eftir þá aðgerð. Boddý er farið að láta á sjá, vinstri hlið bílsins er í þokkaleg...
frá Eiríkur Örn
02.maí 2013, 16:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ford 9" styrkur, 28 vs. 31 rilla
Svör: 21
Flettingar: 3934

Re: Ford 9" styrkur, 28 vs. 31 rilla

Baldur og Freyr, þið megið gjarnan setja það hérna inn hvað kemur úr þessum reikningum hjá ykkur, svona fyrir aðra sem eru með 9" og huga að 44"
frá Eiríkur Örn
30.sep 2012, 22:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flögt í snúningsmæli
Svör: 13
Flettingar: 2291

Re: Flögt í snúningsmæli

lennti í sama vandamáli með 2.8 patrol, það byrjaði eins og frikki lýsir en endaði eins og er lýst með dísel bílinn, en það var reyndar 2,8
frá Eiríkur Örn
30.sep 2012, 22:29
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Flögt í snúningsmæli
Svör: 13
Flettingar: 2291

Re: Flögt í snúningsmæli

er þetta ekki sama vandamál og þá lausn á því líka?

viewtopic.php?f=2&t=12953&view=unread#unread
frá Eiríkur Örn
04.sep 2012, 12:09
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Smá tiltekt í skúrnum
Svör: 6
Flettingar: 2193

Re: Smá tiltekt í skúrnum

Jæja stigbrettin eru farin, vantar engann brettakannta eða dekk ódýrt
frá Eiríkur Örn
24.aug 2012, 16:50
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Smá tiltekt í skúrnum
Svör: 6
Flettingar: 2193

Re: Smá tiltekt í skúrnum

Getum sagt bara 7000 kr fyrir stigbrettin, annars skoða ég öll tilboð.
frá Eiríkur Örn
24.júl 2012, 15:38
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Smá tiltekt í skúrnum
Svör: 6
Flettingar: 2193

Re: Smá tiltekt í skúrnum

allt ennþá til
frá Eiríkur Örn
29.jún 2012, 14:50
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Smá tiltekt í skúrnum
Svör: 6
Flettingar: 2193

Re: Smá tiltekt í skúrnum

Allt ennþá til, skoða öll dónatilboð
frá Eiríkur Örn
15.jún 2012, 22:17
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Smá tiltekt í skúrnum
Svör: 6
Flettingar: 2193

Re: Smá tiltekt í skúrnum

hvað segiði vantar engan stigbretti eða nothæfa kannta á bronco, stigbrettin má náttúrulega nota á alla bíla sem þau passa á.
frá Eiríkur Örn
11.jún 2012, 23:22
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Smá tiltekt í skúrnum
Svör: 6
Flettingar: 2193

Smá tiltekt í skúrnum

https://lh3.googleusercontent.com/-hoz2BKHJD-U/TcSXkyO_kvI/AAAAAAAAGFw/PhFfEWB9LU8/s720/Picture%2520044 Stigbretti til sölu, koma undan Bronco '74 eru um 115 cm á lengd. https://lh4.googleusercontent.com/-2Xmg67oHP5U/TcSXpAwb5pI/AAAAAAAAGGI/rqT7w1AeTQM/s912/Picture%2520050 38" kanntar af '74 B...
frá Eiríkur Örn
31.jan 2012, 17:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: vantar hjálp varðandi breytingarskoðun
Svör: 19
Flettingar: 3689

Re: vantar hjálp varðandi breytingarskoðun

Ég myndi nú bara snúa mér að frumherja með þessa spurningu, nú eða umferðastofu þeir hljóta að geta svarað þessu. En passaðu samt að ég held að þú þurfir alltaf að fara í skoðun á þeirri dekkjastærð sem bíllinn er skráður á, sem sagt ef hann er skráður á 42" þarftu alltaf að mæta á 42" í s...
frá Eiríkur Örn
23.feb 2011, 02:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol gormar
Svör: 3
Flettingar: 1722

Re: Patrol gormar

Þegar pabbi fór í nákvæmlega sömu aðgerð þá hækkaði bíllinn um 3 cm, reyndar voru gömlu gormarnir orðnir vel slappir sem gerði hækkunina líklega eitthvað meiri en ella.
frá Eiríkur Örn
11.nóv 2010, 16:31
Spjallborð: Nissan
Umræða: Lokur í Patrol
Svör: 33
Flettingar: 7747

Re: Lokur í Patrol

Sælir Ég hef reyndar oft velt fyrir mér þetta að "herða temmilega" og hvað það þýðir. Hvernig eru menn að herða þessar legur? Ég hef aldrei verið viss um hversu mikið á að herða að þessu. Kv Jón Garðar Einhvern tíman heyrði ég það að eftir að þú ert búinn að vera að vesenast í þessu þá æt...
frá Eiríkur Örn
03.nóv 2010, 20:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Wrangler 33" svo 38" svo 44" Nýtt 12.01.2011
Svör: 42
Flettingar: 22018

Re: Wrangler 33" svo 38" svo 44" :)

