Leit skilaði 142 niðurstöðum

frá dadikr
21.mar 2020, 10:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó

Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó

20200321_095400.jpg
20200321_095400.jpg (2.63 MiB) Viewed 239 times
frá dadikr
15.mar 2020, 21:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó

Jæja. Þá er búið að prufa almennilega. Var i Nyjadal um helgina. Hvað get ég sagt. Hann bara virkar.

20200314_175052.jpg
20200314_175052.jpg (2.03 MiB) Viewed 543 times


(Lilli var ekki eins hress. Ís í olíunni)

Nýidalur.jpg
Nýidalur.jpg (2.84 MiB) Viewed 476 times
frá dadikr
07.mar 2020, 10:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - ólsen

jongud wrote:Ég held líka að þau flytji mun meiri straum heldur en hin tengin.


Ja. Ég ætla að smíða mér startkapla sem tengjast í þau.

Svo á Hörður framlengingar þannig að spilið geti líka verið aftan á bílnum ef þarf. Það er jú á prófíltengi.
frá dadikr
06.mar 2020, 12:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - ólsen

juddi wrote:Snildar lausn að nota rafsuðu tengin


Hún kom frá Herði frænda mínum, eins og svo margar góðar.
frá dadikr
06.mar 2020, 08:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - ólsen

jongud wrote:
dadikr wrote:Spilið komið á

Rafsuðukaplatengi


Hafa þessi tengi eitthvað sérstakt fram yfir "venjuleg" spiltengi]


Ég var aðallega hrifinn af því hve vel þau eru vatnsvarin og að hægt sé að festa þau kirfilega.

Svo er það náttúrulega gamla góða sérviskan. Alltaf vera öðruvísi ef það er hægt :-)
frá dadikr
05.mar 2020, 22:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - ólsen

Spilið komið á

20200305_220235.jpg
20200305_220235.jpg (2.87 MiB) Viewed 1067 times


Rafsuðukaplatengi

tengi.jpg
tengi.jpg (2.76 MiB) Viewed 470 times


20200305_215742.jpg
20200305_215742.jpg (3.04 MiB) Viewed 1067 times
frá dadikr
03.mar 2020, 18:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - sérstakar þakkir til HS lausna

Ég gleymdi einu mikilvægu atriði í erindinu hjá ferðaklúbbnum 4x4 í gær. Það var að þakka Herði Sæmundssyni og hans frábæra fyrirtæki HS lausnum fyrir aðstöðu, hjálp og góð ráð í ferlinu. Hörður er snillingur!

Vefur HS lausna er:
https://www.facebook.com/851373664970028/
frá dadikr
03.mar 2020, 16:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli

jongud wrote:Þú minntist á það í erindinu hjá Ferðaklúbbnum 4X4 að þú hefðir soðið framstuðaran með plastsuðu.
Hvenig græju notaðir þú?


Ég keypti þennan:
image_23017.jpg
image_23017.jpg (118.79 KiB) Viewed 1234 times


Og spennubreyti í Íhlutum
frá dadikr
02.mar 2020, 18:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras

Lúlli og Lilli verða til sýnis hjá 4x4 í kvöld kl 20 í Síðumúla 31
frá dadikr
29.feb 2020, 23:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras

Axel Jóhann wrote:Er þetta litla LED bar að lýsa þokkalega svona?

Já, ég er bara nokkuð sáttur. Þessu dóti hefur farið fram.
frá dadikr
29.feb 2020, 22:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - ljós í myrkrinu

Það er allavega smá ljós í myrkrinu

20200229_224200.jpg
20200229_224200.jpg (3.21 MiB) Viewed 1493 times
frá dadikr
29.feb 2020, 22:46
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras

Ekki það að ég þekki það nægilega vel en ætti "takan" á tönnina ekki að vera meira inná miðju, lítur út fyrir að pinion hefði mátt vera stilltur aðeins betur inná kambinn. En helvíti fúlt samt sem áður. Miðað við hvernig tennurnar eru brotnar þá virðist álagið vera of mikið á ytri partinn...
frá dadikr
29.feb 2020, 22:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras

Já þetta er drullufúlt. Af hverju vera með vél með 800 Nm togi og framhásingu úr eldspítum?
frá dadikr
29.feb 2020, 22:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras

petrolhead wrote:Þessi kambur lítur út eins og hann sé ný kominn heim af sveitaballi í kringum 1980
Helv svekkjelsi var þetta.


images.jpeg
images.jpeg (7.16 KiB) Viewed 1506 times
frá dadikr
29.feb 2020, 16:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras

