Leit skilaði 2627 niðurstöðum

frá elliofur
10.sep 2018, 12:48
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 20
Flettingar: 4884

Re: Hóppöntun á felgum

Jæja félagar. Nú ætla ég að fara af stað aftur með þetta. Þetta hefur legið í smá dvala þar sem ég var svo ljónheppinn (kaldhæðni) að brjósklos fór að angra mig og þá heldur maður að sér höndum með fjárútlát, þegar maður veit ekki hvað framundan er. En nú er ég á batavegi og farinn að vinna aftur, þ...
frá elliofur
09.júl 2018, 22:20
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 20
Flettingar: 4884

Re: Hóppöntun á felgum

Látið jeppavini og jeppakunningja vita :-)
frá elliofur
09.júl 2018, 20:09
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 20
Flettingar: 4884

Re: Hóppöntun á felgum

Þakka þér fyrir frábæra hugmynd Jón. Ég hringdi í Sveinbjörn og hann tók mér fagnandi og bauð mig velkominn á næsta miðvikudagsfund með felgur.

Miðvikudaginn 11. júlí kl 20 verð ég með felgurnar til sýnis í Síðumúla 31, húsnæði Ferðafélagsins 4x4.
frá elliofur
08.júl 2018, 22:18
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: 4d56 pælingar
Svör: 6
Flettingar: 536

Re: 4d56 pælingar

Afhverju notaru ekki alla vélina úr starexnum?
frá elliofur
08.júl 2018, 22:16
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 8 bolta felgur óskast - komið
Svör: 3
Flettingar: 554

Re: 8 bolta felgur óskast

http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=30&t=35022 Er þetta eitthvað sem gæti hentað þér? Ég get reddað þér 14" breiðum 16" háum felgum með gatadeilinguna 8x165 en það tekur tíma, ég panta ekki alveg strax og svo eru rúmir 3 mánuðir í framleiðslu og sendingu. Gæti verið komið um mána...
frá elliofur
06.júl 2018, 21:55
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 20
Flettingar: 4884

Re: Hóppöntun á felgum

Ég er í pínu vandræðum, nokkrir vilja skoða þetta og spá og spekulera en enginn nennir útúr bænum :) Mig vantar einhverskonar aðstöðu í bænum á þokkalegum stað til að geta leyft mönnum að kíkja við og skoða, eitthvert kvöldið. Einnig, ef hægt væri að nota saman stað til að útbíta varningnum þegar þe...
frá elliofur
06.júl 2018, 21:34
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 20
Flettingar: 4884

Re: Hóppöntun á felgum

Eitt sem var kannski ekki nógur skýrt. Verðin, 148.800kr fyrir venjulegar felgur í 15-17" hæðum (14" breiðar) og 198.400kr fyrir beadlock felgur í 15-17" hæðum (14" breiðar) er fyrir heilan gang, 4stk! Einnig er hægt að fá fleiri eða færri, stykkjaverðið er bara 37500kr fyrir ven...
frá elliofur
05.júl 2018, 20:50
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 20
Flettingar: 4884

Re: Hóppöntun á felgum

16" háar 14" breiðar 19kg
17" háar 14" breiðar 21.5kg
17" háar beadlock 14" breiðar 25.5kg
frá elliofur
05.júl 2018, 15:27
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 20
Flettingar: 4884

Re: Hóppöntun á felgum

17x14 5x139,7 í boði. 8x170 í boði í 17x14, því miður gat Kínaman ekki gert þær í 16". En hann á 8x165.1 í 16" og 17" Allt stálfelgur, já hægt að fá mjórri og ég get athugað með 5x150. Ég er bara með tvö verð, það er einfaldast, með eða án beadlock. Vandamálið við þetta alltsaman er a...
frá elliofur
05.júl 2018, 10:13
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 20
Flettingar: 4884

Re: Hóppöntun á felgum

Ég fór með tvær felgur í ballanseringavél í morgun, 16“ og 17" beadlock og þær komu nokkuð vel út. Klukka hjá rennismið myndi finna smá skekkju á innri kanti en ytri kantur var mjög góður á báðum. Ef þetta úrtak endurspeglar restina þá erum við í góðum málum.
frá elliofur
04.júl 2018, 21:16
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 20
Flettingar: 4884

Re: Hóppöntun á felgum

Ég á ekki 90 krúser til að máta undir, kvíðir þú því að það passi ekki?

