Leit skilaði 2679 niðurstöðum

frá elliofur
09.feb 2020, 14:06
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Já ég hafði hugsað mér að taka undir defender. Þeir eru býsna þyrstir í felgur, defender karlarnir.
frá elliofur
08.feb 2020, 22:59
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Nú er ég að byrja að teikna upp næstu sendingu sem ég ráðgeri að komi til landsins í ágúst 2020. Sérpöntun á felgum er möguleg og margt í boði. Endilega setjið ykkur í samband við mig ef þið viljið óskafelgurnar fyrir næsta vetur á frábæru verði. Ég tek við fyrirspurnum og spjalli bæði í síma 866-64...
frá elliofur
17.jan 2020, 23:22
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir felgum undir Lc100 15x12 35"
Svör: 4
Flettingar: 508

Re: Óska eftir felgum undir Lc100 15x12 35"

Sæll.

Ég á 17x12 5x150 handa þér ef þú getur notað það. Nýjar og ónotaðar. http://www.jeppafelgur.is/vefverslun
frá elliofur
15.jan 2020, 20:16
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 152
Flettingar: 59215

Re: Ný jeppategund

Þau eru orðin þónokkur árin sem þetta verkefni hefur staðið yfir, menn spenntir að sjá bílinn á götunum og bíða og bíða. Ég geri mér grein fyrir, amk að einhverju leiti, að svona taki tíma sinn. En hvernig gengur verkefnið? Er unnið daglega í þessu nú eins og ég veit að var á einhverjum tímapunkti? ...
frá elliofur
05.nóv 2019, 20:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 22
Flettingar: 4765

Re: Svartholið - smíðaþráður

Þetta er glæsilegt. Endilega haltu okkur upplýstum, þetta er mjög spennandi og flott smíði. Almennilega uppísig-byggður :)
frá elliofur
19.okt 2019, 19:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 22
Flettingar: 4765

Re: Svartholið - smíðaþráður

Þessu verður gaman að flytjast með!
frá elliofur
20.sep 2019, 20:44
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir felgum 6x139.7
Svör: 1
Flettingar: 971

Re: Óska eftir felgum 6x139.7

Sæll.
Já ég veit að þú sagðir 16", en ef 17" gæti heillað þá á ég svoleiðins 10" breiðar, bæði gráar og króm.
Jeppafelgur.is
frá elliofur
15.sep 2019, 15:15
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Nú fara menn að huga að dekkjum fyrir veturinn. Og felgum líka í einhvverjum tilfellum. Bara að minna á mig. 17x14 6 gata er hot seller og eru þær að klárast í gráum lit, núna eru bara 4 gangar eftir af því. Á 8 ganga í svörtu og 2 í krómi. Og svo fullt af allskonar öðru líka, meðal annars undir 100...
frá elliofur
31.aug 2019, 22:05
Spjallborð: Lof & last
Umræða: last, pósturinn
Svör: 6
Flettingar: 2474

Re: last, pósturinn

Þetta er ömurleg þjónusta sem þú færð, eiginlega bara skemmdarverk. Þetta fyrirbæri sem pósturinn er, er bara sér kapítuli. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð. Vonandi finnst pakkinn þinn, þó þú skulir búa þig undir að sitja eftir með sáran bossann.
frá elliofur
25.aug 2019, 20:46
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

snowflake wrote:Sæll,

áttu eða væntanlegt 17" felgur fyrir land rover defender 5 gata?


Ég ætla að reyna að ná því í næstu sendingu. Eftirspurn eftir þessari deilingu var engin í upphafi en nú er hún að skila sér. Ég vona að ég nái næstu sendingu fyrir sumardekkin :)
frá elliofur
22.aug 2019, 14:47
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Fyrsta tilkynning kemur að sjálfsögðu á jeppaspjallið. Felgurnar eru komnar inn í hús hjá mér og tilbúnar til afgeiðslu. Vefbúð þar sem hægt er að tryggja sér eintak, sjá myndir og upplýsingar er komin inn á https://www.jeppafelgur.is/vefverslun Takmarkað magn er til svo fyrstur kemur, fyrstur fær. ...
frá elliofur
20.aug 2019, 22:24
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Næsta sending er að lenda, fullt til í allskonar deilingum og breiddum, króm og allskonar.
Þegar ég verð kominn með þetta inná gólf og tilbúið til afhendingar þá opna ég vefbúð á jeppafelgur.is
Það verður væntanlega um helgina. Ég læt vita :)
frá elliofur
20.aug 2019, 22:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppakerrusmíð...
Svör: 11
Flettingar: 2016

Re: Jeppakerrusmíð...

Ég færi alla daga í þríhyrningsstífusystemið sem Lalli talar um, nema mögulega ég færi fjaðrir. Annað er ekki til í dæminu. Varðandi efnisval, skoðaðu það vel. Það er ofboðslegur kostur að hafa þetta sem allra léttast og henda svo öllu í galv. Þá áttu frábæra kerru í áratugi. Ég get ekki ráðlagt þér...
frá elliofur
21.jún 2019, 17:05
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Krómið er dýrara, ég er ekki búinn að reikna það nákvæmlega en mér sýnist það vera 50% dýrara.
frá elliofur
20.jún 2019, 14:16
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

4.jpg
4.jpg (215.56 KiB) Viewed 3447 times

6.jpg
6.jpg (173.24 KiB) Viewed 3447 times


Þessar koma eftir 2 mánuði. Og nokkrar í viðbót.

