Leit skilaði 2697 niðurstöðum
- 09.apr 2025, 12:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sílsaviðgerðir
- Svör: 2
- Flettingar: 10175
Re: Sílsaviðgerðir
Ég get allavega mælt með vinnunni hjá Classic Garage. Hversu "sanngjarnt" verðið er miðað við ýmiskonar fúsk sem maður hefur séð og frétt af í kringum svona viðgerðir veit ég ekki, en allavega ef þú villt að þetta sé gert almennilega, þá bendi ég á þá. Það segir sitt um orðið sem fer af þe...
- 03.apr 2025, 08:13
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Spottakassar úr Plasti
- Svör: 1
- Flettingar: 13506
Re: Spottakassar úr Plasti
Þetta er frábært!
Maður hefur verið að bíða eftir einhverju svona á markaðinn.
Maður hefur verið að bíða eftir einhverju svona á markaðinn.
- 13.mar 2025, 08:14
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: hilux 44"
- Svör: 47
- Flettingar: 232889
Re: hilux 44"
Væri gaman að fa hugmyndir af kastaragrind Nógu sterk til að hægt sé að hífa jeppan upp að framan með drullutjakk (en samt létt). Sláin sem kastararnir boltast við þarf að vera í réttri hæð svo að kastararnir séu í passlegri hæð en hindri ekki loftflæði að vatnskassa og öðrum kælum. Kastararnir meg...
- 10.mar 2025, 07:28
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hækka bíl með klafi
- Svör: 6
- Flettingar: 39340
Re: Hækka bíl með klafi
Ég myndi athuga með að skrúa upp á klöfunum fyrst. En þá er um að gera að tjakka allan framendan upp fyrst og athuga hversu mikið dropp er í klöfunum fyrir. Einnig athuga hvað er mikill halli á framsköftunum upp á álag á liðina. Hvernig eru framöxlarnir eins og hann stendur núna?
- 06.mar 2025, 08:13
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693919
Re: Grand Cruiser
2200 Kg
- 24.feb 2025, 14:38
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Tacoma 2005
- Svör: 212
- Flettingar: 434485
Re: Tacoma 2005
Því miður lítið að gerast, en ég krækti mér í 9,5-tommu köggul til að eiga ef ske kynni að ég þyrfti að styrkja aftuhásinguna.
Ekki smá klettþungt helvíti!
Ekki smá klettþungt helvíti!
- 20.feb 2025, 08:22
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hásing í stað IFS upplýsingar/pælingar
- Svör: 21
- Flettingar: 65462
Re: Hásing í stað IFS upplýsingar/pælingar
Er ekki eina vitið að uppfæra svona þráð með niðurstöðum? Uppskrift Dana44 (vinstri kúla, undan wagoneer t.d, ofl) Basic chevrolet bremsur Pajero afturstífur(1995-2000) árgerð Patrol stíll á efri gormaskál og demparafestingu Patrol stýrismaskína(er líklega með úr Y60) enn þær eru með sama boltapatt...
- 14.feb 2025, 10:20
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Nýung, "gegnsæir" slípidiskar
- Svör: 2
- Flettingar: 9763
Nýung, "gegnsæir" slípidiskar
Sá þetta þegar ég renndi gegnum youtube færslu hjá Cutting edge engineering australia. Slípidiskur með raufum, þannig að maður sér í gegnum hann þegar verið er að vinna með honum. https://au.pferd.com/en/cc-grind-view-with-victograin-abrasive-grain https://www.youtube.com/watch?v=c0dTs1_sZpY
- 23.jan 2025, 08:11
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 405757
Re: Hilux ferðabifreið
Ég er búinn að kaupa 70cr. hásingu sem búið er að breikka fyrir svona hilux, og dugir vel fyrir mína notkun, hinn möguleikinn var eldri patrol hásing en þessi bauðst fyrr, og er búin að sanna sig í árafjölda undir sambærilegum bílum. Ég veit ekki alveg hvenær ég fer í þetta, mögulega næsta sumar, é...
- 23.jan 2025, 08:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Mitsubishi Outlander, F-vegir?
- Svör: 3
- Flettingar: 13955
Re: Mitsubishi Outlander, F-vegir?
Það er stór spurning hvað botninn á honum þolir. Maður hefur heyrt hryllingssögur af skemmdum rafhlöðupökkum eftir að bílar ráku kviðinn í grjót. En það gæti líka verið bull úr einhverjum kverúlöntum. Athugaðu sérstaklega hvað hann má fara í djúpt vatn. Það eru líka til léttari vegir eins og Kjölur ...