Engin dekk hafa ennþá farið á þær ennþá en ég ætla að máta þær á ballanseringavél á morgun og sjá hversu réttar þær eru. Læt vita hér.
frá elliofur
04.júl 2018, 19:26
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 20
Flettingar: 4884

Hóppöntun á felgum

Sælir félagar. Ég fann kontact út í Kína sem framleiðir felgur á betra verði en hér heima þannig að ég braut sparibaukinn og pantaði 3 ganga af felgum til prufu. Um ræðir allt að 14" breiðar felgur, sem er algengasta breiddin okkar í 38"+ deildinni, 15, 16 og 17" háar, með eða án bead...
frá elliofur
04.mar 2018, 21:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dana fræðingur óskast.
Svör: 9
Flettingar: 1345

Re: Dana fræðingur óskast.

Ef hann svarar ekki hér þá getur þú haft samband við hann á facebook, Viktor Agnar Falk Guðmundsson, hann veit eitt og annað um þennan dodge graut, flest first hand.
frá elliofur
26.feb 2018, 20:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 60
Flettingar: 14920

Re: willys í smíðum

Mjög skemmtilegt að fá að fylgjast með hér. Þó það sé ekki allt að drukkna í commentum, ekki hætta að pósta hérna inn :)
frá elliofur
07.feb 2018, 23:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kína dekk.
Svör: 23
Flettingar: 2575

Re: Kína dekk.

En þeir segja að lágmarks pöntun sé 4, þeir verða að standa við það. Ef þetta er að renna út um þúfur þá er nú allt í lagi að benda þeim á að ali frændi sé nú kannski ekki ánægður með að hlutir standist ekki. En ef menn ætla í hóppöntun þá er ég pottþéttur í einn gang. Jafnvel tvo, ef verðið er alve...
frá elliofur
05.feb 2018, 18:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kína dekk.
Svör: 23
Flettingar: 2575

Re: Kína dekk.

Varstu búinn að fá svar Elías?
frá elliofur
29.sep 2017, 16:29
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Sprungukort í Oruxmaps
Svör: 26
Flettingar: 4109

Re: Sprungukort í Oruxmaps

Eitthvað að frétta af þessu? Var að fá mér nýtt spjald og koma græjunum í gírinn. Einnig langar mig að fá satellite view undir gpsmap.is kortið, það á að vera hægt á orux en mér hefur ekki tekist það. Held samt áfram að grúska
frá elliofur
21.maí 2017, 12:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla og almennt viðhald Pajero 3.2 diesel 2007
Svör: 6
Flettingar: 1385

Re: Eyðsla og almennt viðhald Pajero 3.2 diesel 2007

Og enn meiri viðbætur, BL er að kaupa nissan navara og nissan pathfinder og henda þeim útaf ryðguðum grindum. Toyota ákvað að skipta um grindur í td 120 bílnum en nissan bara hendir þeim. Og sérstaklega tekið fram að það má ekki hirða neina varahluti. Það var umræða um þetta á facebook um daginn. Í ...
frá elliofur
10.maí 2017, 21:49
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Hjálp SOS
Svör: 4
Flettingar: 1210

Re: Hjálp SOS

Þú gætir leitað lengi af þessu, þetta er fágæti. Athugaðu möguleikann á að nota olíuverk af öðrum vélum, menn eru allt of hræddir við (eða átta sig ekki á möguleikanum) að setja eitthvað allt annað olíuverk við. Það þarf ekkert endilega að horfa í sömu tegund því margir framleiðendur olíuverka framl...
frá elliofur
02.maí 2017, 21:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 60
Flettingar: 14920