Nú eru arctictrucks menn að auglýsa flottar álfelgur á verði sem ég man ekki eftir að hafa séð áður. Er ég að hræra upp í markaðnum? :-)
Ég er hæstánægður með þetta hjá þeim, þetta er okkur jeppamönnum til hagsbóta.

Kv. Elli
frá elliofur
08.apr 2019, 21:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.
Svör: 11
Flettingar: 4372

Re: Smá Tæknihorn: Felgur með kantlás að hætti hússins.

Ég ætla að fá að lyfta þessu upp. Hafa fleiri gert þetta? Þetta er alveg æðislegt system :)
frá elliofur
31.mar 2019, 23:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.
Svör: 20
Flettingar: 5607

Re: Smá tæknihorn: Snúningshné fyrir pumpusystem.

Þetta er æði :-)
frá elliofur
31.mar 2019, 18:52
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Þónokkur áhugi er á hvað ég pantaði. Ég skal bara setja inn listann hér af því sem er til að fara á lager, sérpantanirnar klippti ég út. Mis mikið í hverri stærð, sumt bara einn gang en annað meira. Ég ætla ekki að taka frá pantanir að sinni, sé til þegar nær líður afhendingu. 17X14 steel wheel 17x1...
frá elliofur
29.mar 2019, 13:12
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

íbbi wrote:Úú.. hvað kostar krómið?

Ég er ekki alveg búinn að reikna það. En það er töluvert dýrara í innkaupum. Ég verð með öll verð klár í sumar. Fylgist með :-)
frá elliofur
29.mar 2019, 08:59
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Pöntunin er farin af stað. Ég pantaði slatta af allskonar núna. Mér var lofað minni töfum núna, ég er að verða aðeins meiri VIP hjá þeim :)
Sendingin á að berast til landsins í kringum næstu verslunarmannahelgi.
10-18" breiðar felgur í nokkrum gatadeilingum. Ég fæ líka Króm núna!
frá elliofur
19.mar 2019, 12:32
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Nú ætla ég að fara að senda út pöntun. Einhverjir sem vilja sérpanta sér felgur? Ég ætla að reyna að klára þetta fyrir helgina.
Ekkert beadlock á lager en hægt að fá í sérpöntun.
frá elliofur
11.mar 2019, 20:13
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Hvaða hæð og breidd í 5x139.7?
Gott væri að hæð og breidd fylgi, á óskastærðunum, svo ég viti eftir hverju er eftirspurn.
frá elliofur
11.mar 2019, 19:27
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Nú er ég að spá og spekúlera. Hvaða deilingar vantar? Ég ætla að kaupa svolítið til að eiga á lager handa ykkur á góða verðinu. Ég tek slatta af 6x139.7 allt frá 10" uppí 18". Eitthvað í 5x150, eitthvað í 5x127 og 5x139.7. Ég á ennþá svolítið í 8gata deilingunum. Hvað geta menn bent mér á ...
frá elliofur
11.mar 2019, 17:23
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 32
Flettingar: 9837

Re: LC 100 breytingar á 38"

Takk fyrir komuna og viðskiptin. Vonandi reynist þetta vel.
Það var nú ekki mikið pláss eftir í skottinu :D Enda býsna margt með sýndist mér :)
frá elliofur
10.mar 2019, 21:02
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 8478

Re: dekkjaþráðurinn..!

...Er einhver stemning fyrir hóppöntun á dekkjum líka? Ég væri alveg til í að sjá um það, en ég er hræddur við mikið meira claim vesen í dekkjum heldur en felgum. En þetta þyrfti að vera skothelt, ekkert at405 replica dæmi sem gæti verið gert upptækt og jafnvel sektir eða dómsmál. Eitthvað sem má. ...
frá elliofur
09.mar 2019, 12:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 8478

Re: dekkjaþráðurinn..!

Nokkrir hafa skotið því að mér að taka dekk líka. Ég hef ekki verið hrifinn af þeirri hugmynd, amk ekki meðan ég er að gera trial and error (so far bara trial, ekkert error) með þennan innflutningsbransa. Það var rosaleg tilviljun hvenrig ég datt niður á þennan felguframleiðanda, algjört lottó. Er e...
frá elliofur
05.mar 2019, 20:57
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Ég hnoðaði saman verðlista.

