Leit skilaði 2207 niðurstöðum

frá jongud
05.jún 2020, 16:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fæ ég frauðmottu í brettakanta??
Svör: 10
Flettingar: 1298

Re: Hvar fæ ég frauðmottu í brettakanta??

Ég gerði smá verðsamanburð á leiðinni heim úr vinnunni í dag. Tjalddýna í Rúmfó kostar 1990 kr stykkið og er 0,95 fermetrar (50x190cm) = 2095kr fermetrinn Lengdarmetrinn af frauðdýnu í Bílasmiðnum kostar 4990 (1,5m breitt) = 3327kr fermetrinn Síðan þarf að kaupa límkítti fyrir tjalddýnuna. Svo fer þ...
frá jongud
05.jún 2020, 13:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar fæ ég frauðmottu í brettakanta??
Svör: 10
Flettingar: 1298

Re: Hvar fæ ég frauðmottu í brettakanta??

Aðeins að vekja upp gamlan þráð.
Hvað er best til að líma svona mottur inn í kantana? Ég hef notað rendur af límkítti, en er eitthvað til sem er þægilegra?
frá jongud
04.jún 2020, 14:26
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færð á fjallvegum
Svör: 0
Flettingar: 193

Færð á fjallvegum

Vegagerðin er búin að gefa út fyrsta kort sumarsins

http://www.vegagerdin.is/media/umferd-og-faerd/Halendi.pdf
frá jongud
03.jún 2020, 09:46
Spjallborð: Lof & last
Umræða: LAST ! pósturinn
Svör: 2
Flettingar: 318

LAST ! pósturinn

Þetta er nú aldeilis orðið meira skíta-okur fyrirtækið!! Pantaði sérstakan bor gegnum Ebay á Bretlandi sem kostaði 1.136 krónur með sendingarkostnaði. Svo var bankað upp á í gærkvöld og þar stóð póstmaðurinn með pakka sem auðveldlega hefði komist inn um bréfalúguna. OG RUKKAÐI MIG UM 1200 KRÓNUR !! ...
frá jongud
02.jún 2020, 15:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 274
Flettingar: 96453

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Sá þennan fyrir utan ArcticTrucks í gær.
00000000sna.jpg
00000000sna.jpg (295.65 KiB) Viewed 527 times
frá jongud
30.maí 2020, 09:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stífar rúður
Svör: 3
Flettingar: 416

Re: Stífar rúður

Youtube kom til bjargar. Ráðið var að hreinsa brautirnar þar sem maður kemst að með þunnfljótandi sílikoni, eins og notað er á gúmmílista svo þeir frjósi ekki fastir. Svo sprautaði ég niður með rúðunni þannig að sílikonið myndi renna niður brautina ofan í hurðina. Bílstjórarúðan getur nú farið alla ...
frá jongud
29.maí 2020, 14:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: jeppi ársins.. rifrildi áratugarins. algrip lásar?
Svör: 12
Flettingar: 636

Re: jeppi ársins.. rifrildi áratugaris. algrip lásar?

Glæsilegt að heyra að þið séuð að halda kerfinu við og koma með viðbætur. Varðandi það að posta þá held ég að margir séu mjög feimnir við að sýna sín verk. Þegar maður á gamla japanska dós sem er nýbúin í sinni fimmtu hjartaígræðslu og kemst bara á 33" skó þá finnst manni það ekki merkilegt mi...
frá jongud
29.maí 2020, 08:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Stífar rúður
Svör: 3
Flettingar: 416

Stífar rúður

Rúðurnar í framhurðunum hjá mér eru eitthvað stirðar og fara ekki alla leið niður. Rafmótorarnir koðna á einhverjum stífleika. Hvað er til ráða? Spreyja WD40 niður með rúðuköntunum eða eitthvað svoleiðis? Smyrja vaselíni yst á rúðurnar? Eruð þið með eitthvað drullumixráð til að leysa þetta? Ég nenni...
frá jongud
28.maí 2020, 08:15
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Last, bón og þvottastöðin
Svör: 2
Flettingar: 413

Re: Last, bón og þvottastöðin

Já, þetta er ekki fullkomið en mér finnst þetta þó skömminni skárra en alsjálfvirku og snertilausu stöðvarnar þar sem bíllinn kemur yfirleitt út rákir eftir sprauturnar og fullt af skít. Erfitt að ná viðbjóðslegum bíl í toppstand á örfáum mínútum, þessir tjörupunktar eru margir hverjir agalega fast...
frá jongud
27.maí 2020, 17:02
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Last, bón og þvottastöðin
Svör: 2
Flettingar: 413

