Baja ATZ
Daði (8497498)
Leit skilaði 158 niðurstöðum
- 16.júl 2023, 22:21
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Óska eftir einu Mickey Thompson 285/70R16
- Svör: 0
- Flettingar: 7982
- 27.feb 2022, 19:24
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Óska eftir TH400
- Svör: 0
- Flettingar: 3500
Óska eftir TH400
Sárvantar TH400 sjálfskiptingu úr fjórhjóladrifnum bíl
Daði (8497498)
Daði (8497498)
- 05.jan 2021, 18:39
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
- Svör: 25
- Flettingar: 14780
Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?
jongud wrote:dadikr wrote:Ég prófaði svona um daginn
Algjör snilld
Er þetta ryðbankari?
Já. Mjög fínt verkfæri. Snyrtileg vinna en svakaleg læti
- 03.jan 2021, 20:06
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
- Svör: 25
- Flettingar: 14780
Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Ég prófaði svona um daginn
Algjör snilld
Algjör snilld
- 03.jan 2021, 19:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Þá er búið að smíða nýja framhásingu - dana 60 drif og AAM rör
- 03.jan 2021, 19:12
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - dekkin komin undir
juddi wrote:dadikr wrote:Keyrir!
Hvaðan kom bead lock systemið
Fra Smára í Skerpu
- 06.okt 2020, 22:52
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Touareg á 44"
- Svör: 107
- Flettingar: 199917
Re: Touareg á 44"
Þetta er glæsilegt verkefni hjá þér! Frábært að sá allar þessar myndir.
Kv Daði
Kv Daði
- 11.sep 2020, 21:47
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur
jongud wrote:
Það eru aldrei mistök að kaupa Dana 60!
:-D
- 11.sep 2020, 10:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur
Þetta er bráð skemmtileg umræða. Nú stór sé ég eftir að kaupa allt í Dana 60. Hefði kannski átt að prófa þetta fyrst.
Daði
Daði
- 10.sep 2020, 08:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur
Ég hef lengi hallast að því að stærð og tannafjöldi sé bara partur af styrk. Stífleiki keisingar og alls umbúnaðar skiptir feikna miklu máli, Toyota hefur t.d. kreist furðulega mikinn styrk út úr 8" drifunum með þessu. Gömlu 4cyl hásingarnar þoldu nánast ekki neitt, 6cyl alveg slatta mikið mei...
- 06.sep 2020, 16:19
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur
Takk fyrir svörin. Ég skal pósta myndum af hlutföllunum þegar ég fæ þau. Ég hef heyrt að þessi reverse drif séu veik afturábak. Kannski það, lágt hlutfall, mekanísk læsing, mikil þyngd á framás, mikið grip og mikið tog séu eitraður kokteill. Annars fann ég þetta ánetinu um styrk: MOT is max output t...
- 05.sep 2020, 16:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur
Jæja. Allt í skrúfunni. Framdrifið brotið aftur :-(
https://youtu.be/8w5QEHuU91k
Hér er mynd af tjóninu
Nú nenni ég þessu AAM 9.25 drasli ekki lengur. Fer í dana 60.
https://youtu.be/8w5QEHuU91k
Hér er mynd af tjóninu
Nú nenni ég þessu AAM 9.25 drasli ekki lengur. Fer í dana 60.
- 17.aug 2020, 19:03
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE Dana 60 framhásingu
- Svör: 1
- Flettingar: 3257
ÓE Dana 60 framhásingu
Skoða allt
Daði (8497498)
Daði (8497498)
- 12.júl 2020, 19:53
- Spjallborð: Getraunir og leikir
- Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
- Svör: 122
- Flettingar: 123147
Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Hrafntinnusker
Landmannahellir
Og Þórsmörk
Landmannahellir
Og Þórsmörk
- 02.jún 2020, 10:35
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Jæja. Þá er búið að prófa bílinn slatta. Virkar bara skrambi vel. Eina sem ég sakna er milligír. Hann kemur í sumar.
Hér eru nokkrar myndir frá ferðum vorsins.
https://youtu.be/_3xl_0oP7Y4
https://youtu.be/eWnAo4N1Lv4
Hér eru nokkrar myndir frá ferðum vorsins.
https://youtu.be/_3xl_0oP7Y4
https://youtu.be/eWnAo4N1Lv4
- 31.mar 2020, 12:47
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Svartholið - smíðaþráður
- Svör: 53
- Flettingar: 57855
Re: Svartholið - smíðaþráður
Þetta er fullorðins! Gaman að fylgjast með.
- 21.mar 2020, 10:08
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó
- 15.mar 2020, 21:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Jæja. Þá er búið að prufa almennilega. Var i Nyjadal um helgina. Hvað get ég sagt. Hann bara virkar.
(Lilli var ekki eins hress. Ís í olíunni)
(Lilli var ekki eins hress. Ís í olíunni)
- 07.mar 2020, 10:17
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - ólsen
jongud wrote:Ég held líka að þau flytji mun meiri straum heldur en hin tengin.
