Leit skilaði 2623 niðurstöðum

frá jongud
14.mar 2024, 16:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Áfram með smjörið, sverari borskrúfur dugðu ekki lengi til að halda loftdælunni, og við nánari athugun var 6mm. boltinn sem skrúfaðist svo hentuglega niður í áfasta ró í brettinu laus. Róin reyndist búin að víbrast laus. Ætlaði að prófa hnoðrær, en ég sá að þær myndu ekki bæta neitt. Þannig að plast...
frá jongud
14.mar 2024, 16:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Alltaf eitthvað að brasa, fékk athugasemd síðast út af brotnu afturljósi og þar sem það var farið að verða drullugt að innan ákvað ég að splæsa í nýtt.
Taco112.jpg
Gama ljósið skítugt og brotið
Taco112.jpg (175.73 KiB) Viewed 142 times

Taco113.jpg
Allt annað að sjá þetta
Taco113.jpg (209.84 KiB) Viewed 142 times
frá jongud
05.mar 2024, 15:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Skipti um miðstöðvarmótor núna í febrúar. Sá gamli virkaði ekki nema maður gæfi honum utan undir. Splæsti í original Toyota, kanarnir á Tacoma spjallborðunum segja að allt annað sé hávært og kraftlaust. Fann út þegar ég skipti að það var engin sía í miðstöðinni. Einn félaginn sem var á Tacomu sagði ...
frá jongud
24.feb 2024, 15:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol og gírun
Svör: 5
Flettingar: 641

Re: Patrol og gírun

Nú er stórt spurt. Og önnur spurrning kemur upp; Hvernig kanntu við hann í fimmta gír á þjóðvegahraða? Ég veit ekki hvort það er hægt að fá annan gírkassa sem væri með öðruvísi gírun í fyrsta og/eða öðrum gír. Hinn möguleikinn væri að breyta drifhlutföllunum. Það er pakki upp á allavega 300 þúsund. ...
frá jongud
12.feb 2024, 08:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Elvar Turbo wrote:Ég mætti þér á húddlausum ford sport track á 44", kannaðist við bílinn helvíti myndarlegur hjá þér


Kældi "fordinn" sig betur eftir að húddið var fjarlægt?
frá jongud
11.feb 2024, 13:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Sparkaði mér loksins af stað í prufutúr upp að Bargabót og Vörðu. Fjöðrunin er allt önnur á þessum dempurum, Núna er hægt að níðast vel á henni úr því hann er hættur að narta í brettkanntana nema í mikilli beygju og holu með. Færið var allskonar. Dekkin högguðust ekki á felgunum þótt þau væru í 5 pu...
frá jongud
20.jan 2024, 09:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á einhver Bronco hásingar ?
Svör: 9
Flettingar: 1192

Re: Á einhver Bronco hásingar ?

Stóri wrote:FYI það er líka í dag hægt að fá breytistykki fyrir ýmsar skiptingar til að. tengja patrol millikassa á þær, þannig ekki festa ykkur í að snúa patrol hásingunum endilega.....


Mikið rétt, og svo er hægt að fá toyota og NP208 og NP241 bæði með framdrifsúttakið bílstjóra- og farþegamegin.
frá jongud
18.jan 2024, 08:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á einhver Bronco hásingar ?
Svör: 9
Flettingar: 1192

Re: Á einhver Bronco hásingar ?

Explorer segirðu? Svona léttur bíll ætti að vera fínn á Dana 44 að framan með 40-42 tommu dekk, en ef þú villt vera öruggur á 42" og á stærri dekkjum þá myndi ég fara að pæla í Patrol hásingum. Sérstaklega ef þú setur öfluga 351 V8 undir húddið. Breiddin á þeim er 157 (Y60) eða 160cm (y61) mill...
frá jongud
07.jan 2024, 09:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á einhver Bronco hásingar ?
Svör: 9
Flettingar: 1192

Re: Á einhver Bronco hásingar ?