Last, bón og þvottastöðin

Skrapp með jeppann í bón (bon.is) Grjóthálsi 10. Greinilegt að maður fær ekki mikið fyrir 5000-kall. Eini staðurinn sem var tjöruhreinn á eftir var framrúðan. Bónið sem er sullað á er heldur ekki að gera sig. Vatnið er ekki að perla af bílnum núna í rigningunni innan við viku eftir að ég var þarna. ...
frá jongud
23.maí 2020, 18:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 274
Flettingar: 96453

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Sá þennan inni við Bása í Þórsmörk í dag, Tekur sig vel út á 40-tommu Cooper

DSC_4684.JPG
DSC_4684.JPG (6.39 MiB) Viewed 927 times

DSC_4685.JPG
DSC_4685.JPG (6.11 MiB) Viewed 927 times
frá jongud
21.maí 2020, 09:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: lógír í disel 4runner95?
Svör: 4
Flettingar: 940

Re: lógír í disel 4runner95?

Farðu vel í gegnum síðuna hjá Marlin Crawlers
https://www.marlincrawler.com
Þeir eru með allskonar millistykki fyrir flesta ef ekki alla toyota millikassa.
frá jongud
19.maí 2020, 09:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Markaður fyrir alvöru fjallajeppa
Svör: 2
Flettingar: 706

Re: Markaður fyrir alvöru fjallajeppa

Ég hef verið að sjá helling af ferðaþjónustujeppum til sölu á Facebook, en verðið á þeim er þetta 4-7 milljónir
frá jongud
19.maí 2020, 08:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 13
Flettingar: 3763

Re: Tacoma 2005

Pakki frá Summit kom loksins í gær. Stjórntölvan henti kóðum eins og vitlaus væri niður í "djúpminnið" eftir að ég hreinsaði loftflæðisskynjarann. Það er svona minni fyrir <ég var alveg að fara að kveikja vélarljósið út af þessu> En kertin fara í ásamt smurolíu í öll þartilgerð göt. Þessi...
frá jongud
15.maí 2020, 14:20
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Skemmdir á þaki?
Svör: 0
Flettingar: 728

Skemmdir á þaki?

Ein spurning varðandi VHF loftnet á bílþaki. Hafið þið eitthvað heyrt að 5/8 loftnet væru að kjaga blikkið ef loftnetsfóturinn er settur beint í gegnum þakið? Það er nefnilega svolítið álag á loftnetinu á jeppa á 90 km hraða úti á vegi, og í torfærum hef ég lent í að NMT loftnet og VHF loftnet væru ...
frá jongud
14.maí 2020, 08:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 72
Flettingar: 17148

Re: Ram 1500 næsti kafli

Orvis wrote:
jongud wrote:
Orvis wrote:Ég myndi panta svona plötu í minn grand ef ég vissi hvar ég ætti að setja hana :)

Hún skrúfast þarna neðaná
Image


Er ég að horfa neðan á milliheddið?

-Já
frá jongud
13.maí 2020, 09:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 72
Flettingar: 17148

Re: Ram 1500 næsti kafli

Orvis wrote:Ég myndi panta svona plötu í minn grand ef ég vissi hvar ég ætti að setja hana :)

Hún skrúfast þarna neðaná
Image
frá jongud
10.maí 2020, 09:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar uppl. um drifhlutfall LC 90
Svör: 4
Flettingar: 717

Re: Vantar uppl. um drifhlutfall LC 90

OK, þannig að 38" breyttur LC 90, 2002 módel, ætti að vera með 4.88? Nú veit ég ekki hvort þú getur yfirhöfuð ekið bílnum en- Þú færð góða hugmynd um drifhlutfallið ef þú athugar á hvaða snúning hann er á 90 km. hraða. til öryggis myndi ég taka hann úr 'overdrive' og aka á 90 og sjá hver snúni...
frá jongud
09.maí 2020, 13:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Vantar uppl. um drifhlutfall LC 90
Svör: 4
Flettingar: 717

Re: Vantar uppl. um drifhlutfall LC 90

3,81 ??!

