Leit skilaði 24 niðurstöðum
- 11.okt 2015, 19:53
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Langbylgjuútvarp?
- Svör: 7
- Flettingar: 3930
Re: Langbylgjuútvarp?
Þetta Sony tæki er langbylgjutæki og með miðbylgju og fm. En ekki með geislaspilara.
- 17.jún 2014, 01:01
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: LC 90 vaggar á vegi
- Svör: 32
- Flettingar: 11575
Re: LC 90 vaggar á vegi
Jafnvægisstöng brotin eða búið að setja aðra lina eða gúmmý ónýtt í þverstífu.
- 19.nóv 2013, 14:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hökt í 4Runner
- Svör: 22
- Flettingar: 14560
Re: Hökt í 4Runner
Ertu búinn að útiloka þessi atriði sem ég taldi upp ? Skrýtið að hann skuli lagast í hvert sinn sem hann fer inn á verkstæði.
- 29.júl 2013, 22:26
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: EGR í 3.0 Patrol
- Svör: 4
- Flettingar: 3641
Re: EGR í 3.0 Patrol
Fann þetta . http://forum.australia4wd.com/index.php?/blog/56/entry-377-blocking-the-egr-valve-on-a-patrol-zd30-engine/ Gamall þráður , en engu síður væri fínt að heyra í þeim sem hafa gert þetta því ég eimitt að spá í gera þetta hjá mér. En þar sem ég vill byrja á því að setja boost mæli í hjá mér ...
- 28.júl 2013, 23:19
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Óe upphækkunaklossum í Patrol
- Svör: 1
- Flettingar: 940
Re: Óe upphækkunaklossum í Patrol
Þú þarft ekki klossa til að setja hann á 35 tommu. En þú ert kannske að hugsa það sama og ég að hækka sona pínu án þess að hallinn á hásingunni verði of neikvæður. Svo slappast líka gormar með aldrinum.
- 24.júl 2013, 19:46
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Lekur inn í Patrol Y61
- Svör: 8
- Flettingar: 4713
Re: Lekur inn í Patrol Y61
og hver er svo lausnin ?
- 20.júl 2013, 12:49
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Óe vhf talstöð eða handstöð á góðu verði.
- Svör: 0
- Flettingar: 537
Óe vhf talstöð eða handstöð á góðu verði.
Má vera með f4x4 rásunum.
- 18.júl 2013, 18:06
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Túrbína í Skoda Octavia 2006 disel
- Svör: 11
- Flettingar: 6848
Re: Túrbína í Skoda Octavia 2006 disel
JLS ertu þá að tala um nýrri bílanna ? 2010 til 2013 ? Veit allavegannaað í 2007 er hefðbundinn wastergate loki sem eimitt vill festast til dæmis ef bílarnir standa á veturnar.
- 13.júl 2013, 21:51
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: óe stýrisdempara og afturdempurum í Y61 Patrol
- Svör: 0
- Flettingar: 549
óe stýrisdempara og afturdempurum í Y61 Patrol
Ef einhver á þokkalegan stýrisdempara og afturdempara í óbreyttann 2000 árgerð þá vil ég kaupa , eða hvar fær maður nýja á góða verðinu ?
- 13.júl 2013, 00:34
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Húddhlíf á Patrol y61 óskast.
- Svör: 2
- Flettingar: 1019
Re: Húddhlíf á Patrol y61 óskast.
Vantar enn , einnig 35 tommu kanta.
- 13.júl 2013, 00:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hökt í 4Runner
- Svör: 22
- Flettingar: 14560
Re: Hökt í 4Runner
Eins og áður segir getur verið svo margt en hvað ertu búinn að útiloka ? Ertu búinn að skipta um bensinsíu , kerti , lok , hamar , kertaþræði og sérstaklega þráðinn frá háspennukefli ? Prufaðu annað kefli. Gott er að skipta um þjéttingar á spíssum ef það hefur aldrei verið gert. Gæti líka verið loft...
- 26.apr 2013, 23:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Afturhleri á Toyota 4Runner
- Svör: 13
- Flettingar: 6275
Re: Afturhleri á Toyota 4Runner
Munar öllu já að setja sverari víra sérstaklega frá rafgeymi út í brettið , það var mín reynsla allaveganna.
- 03.mar 2013, 00:49
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Húddhlíf á Patrol y61 óskast.
