Leit skilaði 2294 niðurstöðum

frá jongud
22.okt 2020, 15:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkútur
Svör: 2
Flettingar: 284

Re: Loftkútur

Plássið innan við grindina er yfirleitt ansi upptekið fyrir púströr, tanka, drifsköft, gírkassa, (auka)millikassa og drifkúlur. Þannig að ef maður getur komið einhverju fyrir utan við grindina þá reynir maður það. Og loftkútur er einmitt þannig. Það er auðvelt að leggja loftlagnir hvert sem er. Og é...
frá jongud
16.okt 2020, 14:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla
Svör: 34
Flettingar: 8659

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

Kiddi wrote:Ertu alveg viss um þetta með rillufjöldann? Það er svolítið undarlegt ef rétt reynist, að Dana 30 sé með 30 rillum í Musso...


Ég var líka efins þegar ég sá þetta, en fletti síðan upp í euro4x4parts.com og sá að Dana 30 í Musso kom með bæði 27 og 30 rillu öxlum.
frá jongud
16.okt 2020, 14:51
Spjallborð: Barnaland
Umræða: 3D prentun?
Svör: 12
Flettingar: 1400

Re: 3D prentun?

Kiddi wrote:Það er nú dass af svoleiðis köntum í umferð og hafa verið í nokkur ár - 35" kantar á Hilux og LC120/LC150 frá Arctic Trucks til að mynda.


Er það ekki rétt hjá mér að ArcticTrucks fari ekki í svoleiðis framleiðslu nema það sé næsta öruggt að þeir selji einhverjar hundruðir af slíkum köntum?
frá jongud
16.okt 2020, 14:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 2782

Re: Dekkja pælingar.

Það hefur þurft að valsa felgur (m.a. felgurnar frá Elmari) til að felgurnar snerust ekki inni í Cooper dekkjunum. Er Toyo með sama vandamálið? Eða eru þau eitthvað þrengri? Er með 37" toyo undir lc 100 og kannast ekki við að þau séu að snúast þegar búið er að hleypa úr. Hvernig felgur ert þú ...
frá jongud
16.okt 2020, 09:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 2782

Re: Dekkja pælingar.

En þá fór ég að spá í svolítið varðandi Toyo vs. Cooper.
Það hefur þurft að valsa felgur (m.a. felgurnar frá Elmari) til að felgurnar snerust ekki inni í Cooper dekkjunum.
Er Toyo með sama vandamálið? Eða eru þau eitthvað þrengri?
frá jongud
16.okt 2020, 07:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla
Svör: 34
Flettingar: 8659

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

... Enn þetta með dana 44 væðinguna, ég vissi einmitt af því og ætla einmitt að græja það, það er sami rillufjöldi á öxlunum sem stingast í drifið bæði framan og aftan svo maður getur skorið flangsana af dana30 kögglinum og notað áfram sömu öxla. Ég á einmitt til framdrif og afturhásingu sem ég ætl...
frá jongud
15.okt 2020, 08:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 2782

Re: Dekkja pælingar.

Ég var með 16" felgur undir Tacomunni, en er núna að selja þær af því að þær eru bara 10-tommu breiðar og úrvalið af 16-tommu dekkjum er ekki mikið. Til bráðabirgða er ég nú með 37x12,5 á 17x9 felgum (gætu nýst sem sumardekk) en ég býst við að ég endi í 40-42 tommu dekkjum á 17 tommu felgum
frá jongud
15.okt 2020, 08:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla
Svör: 34
Flettingar: 8659

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

Ef þú ert eitthvað hræddur um framdrifið þá er musso svolítið skemmtilegur með það að vera með flangsa á drifinu. Þá er auðveldara að smíða annað sterkara framdrif undir. Ég þekki einn Musso 44-tommu eiganda sem er í startholunum með að smíða dana 44 köggul undir að framan ef hann brýtur dana 30 kög...
frá jongud
12.okt 2020, 14:33
Spjallborð: Barnaland
Umræða: 3D prentun?
Svör: 12
Flettingar: 1400

3D prentun?

Fékk bilaða hugdettu þegar ég var að reyna að sofna í gærkvöld.
Er til nógu stór 3D prentari til að búa til brettakannta?
Er hugmyndin snargalin?
frá jongud
11.okt 2020, 10:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hætt að framleiða 44" Dick Cepec ?
Svör: 3
Flettingar: 776

Hætt að framleiða 44" Dick Cepec ?