Hvaða steypa er það?
Hélt að þessi drif væru bara með
3.58
3.73
4.10
4.3
4.56
4.70
eða 4.88 frá verksmiðju
frá jongud
03.maí 2020, 15:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 13
Flettingar: 3763

Re: Tacoma 2005

Stytti aðeins stigbrettið að framan. Öll dekk stærri en 35-tommu hefðu líklega rekist í það.
5taco.JPG
5taco.JPG (213.53 KiB) Viewed 1059 times
frá jongud
03.maí 2020, 11:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvaða bremsudælur?
Svör: 2
Flettingar: 791

Hvaða bremsudælur?

Hvaða bremsudælur eru notaðar þegar verið er að minnka ummálið á frambremsunum á Toyota Land-cruiser 120 og tacoma? Eru það dælur úr 80 cruiser? Og þá hvaða árgerð? Ég veit að maður þarf hjámiðjur í festigötin og niðurrennda diska. Þetta eru bara til hér á landi, en ég var að spá í hvort maður gæti ...
frá jongud
30.apr 2020, 18:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 13
Flettingar: 3763

Tacoma 2005 smá skref

Af hverju raðar þessi vefsíða ekki myndunum í réttri röð!!!
frá jongud
30.apr 2020, 18:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 13
Flettingar: 3763

Tacoma 2005 smá skref

Fékk þennan aftur eftir að honum var lyft upp um eitt hænuskref.
4taco.JPG
4taco.JPG (186.03 KiB) Viewed 1239 times


Fínasti frágangur
3taco.JPG
3taco.JPG (98.77 KiB) Viewed 1239 times


Boddífesting smíðuð upp á nýtt og færð aftar
2taco.JPG
2taco.JPG (131.55 KiB) Viewed 1239 times


Ég er mjög ánægður með fráganginn þarna
1taco.JPG
1taco.JPG (189.09 KiB) Viewed 1239 times
frá jongud
28.apr 2020, 08:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Áfelgunarhringir
Svör: 6
Flettingar: 1362

Re: Áfelgunarhringir

Alveg bráðsniðug hugmynd, hefði viljað kunna þetta áður fyrr. Spurning um að skera ventilinn af og færa útfyrir. Bæta og líma þetta bara til með annarri slöngu, það má slípa gúmmíið út í ekki neitt innað gati og svo bótina að utan til að lágmarka þvingun. Mig rámar reyndar í að ég hafi séð trixið m...
frá jongud
26.apr 2020, 09:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Áfelgunarhringir
Svör: 6
Flettingar: 1362

Re: Áfelgunarhringir

Vorum með slöngu sem var mun stærri en felgan og með frekar litlu lofti, bara rétt til að vera uppblásin og snerum hana saman til að passa í bilið (svipað og þegar menn eru að gera blöðrudýr), vorum semsagt með ventilinn vel fyrir utan felgubrúnina, svo drógum við hana undan um leið og dekkið var b...
frá jongud
26.apr 2020, 09:16
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: loftlæsingar í suzuki Sidekic 1996 1600
Svör: 1
Flettingar: 568

Re: loftlæsingar í suzuki Sidekic 1996 1600

Það eru framleiddar HF læsingar í Suzuki, en ég held að McKinstry mótorsport sé ekki með þær á lager, allavega eru þær ekki á heimasíðunni þeirra. Sakar samt ekki að hringja og athuga.
frá jongud
18.apr 2020, 09:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 13
Flettingar: 3763

Re: Tacoma 2005

Reif þessa af til að undirbúa næsta skref.
skref.JPG
skref.JPG (304.72 KiB) Viewed 1645 times
frá jongud
17.apr 2020, 13:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Wrangler breytingar
Svör: 3
Flettingar: 1017

Re: Wrangler breytingar

Hérna er reiknivél þar sem hægt er að reikna út stífleika á gormum ef málin á þeim eru slegin inn.
Gæti gefið þér einhverja hugmynd um mismunin á milli gorma.

http://www.pontiacracing.net/js_coil_spring_rate.htm
frá jongud
17.apr 2020, 08:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Wrangler breytingar
Svör: 3
Flettingar: 1017

Re: Wrangler breytingar

Ef þetta er Wrangler sem kemur original með gormafjöðrun þá myndi ég persónulega ekki vera að hræra einhverju patrol dóti undir hann. Það er hægt að fá svo hrikalega margt undir þá erlendis frá sem passar beint.
frá jongud
10.apr 2020, 14:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 37-tommu sumardekk?
Svör: 2
Flettingar: 928

37-tommu sumardekk?