Hvernig verkefni ertu með? Það gæti einhver verið með hugmyndir sem væru minna bras og vesen.
Það er töluverður breiddarmunur á Bronco hásingum og F250 Ford.
frá jongud
21.des 2023, 12:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
Svör: 42
Flettingar: 59487

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

Ef einhvern vantar kol í eitthvað raftæki þá eru ýmsar stærðir hérna;
https://www.aliexpress.com/item/32388667053.html
frá jongud
03.des 2023, 13:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjapælingar
Svör: 2
Flettingar: 504

Re: dekkjapælingar

sælir hvort myndu menn frekar mæla með 42" iroc eða 43" mt baja pro sx? Það er allavega sæmileg reynsla af 42" Iroc þó að þua teljist gróf og hávær. Það sem ég hef heyrt af MT Baja pro er að þau séu MJÖG gróf og hávær, Ég myndi allavega ekki taka þau til greina nema ég væri með aðgan...
frá jongud
23.nóv 2023, 12:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Sparkaði mér loksins af stað til að lóða tengingar og leiðslur í rofaborðið.
Taco112.jpg
Lóðningar
Taco112.jpg (141.72 KiB) Viewed 3327 times
frá jongud
18.nóv 2023, 09:22
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: loftnetslagnir
Svör: 9
Flettingar: 1654

Re: loftnetslagnir

Eitt sem myndi örugglega hjálpa, er að setja pakkningalím eða kítti með skrúfganginum og kraganum þegar maður herðir nippilinn í. Ekki samt með nipplunum sem herðir að lögninni, ég held að það væri óþarfi, og leiðinlegt ef þarf eitthvað að hreyfa kapalinn.
frá jongud
14.nóv 2023, 16:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Þessir upphækkunarklossar sem voru í bílnum þegar ég keypti hann reyndust vera heilir 3,5 cm að þykkt! Sem þýðir 6,5cm raunhækkun. Svo mikið er örugglega of mikið, þannig að ég bað um skipti yfir í eitthvað þynnra, enda líklega smá hækkun í Bilstein coliover settinu. Núna stendur hann með 13. cm upp...
frá jongud
14.nóv 2023, 08:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Maintenance manual
Svör: 2
Flettingar: 593

Re: Maintenance manual

Hérna;
https://pdfcoffee.com/qdownload/gq-patrol-service-manual-y60-2-pdf-free.html

þarft að bíða í 30 sekúndur eftir að niðurhals-hnappurinn birtist
frá jongud
12.nóv 2023, 10:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að mikla hlutina fyrir sér...
Svör: 1
Flettingar: 1379

Að mikla hlutina fyrir sér...

Já, stundum gerir maður það. Það brotnaði handfangið farþegamegin á frúarbílnum fyrir ca. 2 árum. Ég varð hundfúll og hugsaði með mér að nú þyrfti ég að rífa panelinn innan á hurðinni af og restina af hurðinni í spað. Og svo vinna blindandi með vinstri hendinni til að skipta um handfangið. Þannig að...
frá jongud
10.nóv 2023, 08:06
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: loftnetslagnir
Svör: 9
Flettingar: 1654

Re: loftnetslagnir

Þeir málmnipplar sem rafvirkjar nota (t.d. https://www.reykjafell.is/vorur/5b755d4ed3a3cf32507eaaa7-h-malmnippill-ip-68-hsk-m-m-16-4-8 ) eru reyndar yfirleitt nikkelhúðaður kopar eða messing, sem er kannski skárra? -- Kveðja, Kári. OK! Ég hélt að þeir væru úr ryðfríu. Þá ættu þeir að vera í lagi me...
frá jongud
09.nóv 2023, 12:16
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: loftnetslagnir
Svör: 9
Flettingar: 1654

Re: loftnetslagnir

draugsii wrote:og hvaða niplar eða gegnumtök eru best?


Það er góð spurning, ryðfríir nipplar ættu að duga betur en plast, en það er ekki sniðugt að skrúfa þá í bílablikk. Ég hef séð plastnippla endast í allavega 8-10 ár í saltinu í Reykjavík.
frá jongud
09.nóv 2023, 08:30
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: loftnetslagnir
Svör: 9
Flettingar: 1654

Re: loftnetslagnir

Koma kaplinum fyrir undir klæðningunni inni í bílnum og setja hann út fyrir blikkið sem næst loftnetinu, og þá í gegnum góðan nippil. Passa að hafa beygjurnar á kaplinum sem mýkstar (ekki krappar). Og passa að setja hlíf eða kápu utan um kapalinn ef hann er einhversstaðar nærri skörpum brúnum.
frá jongud
05.nóv 2023, 15:03
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol Y60 fjöðrun
Svör: 1
Flettingar: 707

Re: Patrol Y60 fjöðrun

OME er allavega nokkuð sem margir eru ánægðir með. Og ég held að það sé alltaf betra að vera með lengri gorma en millilegg, þó að maður sé ekki að nota allan gorminn.
frá jongud
27.okt 2023, 13:28
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 159
Flettingar: 148200

Re: Ný jeppategund

haffij wrote:Hvað ætli sé að frétta af þessu dæmi??


