Leit skilaði 2253 niðurstöðum

frá jongud
05.aug 2020, 09:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram-kúlur?
Svör: 1
Flettingar: 218

Ram-kúlur?

Nú vantar mig ráð. Ég ætla á næstunni að rífa mælaborðið í sundur hjá mér og var að spá í að setja einhverjar góða alhliða-festingar fyrir GPS-tæki, spjaldtölvu og/eða myndavél á góða staði í leiðinni. Ég býst við að "venjuleg" GoPro festing sé nóg fyrir myndavél, en ég vil eitthvað betra ...
frá jongud
05.aug 2020, 08:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Tacoma eigendur athugið
Svör: 8
Flettingar: 2491

Re: Tacoma eigendur athugið

Fínt að vara við þessu.
Mín Tacoma er í grindartékki frá A-Ö hjá Classic Garage og ég bað Nuno sértaklega um að athuga mótorfestingarnar.
frá jongud
03.aug 2020, 17:01
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 89
Flettingar: 6164

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Skriðuklaustur, Kárahnjúkar og Jökulsárlón
ANDSK! gleymdi Guttormslundi!
DSC_4788.JPG
DSC_4788.JPG (5.98 MiB) Viewed 142 times
DSC_4801.JPG
DSC_4801.JPG (6.36 MiB) Viewed 142 times
DSC_4842.JPG
DSC_4842.JPG (5.65 MiB) Viewed 142 times
frá jongud
28.júl 2020, 10:46
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

Loksins fannst efni í drullusokka, og þá er bara að snikka til og búa til festingar.
Taco4.JPG
Taco4.JPG (297.14 KiB) Viewed 444 times
Taco2.JPG
Taco2.JPG (181.87 KiB) Viewed 444 times
Taco3.JPG
Taco3.JPG (275.45 KiB) Viewed 444 times

Var aðeins of graður á söginni, En styrking þarna hefði komið hvort eð er.
frá jongud
27.júl 2020, 14:04
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar efni í drullusokka
Svör: 6
Flettingar: 557

Re: Vantar efni í drullusokka

Fossberg!
Þeir áttu til efni í bæði 3 og 5mm þykkt.
frá jongud
26.júl 2020, 14:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Speglar og "blindir punktar"
Svör: 0
Flettingar: 276

Speglar og "blindir punktar"

Ég rakst á svolítið athyglisvert á Youtube. Það er EKKERT TIL sem heitir "blindur punktur" kringum bíla Eftir að hafa horft á þetta fór ég út og stillti speglana upp á nýtt. Ég hafði verið að horfa allt of nálægt hliðinni. https://youtu.be/QIkodlp8HMM https://youtu.be/41J4UtIvcVg
frá jongud
25.júl 2020, 14:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 277
Flettingar: 104285

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Þennan skoðaði ég í vikunni
ira4.JPG
ira4.JPG (115.84 KiB) Viewed 416 times
frá jongud
25.júl 2020, 09:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar efni í drullusokka
Svör: 6
Flettingar: 557

Re: Vantar efni í drullusokka

Skafti93 wrote:Rs partar eiga til

Vörubíladrullusokkar?
Jafn þungir og þykkir og hlöðuhurð!
frá jongud
24.júl 2020, 11:44
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar efni í drullusokka
Svör: 6
Flettingar: 557

Vantar efni í drullusokka

Mig vantar efni í drullusokka (ekki samt frambjóðendur í pólitík) Ég er búinn að þræða bæinn ansi vel og kíkt hjá þessum; Bílasmiðurinn Stál og stansar (bara plastdrasl) ET verslun Gúmmísteypan Byko Múrbúðin Húsamiðjan ArcticTruck$$$ Veit einhver um færibandagúmmi sem er falt? Mér dettur ekki hug að...
frá jongud
24.júl 2020, 08:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

Járni wrote:Nau Nau! Tilbúinn í veturinn, vel tímanlega!

Ekki alveg, vantar enn dekkjagang og svo er næsta skref lægri drifhlutföll, laga læsingu að aftan og lás að framan. Það verður líklega í sept-okt.
frá jongud
22.júl 2020, 11:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hlífðarlausir brettakanntar (ekki gera þetta!)
Svör: 0
Flettingar: 416

Hlífðarlausir brettakanntar (ekki gera þetta!)

Sá þennan á bílasölu Guðfinns í dag. Svona fer þegar hvorki mottur eða plast er sett í brettakanta.
spjall3.JPG
spjall3.JPG (183.31 KiB) Viewed 416 times

spjall2.JPG
spjall2.JPG (172.91 KiB) Viewed 416 times

spjall1.JPG
spjall1.JPG (163.75 KiB) Viewed 416 times

Það er að vísu sett plast, en það lokar bara innrabrettinu og hlífir ekki brettaköntunum. Þeir eru illa skemmdir eftir steinkast.
frá jongud
22.júl 2020, 11:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 277
Flettingar: 104285