Hefur einhver prófað þessi?
37x17 ódýr kínadekk.
https://www.n1.is/vorur/hjolbardar/jeppadekk/?itemid=664%20034%20WL37125017SL
frá jongud
06.apr 2020, 09:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Felgur 120 cruiser
Svör: 2
Flettingar: 814

Re: Felgur 120 cruiser

Það þarf að skipta yfir í bresudiska sem búið er að renna niður í minna þvermál, og setja bremsudækur að mig minnir úr Hilux, og festa þær með sérstökum hjámiðjuhringjum þannig að þær liggi nær miðju.
Arctictrucks eiga líklega allt í þetta. (og vita allt um þetta)
frá jongud
02.apr 2020, 15:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Áfelgunarhringir
Svör: 6
Flettingar: 1362

Re: Áfelgunarhringir

Facebook hlekkirnir virka ekki. Þessir 2 efri sýnist mér vera bara eins og slanga, við pabbi notuðum alltaf reiðhjólaslöngu til að þétta kantinn þegar við vorum að umfelga vörubílsdekk. Fyrir jeppadekkin þarf maður helst að vera með spenntan hring eins og dekkjaverkstæðin nota, nema maður sé til í ...
frá jongud
02.apr 2020, 09:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Áfelgunarhringir
Svör: 6
Flettingar: 1362

Áfelgunarhringir

Set hérna hlekki yfir sniðugt dót sem var verið að sýna á Facebook https://www.alltiresupply.com/products/aa-doughnut-style-bead-seater https://www.alltiresupply.com/products/aa-doughnut-style-bead-seater https://www.facebook.com/100006872491572/videos/2504747919764267/ https://www.facebook.com/9835...
frá jongud
31.mar 2020, 08:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Má draga sjálfskiptann bíl..?
Svör: 7
Flettingar: 1487

Re: Má draga sjálfskiptann bíl..?

Í versta falli þarf að fjarlægja afturdrifskaftið ef ekki er hægt að setja millikassann í hlutlausan.
frá jongud
31.mar 2020, 08:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Svartholið - smíðaþráður
Svör: 37
Flettingar: 8280

Re: Svartholið - smíðaþráður

Þetta kallar maður að klippa upp í rjáfur!
frá jongud
29.mar 2020, 12:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Mickey Thompson Baja Pro
Svör: 0
Flettingar: 920

Mickey Thompson Baja Pro

Hefur einhver hérlendis verið að prófa þessi dekk?

https://www.summitracing.com/int/parts/mtt-41669
Image
frá jongud
24.mar 2020, 08:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Millikassa pælingar
Svör: 4
Flettingar: 1428

Re: Millikassa pælingar

Þá er það spurningin hvernig kemur maður NP 203 milligír aftan á 5R110W skiftingu. Þar sem mér sinist hun vera með 35 rilku öxli aftan ur enekki 31 rillu Best að halda því hér til haga hvernig þetta er leyst, (auðveldara að finna þræði hérna en á Facebook) Skiptingin er með 34 rillur á úttaksöxlinu...
frá jongud
13.mar 2020, 08:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Millikassa pælingar
Svör: 4
Flettingar: 1428

Re: Millikassa pælingar

Án þess að geta hengt mig upp á það þá er sama stykkið fyrir 4R100 og E4OD
5R110W millistykkið er öðruvísi.

https://www.ebay.ca/itm/Ford-4R100-E4OD-4wd-Cast-Iron-Tail-Adapter-Housing-Transmission-4x4-7A040EB-USED/181707156677
frá jongud
09.mar 2020, 14:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Demparar LC90
Svör: 1
Flettingar: 624

Re: Demparar LC90

Það fer allt eftir því hvernig hann er hækkaður upp, boddíhækkun þýðir að original lengd ætti að passa, en upphækkun á fjöðrum þýðir oft lengri demparar. Líklega er best að mæla þá dempara sem eru undir, gefið að þeir hafi verið að taka allt fjöðrunarsviðið vandræðalaust.
frá jongud
07.mar 2020, 09:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - reynsla vorsins
Svör: 104
Flettingar: 21841

Re: Ram 3500 - Lúlli - ólsen

juddi wrote:Snildar lausn að nota rafsuðu tengin


Ég held líka að þau flytji mun meiri straum heldur en hin tengin.

Opna nákvæma leit