Leit skilaði 2719 niðurstöðum

frá jongud
08.nóv 2025, 15:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 249
Flettingar: 448745

Re: Hilux ferðabifreið

Þú mátt líka endilega segja hér frá tilraununum með þrívíddarprentuðu fóðringarnar, hverni þú nærð þeim mis-stífum o.s.frv.
frá jongud
07.nóv 2025, 08:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 228
Flettingar: 613378

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Vantar ekki milligír í kaggann, væri kannski athugunarvert að smíða bara í hann millikassa með úrtakið réttu megin og leyfa hásingunni að eiga sig. Nöfin í þetta eru svo allavega allir 89-97 hilux/4runner klafabílar . En spurning hversu ákveðinn þú ert að nota akkúrat þessa hásingu í þennan bíl, hl...
frá jongud
06.nóv 2025, 12:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 228
Flettingar: 613378

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Það gæti verið ansi stór póstur peningalega séð að snúa hásingunni. Ég myndi bera saman kostnaðin við að fá alveg nýja "hráa" hásingu.

https://www.toysfortrucksofficial.com/product/axle_housing_front_bare_trail_gear
frá jongud
02.nóv 2025, 11:51
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Frumherji
Svör: 2
Flettingar: 363

Frumherji

Nú bara verður maður aðeins að blása út! Fór með jeppann í skoðun hjá frumherja í hádegismóum. Fékk athugasemd út af útrunnu slökkvitæki og svo gátu þeir ekki fengið öryggisbeltið í miðjusætinu afturí til að smella saman. Og svo bentu þeir mér á að það vantað rær á tvo af boltunum sex sem festa pal...
frá jongud
20.okt 2025, 09:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 49 tommu Sukka
Svör: 5
Flettingar: 955

Re: 49 tommu Sukka

Flott þetta. Sjálfum er mér ansi illa við Fésbókina af því að maður getur ómögulega fundið eldra efni á henni. Leitarmögulekar ansi takmarkaðir og svo eru svo margir hópar og (helgi)spjallþræðir að maður nær ekkert utan um það. Hérna er þetta töluvert skipulagðra og hægt að leita að stökum orðum eða...
frá jongud
09.okt 2025, 08:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 261
Flettingar: 820192

Re: Grand Cruiser

Á að halda beinskipta kassanum?
frá jongud
28.sep 2025, 12:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 215
Flettingar: 478947

Re: Tacoma 2005

Nú er maður loksins farinn að hreyfa þennan aftur. Jeppinn var ekki fyrr kominn í lag þegar eigandinn bilaði illa. En hvað um það. Upphengjan á drifskaftinu var farin. AFTUR. Ég fletti upp á því hvenær ég skipti fyrst og sá að þessi "no name" upphengja sem var sett í síðast entist bara í 3...
frá jongud
28.sep 2025, 08:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota ævintýrið
Svör: 24
Flettingar: 10921

Re: Toyota ævintýrið

Verandi sjálfur á Tacomu þá er ég farinn að hallast að því að blaðfjaðrirnar á þeim séu ansi vel heppnaðar. Lenti leiðinlega oft í því á Land Cruiser 90 að gormafjöðrunin að aftan lét hann skrika til hliðar á þvottabrettum og holumiklum malarvegum. Tacoman gerir það ekki, hún heldur stefnunni vel í ...
frá jongud
17.sep 2025, 08:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota ævintýrið
Svör: 24
Flettingar: 10921

Re: Toyota ævintýrið

Þú hefur vonandi sett svera og góða bolta þegar þú festir plötuna fyrir loftdæluna, ég lenti í því að dælan var við það að slíta sig lausa, enda merkilega þungt í svona dælum.
frá jongud
05.sep 2025, 07:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Evapo-rust ryðleysir og þessháttar ryðleysar
Svör: 25
Flettingar: 19975

Re: Evapo-rust ryðleysir og þessháttar ryðleysar

eru þeir þá að fá svona slétta og fallega "cold blue" svertu á hlaupið með þeim kokteil? allavegana það sem ég nota verður ljós grátt/hvítt , er einmitt með eitt hásingarrör uppí vinnu sem ég úðaði svona yfir og hef ekki haft tíma til að vinna lengra, búinn að fá nokkur komment um afhverj...
frá jongud
04.sep 2025, 08:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Evapo-rust ryðleysir og þessháttar ryðleysar
Svör: 25
Flettingar: 19975