Sama verð á öllum gatadeilingum. Verð hoppar í breiddum.
Verð fyrir venjulegar felgur
10” 99.200kr
12” 124.000kr
14” 148.800kr
16” 161.200kr
18” 173.600kr
Verð fyrir beadlock felgur (beadlock eingöngu í forpöntun)
14” 210.800kr
16” 229,400kr
18” 248.000kr
frá elliofur
04.mar 2019, 21:29
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Ó.E. felgum 15 x 14 6 gata fyrir hilux
Svör: 2
Flettingar: 933

Re: Ó.E. felgum 15 x 14 6 gata fyrir hilux

Sæll. Ég á nýjar 15x14 handa þér. Verð 148.800kr. Sérð meira um málið á jeppafelgur.is
frá elliofur
04.mar 2019, 21:23
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Jæja krakkar mínir. Kominn tími á uppfærslu hér. Hér hafa verið annasamir tímar að koma út felgum til þeirra sem hafa forpantað, og allra hinna. Ég hef engan heyrt kvarta undan þessu enn. En það var skemmtileg stund að fá svona pakka! 20190226_112605.jpg Verst að hann var hálftómur! (Ég átti krakkan...
frá elliofur
12.feb 2019, 23:21
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Polarbear wrote:djöfull er þetta gott framtak Elli, hrikalega ánægður með þig :D


Takk vinur, ég vona að þetta reynist vel! :)
frá elliofur
12.feb 2019, 23:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Svör: 54
Flettingar: 12845

Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT

Þau eru framleidd fyrir 14-16" breiðar felgur, ég hef séð þessi dekk á 14" breidd og það lítur vel út. Nokkrir sem taka felgur hjá mér núna ætla að setja þessi dekk á þær (að mig minnir 5). En við þekkjum þessi trúarbrögð, sumir vilja bara breiðara og því miður get ég ekkert gert fyrir þá ...
frá elliofur
11.feb 2019, 21:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Svör: 54
Flettingar: 12845

Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT

Ég var einmitt að tala við einn í dag sem kallaði þetta lyftaradekk, hann útskýrði það svosem ekkert betur nema hann væri ekkert ánægður með það og finndist mynstrið ekki vera nógu opið. Aðrir dásama þetta, segja þau slitna mjög hægt og ég hef ekki tekið eftir einu einasta dekki af þessari gerð augl...
frá elliofur
11.feb 2019, 21:50
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

http://www.jeppafelgur.is/
Ég setti upp nýja heimasíðu fyrir áhugasama felgukaupendur. Hún er þó enn í vinnslu en mun verða uppfærð ma. með fullt af myndum þegar næsta sending kemur.
frá elliofur
05.jan 2019, 08:28
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

lecter wrote:Hvað með 16" 19! breiðar 5 bolta gamla nafið bronco willys


14" er mesta breidd sem þessi framleiðandi ræður við. Gatadeilingin er ekkert mál, ég get skaffað 16x14 ef ég panta aftur, ef það dugar þér.
frá elliofur
04.jan 2019, 21:54
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Sælir félagar. Ég fékk í nótt staðfestingu á að felgurnar okkar fari af stað 6. Janúar. Ég fékk einnig nokkrar myndir, set sýnishorn í viðhengi. Þetta tekur 40-45 daga að koma, þetta ætti því að koma 15-20. febrúar Gleðifréttir að þetta sé loksins farið af stað, þrátt fyrir að vera rúmlega mánuði of...
frá elliofur
04.jan 2019, 21:51
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.
Svör: 5
Flettingar: 1306

Re: Óska eftir 70 cruiser fram og aftur hásingu eða sambærilegu.

Hávar Helgi wrote:Sæll, áttu afturhásinguna ennþá Elmar?


Þetta fór alveg framhjá mér, þar til nú.
En nei, á hana ekki lengur. Ekki heldur þegar þú spurðir, ef það er sárabót :)
frá elliofur
03.jan 2019, 23:42
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Það er vel líklegt ef menn verða ánægðir með þetta. Ef þetta reynist vel, þá eykst eftirspurnin, ef þetta reynist illa þá er þessu sjálfhætt. Þegar ég pantaði þetta þá tæmdi ég bankann og lánstraustið að auki og tók nokkra auka ganga. Ég á 15x14, 16x14, 17x14 og 17x12 í 6x139,7. Einnig 17x14 í báðum...
frá elliofur
03.jan 2019, 20:04
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Sælir félagar. Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Kínverjinn hefur dregið aftendingu hjá okkur. Í skilmálum var talað um 45 daga frá því greiðsla bærist (10 okt) þar til felgurnar færu í skip. Það átti skv því að vera í lok nóvember. Það dróst, að hans sögn vegna mikils álags í verksmiðjunni...
frá elliofur
25.nóv 2018, 17:44
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE felgum 8x170
Svör: 1
Flettingar: 651

Re: ÓE felgum 8x170

Ég fæ 17" háar felgur, 10" breiðar fyrir 8x170 með skipinu í ársbyrjun 2019.Ef það hjálpar eitthvað.
frá elliofur
11.okt 2018, 18:46
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hóppöntun á felgum
Svör: 77
Flettingar: 22465

Re: Hóppöntun á felgum

Það er flest hægt hjá kauða. Við getum skoðað það í næstu pöntun, verði áhugi fyrir því. Veltur þá á reynslunni af þessari sendingu, ég krossa puttana að þetta verði að sömu gæðum og síðast.

Opna nákvæma leit