Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 05.apr 2012, 11:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Löglegur utanvegaakstur.
- Svör: 5
- Flettingar: 2082
Re: Löglegur utanvegaakstur.
Eftir því sem ég best veit þá eru 2-3 dagar síðan þarna var ekið. Samkv. 17. gr. náttúruverndarlaga nr. 44/1999 er akstur vélknúinna ökutækja utan vega bannaður en á því eru þó undantekningar. Sú undantekning sem jeppamenn og konur þekkja kannski best er heimild til að aka vélknúnum ökutækjum á snæv...