Leit skilaði 2153 niðurstöðum

frá jongud
19.jan 2020, 09:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux Extracab 1990
Svör: 32
Flettingar: 6691

Re: Toyota Hilux Extracab 1990

Flott þetta, notaðirðu aukaplaśsið eftir upphækkunina á boddíinu til að koma fyrir vatnskassa sem var meira á hæðina?
frá jongud
19.jan 2020, 09:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: uppsetning á framfjöðrun
Svör: 9
Flettingar: 729

Re: uppsetning á framfjöðrun

Það hefur örugglega einhver bent þér áður á þessa síðu; http://gjjarn.byethost15.com/sjeppar/gormgr/gormindex.htm Ég sé einn kost við 5-link fram yfir radíusarma; Þar er hægt að láta spindilhallann ver þann sama í gegnum allt eða mestallt fjöðrunarsviðið, þannig að ef maður er eitthvað að hræra í ve...
frá jongud
17.jan 2020, 08:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi brotið framdrif
Svör: 19
Flettingar: 2584

Re: Musso 2.9tdi brotið framdrif

Axel Jóhann wrote:Ég er einmitt ekki alveg að sjá frammá það heldur að maður sé að fara opna lásinn eitthvað reglulega.


Dana 35 framdrif var til friðs hjá mér eftir að ég límdi boltana í. Var á 38-tommu með 5.38 hlutfall Ég vildi síður sjóða ef það þyrfti að opna lásinn síðar.
frá jongud
15.jan 2020, 08:10
Spjallborð: Chevrolet
Umræða: Lilli
Svör: 28
Flettingar: 12051

Re: Lilli

like.png
like.png (5.22 KiB) Viewed 382 times
frá jongud
14.jan 2020, 09:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Rafmagnsöryggi
Svör: 5
Flettingar: 454

Re: Rafmagnsöryggi

Sævar Örn wrote:Þetta er ábyggilega fínt fyrir stærri notendur. Ég er hlynntur notkun á öryggjaboxum með ljósdíóðu, fyrir notendur allt að 30 A.

https://www.youtube.com/watch?v=eajbcBP1kI8


Já, þessi eru sniðug, en ég var að spá í að fá mér svona stórt "lekaliðalíkt" fyrir loftdælu.
frá jongud
13.jan 2020, 14:00
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Rafmagnsöryggi
Svör: 5
Flettingar: 454

Rafmagnsöryggi

Hefur einhver notað svona rofa í staðin fyrir venjuleg spaðaöryggi?

Image
frá jongud
10.jan 2020, 08:49
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Öxulbreiddir
Svör: 4
Flettingar: 3220

Re: Öxulbreiddir

Fékk meiri upplýsingar í dag, Tacoma 2005+ 165cm að aftan, 65 tommur
frá jongud
10.jan 2020, 08:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tvær rafmagnsdælur?
Svör: 6
Flettingar: 521

Re: Tvær rafmagnsdælur?

Sæll, ég er með í hiluxinum 2 T Max dælur og 25l forðakút, ég hef þetta þannig að aðeins önnur dælan dælir >50psi og þá er þetta ekkert mál, var áður að basla við of lága spennu þegar báðar voru undir fullu álagi. Pressustat heldur 90psi þrýstingi á kerfinu öllu jafna, nema þegar dælt er í dekk og ...
frá jongud
09.jan 2020, 17:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tvær rafmagnsdælur?
Svör: 6
Flettingar: 521

Re: Tvær rafmagnsdælur?

Þú getur verið með 2 stk. eins dælur og stýrt hvernig þær vinna með pressustötum, hægt að fá pressustöt með mismunandi hámarki og lágmark. Einmitt það sem ég var að pæla í, það er nefnilega þó nokkur munur á loftmagninu þegar verið er að nota úrhleypibúnað til að auka um 2-3 pund í dekkjum eða full...
frá jongud
09.jan 2020, 13:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tvær rafmagnsdælur?
Svör: 6
Flettingar: 521

Tvær rafmagnsdælur?