Ég var að heyra eitthvað um að það væri hætt að framleiða 44-tommu Dick-Cepec. Hvað er vitað um það 100%?
frá jongud
11.okt 2020, 10:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land cruiser 90
Svör: 6
Flettingar: 794

Re: Land cruiser 90

castiel wrote:Oh ekkert búid ad skera úr

Þá er ég svolítið hræddur um að það þurfi að fara í einhverjar úrklippingar og lokanir á eftir, sem sagt einhverja suðuvinnu ef það á að klippa úr fyrir 35 tommum. En ég þori ekki alveg að fullyrða það.
frá jongud
10.okt 2020, 15:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land cruiser 90
Svör: 6
Flettingar: 794

Re: Land cruiser 90

Gódan daginn Ég med einn cruiser 90 33 tommu breyttan d4d . Málid er ad 35 tomman er ekki allveg ad komast undir hann, hafa menn frekar verid ad skera úr heldur En ad hækka á boddy. Velta fyrir mér Hvad sé tægilegast ad gera. Ef tad er skorid úr er tad mjög tægilegt eda verdur tad svolítil handavin...
frá jongud
10.okt 2020, 15:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Land cruiser 90
Svör: 6
Flettingar: 794

Re: Land cruiser 90

...
frá jongud
06.okt 2020, 18:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 40
Flettingar: 10025

Re: Tacoma 2005

Ég þarf að fara að koma þessum fyrir, Núna les ég mílur á klukkustund af hraðamælinum og margfalda með tveimur, og fæ þá réttan hraða (eða aðeins minna).
truspeed.jpg
truspeed.jpg (96.85 KiB) Viewed 840 times
frá jongud
06.okt 2020, 10:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 40
Flettingar: 10025

Re: Tacoma 2005

Stækkaði dekkin í dag, fór úr 33 í 37. En það er greinilega nóg pláss fyrir meira, allavega á breiddina, enda eru felgurnar bara 9-tommu breiðar Taco6.JPG Taco5.JPG Þessar rauðu skreytingar á felgunum eru ívið of "flashy" fyrir minn smekk, en þetta verður vonandi bara þennan veturinn lætmi...
frá jongud
05.okt 2020, 08:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 okt
Svör: 46
Flettingar: 5527

Re: Einfari fær uppgerð

Ein spurning varðandi bitann. Nú er hann þannig upprunalega að það eru mörg göt að ofan en ekkert (sem ég sé) að neðan.
Er það ekki ávísun á vandræði? Vatnsúði kemst ofan í bitan en ekki niður úr honum.
frá jongud
04.okt 2020, 09:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Öryggi fyrir Toyota rafmagnslás
Svör: 4
Flettingar: 657

Re: Beintenging á Toyota rafmagnslás

atlibk wrote:Já, en veistu hvar 4wd öryggið er staðsett?
Ég hef ekki ennþá fundið neitt sem heitir 4wd eða diff.
Er það tengt inná eitthvað annað?

Það gæti verið merkt sem 4WD. Mér skilst að rofinn og ljósið fái straum frá GAUGE örygginu.
frá jongud
01.okt 2020, 14:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 okt
Svör: 46
Flettingar: 5527

Re: Einfari fær uppgerð

Notaðir þú þessa uppskrift af sandblástursgræjunni?

http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=2&t=9362
frá jongud
30.sep 2020, 15:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Öryggi fyrir Toyota rafmagnslás
Svör: 4
Flettingar: 657

Re: Beintenging á Toyota rafmagnslás

Þetta er meira en bara on/off takki, hérna er rafmagnsteikning af þessum 6 vírum sem fara niður í drifið, þar af eru 2 (nr. 4 og 6) sem fara í skynjaran sem segir hvort lásinn sé á eða ekki. Og rofin fyrir þetta er tvöfaldur skiptirofi. (double pole- double throw) https://farm5.staticflickr.com/4516...
frá jongud
30.sep 2020, 12:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Týndir hópar á facebook
Svör: 13
Flettingar: 1337

Re: Týndir hópar á facebook

Facebook er ömurleg með það að sýna manni ekki hópa ef maður hefur ekki farið inn á þá í nokkra daga. Ég þurfti að leita að hóp bara núna í morgun.
Og jafnvel þó einhver pósti einhverju í hóp sem maður er inni í þá kemur það ekki alltaf upp í tilkynningum.
frá jongud
16.sep 2020, 13:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 okt
Svör: 46
Flettingar: 5527

Re: Einfari fær uppgerð

Ég er búinn að vera með subaru bremsudælur undanfarin ár og ég þoli þær ekki. Uppgerðar svona dælur endast stutt, annaðhvort festast eða byrja að leka. Búið að kosta óþolandi marga diska og klossa sem eyðileggjast samhliða þeim. Handbremsan gerir ekkert nema komast í gegnum skoðun. Barkarnir eru ei...
frá jongud
16.sep 2020, 08:14
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 okt
Svör: 46
Flettingar: 5527