Allavega hefur vefsíðan isar.is ekki verið uppfærð síðan í mars
frá jongud
25.okt 2023, 08:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Það mjakast smám saman að hanna og prenta rofaboxið fyrir aukarafkerfið. FabLab í Breiðholtinu reddar því.
Taco109.jpg
Rofabox
Taco109.jpg (254.23 KiB) Viewed 5081 time
frá jongud
20.okt 2023, 10:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Flottar myndir.
En hvernig talstöð ertu með? Skil ekki af hverju Vélasalan getur ekki forritað hana.
frá jongud
14.okt 2023, 15:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Í vikunni fóru nýju spyrnurnar í ásamt lítið notuðum Bilstein 4000 dempurum. Með sömu upphækkunarplötum er jeppinn aðeins hærri að framan, en gráðuhallinn á framöxlunum er 10-11 gráður sem er líklega innan þolmarka. En gormarnir eiga kannski eftir að setjast betur. Maður á eftir að tjakka þetta upp ...
frá jongud
12.okt 2023, 08:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar ráð um dekk
Svör: 1
Flettingar: 2508

Re: Vantar ráð um dekk

Ef þú ætlar yfir 37 tommur þá þarftu meira en 300 þúsund í dag.
Nema þú finnir meira en hálfslitin gang.
frá jongud
11.okt 2023, 13:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dekkjalyfta
Svör: 0
Flettingar: 3025

Dekkjalyfta

Sá þessa græju niðri í Kletti í vetur, og það er einhver að framleiða þetta hérna á klakanum.
dekkjalyfta.png
dekkjalyfta.png (38.27 KiB) Viewed 3025 times

https://lettitaekni.is/product/dekkjalyfta-isl-smidi/
frá jongud
04.okt 2023, 08:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Ýmislegt í gangi þessa dagana. Þegar ég fór með jeppann í skoðun var ég minntur á að það væri smá slit í efri spindilkúlu (sem lagaðist við smá skot úr koppafeitissprautu). En allavega var ákveðið að hressa upp á fjöðrunina að framan, og í gær kom pakki frá Rockauta með nýjum efri-spyrnum. Einng fór...
frá jongud
01.okt 2023, 14:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gorma pæling
Svör: 1
Flettingar: 2393

Re: Gorma pæling

Það fer auðvitað eftir því hvernig gormar eru settir. Flestar uppsetningar þurfa gormaskálar á hásingu og grind (ef það eru notaðir "hefðbundnir" gormar), en einu uppsetningarnar sem ég hef séð þar sem þarf ekki gormaskálar er þegar eru settir svokallaðir "coilovers" þar sem gorm...
frá jongud
29.sep 2023, 19:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Fékk loksins styrktarvinkla fyrir pallinn sem ég pantaði fyrir mánuði. Ég er ekki frá því að hlerinn á pallhúsinu lokist betur eftir að þeir voru komnir í.
Taco106.jpg
3 göt boruð í hliðina
Taco106.jpg (267.18 KiB) Viewed 8348 times
Taco105.jpg
Þarf bara að losa afturljósin til að komast að þessu
Taco105.jpg (163.99 KiB) Viewed 8348 times
Taco104.jpg
Báðir komnir í
Taco104.jpg (224.34 KiB) Viewed 8348 times
frá jongud
29.sep 2023, 08:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Það er vissara að prófa allar rafmagnsvörur sem maður kaupir frá Kína...
Taco0929a.jpg
Taco0929a.jpg (250.86 KiB) Viewed 8429 times
frá jongud
21.sep 2023, 18:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Virðist hafa virkað sem skyldi, fann mér smá torfærur á Hólmsheiðarveginum og hliðarvegum þar, og varð ekki var við nart í brettakanntana þótt hann misfjaðraði duglega.
frá jongud
21.sep 2023, 18:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Ég notaði sýninguna hjá Ferðaklúbbnum 4X4 til að finna hugmyndir hvernig best og snyrtilegast er að skera aukalega úr brettakönntum. Ákvað að vaða í málið í dag úr því að veðurspáin fyrir helgina breyttist. Erfiðast var að hafa þetta eins báðum megin, enda varla neinn staður á köntunum sem hægt er a...
frá jongud
14.sep 2023, 07:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tilnefningar fyrir endurvinnslubikarinn
Svör: 1
Flettingar: 6112