Nú var ég að fá enn eina (klikkaða) hugmynd. Og þá er fínt að hafa vef eins og þennan til að rýna svoleiðis hugmyndir. Ég sé ekki fram á að koma (annarri) kælipressu fyrir á Tacoma 4.0 mótornum hjá mér þannig að rafmagnsdæla er næsta val. En þá var ég að spá í kerfinu. Öflug NARDI dæla eða FINI er a...
frá jongud
07.jan 2020, 08:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, smá teaser
Svör: 322
Flettingar: 72914

Re: Gamall Ram

allt að gerast. kominn málning á pallinn! læt fylgja smá teaser. þess á milli hamast ég eins og óður maður að klára húsið til að geta komið bílnum inneftir í málningu. það var búið að húða bakhlutann á húsinu með ekki bara tektíl heldur vaxi líka. þvílíkur vibbi að ná þessu af Og hvernig var það að...
frá jongud
07.jan 2020, 08:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT
Svör: 54
Flettingar: 12430

Re: nýtt 44" jeppadekk frá Nokian -AT

Ég var að heyra að hringurinn á þessum dekkjum sem fer upp á felguna væri óvenju þykkur, þannig að þau sitji illa á felgum sem eru ekki með þeim mun breiðara spor fyrir dekkið.
Er eitthvað til í því?
frá jongud
06.jan 2020, 08:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi brotið framdrif
Svör: 19
Flettingar: 2584

Re: Musso 2.9tdi

Það voru víst ekki bara lokurnar sem gáfu sig um daginn. :D Frammdrifið er ekki alveg í topp lagi heldur. Mig grunar að boltarnir úr loftlásnum hafi losnað og orsakað þessi skemmtilegheit. [/attachment] Fjandakornið! Ég lenti í þessu líka með loftlæsingu í Dana 35. Það verður að líma boltana sem ha...
frá jongud
06.jan 2020, 08:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ventlabras
Svör: 2
Flettingar: 390

Re: Ventlabras

Snilld !
frá jongud
05.jan 2020, 16:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - turbó dó:-(
Svör: 70
Flettingar: 13069

Re: Ram 3500 - Lúlli - kastara kast

dadikr wrote:
Hvað segja menn? Er þetta galin hugmynd?
20200105_154111.jpg


Ég myndi hafa áhyggjur af að kastaragrindin fylltist af drullu að innan
frá jongud
22.des 2019, 10:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4runner breytingar
Svör: 12
Flettingar: 1754

Re: 4runner breytingar

Það sem ekki allir vita heldur er að 8" Toyota köggull er ekko sama og 8" Toyota köggull. Einna sterkasta týpan kemur úr V6 bílnum, þar er húsið langtum þykkara og sterkara heldur en í 4cyl bílunum. Ég veit ekki fyrir víst hvaða týpa er í 3.0 diesel. Hitt veit ég að þessi sterkari hús hal...
frá jongud
20.des 2019, 08:06
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4runner breytingar
Svör: 12
Flettingar: 1754

Re: 4runner breytingar

íbbi wrote:ég á 4runner sem er búið að setja 60 cruiser rör undir að aftan. hann er með original stífur held ég og vasa og svo smíðað passandi eyru á hásinguna.


Var afturhásingin ekkert færð aftar?
frá jongud
18.des 2019, 08:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þverstífur og skrið á þvottabrettum
Svör: 4
Flettingar: 728

Re: Þverstífur og skrið á þvottabrettum

ég hef meira tengt þetta dempurum í gen um tíðina, þetta er nánast std hegðun í amerískum pallbílum original. og virðist littlu skipta hvort um glerhasta HD bíla eða mjúka 1500 bíla er að ræða. hefur yfirleitt lagast með því að setja góða dempara Já, Cruiserinn var að aftan á tiltölulega ódýrum Mon...
frá jongud
17.des 2019, 11:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þverstífur og skrið á þvottabrettum
Svör: 4
Flettingar: 728

Þverstífur og skrið á þvottabrettum

Nú var ég að skipta um jeppa nýlega, fór úr Land Cruiser 90 yfir á Tacomu 2005. Cruiserinn var með gormafjöðrun að aftan (og þverstífu) og mér fannst hann hafa þann leiðinlega kæk að leita til hliðar að aftan þegar maður keyrði í þéttum smáholum eða á þvottabretti. Tacoman virtist ekki gera þetta þe...
frá jongud
17.des 2019, 10:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 133
Flettingar: 35706

Re: HI-Lux ferðabifreið

https://www.youtube.com/watch?v=aIGTNU6hG2Q Ég hef verið að velta fyrir mér að smíða Svona stífu, Sleppa festirónni, sé enga þörf fyrir hana. Þá vinnst tvent, hægt að stilla lengdina á stífunni og hún snýst í rónni og það kemur ekkert snúningsátak. Þá þyrfti þá að setja smurkopp á róna og gúmíhosu ...
frá jongud
17.des 2019, 10:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Fjaðrir sem hækka upp..?
Svör: 21
Flettingar: 3580

Re: Fjaðrir sem hækka upp..?