Jæja. Nú er næstum allt komið, ljós tengd, deep pan á sjálfskiptinguna - en... Þegar ég braut framöxlana braut ég líka tennur af kambinum :-(
20200229_114651.jpg
20200229_114651.jpg (3.13 MiB) Viewed 507 times


Kannski er ástæða fyrir því að menn nota ekki AAM 9,25?
frá dadikr
16.feb 2020, 16:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - fyrir og eftir

20190223_105017.jpg
20190223_105017.jpg (3.41 MiB) Viewed 889 times


20200216_160313.jpg
20200216_160313.jpg (2.57 MiB) Viewed 889 times
frá dadikr
16.feb 2020, 16:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - framendi tilbúinn

Jæja. Þá er framendinn loksins búinn. Stuðari, kastaragrind, stuðarahlíf og innri bretti. Hlífina sauð ég saman úr tveimur.

20200216_160313.jpg
20200216_160313.jpg (2.57 MiB) Viewed 897 times


20200216_160305.jpg
20200216_160305.jpg (2.89 MiB) Viewed 897 times


https://youtu.be/5gUVEusQtfE
frá dadikr
01.feb 2020, 12:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - nýr turbó

Hver vill lítið notaðan kjarna úr túrbínu?

20200201_095656.jpg
20200201_095656.jpg (2.58 MiB) Viewed 1341 time
frá dadikr
26.jan 2020, 21:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - nýr turbó

Ný túrbína komin í. Tók upp þá gömlu með þessu kitti:

http://www.ebay.com/itm/302957211622

Virkar vel.
frá dadikr
26.jan 2020, 21:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - turbó dó:-(

Hraustlegt hljóð í Cummins án túrbínu

https://youtu.be/p9o4Oq81zzs
frá dadikr
15.jan 2020, 15:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - máluð frambretti

Smá svekk. Túrbínan dó hjá mér í gær. Legurnar handónýtar. Þetta er HE351cw. Hafa fleiri lent í því?
frá dadikr
15.jan 2020, 15:26
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Lilli
Svör: 28
Flettingar: 12942

Re: Lilli

Smá overkill þarna í gangi. Kannski ekki alveg þörf á 49 tommu og læsingum til að aka í Kópavoginum. En ég sannfærði frúna um að þetta væri nauðsynlegt :-)
frá dadikr
13.jan 2020, 08:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - máluð frambretti

Búið að mála

Resized_20200112_192720.jpeg
Resized_20200112_192720.jpeg (241.93 KiB) Viewed 2199 times

Resized_20200112_192221.jpeg
Resized_20200112_192221.jpeg (284.82 KiB) Viewed 2199 times

Resized_20200112_192205.jpeg
Resized_20200112_192205.jpeg (237.89 KiB) Viewed 2199 times
frá dadikr
05.jan 2020, 17:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - kastara kast

jongud wrote:
dadikr wrote:
Hvað segja menn? Er þetta galin hugmynd?
20200105_154111.jpg


Ég myndi hafa áhyggjur af að kastaragrindin fylltist af drullu að innan


Góður punktur. Ég ætla að opna hana að neðan. Svo sjáum við til.
frá dadikr
05.jan 2020, 15:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - kastara kast

Ég hef verið að dunda í ljósabúnaði. Best að ganga frá öllum festingum fyrir þau áður en stuðarinn fer í pólýhúðun. Ég setti kastara þar sem þokuljósin voru. Ledbarið endaði innbyggt í kastaragrindina. Svo eru tveir kastarar sem lýsa til hliðanna. 20200105_154100.jpg Hvað segja menn? Er þetta galin ...
frá dadikr
31.des 2019, 13:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - jólakveðja

Svona verður stuðarinn. Svo kemur plasthlífin ofaná og lokar bilinu upp að ljósunum.

20191230_150243.jpg
20191230_150243.jpg (3.43 MiB) Viewed 2683 times
frá dadikr
26.des 2019, 11:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jólakveðja 2019!
Svör: 7
Flettingar: 1004

Re: Jólakveðja 2019!

Gleðileg jól
20191225_161937.jpg
20191225_161937.jpg (4.39 MiB) Viewed 803 times
frá dadikr
25.des 2019, 13:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - jólakveðja

Jólakveðjur til spjallverja

20191225_125932.jpg
20191225_125932.jpg (4.69 MiB) Viewed 2881 time
frá dadikr
23.des 2019, 15:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - bullbar

Járni wrote:
dadikr wrote:Smá endurhönnun í átt að gullinsniði

Þetta er alveg að hafast!
sid.jpg


Hrikalega töff! =)


Takk fyrir það.