Re: willys í smíðum

Þetta er nú algjört smíðaklám, ekkert smá vel gert! Auðveldar líka verulega að geta bara prentað útúr plötuskurðarvélinni það sem manni dettur í hug :)
Skemmtilegt að fylgjast með hér!
frá elliofur
27.apr 2017, 20:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 37" 12.5 á 14" breiða. Vantar fróðleik
Svör: 25
Flettingar: 3121

Re: 37" 12.5 á 14" breiða. Vantar fróðleik

Þessi dekk kosta í dag 33.303kr stykkið á meðan AT405 kosta 117.578kr stykkið. Það er næstum fjórfaldur verðmunur, reyndar er AT stærra dekk en KOMMÓN!
Þrælgott verð og mér finnst líklegt að ég kaupi svona dekk nú á vormánuðum. En ég ætla samt að hinkra aðeins eftir costco og sjá hvað fæst þar!
frá elliofur
26.apr 2017, 14:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Uppgerð á Land Cruiser 80
Svör: 36
Flettingar: 7432

Re: Uppgerð á Land Cruiser 80

Já það er þekkt að fikta í kórónunni til að fá þetta skemmtilegra, með réttri stillingu er hægt að minnka reykjarskotin sem oft koma í kringum 1000rpm en samt auka við verkið. Venjulegt fikt í skrúfunni eiga það til að skjóta duglega af reyk þarna niðri :) Ég var búinn að kynna mér þetta vel og ætla...
frá elliofur
12.apr 2017, 22:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppadekk í Costco
Svör: 6
Flettingar: 2783

Re: Jeppadekk í Costco

En nú eru breyttu jepparnir okkar skráðir á stóru dekkjunum. Yfirvaldið er búið að samþykkja dekkastærðina.
frá elliofur
08.apr 2017, 23:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli
Svör: 6
Flettingar: 654

Re: ÓE - nemi fyrir gamlan afgashitamæli

Þessi sem Elías benti á er einmitt rétti sensorinn. Það skiptir töluverðu máli að hafa próbuna þokkalega efnismikla, ég þekki dæmis þess að mjó próba hafi brotnað og farið í túrbínuna. Túrbínan var ekki glöð með það. Maður veit svosem ekkert með efnið í þessu, en að sjá er þetta betra. Ég hef ekki l...
frá elliofur
08.apr 2017, 23:32
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: RR classic grind með fjöðrun og skráningu
Svör: 3
Flettingar: 1783

Re: TS: RR classic grind með fjöðrun og skráningu

Nei ekki hjá mér, hún fór vestur í dali til vinar míns Jens Líndals. Ég veit ekki stöðuna á henni núna. En skráningin er enn á mínu nafni ef þú hefur áhuga á henni.
frá elliofur
04.apr 2017, 19:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.
Svör: 3
Flettingar: 525

Re: Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.

Ég á afturhásingu sem ég held að sé með 4.56 hlutfalli. Viltu skoða hana staka?
frá elliofur
03.apr 2017, 19:56
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar í Landcruiser 60 gírkassa.
Svör: 6
Flettingar: 673

Re: Vantar í Landcruiser 60 gírkassa.

Sé að þú ert hálfpartinn búinn að loka þessu.. En þarna stendur Landcruiser BJ70 BJ73 BJ74 FJ62 FJ70 FJ73 FJ75 HJ60 HJ61 HJ75 HZJ70 HZJ73 HZJ75 10/85-8/99.. Það virðist þá vera sama í lc60 og lc70. Það er til nóg af lc70 kössum, ég er búinn að henda nokkrum sjálfur því þetta er verðlaust og fyrir mö...
frá elliofur
29.mar 2017, 18:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 274
Flettingar: 47764

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Já tek undir það, mjög skemmtilegur þráður hér og flott vinnubrögð!
frá elliofur
29.mar 2017, 18:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 60
Flettingar: 14920

Re: willys í smíðum

Flott vinna! Aldeilis uppfærsla í skurðargræjum frá því sem við höfum í sveitinni, gamla gas og súr :)
frá elliofur
19.mar 2017, 21:31
Spjallborð: Nissan
Umræða: Patrol ZD30 hruninn tímagír (og fleira)
Svör: 9
Flettingar: 2587