Gömlu mennirnir sögðu mér í gamla daga hafi verið alsiða að "berja upp" fjaðrir. Blöðin voru lögð á steðja og lamin með hamri Þangað til rétta svegjan fékkst. Þeir sögðu að með þessu fengist fyrri styrkur í fjöðrina auk éss sem hún sveigðist meira. Þeir sögðu líka að það þýddi ekkert að v...
frá jongud
16.des 2019, 10:50
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Loftdælur á bensínstöðvum
Svör: 4
Flettingar: 689

Loftdælur á bensínstöðvum

Aftur verð ég að lasta bensínstöðvarnar. Fór með frúarbílinn og bætti á bensíni (og ísvara) í skitnu 6 stiga frosti og ætlaði að tékka á loftþrýstingi dekkjunum. Á orkustöðinni var miði sem stóð á "bilað frosið". Ég bjóst nú ekki við miklu af þeim eftir mína reynslu af bílaryksugunum þeirr...
frá jongud
07.des 2019, 14:05
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: FLEYGT 2 dekk = 2 baukar 185/65/R14
Svör: 0
Flettingar: 762

FLEYGT 2 dekk = 2 baukar 185/65/R14

Enginn áhugi þannig að þau fóru í sorpu

2 fólksbíladekk til sölu 185/65/R14
4-5 mm eftir af munstri
Ég læt þau fyrir 2 bauka
Þetta eru dekk af gerðinni Wanli, hávær ,en ansi slitsterk.
Þau eru í Grafarvogi
Síminn er 894-7242
DSC_4605.JPG
DSC_4605.JPG (4.72 MiB) Viewed 762 times
DSC_4604.JPG
DSC_4604.JPG (5.14 MiB) Viewed 762 times
DSC_4603.JPG
DSC_4603.JPG (5.39 MiB) Viewed 762 times
frá jongud
01.des 2019, 15:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 1
Flettingar: 844

Tacoma 2005

Keypti þennan núna í nóvember. Ekin 139 þúsund mílur, stendur á 33 tommu dekkjum (285/75r16) Varla einn depill af ryði í yfirbyggingunni. DSC_4598.JPG Veit ekki með þessa kastaragrind, spurning um að bæta prófílengi á hana og drullutjakksgripum? DSC_4599.JPG DSC_4600.JPG Virðist vera ágætt viðhald á...
frá jongud
28.nóv 2019, 12:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Brettakanntar, Fjallasport
Svör: 1
Flettingar: 913

Brettakanntar, Fjallasport

Man einhver hver framleiddi brettakanntana sem Fjallasport var að selja?
frá jongud
27.nóv 2019, 15:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 90 Cruiser
Svör: 19
Flettingar: 6716

Re: 90 Cruiser

Ég seldi þennan í nóvember 2019...
frá jongud
22.nóv 2019, 08:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: lc120 33" í 40"
Svör: 1
Flettingar: 651

Re: lc120 33" í 40"

Mig grunar að þú þurfir hásingarfærslu að aftan. Klafadótið að framan er nógu sterkt, en annað hvort þarf að færa það fram á við, eða taka mjög mikið úr hvalbaknum. Ég veit líka eitt dæmi þess að 4Runner, ca 2000 árgerð (sem er með sama undirvagn og 90 Cruiser) hafi verið hækkaður á boddíi og þá vor...
frá jongud
20.nóv 2019, 08:10
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ryðviðgerð PAtrol y60
Svör: 1
Flettingar: 667

Re: ryðviðgerð PAtrol y60

Athugaðu hjá Classic Garage, þú getur rennt þar við og fengið Nuno til að kíkja á þetta og gera tilboð.
Þetta er yst á Kársnesinu neðan við Atlantsolíustöðina.
Það er bara svolítill langur biðlisti hjá honum, það hefur verið þetta 3ja mánaða bið í að komast að, en verklagið er mjög gott.
frá jongud
19.nóv 2019, 10:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Taka slöngur í gegnum gólf
Svör: 11
Flettingar: 1720