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Þessi var innst inni á planinu þar sem Sindri h/f er uppi á Höfða.
Það er eins og grillinu hafi verið snúið til að fá aðalljósin neðar.
spjall4.JPG
spjall4.JPG (242.23 KiB) Viewed 643 times
frá jongud
22.júl 2020, 11:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 277
Flettingar: 104285

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Sá þennan fyrir utan hjá Breyti. Heyrði það (en hef óstaðfest) að þetta sé sá sem fór ofan í Sporðöldulónið
spjall5.JPG
spjall5.JPG (198.75 KiB) Viewed 644 times
frá jongud
21.júl 2020, 15:53
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 89
Flettingar: 6164

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Strandarkirkja, Það var eitthvað kvikmyndatökulið búið að leggja stæðið við kirkjuna og megnið af veginum undir sig, þannig að maður komst varla nær.
frá jongud
21.júl 2020, 10:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

Já, loksins tilbúinn, sumt lætur maður fagmenn um.
En hann er svolítið hjárænulegur á þessum 33-tommu dekkjum nýklipptur og kanntaður.
7taco.JPG
7taco.JPG (152.07 KiB) Viewed 921 time

8taco.JPG
8taco.JPG (219.64 KiB) Viewed 921 time


En svo kom í ljós að geymirinn var orðinn eitthvað mikið slappur, en Skorri h/f reddaði því með 4X4 afslætti.
frá jongud
20.júl 2020, 14:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

Loksins loksins...
frá jongud
15.júl 2020, 17:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar hraðamælabreyti
Svör: 3
Flettingar: 442

Re: Vantar hraðamælabreyti

Járni wrote:Það væri nú gaman að prófa að græja þetta, t.d. með Arduino


Hef ekki tíma eða þolinmæði í það, Samrásarkubburinn er eitthvað sem virkar.
En veit einhver muninn á A- og B- týpunum af þessum kubbum?
frá jongud
14.júl 2020, 08:36
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Vantar hraðamælabreyti
Svör: 3
Flettingar: 442

Vantar hraðamælabreyti

Á einhver hraðamælabreyti frá Samrás sem er falur?
Samrás á í einhverju veseni með að framleiða þá í bili.
frá jongud
14.júl 2020, 08:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Herslumælir fyrir drif
Svör: 9
Flettingar: 1088

Re: Herslumælir fyrir drif

Ætli verkfærasafnið sé með þetta? Það er verkfæraleiga sem leigir handverkfæri og ýmis sérverkfæri.
https://www.reykjaviktoollibrary.org/
frá jongud
13.júl 2020, 08:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cherokee 2000
Svör: 9
Flettingar: 1398

Re: Grand Cherokee 2000

Þetta er flott, ég fékk smá sjokk þegar ég sá úrklippuna úr hvalbaknum, en svo þegar ég las að þið settuð 3mm efni í gatið þá andaði ég léttara.
Það hefur verið svolítil umræða í vinahópnum um úrklippur úr hvalbökum, en mér sýnist allflestir gera þetta almennilega.
frá jongud
13.júl 2020, 07:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Herslumælir fyrir drif
Svör: 9
Flettingar: 1088

Re: Herslumælir fyrir drif

Áttu við stóran mæli til að herða róna rétt, eða lítinn til að sjá hvort "pinion preload" sé rétt?
frá jongud
11.júl 2020, 09:36
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Svör: 89
Flettingar: 6164

Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!

Sá það núna að maí er inni á tímabilinu.
Við fórum í Þórsmörk 23 maí, (reyndar ekki yfir Krossá) og gengum upp á Kattarhrygg.
DSC_4661.JPG
DSC_4661.JPG (6.39 MiB) Viewed 1077 times
frá jongud
03.júl 2020, 11:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

Úr því að innribrettin eru í burtu er um að gera að vinna á ryðinu undir þeim.
6taco.JPG
6taco.JPG (81.31 KiB) Viewed 1552 times
frá jongud
02.júl 2020, 18:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Diesel spíssar
Svör: 1
Flettingar: 482

Re: Diesel spíssar

Þú getur ekki stækkað spíssinn sjálfan, en þegar díselvélar eru "mappaðar" þá er innsprautunartíminn oftast lengdur.
frá jongud
02.júl 2020, 08:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: spottakassi á pikkup eða Patrol Y61
Svör: 14
Flettingar: 1130

Re: spotta/verkfærakassi á pikkup

petrolhead wrote:Hvernig fór það með Jötunvélar, snéri það fyrirtæki ekki tánum upp og kollinum niður nú seinnipart vetrar ?? rámar alla vega í einhverjar fréttir af því að reksturinn hafi ekki verið góður.


Það heitir núna "Jötunn-Aflvélar" eftir hálfgildings yfirtöku.
frá jongud
01.júl 2020, 16:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla með fellhýsi/tjaldvagn eða hjólhýsi?
Svör: 9
Flettingar: 1352

Re: Eyðsla með fellhýsi/tjaldvagn eða hjólhýsi?