- 19.jan 2025, 16:45
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53293
Re: Litla Navörugreyið
Hvernig myndi framköggull úr Ford F150 passa? Yrði það of breitt? Það er hægt að fá 5.13 hlutfall í þann köggul og það eru flangsar á öxlunum þar sem þeir koma út úr kögglinum. Þetta er Ford 8.8 og með háum pinjón þannig að það ætti að vera álíka sterkt og Dana 44.
- 19.jan 2025, 16:39
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar dráttartóg - kaðal
- Svör: 2
- Flettingar: 12064
Re: Vantar dráttartóg - kaðal
Best að fara í ísfell eða hampiðjuna. Ef þú ert félagi í Ferðaklúbbnum 4X4 færðu ágætis afslátt.
- 07.jan 2025, 08:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eyru í felgur
- Svör: 4
- Flettingar: 4252
Re: Eyru í felgur
NEI
Ekki með dekkin á!
Ég myndi allavega renna ytri kanntinum af og þvinga hann frá meðan soðið er. Nota tækifærið líka til að setja krana ef þarf og/eða yfirfara og skipta um ventla.
Ekki með dekkin á!
Ég myndi allavega renna ytri kanntinum af og þvinga hann frá meðan soðið er. Nota tækifærið líka til að setja krana ef þarf og/eða yfirfara og skipta um ventla.
- 07.jan 2025, 08:08
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Forljótur
- Svör: 48
- Flettingar: 162811
Re: Forljótur
Þetta er flott!
En er pústið soðið fast við grindina aftast?
En er pústið soðið fast við grindina aftast?
- 04.jan 2025, 11:33
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Úrhleypibúnaður
- Svör: 1
- Flettingar: 1969
Re: Úrhleypibúnaður
Það er alveg hægt að nota annan ventilinn fyrir úrhleypibúnað með því að græja slönguenda sem skrúfast upp á ventilgengjur, en ventillinn er frekar þröngur, þannig að úrhleypibúnaður yrði hægvirkari, og erfiðara að fylgjast með þrýstingi. Og þá er eftir að græja spangir eða eitthvað fyrir snúningshn...
- 23.des 2024, 15:50
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Tacoma 2005
- Svör: 212
- Flettingar: 434485
Re: Tacoma 2005
Mér þótti best að koma þessum í skoðun fyrir áramót, og hann rann í gegn!
- 19.des 2024, 11:07
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Tacoma 2005
- Svör: 212
- Flettingar: 434485
Re: Tacoma 2005
Þetta er glæsilegt og til hamingju með þessa jólasendingu! Flott að þú fórst þessa leið því ansi margir bílar enda í pressunni útaf grindarveseni þar sem fólki finnst kostnaðurinn við að laga eða skipta um grind allt of hár. Núna mun þessi bíll væntanlega duga þér mörg ár í viðbót! Það ætla ég sko ...
- 18.des 2024, 12:54
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Tacoma 2005
- Svör: 212
- Flettingar: 434485
Re: Tacoma 2005
Loksins er þessi kominn aftur heim eftir grindarskipti og hjólastillingu. Ekki til hiksti í honum, og þeir sem hjólastilltu héldu varla vatni yfir hvað grindin var flott. Næst er að setja drullusokkana aftur undir og skipta um drifskaftsupphengju (AFTUR). Því miður náðist ekki að fá original Toyota...
- 17.des 2024, 16:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Tacoma 2005
- Svör: 212
- Flettingar: 434485
Re: Tacoma 2005
Loksins er þessi kominn aftur heim eftir grindarskipti og hjólastillingu. Ekki til hiksti í honum, og þeir sem hjólastilltu héldu varla vatni yfir hvað grindin var flott. Næst er að setja drullusokkana aftur undir og skipta um drifskaftsupphengju (AFTUR). Því miður náðist ekki að fá original Toyota ...
- 16.des 2024, 08:20
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
- Svör: 387
- Flettingar: 432804
Re: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
íbbi wrote:jæja..
...
ég er ansi heitur fyrir því að smíða eitthvað radíusarma set up undir hann. en þetta er allt óráðið að svo stöddu.
Hljómar ekki illa, endilega gera þetta almennilega úr því að það er búið að leggja svona mikið í þetta.
Ansi sniðugt að sjóða svona stultur undir hann að framan.