Re: Einfari fær uppgerð

TF3HTH wrote:Sæll, ég sé að þú ert með Patrol afturhásingu. Má ég spyrja hvernig þú græjaðir handbremsu? Rakst nefnilega á eftirfarandi um daginn og fannst áhugavert: https://www.patrol4x4.com/threads/gq-ha ... ff.346962/

-haffi

SNILLD!
frá jongud
15.sep 2020, 14:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Zinkhúðun
Svör: 3
Flettingar: 1364

Re: Zinkhúðun

Ég var að pæla í þessu og rakst á þessa grein;
https://corrosion-doctors.org/Car/carCP.htm
Fórnarskaut virka á stálbryggjum og skipsskrokkum af því að bryggjurnar/skrokkarnir eru á kafi í leiðandi efni, (saltvatni) þannig að þetta virkar ekki á bílagrindur.
frá jongud
15.sep 2020, 08:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hásingar, stansaðar miðjur vs. steyptir kögglar
Svör: 3
Flettingar: 814

Re: Hásingar, stansaðar miðjur vs. steyptir kögglar

En þessu tengt, það er nóg af öxlum til með lausum kögglum sem eru með mikið burðarþol. Þar má nefna nissan H225 sem er með 5 tonna burðarþol (kom að aftan í Nissan GU pikkup sem líkist patrol) og ef maður kíkir undir HINO og MAN vörubíla þá eru hásingarnar undir þeim stansaðar. Og svo má ekki gleym...
frá jongud
14.sep 2020, 14:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hásingar, stansaðar miðjur vs. steyptir kögglar
Svör: 3
Flettingar: 814

Hásingar, stansaðar miðjur vs. steyptir kögglar

Ég ákvað að búa til nýjan þráð kringum umræðuna um hásingar sem kom upp í þræðinum um Lúlla (Ram 3500) Jeppahásingar koma í tveimur megin-útfærslum: Steyptir kögglar með rör þrykkt í Stönsuð hús með lausum köggli Það er endalaust hægt að ræða hvor útgáfan er betri, en bílaframleiðendur hafa verið að...
frá jongud
13.sep 2020, 09:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Brettakantar Hilux
Svör: 1
Flettingar: 531

Re: Brettakantar Hilux

Brettakanntar.is
formverk.is
frá jongud
11.sep 2020, 10:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur
Svör: 123
Flettingar: 31042

Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur

dadikr wrote:Þetta er bráð skemmtileg umræða. Nú stór sé ég eftir að kaupa allt í Dana 60. Hefði kannski átt að prófa þetta fyrst.

Daði


Það eru aldrei mistök að kaupa Dana 60!
frá jongud
11.sep 2020, 08:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur
Svör: 123
Flettingar: 31042

Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur

Styrkingin á Toyota 8.4 drifinu er sambyggð legubökkunum báðum megin. Styrkurinn er aðallega út af því. Hásingarlokin með boltunum gera ekkert nema styðja við legubakkana, og svo er hægt að setja styrktarslár til að hindra að hásingin bogni. Ef ég vildi styrkja hásingu á svipaðan hátt og 8.4 kögguli...
frá jongud
10.sep 2020, 09:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur
Svör: 123
Flettingar: 31042

Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur

Ég hef lengi hallast að því að stærð og tannafjöldi sé bara partur af styrk. Stífleiki keisingar og alls umbúnaðar skiptir feikna miklu máli, Toyota hefur t.d. kreist furðulega mikinn styrk út úr 8" drifunum með þessu. Gömlu 4cyl hásingarnar þoldu nánast ekki neitt, 6cyl alveg slatta mikið mei...
frá jongud
05.sep 2020, 13:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 40
Flettingar: 10025

Re: Tacoma 2005

Ég ætla að nota minni og nettari míkrafón, en hann er bara ekki enn kominn frá Kína þó ég hafi pantað hann í febrúar.
(Af hverju skyldi það vera?)
frá jongud
05.sep 2020, 13:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 40
Flettingar: 10025