Við höfum verið að ræða þetta svolítið á opnu húsi hjá Ferðaklúbbnum 4X4. Það virðist vera að eyðslan aukist meira á bensínbílum en dísel. Sjálfur hef ég bara einu sinni farið í langferð með eitthvað í eftirdragi á jeppa, var þá með kerru fulla af stikum sem hefur örugglega verið á við lítinn tjaldv...
frá jongud
30.jún 2020, 14:15
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færð á fjallvegum
Svör: 3
Flettingar: 1556

Re: Færð á fjallvegum

Þekkir nokkuð einhver hvernig færðin er upp í Jökulheima? ekki lengur akstursbann en merktur ófær, vegagerðin var engu nær Spá hvort þetta sé fært á lítið breyttum jeppum Ef það var akstursbann, en síðan merkt fært þá hefur líklega þiðnað snjórinn af veginum. En hins vegar gæti hann verið drullugur...
frá jongud
30.jún 2020, 09:05
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

Einhverntíman hafa upprunalegu brettakantarnir verið teknir af bílstjóramegin og kíttaðir aftur á.
Það verður einhver vinna og bölv við að þrífa þessa rönd af.
Taco1.JPG
Taco1.JPG (174.27 KiB) Viewed 1734 times
frá jongud
28.jún 2020, 11:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samrás hætt?
Svör: 2
Flettingar: 900

Re: Samrás hætt?

Kalli wrote:https://www.facebook.com/samrasehf/
http://www.samras.is/index.php

Já já
Þetta lítur rosalega vel út allt saman. En ekki svara þeir síma, tölvupósti, eða skilaboðum á Facebook
frá jongud
27.jún 2020, 18:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Samrás hætt?
Svör: 2
Flettingar: 900

Samrás hætt?

Er Samrás hætt rekstri? Það svarar enginn tölvupóstum eða Facebook-skilaboðum.
frá jongud
22.jún 2020, 17:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

Eitthvað meira að gerast.
DSC_0637.JPG
DSC_0637.JPG (162.03 KiB) Viewed 2411 times
frá jongud
22.jún 2020, 10:27
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Kastaragrind til sölu
Svör: 0
Flettingar: 809

Kastaragrind til sölu

Er með kastaragrind til sölu, sel hana á 3000 kall, síminn er 894 7242

104747703_10222936781077719_6514930342092077117_o.jpg
104747703_10222936781077719_6514930342092077117_o.jpg (29.21 KiB) Viewed 809 times
105036473_10222929251009472_116781341711527388_o.jpg
105036473_10222929251009472_116781341711527388_o.jpg (119.38 KiB) Viewed 809 times
frá jongud
20.jún 2020, 18:43
Spjallborð: Barnaland
Umræða: HELV! rapparar
Svör: 4
Flettingar: 1637

HELV! rapparar

Hvaða íslenska rapparafífl lætur tónlistina á bak við kjaftæðið í sér hljóma eins og slaka viftureim?
Ég komst í reglulega vont skap en fattaði að þetta var tónlistin þegar ég stoppaði á ljósum.
frá jongud
20.jún 2020, 18:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

Og síðuHELV! raðar myndunum algerlega af handahófi!!
frá jongud
20.jún 2020, 18:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

...
frá jongud
20.jún 2020, 18:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

Setti loftnetið upp í dag. DSC_0628.JPG Útbjó spjald með málningarteipi öðrum megin til að grípa svarfið DSC_0629.JPG Stakk spjaldinu undir klæðninguna og setti plastkubb til að kalda klæðningunni aðeins neðar DSC_0630.JPG 19 mm gat í toppinn DSC_0631.JPG ryðvarnargrunnur kringum gatið og rispað und...
frá jongud
19.jún 2020, 16:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

Búinn að þræða loftnetskapalinn í. Loftnetsfestingin bíður betri tíma.
þak1.JPG
þak1.JPG (92.78 KiB) Viewed 2670 times

þak2.JPG
þak2.JPG (175.77 KiB) Viewed 2670 times
frá jongud
19.jún 2020, 16:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

Langar að benda á þetta: allavega þess virði að pota aðeins í grindina þar sem mótorfestingarnar eru fyrst það er verið að gera þetta svona fínt :) myndirnar dánar en svona leit þetta út: Fínt að vita, ég er á biðlista hjá Classic Garage, ætla að láta þá fara yfir grindina frá A-Ö. Bið þá að kíkja ...
frá jongud
19.jún 2020, 14:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 30
Flettingar: 6667

Re: Tacoma 2005

Smá innkaup og föndur, kapallinn kemur frá USA þrátt fyrir Covid, rg58 kaplar eru löngu úreltir
þþerast2.JPG
þþerast2.JPG (158.81 KiB) Viewed 2706 times

þþerast1.JPG
þþerast1.JPG (133.85 KiB) Viewed 2706 times
frá jongud
10.jún 2020, 13:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mega loftdælur halla?
Svör: 5
Flettingar: 1166

Re: Mega loftdælur halla?

Þetta er endalaus hausverkur.
Ég hef líklega pláss bak við aftursætin en þá er ólíft fyrir hávaða inni í bílnum þegar dælan er í gangi.
Ég hef nóg pláss aftur á pallinum, og get líklega útbúið hólf inni í hliðinni á pallinum en þá er raflagnir orðnar nokkuð langar.

Opna nákvæma leit