- 29.nóv 2024, 08:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kengúrustuðari á Hilux 2016
- Svör: 1
- Flettingar: 2547
Re: Kengúrustuðari á Hilux 2016
Prófaðu að hafa samband við Víkurvagna, Hyrjarhöfða 8
- 27.nóv 2024, 08:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hilux 2.5
- Svör: 5
- Flettingar: 5098
Re: Hilux 2.5
Gæti verið vandamál með svokallað "afterglow" á glóðarkertunum. Þau eiga held ég að hita í nokkrar sekúndur eftir að mótorinn fer í gang.
- 15.nóv 2024, 07:24
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: no-spin vs true track framan
- Svör: 10
- Flettingar: 8388
Re: no-spin vs true track framan
Hvernig hásing er þetta? þetta er 9" ford afturhásing skilst mér, 5 gata stóra deilingin með semifloating öxlum. ég er ekki expert í þessum málum og ekki búinn að eiga þennan bíl lengi.. Þá myndi ég taka áfyllingartappan úr og kíkja inn um leið og pinjóninum er snúið í báðar áttir. Þannig er h...
- 14.nóv 2024, 08:12
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53293
Re: Litla Navörugreyið
Já hef einmitt kíkt á Nuno í classic nokkrum sinnum áður í öðrum erindagjörðum. hugmyndin var að renna við hjá honum áður en ég færi með hann í pústskipti í næstu götu fyrir ofan. Annars eru dekkin að verða svoldið lúin. Það er búið að taka þessa dekkjaumræðuna margoft á þessu spjalli, en oftast í ...
- 13.nóv 2024, 08:26
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53293
Re: Litla Navörugreyið
Úr því að þessi var í Eyjafirðinum og flutti suður er um að gera að athuga RYÐ í undirvagninum.
Það er vel að merkja ókeypis ryðskoðun hjá Classic Garage í nóvember og desember og miklir fagmenn sem vinna þar.
Það er vel að merkja ókeypis ryðskoðun hjá Classic Garage í nóvember og desember og miklir fagmenn sem vinna þar.
- 13.nóv 2024, 08:20
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: no-spin vs true track framan
- Svör: 10
- Flettingar: 8388
Re: no-spin vs true track framan
takk fyrir þetta svar, en þá er annað. það er alveg hálfhringur í "dauðaslagi" á pinion hjá mér. er það eðlilegt með annan hvorn þessara lása eða er drifið að deyja hjá mér? þetta veldur því að stundum, sér í lagi undir litlu álagi þá eru skiptingarnar milli gíra mjög violent (mikil högg)...
- 12.nóv 2024, 08:13
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996... Stífusíkkun að aftan +44"
- Svör: 83
- Flettingar: 233231
Re: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...
[quote="Axel Jóhann"]Fullt búið að gerast síðan síðast. Gafst upp á dana 30 framdrifinu eftir að ég setri 42" dekk undir síðasta vetur svo þetta varð niðurstaðan. Þetta er enn í vinnslu enn er á lokametrunum, það er nebbla prufutúr áætlaðue um helgina... JA HÉRNA! Ég hef aldrei áður s...
- 05.nóv 2024, 08:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: ABS ljós breyttum jeppa
- Svör: 7
- Flettingar: 3668
Re: ABS ljós breyttum jeppa
Góðan dag ef bíllinn er sannarlega breyttur fjallajeppi og skráður í ökutækjaskrá sem 'Breytt torfærubifreið' og eldri en 2013 þá gildir eftirfarandi: https://images2.imgbox.com/62/e9/h3KHZl6n_o.png Það sést greinilega á þessu að það þýðir ekki að setja tímarofa á ljósið ef bíllinn er yngri en 2013...
- 04.nóv 2024, 14:54
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: no-spin vs true track framan
- Svör: 10
- Flettingar: 8388
Re: no-spin vs true track framan
spyr fáfróður.... hvernig veit maður hvort er í bílnum? var að eignast tæki með einhverskonar svona lás í fram og afturdrifi en veit ekki hvort það er truetrack eða nospin.... er einhver leið að fá úr því skorið á einfaldan hátt án þess að rífa í spað? Það er tiltölulega auðvelt að finna út úr því....
- 04.nóv 2024, 08:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: ABS ljós breyttum jeppa
- Svör: 7
- Flettingar: 3668
Re: ABS ljós breyttum jeppa
Það verður greinilega núorðið að taka tillit til ABS kerfisins þegar verið er að breyta viðkomandi jeppa. Það er ekkert mikið mál að redda hásingu með ABS skynjurum ef verið er að hásingavæða, og svo er hægt að fá tölvukubba sem breyta merkinu í réttan púlsafjölda miðað við upprunalega kerfið, ef AB...