- Svör: 2
- Flettingar: 1019
- 02.mar 2013, 22:47
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Landcruiser 90 fjöðrun
- Svör: 0
- Flettingar: 820
Landcruiser 90 fjöðrun
Er að vandræðast með óbreyttan cruiser 90 sem er orðinn slappur að framan og hastur. Fjaðrar ekki neitt að ráði niður en hægt að lyfta honum upp svo vandamálið hlýtur að liggja í gormunum. Spurt er hvernig hafa menn leyst málið og hvaða gorma er best að fá sér undir bílinn og dempara ? Vona að það s...
- 22.feb 2013, 21:23
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Húddhlíf á Patrol y61 óskast.
- Svör: 2
- Flettingar: 1019
Húddhlíf á Patrol y61 óskast.
Vantar húddhlíf á stóra patrol y61.
- 22.feb 2013, 20:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?
- Svör: 68
- Flettingar: 14789
Re: V6 3 lítra 4 runner. EYÐSLA?
Minn var mældur tvisvar á milli Rek - Esk og var að eyða innan við 11 lítrum á góðum sumardegi keyrt á 95 til 110 alla leið á 33 tommu óbreyttur þá að öðruleyti. Dáldið af dóti og einn farþegi. Annars milli 11 og 12 í langkeyrslu og átti annann þar á undan sem var á 35 tommu með flækjum og þriggja t...
- 25.okt 2012, 19:09
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: Renault Laguna á 260.000.kr
- Svör: 0
- Flettingar: 727
Renault Laguna á 260.000.kr
Með fínan Laguna 99árgerð 1.6 cc beinskiptann í góðu standi. Lítur vel út. Nýlega skoðaður með 13 miða. Ekinn 170.000.km. sími 6187895.
- 02.júl 2012, 00:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur
- Svör: 33
- Flettingar: 12722
Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur
Runner sem er að eyða 20 á hundraðið er auðvitað ekki í lagi. Frændi minn sem átti runner á 32 tommu sagði að sinn hefði verið um tæpa 12 lítra í langkeyrslu , en minn er reyndar með vél sem var boruð út og tekin öll í gegn og er ekin innan við 140.000.km , og hvort það sé að skipta máli gæti verið ...
- 01.júl 2012, 00:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur
- Svör: 33
- Flettingar: 12722
Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur
Minn 91 árger hefur verið tvisvar mældur á milli Reykjavíkur og Fjarðabyggðar um suðurland eða yfir 700 km leið og í bæði skiptin var hann með innan við 11 lítra á 33 tommu . Tveir fullorðnir og slatti af farangri og yfirleitt um 95 til 110 á góðum köflum. Orginal hlutföll og ekki með flækjum og á e...
- 05.apr 2012, 01:05
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Toyota 4Runner 91´
- Svör: 9
- Flettingar: 4201
Re: Toyota 4Runner 91´
Minn er í 11 á hundraðið venjulega í langkeyrslu en hefur farið minst nákvæmlega mældur í 10,5 á mill Reykjavíkur--Eskifjaðar á 33 tommu, hraði milli 90 til 110 og að sjálfsögðu bara í afturdrifinu.
- 05.apr 2012, 00:54
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Toyota 4Runner 91´
- Svör: 9
- Flettingar: 4201
Re: Toyota 4Runner 91´
haffi ég var nú ekkert að lesa það sem þú sagðir en ég sé að þú sagðir þræðir en það er oftast þráðurinn frá kefli sem fer en ekki hinir og hann myndi ekki koðna niður þó það væri einn farinn af þeim. Það er hægt að leita á f4x4.
- 04.apr 2012, 23:20
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Toyota 4Runner 91´
- Svör: 9
- Flettingar: 4201
Re: Toyota 4Runner 91´
já gleymdi að nefna háspennuþráðinn frá kefli eða keflið sjálft. Las það einhverstaðar ;)
- 04.apr 2012, 23:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Toyota 4Runner 91´
- Svör: 9
- Flettingar: 4201
Re: Toyota 4Runner 91´
Gæti verið pústskynjarinn. Hefur ekkert með spíssa að gera. Finnur örugglega eitthvað um þetta á f4x4.
- 04.apr 2012, 23:09
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: svar óskast helst nuna.... um starex
- Svör: 11
- Flettingar: 4839
Re: svar óskast helst nuna.... um starex
Þú þarft að skipta um hráolíusíuna og í inntakinu á olíuverkinu er líka sía sem þarf að hreinsa og ekki láta það blekkja þig þó þú sjáir í gegn um hana heldur hreinsa hana vel því það sest í netið á henni. En samt það sem datt fyrst í hug er hvort það er eitthvað að svissinum ef hann fer strax í gan...