Leit skilaði 24 niðurstöðum

frá Garpur
10.aug 2016, 22:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 35" dekk
Svör: 6
Flettingar: 2715

Re: 35" dekk

Sæll, ég er einmitt búinn að skoða þetta með mín 35" BFG At dekk sem eru á 10"breiðum felgum og ég var að hugsa um að setja þau á 12"breiðar aðallega fyrir lúkkið, ég talaði við þá á dekkjavekstæðinu hjá Benna sem ráðlögðu mér að nota frekar 10" áfram þar sem þessi dekk eru gefin...
frá Garpur
14.júl 2016, 13:44
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: millikassavandamál í lc90
Svör: 4
Flettingar: 1657

Re: millikassavandamál í lc90

Eru þá litlar líkur á að þetta sé eitthvert stórmál og bilirí inn í kassanum???

Kv. Almar
frá Garpur
04.júl 2016, 23:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: millikassavandamál í lc90
Svör: 4
Flettingar: 1657

Re: millikassavandamál í lc90

oskarg wrote:Er bíllinn hjá þér á mis slitnum dekkjum? Ef þú lyftir undir hjól að aftan eða framan nærðu þá að taka hann úr drifi? Er mismikið loft í dekkjum?


Nei dekkin eru ekki mikið slitin og ekki misslitin og sami loftþrýstingur.....
frá Garpur
04.júl 2016, 21:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: millikassavandamál í lc90
Svör: 4
Flettingar: 1657

millikassavandamál í lc90

Sælir, ég er í smá veseni með millikassann í krúsernum mínum. Þannig er að stöngin fyrir kassann er föst og hefur reyndar verið þannig í nokkrar vikur, ég fór um leið og ég uppgötvaði þetta á smurverkstæði og lét ath olíuna á kassanum en hún var fín og ekkert svarf þar, það er ekkert athugavert að k...
frá Garpur
20.jún 2016, 23:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: fastur krókur í prófílbeisli
Svör: 2
Flettingar: 1480

fastur krókur í prófílbeisli

Sælir, er séns að losa svona prófíla sem eru búnir að vera ryðga saman í mörg ár og orðinn pikk fastur??? hefði vilja geta skipt núverandi krók út fyrir lengri....

Kv. Almar
frá Garpur
11.jan 2016, 20:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC90 erfiður í gang !!
Svör: 8
Flettingar: 3771

Re: LC90 erfiður í gang !!

Sælir.....vandamálið leyst og takk fyrir allar ábendingarnar, ég komst loksins í þetta verkefni og skipti út rörunum sem fara ofaní tankinn, hvergi sást smit á rörum milli tanks og hráolíusíu svo ég ákvað kaupa þessa varahluti og það kom á daginn þegar ég tók tankinn undan að olíusmitið var á lögnum...
frá Garpur
29.nóv 2015, 22:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC90 erfiður í gang !!
Svör: 8
Flettingar: 3771

Re: LC90 erfiður í gang !!

Áður en þú snýrð við hráolíukerfinu skaltu setja spennumæli beint á glóðarkertin og sjá hvort að þau fái örugglega straum þegar þú svissar á bílinn kaldann og athugað líka hversu lengi hann hitar. Það getur fleira bilað í hitakerfinu en bara kertin. sæll, það er búið að mæla fyrir mig glóðakertin o...
frá Garpur
24.nóv 2015, 21:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC90 erfiður í gang !!
Svör: 8
Flettingar: 3771

Re: LC90 erfiður í gang !!

Er búið að skipta um rörin ofaní tankinn á honum ? minn var farinn að láta svona og það voru rörin ofaní tank hjá mér. Það var semsagt að komast loft og það rann allt til baka ofaní tank frá síuhúsinu. Eftir að ég skipti um þetta þá hefur hann verið í lagi. Keypti bæði stykkin ný í Toyota sem fara ...
frá Garpur
23.nóv 2015, 22:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC90 erfiður í gang !!
Svör: 8
Flettingar: 3771

LC90 erfiður í gang !!

Ég er í basli með að fá krúserinn minn ('97) í gang þessa dagana....þarf að starta honum lengi áður en hann hrekkur í gang. Rafgeymar í topp standi. Ég er búinnn að láta skipta um glóðakertin en ekkert lagaðist við það, setti í hann nýja hráolíusíu og þá fann ég smá mun en ekkert til að vera sáttur ...
frá Garpur
21.jún 2015, 22:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kælirör í sjálfskiptingu lc90
Svör: 2
Flettingar: 657

Re: Kælirör í sjálfskiptingu lc90

já ég skoða það, takk.
frá Garpur
21.jún 2015, 21:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 90 Cruiser
Svör: 19
Flettingar: 12376

Re: 90 Cruiser

er eins læsingarmótor í 90 krúser og er í hilux ? veit eitthver það ? Læsingamótorinn sjálfur passar í en rafmagnstengið er ekki það sama. Það hefur ekkert legið á með læsinguna, þannig að núna er sá sem var í jeppanum í yfirhalningu hjá tæknivélum, og sá sem ég fékk frá Guðna á Siglufirði verður n...
frá Garpur
21.jún 2015, 01:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 90 Cruiser
Svör: 19
Flettingar: 12376