Já þetta er alveg að hafast. Það er orðinn svakalega sterkur svipur með honum og fyrirmyndinni :-D
frá dadikr
23.des 2019, 10:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - bullbar

Smá endurhönnun í átt að gullinsniði

20191223_101728.jpg
20191223_101728.jpg (4.22 MiB) Viewed 3075 times
frá dadikr
22.des 2019, 14:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - bullbar

Smiði á bullbar langt komið. Ætla að vera með laust rör í sama sverleika fyrir númerið. Það verður á prófíltengi og tekið af þegar spilið fer á.

Hér er mockup
20191222_133913.jpg
20191222_133913.jpg (3.71 MiB) Viewed 3166 times


Svona með spilinu
20191222_134128.jpg
20191222_134128.jpg (3.34 MiB) Viewed 3166 times


20191222_134135.jpg
20191222_134135.jpg (3.43 MiB) Viewed 3166 times
frá dadikr
15.des 2019, 17:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - rcv öxlar, olíupanna, spilbiti og vinna í stuðara

Jæja. Þetta mjakast. Búið að taka upp framhásingu: nýjar legur, spindlar og rcv öxlar, læsing og hlutföll. 20191215_152133.jpg Spilbiti kominn. Ég ætla að breikka stuðarann. Er að pæla í hvernig ég geng frá þessu 20191215_152115.jpg Búið að búa breikkuðu brettin fyrir sprautun. 20191215_152125.jpg O...
frá dadikr
08.nóv 2019, 15:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stilla hraðamæli
Svör: 3
Flettingar: 925

Re: Stilla hraðamæli

jongud wrote:Það ættu flestir sem eru að tjúna bíla getað gert það. Stilling á hraðamælum miðað við dekkjastærð og hlutföll er afar algeng forritun.


Ég er svo illa að mér að ég veit ekki heldur hverjir það eru
frá dadikr
08.nóv 2019, 14:30
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stilla hraðamæli
Svör: 3
Flettingar: 925

Stilla hraðamæli

Hver getur hjálpað mér að stilla hraðamæli í 2005 Dodge Ram dísel fyrir stærri dekk?

Daði (8497498)
frá dadikr
30.okt 2019, 17:24
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(

Takk fyrir góð svör. Enn er líf í jeppaspjallinu. Ég er mikið að velta fyrir mér að taka RCV þó það kosti hvítuna úr augunum. Líst illa á að þetta geti gerst aftur. https://www.rcvperformance.com/ultimate-aam-925-cv-axle-set-for-dodge-ram-2500-3500-03-and-085.html?fbclid=IwAR3F2v5WublLLObmsduFlA_bJ...
frá dadikr
28.okt 2019, 12:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(

Takk fyrir góð svör. Enn er líf í jeppaspjallinu. Ég er mikið að velta fyrir mér að taka RCV þó það kosti hvítuna úr augunum. Líst illa á að þetta geti gerst aftur. https://www.rcvperformance.com/ultimate-aam-925-cv-axle-set-for-dodge-ram-2500-3500-03-and-085.html?fbclid=IwAR3F2v5WublLLObmsduFlA_bJC...
frá dadikr
28.okt 2019, 12:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(

Ég fletti upp stærðinni á þeim og þeir virðast svipaðir og D60, örlítið styttri á samt eða 73.9 mm á móti 76.2 mm en sömu bjargir, 34.9 mm. Miðað við það hefði maður haldið að þetta myndi hanga ef krossinn er ekki eitthvað drasl. Hann virðist nú svosem heldur ekki glænýr... Yukon eiga öxla með Spic...
frá dadikr
27.okt 2019, 16:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - brotið framdrif

Jæja. Um leið og bíllinn sá krapa brotnuðu báðir krossarnir framöxlunum. Er ég fantur, óheppinn eða er þetta veikleiki?
20191027_163806.jpg
20191027_163806.jpg (3.64 MiB) Viewed 4382 times
frá dadikr
14.okt 2019, 11:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

Ég er búinn að vera svakalega latur í sumar. Bara búinn að jeppast. Samt þokast þetta. Það eru komin drifhlutföll (5.13) og læsingar. Svo er ég aftur kominn í trebban. Fékk gamla brettakanta af ram sem ég nota í frágang á brettunum að framan. kantar1.jpg Svona er þetta með neðsta hluta kantana steyp...

Opna nákvæma leit