- 31.okt 2024, 16:04
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Tacoma 2005
- Svör: 212
- Flettingar: 434485
Re: Tacoma 2005
Grindin kom úr sandblæstri í dag. Því miður verður ekki byrjað að grindarskiptunum strax þannig að ég tók grindina heim. Notaði Halloween sem afsökun og sagðist ekki eiga beinagrind til að skreyta garðinn með en notaði bílgrind í staðinn. En grindin er alveg meiriháttar flott! Nú sér maður líka að m...
- 31.okt 2024, 07:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
- Svör: 14
- Flettingar: 5539
Re: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
Polarbear wrote:HOLLEY to the rescue! held ég hafi dottið niðrá honeypottinn..... https://www.holley.com/products/fuel_sy ... ts/553-109
ég myndi nú fara í EFI ef ég væri að gera þetta á annað borð, jafnvel kaupa frá Holley.
- 29.okt 2024, 08:28
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53293
Re: Litla Navörugreyið
...og svo fann ég verslun í Póllandi á 20 sekúndum...
https://ore4x4.pl/en/stores
https://ore4x4.pl/en/stores
- 29.okt 2024, 08:26
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Litla Navörugreyið
- Svör: 18
- Flettingar: 53293
Re: Litla Navörugreyið
Ef bíllinn er þetta máttlaus, þá væri kannski hægt að veðja á kínalæsingu frá HF. Verðið er 75 þúsund erlendis og ef maður fyndi eina slíka í Póllandi þá er flutningskostnaðurinn ekki upp úr þakinu. Mig minnir að ég hafi séð einhverja verslun í Póllandi með HF læsingar. Annars er þetta fínn bíll í k...
- 25.okt 2024, 08:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
- Svör: 14
- Flettingar: 5539
Re: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
Ef þú ert ekki með OBD2 tengi sem þú getur sótt upplýsingar frá vélartölvu, þá er ólíklegt að það sé einhver "ódýr" patent lausn fyrir svona nema bara analog mælingar og gamli góði VDO ef bíllinn er með OBD II, þá er mögulega hægt nota ódýrari græjur sem sýna frá vélartölvu, Ástralarnir h...
- 24.okt 2024, 14:53
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Tacoma 2005
- Svör: 212
- Flettingar: 434485
Re: Tacoma 2005
Loksins eitthvað að gerast.
Nýja grindin var sótt í dag og flutt í sandblástur og málun.
Nýja grindin var sótt í dag og flutt í sandblástur og málun.
- 24.okt 2024, 11:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
- Svör: 14
- Flettingar: 5539
Re: pervertískar pælingar um mælingar (engine monitoring)
Hérna er ein týpa. Ég hef séð svipað í bíl hér á klakanum
https://www.ebay.com/itm/166632634856
Hér er svo litríkari útgáfa
https://www.ebay.com/itm/355196552722
https://www.ebay.com/itm/166632634856
Hér er svo litríkari útgáfa
https://www.ebay.com/itm/355196552722
- 10.okt 2024, 09:41
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: no-spin vs true track framan
- Svör: 10
- Flettingar: 8388
Re: no-spin vs true track framan
Jú það er talið mun öruggara að vera með True-track.
Með No-spin getur jeppi orðið meira en lítið uppátækjasamur í beygjum, sérstaklega ef það er hált.
Með No-spin getur jeppi orðið meira en lítið uppátækjasamur í beygjum, sérstaklega ef það er hált.
- 28.sep 2024, 08:59
- Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
- Umræða: 4 Link teikningar
- Svör: 0
- Flettingar: 9942
4 Link teikningar
Mér finnst að þessar teikningar sem Hilmar (draugsii) setti inn á annan þráð ættu heima hérna.
- 27.sep 2024, 08:13
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hækka bíl með klafi
- Svör: 6
- Flettingar: 39340
Re: Hækka bíl með klafi
Það fer allt eftir því hvernig klafasýstemið er. Stundum er allt saman brennt af grindinni, stálprófíll settur á milli og soðið á hann þannig að klafarnir standi neðar. Og þá eru efri klafafestingarnar stundum lækkaðar niður og stundum ekki. Ef ekki eru fengnir lengri spindilarmar eða millistykki. O...