Re: 90 Cruiser

DSC_2098a.JPG Ákvað að kaupa læsingarmótor frá Siglufirði og fékk annan í kaupbæti. (fínt að æfa sig á þeim ljótari) Nú er bara að bíða eftir veðri og nennu til að skipta. Þessi lítur betur út og virðist virka Sæll, hvernig gekk með læsingarmótorinn?, er einmitt með einn sem ekki virkar en legg ekk...
frá Garpur
21.jún 2015, 01:02
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS Xenon kit í H4 6000 K , verð kr.5.000-
Svör: 3
Flettingar: 1531

Re: TS Xenon kit í H4 6000 K , verð kr.5.000-

Sæll, ertu að selja 1sett eða áttu fleiri?
frá Garpur
21.jún 2015, 00:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kælirör í sjálfskiptingu lc90
Svör: 2
Flettingar: 657

Kælirör í sjálfskiptingu lc90

Ég er með LC90 og þessi kælirör fyrir skiptinguna eru komin á tíma. Eru þessi rör til annarstaðar en hjá Toyota þar sem það tekur 3vikur að fá þau afgreidd, er kannski hægt að kaupa samskonar rör í lengdum og beigja þau til svo þetta passi? Einhver sem þekkir málið?

Kv.Almar
frá Garpur
31.maí 2015, 23:01
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TOYO pælingar
Svör: 8
Flettingar: 2924

Re: TOYO pælingar

ok, þannig að 10"breiðar felgur eru þá líklega ekki hentugar!!! Eru menn að láta vel af þessum dekkjum heilt yfir?
frá Garpur
30.maí 2015, 21:26
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TOYO pælingar
Svör: 8
Flettingar: 2924

TOYO pælingar

Hvaða felgubreidd hafa menn verið að nota með Toyo 35" dekkjum(15") sem eru 13,5" breið???
frá Garpur
21.apr 2014, 20:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC90 stýrisdæluvesen
Svör: 1
Flettingar: 1168

LC90 stýrisdæluvesen

Er með ´97 árgerð af lc 90 og það er komið svoldið slit í fóðringar(að ég held) í stýrisdælunni, þar sem armarnir ganga inn í túbuna báðu megin. Hafa menn verið að gera þessar dælur upp og skipta um allt í þessu, er kannski hægt að kaupa svona dælur uppgerðar einhversstaðar? Vonandi geta einhverjir ...
frá Garpur
08.feb 2014, 17:02
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS. 1stk 35"DickCepek 15"
Svör: 0
Flettingar: 504

TS. 1stk 35"DickCepek 15"

Dekkið var keypt sem aukadekk fyrir nokkrum árum , það eru ca 12-13mm eftir af munstri. Hafði hugsað að selja það á 1/2 virði en áhugasamir geta sent mér skilaboð, er einnig í síma 8241449 Almar
frá Garpur
05.júl 2013, 21:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: BFGoodrich dekk.....
Svör: 8
Flettingar: 3674

BFGoodrich dekk.....

Ég er að velta fyrir mér kaupum á slíkum dekkjum 35" en á erfitt með að velja á milli AT og MT, finnst reyndar MT munnstrið helvíti spennandi þó svo að ég viti að AT dekkin séu mun vænlegri kostur sem keyrsludekk. Hvað segja menn sem hafa reynslu af þessum dekkjum?

Kv
Almar
frá Garpur
17.maí 2013, 19:22
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE 1stk 35" Dick Cepek fc2 15" 1/2slitið
Svör: 2
Flettingar: 889

ÓE 1stk 35" Dick Cepek fc2 15" 1/2slitið

Vantar sárlega 1 stk svona dekk, 1/2 slitið eða eitthvað meira ca 6-8mm munstur. Endilega sendið mér skilaboð ef þið eigið eitthvað sem ég gæti notað.
Kv. Almar
frá Garpur
30.mar 2010, 10:13
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars
Svör: 10
Flettingar: 4294

Re: Gosferð um Sólheimajökul miðvikudaginn 31. Mars

Sælir, við erum að fara nokkrir á morgun, veit ekki alveg tímasetninguna en væntanlega á bilinu tvö til fjögur erum á 35" og uppúr, við ætlum einmitt að vera þarna í björtu þannig að það verður örugglega slatta umferð....

Kv.
Alli
frá Garpur
04.feb 2010, 22:23
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Landmannalaugar og nágrenni
Svör: 8
Flettingar: 3664

Re: Landmannalaugar og nágrenni

.....takk fyrir þessar upplýsingar drengir, þetta getur ekki verið spennandi færi ef það er svo allt orðið gaddfreðið......ekki ef maður ætlar í léttann rúnt!!!
Kv.
Alli
frá Garpur
04.feb 2010, 11:27
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Landmannalaugar og nágrenni
Svör: 8
Flettingar: 3664

Landmannalaugar og nágrenni

Daginn, hefur einhver verið á ferðinni þarna? Okkur langar nokkrum í bíltúr um helgina og erum á lítið breyttum bílum, ef einhver veit um færðina þarna þá má endilega pósta því hérna inn,

Kv
Alli

Opna nákvæma leit