Re: Evapo-rust ryðleysir og þessháttar ryðleysar

Spurning hvort þetta myndi ekki virka betur með því að sleppa sódanum og hafa bara sítrussýru og uppþvottalög, nema að þú sért með mjög fíngerðan hlut og þarf að hlutleysa sýruna smá? ekki nema að natríum sítratið sem myndast hjálpi til annars hefur virkað mjög vel fyrir mig að fara fosfórsýru leið...
frá jongud
28.aug 2025, 13:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 249
Flettingar: 448745

Re: Hilux ferðabifreið

Ansans leiðindi með fjórhjólið. Þetta er örugglega eitthvað dæmi fyrir neytendastofu ef seljandinn fer ekki að svara.
Það verður spennandi að fylgjast með hásingarvæðingunni.
frá jongud
25.júl 2025, 08:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 215
Flettingar: 478947

Re: Tacoma 2005

Snæri wrote:með hvaða hlutföllum endaðir þú á fyrir 40" dekkin, 4.88 eða 5.29 ?


4:88, ágætis mall á lágum snúningi á 90 úti á vegum, nóg tog fyrir það. Fyrsti í lága er nógu lár fyrir hjakk í snjó.
5.29 þorði ég ekki í vegna þess hvað pinjónninn er ræfilslegur.
frá jongud
23.júl 2025, 07:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Evapo-rust ryðleysir og þessháttar ryðleysar
Svör: 25
Flettingar: 19975

Re: Evapo-rust ryðleysir og þessháttar ryðleysar

Spurning hvort þetta myndi ekki virka betur með því að sleppa sódanum og hafa bara sítrussýru og uppþvottalög, nema að þú sért með mjög fíngerðan hlut og þarf að hlutleysa sýruna smá? ekki nema að natríum sítratið sem myndast hjálpi til annars hefur virkað mjög vel fyrir mig að fara fosfórsýru leið...
frá jongud
18.júl 2025, 09:16
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Pistill af Facebook yfir leiðir fyrir 29-tommu súkku
Svör: 0
Flettingar: 6222

Pistill af Facebook yfir leiðir fyrir 29-tommu súkku

Rakst á þennan lista á Facebook, maður að nafni Trausti Júlíusson skrifaði hann og setti með lista yfir leiðir sem hann hefur farið á súkkunni. Hér kemur smá langloka. Ég er á óbreyttum Jimny á 29" dekkjum og elska fjallvegi. Mér finnst Jimnyinn helvíti seigur. Það er helst að maður sé smeykur ...
frá jongud
15.júl 2025, 16:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Evapo-rust ryðleysir og þessháttar ryðleysar
Svör: 25
Flettingar: 19975

Re: Evapo-rust ryðleysir og þessháttar ryðleysar

Ég ákvað að prófa þessa uppskrift. Búðin Mistur er fín að því leiti að það er hægt að kaupa sítrónusýru í duftformi í lausu, þau áttu meira að segja krukkur á lausu. Og hún er ódyrari þannig en í 75Gramma poka. Þannig að ég keypti 300 grömm. Ég lenti í því að gleyma skiptilyklinum mínum undir bílnum...
frá jongud
14.júl 2025, 08:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota ævintýrið
Svör: 24
Flettingar: 10921

Re: Toyota ævintýrið

Flott þetta. Framhlutinn á grindinni þinni er allavega betri en gamla grindin mín (sem ég er búin að skipta út). Taco1.jpeg Það er minnir mig einhver inni á Facebook grúppunni "Tacoma Iceland" sem er með teikningar til að skera út grindarhlutana að aftan. Já, og svo á ég heillegan grindarb...
frá jongud
30.jún 2025, 08:48
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land Cruiser Grindarskipti
Svör: 1
Flettingar: 3765

Re: Land Cruiser Grindarskipti

Ef þú ætlar að láta skipta um grindina á verkstæði er það ca. ein milljón.
frá jongud
16.jún 2025, 08:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota ævintýrið
Svör: 24
Flettingar: 10921

Re: Toyota ævintýrið

Ég vona að þú sért vanur með gjallhamarinn á grindurnar, Tacoma grindur eru vesen, eins og ansi margar grindur reyndar.
En þetta eru fínir keyrslubílar, lengri en Land Cruiser sem er gott á þvottabrettum og holufylltum vegum. Bensínvélin er þyrst, en það er nægt afl í henni.
frá jongud
14.maí 2025, 08:06
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Skemmtilegar leiðir í nágrenni Reykjavíkur
Svör: 10
Flettingar: 19051

Re: Skemmtilegar leiðir í nágrenni Reykjavíkur

Mér dettur í hug þessi leið sem liggur að aftanverðum Lækjarbotnum. Þetta er línuvegur. Ég hef farið þetta á fjórhjóli að vetri og sumri. Leiðin hefst ofan við Waldorfsskóla þar sem ekið er inn á gamlaveginn og svo beygt hjá X 1 inn í átt að Hafnarfirði. Sú leið er lokuð með steinum en hægt að fara...
frá jongud
07.maí 2025, 13:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Demparar, hvert er hlutfall samsláttar og sundurslags?
Svör: 3
Flettingar: 6444

Re: Demparar, hvert er hlutfall samsláttar og sundurslags?