Re: Tacoma 2005

Verkefni dagsins var að rífa original útvarpið úr og setja nýtt 1-DIN útvarp og talstöð fyrir neðan.
Nýji ramminn var keyptur frá USA en plastfestingarnar sem fylgdu honum fengu að fjúka. ég boraði bara ný göt í gömlu blikkfestingarnar.
DSC_4897.JPG
Svona leit þetta út áður en var byrjað
DSC_4897.JPG (5.57 MiB) Viewed 1859 times
DSC_4898.JPG
Búið að rífa
DSC_4898.JPG (5.84 MiB) Viewed 1859 times
DSC_4900.JPG
Græjurnar komnar á sinn stað
DSC_4900.JPG (5.61 MiB) Viewed 1859 times
DSC_4901.JPG
Svona er lokaútkoman
DSC_4901.JPG (5.72 MiB) Viewed 1859 times
frá jongud
01.sep 2020, 08:10
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 36-38" dekk.
Svör: 6
Flettingar: 1238

Re: Vantar 36-38" dekk.

petrolhead wrote:Svo þú er búinn að redda þér, ég er nefnilega með slitinn gang af 385/70-16 undir raminum sem losnar þegar ég fæ iroc úr viðgerð.

MIG VANTAR!!
Reddingadekk til að sérskoða Tacomuna á. 37 fyrir 16-tommu felgur er akkúrat það rétta.
frá jongud
31.aug 2020, 13:00
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lagfæra brettakant
Svör: 5
Flettingar: 773

Re: Lagfæra brettakant

Þá er líklega best að vinna þetta innanfrá, pússa duglega niður og lagfæra með trefjamottum. Ytra byrðið gæti sloppið með því að laga með fylligrunni og blettun eða heilmálun.
frá jongud
31.aug 2020, 12:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lagfæra brettakant
Svör: 5
Flettingar: 773

Re: Lagfæra brettakant

Það fer allt eftir skemmdunum. Er þetta brotin kantur eða bara ljótt yfirborð?
frá jongud
26.aug 2020, 20:08
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 121
Flettingar: 15525

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Ég var ekki viss hvort myndin mín úr Básum í vor var almennilega gild, (Merkið á kortinu var á Húsadal) þannig að ég set hérna inn mynd frá Húsadal frá síðustu helgi.
DSC_4879.JPG
Húsadalur
DSC_4879.JPG (6.3 MiB) Viewed 1712 times
frá jongud
13.aug 2020, 09:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 40
Flettingar: 10025

Re: Tacoma 2005

Smávegis af góðum fréttum úr óvæntri átt. Skatturinn endurgreiðir mér virðisaukann af grindarviðgerðunum hjá ArcticTrucks. Ég var ekkert sérstaklega bjartsýnn af því að skráningin á þessum er "sendibíll" af því að hann ber meira en flestar aðrar Tacomur. Ekki er ég að skilja hvernig Samgön...
frá jongud
09.aug 2020, 10:10
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Er andsk. vöruskortur vegna covid???
Svör: 2
Flettingar: 1550

Re: Er andsk. vöruskortur vegna covid???

Járni wrote:Rafvörumarkaðurinn og Fossberg að standa sig ?

Rafvörumarkaðurinn.

Fossberg er ekki með opið á laugardögum.
frá jongud
08.aug 2020, 17:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 40
Flettingar: 10025

Re: Tacoma 2005

Kláraði að setja drullusokkana undir í dag. Ef ég sé fram á mikið krapasull, hjakk eða glompur þá er hægt að losa tvo fjaðurlása, teygja sig undir með skábít og klippa 4 bensli og svo draga slánna með drullusokkunum undan að aftan.
DSC_4862.JPG
DSC_4862.JPG (6.07 MiB) Viewed 3050 times
DSC_4856.JPG
DSC_4856.JPG (6.28 MiB) Viewed 3050 times
DSC_4854.JPG
DSC_4854.JPG (6.16 MiB) Viewed 3050 times
DSC_4852.JPG
DSC_4852.JPG (6.31 MiB) Viewed 3050 times
frá jongud
08.aug 2020, 13:26
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Er andsk. vöruskortur vegna covid???
Svör: 2
Flettingar: 1550

Er andsk. vöruskortur vegna covid???

Ætlaði "rétt að skreppa" út í búð og kaupa dragbönd af lengri gerðinni. Endaði á að rúnta frá grafarholti upp á höfða niður í skútuvog og þaðan í Fellsmúla.
Það var fyrst í FIMMTU versluninni sem ég fann dragbönd sem voru lengri en 20cm.
frá jongud
07.aug 2020, 18:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 278
Flettingar: 112251

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Við ókum fram úr þessum í júlí, Hálf fáránlega lítið boddí ofan á þessari grind
DSC_4715.JPG
DSC_4715.JPG (4.4 MiB) Viewed 1593 times
DSC_4714.JPG
DSC_4714.JPG (5.38 MiB) Viewed 1593 times

Opna nákvæma leit