Re: Patrol ZD30 hruninn tímagír (og fleira)

Já þetta er ágætis lesning þarna, fór vel í gegnum þetta þegar ég keypti minn patrol (fékk hann með brunninn stimpil). Aðal atriðið er að hafa afgashitamæli á krítískum vélum eins og þessari (og boost mæli helst líka) og aldrei að tjúna nema að hafa afgashitamæli og boost mæli. Og fyrst þessir mælar...
frá elliofur
19.mar 2017, 13:05
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 38
Flettingar: 8373

Re: Þyngd á vélum og kössum

ZD30 2006 með öllu utaná, með startara og intercooler 257kg (engir vökvar)
frá elliofur
19.mar 2017, 13:03
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 38
Flettingar: 8373

Re: Þyngd á vélum og kössum

ZD30 2006 BARA blokk og hedd með öllu innaní, ekkert utaná 163kg
frá elliofur
19.mar 2017, 13:00
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 38
Flettingar: 8373

Re: Þyngd á vélum og kössum

4D56 með öllu nema flexplötu, olíu og startara úr 2003 L200 184kg (engir vökvar)
frá elliofur
15.mar 2017, 19:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 60
Flettingar: 14920

Re: willys í smíðum

Helvíti skemmtilegt verkefni! Já 203 er helvítis hlunkur, minnir að hann sé einhverstaðar í kringum 80kg. En vinsæll í milligír. 208 er örugglega meira en helmingi léttari :)
En afhverju hefuru loftpúðana að aftan svona innarlega? Því utar sem þeir eru, þeim meiri veltistífni.
frá elliofur
05.mar 2017, 23:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Terrano vesen
Svör: 3
Flettingar: 434

Re: Terrano vesen

Olíugjafapedalarnir hafa líka verið að hrekkja, það plagaði minn og þá fékk ég annan pedala og hann læknaðist. En það eru tvær gerðir af rafkerfum í þeim, annarsvegar bosch og hinsvegar zexel. Kerfin eru gjörólík, helst er að þekkja það á að opna húddið, beint fyrir ofan olíuverkið eru stór plögg (s...
frá elliofur
01.mar 2017, 20:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Styrkja hásingar.
Svör: 10
Flettingar: 1877

Re: Styrkja hásingar.

Hvað er þessi gaur í youtube videoinu eiginlega að gera? Þyngja hásinguna? Ég hugsa að venjulegur "ostaskeri" geri jafnvel meira gagn. Það er hægt að líkja kröftunum við átaksskaft, lengra skaft gefur meira átak. Ég er rækilega sammála Grím hérna fyrir ofan. Ef á að ná fram auknum styrk á ...
frá elliofur
09.feb 2017, 21:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 13675

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Ætlaru að nota sömu pústgrein áfram? Er hún ekki ryðguð í drasl?
frá elliofur
05.feb 2017, 22:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjöðrunarpælingar lc 90
Svör: 4
Flettingar: 732

Re: Fjöðrunarpælingar lc 90

Gífurlega árangursríkt er að slaka vel í dekkjunum, þessvegna niðurfyrir 10psi ef vegurinn er þeim mun verri. Bara gæta að hitamyndun í dekkjunum, hún er bönnuð. En auðvitað langbest að gera bæði, vera með fjöðrun sem virkar eins og hún á að gera og slaka í dekkjunum :)
frá elliofur
04.feb 2017, 17:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 13675

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Haha og finnst mönnum ég vera neikvæður? :D

Athyglisverður póstur hjá þér Ólafur :)
frá elliofur
04.feb 2017, 15:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol y61 44"
Svör: 68
Flettingar: 13675

Re: Patrol y61 44" cummins swap

Allsekki taka mér sem neikvæðum :) Ég hef bara gengið í gegnum þetta sama og pælt alveg slatta í þessu. Ef þú ætlar að gera þetta öðruvísi en ég er að leggja til þá væri bara frábært að fá að fylgjast með því, það sem ég segi er ekki endilega það rétta, bara mín skoðun og tilraun til að gefa það sem...

Opna nákvæma leit