BOI wrote:@jongud

Takk fyrir svarið.
Eftir umhugsun er líkasttil rétt að setja bílinn í fullt samslag og láta hann setjast á samsláttarpúða.
Festa þá dempara svo þeir eigi sirka 2sm eftir.
Er þetta ekki rökrétt?


Nokkuð rökrétt svo lengi sem samsláttarpúðinn er ekki þeim mun þykkari.
frá jongud
07.maí 2025, 08:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Demparar, hvert er hlutfall samsláttar og sundurslags?
Svör: 3
Flettingar: 6444

Re: Demparar, hvert er hlutfall samsláttar og sundurslags?

Ég held að það fari nú alveg eftir fjöðrunarkerfinu. Dempararnir eiga að dempa útslagið sem fjöðrunin gefur. Sama hvernig lengd á sundur og samslagi er. Þeir þurfa að vera nógu langir til að taka hvort tveggja með smá öryggismörkum. Þeir mega ekki berjast saman, og það eru fáir demparar sem mega ver...
frá jongud
09.apr 2025, 12:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Sílsaviðgerðir
Svör: 2
Flettingar: 16104

Re: Sílsaviðgerðir

Ég get allavega mælt með vinnunni hjá Classic Garage. Hversu "sanngjarnt" verðið er miðað við ýmiskonar fúsk sem maður hefur séð og frétt af í kringum svona viðgerðir veit ég ekki, en allavega ef þú villt að þetta sé gert almennilega, þá bendi ég á þá. Það segir sitt um orðið sem fer af þe...
frá jongud
03.apr 2025, 08:13
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Spottakassar úr Plasti
Svör: 1
Flettingar: 19804

Re: Spottakassar úr Plasti

Þetta er frábært!
Maður hefur verið að bíða eftir einhverju svona á markaðinn.
frá jongud
13.mar 2025, 08:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: hilux 44"
Svör: 47
Flettingar: 253896

Re: hilux 44"

Væri gaman að fa hugmyndir af kastaragrind Nógu sterk til að hægt sé að hífa jeppan upp að framan með drullutjakk (en samt létt). Sláin sem kastararnir boltast við þarf að vera í réttri hæð svo að kastararnir séu í passlegri hæð en hindri ekki loftflæði að vatnskassa og öðrum kælum. Kastararnir meg...
frá jongud
10.mar 2025, 07:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hækka bíl með klafi
Svör: 6
Flettingar: 41759

Re: Hækka bíl með klafi

Ég myndi athuga með að skrúa upp á klöfunum fyrst. En þá er um að gera að tjakka allan framendan upp fyrst og athuga hversu mikið dropp er í klöfunum fyrir. Einnig athuga hvað er mikill halli á framsköftunum upp á álag á liðina. Hvernig eru framöxlarnir eins og hann stendur núna?
frá jongud
06.mar 2025, 08:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 261
Flettingar: 820192

Re: Grand Cruiser

2200 Kg
frá jongud
24.feb 2025, 14:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 215
Flettingar: 478947

Re: Tacoma 2005

Því miður lítið að gerast, en ég krækti mér í 9,5-tommu köggul til að eiga ef ske kynni að ég þyrfti að styrkja aftuhásinguna.
Ekki smá klettþungt helvíti!
toy-9-5.jpg
toy-9-5.jpg (180.13 KiB) Viewed 11678 times
frá jongud
20.feb 2025, 08:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásing í stað IFS upplýsingar/pælingar
Svör: 21
Flettingar: 69857

Re: Hásing í stað IFS upplýsingar/pælingar

Er ekki eina vitið að uppfæra svona þráð með niðurstöðum? Uppskrift Dana44 (vinstri kúla, undan wagoneer t.d, ofl) Basic chevrolet bremsur Pajero afturstífur(1995-2000) árgerð Patrol stíll á efri gormaskál og demparafestingu Patrol stýrismaskína(er líklega með úr Y60) enn þær eru með sama boltapatt...
frá jongud
14.feb 2025, 10:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nýung, "gegnsæir" slípidiskar
Svör: 2
Flettingar: 11652