Re: Taka slöngur í gegnum gólf

Það er líka hægt að fá þetta með beygju, og þá heitir þetta "air bulkhead elbow" á Ebay og fleiri söluvefjum
bulkhead_elbow.jpg
bulkhead_elbow.jpg (34.31 KiB) Viewed 1507 times
frá jongud
18.nóv 2019, 12:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoða bíl með 1 í aftasta staf
Svör: 9
Flettingar: 1109

Re: Skoða bíl með 1 í aftasta staf

Ennfremur má koma með bifreið 10 mánuðum fyrr í skoðun, að því gefnu að hún hafi hlotið fullnaðarskoðun fyrir 1 nóvember síðasta árs. En þó aldrei yfir áramót. Þetta þýðir að ökutæki með 0 í endastaf, sem fær skoðun 2019 fyrir 1 nóvember má koma til skoðunar 2 janúar 2020 og hún gildir til des 2021...
frá jongud
17.nóv 2019, 09:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoða bíl með 1 í aftasta staf
Svör: 9
Flettingar: 1109

Re: Skoða bíl með 1 í aftasta staf

petrolhead wrote:ég hef alla vega farið með bíl sem endar á 1 í skoðun í des og fengið miða komandi árs.

Það er nefnilega málið, ég get helst ekki beðið fram í desember.
frá jongud
16.nóv 2019, 17:11
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skoða bíl með 1 í aftasta staf
Svör: 9
Flettingar: 1109

Skoða bíl með 1 í aftasta staf

Ég er með jeppa þar sem númerið endar á 1
Ef ég skoða hann núna, fæ ég þá 2021 miða?
frá jongud
16.nóv 2019, 17:10
Spjallborð: Jeppar
Umræða: SELDUR_ Land cruiser 90 árg. 1997
Svör: 0
Flettingar: 732

SELDUR_ Land cruiser 90 árg. 1997

Þessi er SELDUR Toyota Land Cruiser 90 Árgerð 1997, ekinn 300.350 km Sjálfskiptur. 36 tommu breyttur, stendur á 35-tommu Toyo á álfegum. Ný tímareim í 290 þús. Nýjir sílsar hjá Classic Garage í janúar sl. Nýr tankur, rör og mótstaða í fyrra. Bremsur og neðri-framstífur teknar fyrir hjá Arctic-Truck...
frá jongud
08.nóv 2019, 14:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stilla hraðamæli
Svör: 3
Flettingar: 668

Re: Stilla hraðamæli

Það ættu flestir sem eru að tjúna bíla getað gert það. Stilling á hraðamælum miðað við dekkjastærð og hlutföll er afar algeng forritun.
frá jongud
05.nóv 2019, 13:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Spanhitari
Svör: 6
Flettingar: 1254

Re: Spanhitari

Sævar Örn wrote:já, þetta bara svínvirkar... fátt meira um það að segja

Hvað þarf maður öflugan hitara fyrir þetta 10-12mm bolta?
Duga 1000 wött?
frá jongud
05.nóv 2019, 09:35
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Spanhitari
Svör: 6
Flettingar: 1254

Spanhitari

Ég frétti að það væru komnar græjur á markaðinn sem hægt er að hita með, en þær virka eins og spanhelluborð. Ætti að vera sniðugra en gastækin, enginn logi, engar gasslöngur. Hefur einhver prófað svona græju í skúrnum? 00000000000.jpg https://www.ebay.com/itm/Sealey-VS230-Induction-Heater-2000W/1126...
frá jongud
01.nóv 2019, 08:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk og flot - lengd vs. breidd
Svör: 17
Flettingar: 2799

Re: Dekk og flot - lengd vs. breidd

Það voru gerðar á sínum tíma einhverjar rannsóknir hjá Arctic-Trucks þar sem nokkur dekk undir jeppum voru sett á þrýstimottu (eins og er notuð í göngugreiningu) og svo hleypt úr þeim. Ég sá bara á sínum tíma glærur á fyrirlestri um niðurstöðurnar úr þessu, en ekkert meira.

Opna nákvæma leit