Re: Tilnefningar fyrir endurvinnslubikarinn

Í dag er síðasti dagurinn þar sem hægt er að tilnefna verðlaunahafa endurvinnslubikarsins. Yfirlýstur titilhafi áranna 1884-2022 og handhafi gullkúplingarinnar frá 1998 er Þórir Gísason Fellabæ (Hrollur) Þeir sem hafa verði tilnefndir í tilefni 40 ára afmælis Ferðaklúbbsins 4X4 eru; Bergur Bergsson ...
frá jongud
07.sep 2023, 08:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: LS 4runner sameignarverk
Svör: 8
Flettingar: 3973

Re: LS 4runner sameignarverk

Flott þetta!
Persónulega myndi ég ekki fara í Patrol hásingar þarna undir. Afturhásingin er ágætlega sterk, og framhásinguna er hægt að stykja með patrol köggli (eins og er gert fyrir LC80 framhásingar). Hertir öxlar að framan væru svo endanleg trygging.
frá jongud
03.sep 2023, 13:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Ekki slæmt að geta fengið lánaðan varahlera frá öðrum Tacoma eigendum. Þessi er úr tilskornu plexigleri, svignar svolítið til, en fellur vel að.
Svo er bara að athuga hvort og hversu langan tíma tekur að útvega nýjan.
Taco103.jpg
Taco103.jpg (181.37 KiB) Viewed 10808 times
frá jongud
02.sep 2023, 09:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Offset á felgum
Svör: 3
Flettingar: 4839

Re: Offset á felgum

Það er meira talað um "backspace" heldur en "offset". Offset segir bara hvort miðjan á felgunni (boltaplattinn) sé á miðjunni eða innan eða utan við hana. (neutral, negative, positive offset) Þar sem við hér á klakanum erum með allar breiddir á felgum getur það verið ruglandi, me...
frá jongud
30.aug 2023, 11:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Það er eitthvað með mig, Setrið og afturrúður. Hún fór í frumeindir á leiðinni umm afréttina upp í Setur 25. ágúst. Líklega af því að krækjan farþegamegin hefur hrokkið upp og rúðan byrjaða að glamra hálf-laus.
En þetta fæst úr tryggingunum.
afturrúða.jpg
afturrúða.jpg (159.14 KiB) Viewed 11328 times
frá jongud
28.aug 2023, 08:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171455

Re: Tacoma 2005

Bíllinn er hækkaður um 5cm. á boddíi og svo er einhver 1,5 - 2 cm álkossi ofan á stífuturnunum að framan sem einhver fyrri eigenda setti í. Brettakanntarnir eru 38- tommu kantar (stærstu og breiðustu) frá Formverk. Þetta er ekki nóg fyrir 40 tommuna, ég þarf að hækka betur upp og snyrta kanntana eit...
frá jongud
23.aug 2023, 13:32
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tilnefningar fyrir endurvinnslubikarinn
Svör: 1
Flettingar: 6112

Tilnefningar fyrir endurvinnslubikarinn

Á sýningunni sem ferðaklúbburinn 4X4 heldur í Fífunni í september ætlar umhverfisnefndin að veita endurvinnslubikarinn. Hann verður afhentur þeim eiganda sem hefur verið duglegastur við að endurnýta hluti í jeppann sinn. (Þórir og Hrollurinn eru handhafar bikarsins frá 1984-2022) . Við óskum eftir t...
frá jongud
22.aug 2023, 08:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Viðgerð á pallhýsi
Svör: 5
Flettingar: 4985

Re: Viðgerð á pallhýsi

Ég sá í gær að það eru byrjaðar að myndast sprungur bílstjóramegin líka, þannig að það er líklega kominn tími á yfirhalningu. Annars eru pallarnir á Tacomu þekktir fyrir að gliðna, þannig að líklega er fyrsta skrefið að fá sér styrktarspangir á pallinn IMG_20230821_170629901_HDR.jpg IMG_20230821_170...

Opna nákvæma leit