Nýung, "gegnsæir" slípidiskar

Sá þetta þegar ég renndi gegnum youtube færslu hjá Cutting edge engineering australia. Slípidiskur með raufum, þannig að maður sér í gegnum hann þegar verið er að vinna með honum. https://au.pferd.com/en/cc-grind-view-with-victograin-abrasive-grain https://www.youtube.com/watch?v=c0dTs1_sZpY
frá jongud
23.jan 2025, 08:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 249
Flettingar: 448745

Re: Hilux ferðabifreið

Ég er búinn að kaupa 70cr. hásingu sem búið er að breikka fyrir svona hilux, og dugir vel fyrir mína notkun, hinn möguleikinn var eldri patrol hásing en þessi bauðst fyrr, og er búin að sanna sig í árafjölda undir sambærilegum bílum. Ég veit ekki alveg hvenær ég fer í þetta, mögulega næsta sumar, é...
frá jongud
23.jan 2025, 08:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mitsubishi Outlander, F-vegir?
Svör: 3
Flettingar: 15709

Re: Mitsubishi Outlander, F-vegir?

Það er stór spurning hvað botninn á honum þolir. Maður hefur heyrt hryllingssögur af skemmdum rafhlöðupökkum eftir að bílar ráku kviðinn í grjót. En það gæti líka verið bull úr einhverjum kverúlöntum. Athugaðu sérstaklega hvað hann má fara í djúpt vatn. Það eru líka til léttari vegir eins og Kjölur ...
frá jongud
19.jan 2025, 16:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Litla Navörugreyið
Svör: 23
Flettingar: 68499

Re: Litla Navörugreyið

Hvernig myndi framköggull úr Ford F150 passa? Yrði það of breitt? Það er hægt að fá 5.13 hlutfall í þann köggul og það eru flangsar á öxlunum þar sem þeir koma út úr kögglinum. Þetta er Ford 8.8 og með háum pinjón þannig að það ætti að vera álíka sterkt og Dana 44.
frá jongud
19.jan 2025, 16:39
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar dráttartóg - kaðal
Svör: 2
Flettingar: 13750

Re: Vantar dráttartóg - kaðal

Best að fara í ísfell eða hampiðjuna. Ef þú ert félagi í Ferðaklúbbnum 4X4 færðu ágætis afslátt.
frá jongud
07.jan 2025, 08:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyru í felgur
Svör: 4
Flettingar: 6498

Re: Eyru í felgur

NEI
Ekki með dekkin á!
Ég myndi allavega renna ytri kanntinum af og þvinga hann frá meðan soðið er. Nota tækifærið líka til að setja krana ef þarf og/eða yfirfara og skipta um ventla.
frá jongud
07.jan 2025, 08:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Forljótur
Svör: 52
Flettingar: 188396

Re: Forljótur

Þetta er flott!
En er pústið soðið fast við grindina aftast?
frá jongud
04.jan 2025, 11:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypibúnaður
Svör: 1
Flettingar: 3427

Re: Úrhleypibúnaður

Það er alveg hægt að nota annan ventilinn fyrir úrhleypibúnað með því að græja slönguenda sem skrúfast upp á ventilgengjur, en ventillinn er frekar þröngur, þannig að úrhleypibúnaður yrði hægvirkari, og erfiðara að fylgjast með þrýstingi. Og þá er eftir að græja spangir eða eitthvað fyrir snúningshn...
frá jongud
23.des 2024, 15:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 215
Flettingar: 478947

Re: Tacoma 2005

Mér þótti best að koma þessum í skoðun fyrir áramót, og hann rann í gegn!
Taco-150.jpg
Taco-150.jpg (98.88 KiB) Viewed 13114 times
frá jongud
19.des 2024, 11:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 215
Flettingar: 478947

Re: Tacoma 2005

Þetta er glæsilegt og til hamingju með þessa jólasendingu! Flott að þú fórst þessa leið því ansi margir bílar enda í pressunni útaf grindarveseni þar sem fólki finnst kostnaðurinn við að laga eða skipta um grind allt of hár. Núna mun þessi bíll væntanlega duga þér mörg ár í viðbót! Það ætla ég sko ...
frá jongud
18.des 2024, 12:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 215
Flettingar: 478947

Re: Tacoma 2005

Loksins er þessi kominn aftur heim eftir grindarskipti og hjólastillingu. Ekki til hiksti í honum, og þeir sem hjólastilltu héldu varla vatni yfir hvað grindin var flott. Næst er að setja drullusokkana aftur undir og skipta um drifskaftsupphengju (AFTUR). Því miður náðist ekki að fá original Toyota...

Opna nákvæma leit