Ja. Ég ætla að smíða mér startkapla sem tengjast í þau.
Svo á Hörður framlengingar þannig að spilið geti líka verið aftan á bílnum ef þarf. Það er jú á prófíltengi.
- 06.mar 2020, 12:49
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - ólsen
juddi wrote:Snildar lausn að nota rafsuðu tengin
Hún kom frá Herði frænda mínum, eins og svo margar góðar.
- 06.mar 2020, 08:10
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - ólsen
jongud wrote:dadikr wrote:Spilið komið á
Rafsuðukaplatengi
Hafa þessi tengi eitthvað sérstakt fram yfir "venjuleg" spiltengi]
Ég var aðallega hrifinn af því hve vel þau eru vatnsvarin og að hægt sé að festa þau kirfilega.
Svo er það náttúrulega gamla góða sérviskan. Alltaf vera öðruvísi ef það er hægt :-)
- 05.mar 2020, 22:04
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - ólsen
Spilið komið á
Rafsuðukaplatengi
Rafsuðukaplatengi
- 03.mar 2020, 18:09
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - sérstakar þakkir til HS lausna
Ég gleymdi einu mikilvægu atriði í erindinu hjá ferðaklúbbnum 4x4 í gær. Það var að þakka Herði Sæmundssyni og hans frábæra fyrirtæki HS lausnum fyrir aðstöðu, hjálp og góð ráð í ferlinu. Hörður er snillingur!
Vefur HS lausna er:
https://www.facebook.com/851373664970028/
Vefur HS lausna er:
https://www.facebook.com/851373664970028/
- 03.mar 2020, 16:47
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
- 03.mar 2020, 16:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli
jongud wrote:Þú minntist á það í erindinu hjá Ferðaklúbbnum 4X4 að þú hefðir soðið framstuðaran með plastsuðu.
Hvenig græju notaðir þú?
Ég keypti þennan:
Og spennubreyti í Íhlutum
- 02.mar 2020, 18:12
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras
Lúlli og Lilli verða til sýnis hjá 4x4 í kvöld kl 20 í Síðumúla 31
- 29.feb 2020, 23:39
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras
Axel Jóhann wrote:Er þetta litla LED bar að lýsa þokkalega svona?
Já, ég er bara nokkuð sáttur. Þessu dóti hefur farið fram.
- 29.feb 2020, 22:48
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - ljós í myrkrinu
Það er allavega smá ljós í myrkrinu
- 29.feb 2020, 22:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras
Ekki það að ég þekki það nægilega vel en ætti "takan" á tönnina ekki að vera meira inná miðju, lítur út fyrir að pinion hefði mátt vera stilltur aðeins betur inná kambinn. En helvíti fúlt samt sem áður. Miðað við hvernig tennurnar eru brotnar þá virðist álagið vera of mikið á ytri partinn...
- 29.feb 2020, 22:17
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras
Já þetta er drullufúlt. Af hverju vera með vél með 800 Nm togi og framhásingu úr eldspítum?
- 29.feb 2020, 22:14
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras
petrolhead wrote:Þessi kambur lítur út eins og hann sé ný kominn heim af sveitaballi í kringum 1980
Helv svekkjelsi var þetta.
- 29.feb 2020, 16:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - meira bras
Jæja. Nú er næstum allt komið, ljós tengd, deep pan á sjálfskiptinguna - en... Þegar ég braut framöxlana braut ég líka tennur af kambinum :-(
Kannski er ástæða fyrir því að menn nota ekki AAM 9,25?
Kannski er ástæða fyrir því að menn nota ekki AAM 9,25?
- 16.feb 2020, 16:43
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
- 16.feb 2020, 16:11
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - framendi tilbúinn
Jæja. Þá er framendinn loksins búinn. Stuðari, kastaragrind, stuðarahlíf og innri bretti. Hlífina sauð ég saman úr tveimur.
https://youtu.be/5gUVEusQtfE
https://youtu.be/5gUVEusQtfE
- 01.feb 2020, 12:39
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - nýr turbó
Hver vill lítið notaðan kjarna úr túrbínu?
- 26.jan 2020, 21:48
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - nýr turbó
Ný túrbína komin í. Tók upp þá gömlu með þessu kitti:
http://www.ebay.com/itm/302957211622
Virkar vel.
http://www.ebay.com/itm/302957211622
Virkar vel.
- 26.jan 2020, 21:37
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
- 15.jan 2020, 15:35
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - máluð frambretti
Smá svekk. Túrbínan dó hjá mér í gær. Legurnar handónýtar. Þetta er HE351cw. Hafa fleiri lent í því?
Re: Lilli
Smá overkill þarna í gangi. Kannski ekki alveg þörf á 49 tommu og læsingum til að aka í Kópavoginum. En ég sannfærði frúna um að þetta væri nauðsynlegt :-)
- 13.jan 2020, 08:38
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97460
Re: Ram 3500 - Lúlli - máluð frambretti
Búið að mála