Þessar 4 lítra vélar eru að mínu mati alveg frábærar. Sjálfsagt ekki allir sammála því en hver hefur sína skoðun. Cherokeeinn sem að ég átti var á 38" 4.88 hlutföll og eyddi um 22 á hundraði á svona 130 í langkeyrslu. En það vantaði heldur aldrei aflið . Mér finnst þetta einmitt gallinn við þe...
frá Eiríkur Örn
30.okt 2010, 12:35
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Myndagetraun XXXIX (lokið)
Svör: 18
Flettingar: 5597

Re: Myndagetraun XXXIX

Nei ekki rétt. Eru til fleiri en einn Eyfirðingavegur? Mig minnir að slóðinn milli Hlöðufells og Uxahryggjavegs heiti því nafni. Eftir því sem ég best veit eru Eyfirðingavegur milli Hlöðufells og Uxahryggjavegs og Eyfirðingavegur vestan Hofsjökuls tveir hlutar af sömu slóðinni. Ég er ekki frá því a...
frá Eiríkur Örn
04.sep 2010, 21:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bannað yngri en 18
Svör: 7
Flettingar: 3182

Re: Bannað yngri en 18

Svo gæti verið gaman að heyra söguna á bak við Klámbrekku að Fjallabaki.
frá Eiríkur Örn
09.aug 2010, 22:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Meira próf ?
Svör: 16
Flettingar: 7709

Re: Meira próf ?

Sælir Ég mæli alls ekki með Ökuskóla S.G. Ég tók meiraprófið þar ásamt nokkrum öðrum félögum mínum árið 2007 og þeir reyndu eins og þeir gátu að sleppa við að klára námið, þeir fóru fram á fyrirframgreiðlsu og þá voru þeir bara orðnir sáttir og reyndu að humma þetta af sér. Af þessum hóp voru þeir s...
frá Eiríkur Örn
18.júl 2010, 00:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Íslenski sérsmíðaði draumajeppinn (niðurstaðan komin í hús)
Svör: 40
Flettingar: 12059

Re: Íslenski sérsmíðaði draumajeppinn (niðurstaðan komin í hús)

Ég er allavega að smíða minn draumajeppa sem verður vonandi tilbúinn fyrir næsta vetur. Það er Toyota hilux 4 dyra double cap, lengdur með því að setja á hann extra cap skúffuna 383 chevy í húddinu 450hp rúmlega 600nm tog 5 gíra kassi frá advance adapters með extra lágum 1. gír dana 300 millikassi ...
frá Eiríkur Örn
30.maí 2010, 15:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: patrol 2.8 dísel vél
Svör: 28
Flettingar: 7538

Re: patrol 2.8 dísel vél

Þessi Patrol sem þið eruð að tala um var með 5.0 vél úr Mustang minnir mig, sem sagt ekki gömul og fúl 302 með blöndung. Ef ég man rétt þá heitir hann Óskar E-eitthvað sem fór í þessa aðgerð. Eyðslan á þeim bíl var víst 30 á hundraðið í túr hjá honum (Reykjvík til Reykjavíkur), þar sem hann fór inní...
frá Eiríkur Örn
17.maí 2010, 20:58
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Lok lok og læs
Svör: 12
Flettingar: 7254

Re: Lok lok og læs

Eitt í sambandi við þessar lokanir er það að þegar ég var að skoða þessa síðu sem ofsi benti á þá rakst ég á þessa setningu "Eitt af markmiðum Vatnajökulsþjóðgarðs er að gera hreyfihömluð kleift að njóta garðsins og innviða hans". Ég kemst bara ekki hjá því að velta því fyrir mér hvernig þ...
frá Eiríkur Örn
11.maí 2010, 09:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: bronco 6 cyl. vs. 8cyl
Svör: 2
Flettingar: 1735

Re: bronco 6 cyl. vs. 8cyl

þegar ég var að spá í svona skiptum var mér alla vega sagt að það væru ekki sömu festingar.
frá Eiríkur Örn
22.apr 2010, 21:27
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Myndagetraun II (lokið)
Svör: 9
Flettingar: 3294

Re: Myndagetraun II

Ætli þetta sé ekki tekið út Bitrufjörð og tanginn sé Óspakseyri.
frá Eiríkur Örn
16.apr 2010, 17:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæsla á gosstöðvum
Svör: 84
Flettingar: 19469

Re: Gæsla á gosstöðvum

Image
frá Eiríkur Örn
05.apr 2010, 12:21
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee breyting - myndir og texti
Svör: 34
Flettingar: 14238

Re: Cherokee breyting - myndir og texti

Það er nú bara nóg fyrir mig að smella á linkinn þá fer ég beint inná myndaalbúmin hans Freys, einnig ef ég fer á Fésið og leita af honum þá er minnsta málið að skoða albúmin hans.
frá Eiríkur Örn
21.feb 2010, 22:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Pittbull dekk?
Svör: 15
Flettingar: 6804

Re: Pittbull dekk?

Ekki það að ég hafi eitthvað reiknað út flotið í nákvæmlega þessum stærðum sem þú nefnir en almennt eykst flot meira með hærra dekki en breiðara, þar sem flatarmálið þegar hleypt er úr dekki eykst mun meira fram aftur en til hliðar. Annars veit ég að hliðaranar í 44" pitbull eru álíka stífar og...

Opna nákvæma leit