Leit skilaði 122 niðurstöðum

frá Atttto
24.nóv 2021, 11:13
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ozi eða orux
Svör: 2
Flettingar: 9142

Re: Ozi eða orux

Magni wrote:Það er ekki hægt að leita að stöðum né skrifa inn áfangastað. Kortin eru inni eins og ljósmynd.
Það er hægt að búa til routes til að keyra eftir. Og búa til waypoint ef þú vilt keyra að eh stað.


Takk fyrir þetta magni, það er einmitt það sem ég óttaðist. Þá held ég mig við garmin

Kv. Atli
frá Atttto
19.nóv 2021, 14:12
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ozi eða orux
Svör: 2
Flettingar: 9142

Ozi eða orux

Sælir Núna stendur maður fyrir valkvíða, kostir og gallar við Ozi explorer vs orux maps einnig kort frá iskort eða Gpsmaps? Hvernig eru möguleikarnir í þessu, núna ferðast ég mest á sumrin er hægt að láta þessa grunna velja leiðir fyrir sig t.d. frá Reykjavík til landmannalauga og forritið býður upp...
frá Atttto
09.feb 2018, 12:18
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS. 44" grand cherokee SELDUR!
Svör: 0
Flettingar: 2456

TS. 44" grand cherokee SELDUR!

T.S. 44" Jeep Grand Cherokee (WJ) árgerð 2001 ekinn tæpar 119 þús mílur. um 6 þús eftir breytingu. Verð: 2.2 milljónir Það er mikið búið að gera fyrir þennan bíl, Það helsta: Settar undir hann Dana 44 hásingar framan og aftan undan I.H. Scout II ARB loftlásar framan og aftan. Diskabremsur frama...
frá Atttto
31.jan 2018, 19:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óe. Patrol upphækkunarklossar
Svör: 2
Flettingar: 1163

Re: Óe. Patrol upphækkunarklossar

Vantar þig þessa enn þá?
Er samt ekki alveg viss með hæðina.

Mbk. Atli þ
frá Atttto
19.sep 2017, 17:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Cherokee af orginal yfir á 44"
Svör: 117
Flettingar: 49720

Re: Cherokee af orginal yfir á 44"

Sæll, ég er að fara að breyta einum svona, Hvað er að frétta af þínum? Breyttiru stýrisboxinu eitthvað meira eða ertu búin að breyta einhverju í hjólabúnaðnum? Hvernig er hann að virka á þessum hlutföllum með þessa vél? Kv.Róbert Já sæll Róbert, Nei það er er ekkert búið að breyta neinu í stýrisgan...
frá Atttto
08.jan 2017, 13:35
Spjallborð: Jeep
Umræða: Chips í cherokee
Svör: 4
Flettingar: 11381

Re: Chips í cherokee

sælir Ég keypti mér þessa tölvu https://www.summitracing.com/int/parts/src-3874/overview/make/jeep hægt að nota til að bilanagreina og velja forrit (power, tourqe, fuel economy ofl.) mjög ánægður með hana og notað helling. svo veit ég að menn hafa verið að kaupa diablo tölvur til að hressa vel uppá ...
frá Atttto
28.des 2016, 14:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: fóðringar í stað RR fóðringa???
Svör: 6
Flettingar: 2792

Re: fóðringar í stað RR fóðringa???

Þakka ykkur fyrir svörin ég prufa þessar sem óttar linkar á sýnist þær vera þær sömu og Kristinn er að vísa í, og í ljósi þess að ég er löngu búinn að gefast upp á innlendri varahluta verslun þá tek ég þetta bara að utan.

kv. Atli Þ
frá Atttto
26.des 2016, 16:50
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: fóðringar í stað RR fóðringa???
Svör: 6
Flettingar: 2792

fóðringar í stað RR fóðringa???

Sælir Félagar Núna er mér spurn, hvaða fóðringar get ég notað í stað Range Rover fóðringana, Þegar ég smíðaði 4-linkið undir að aftan þá ákvað ég að nota RR því ég var með RR stýfur að framan og ætlaði að einfalda mér varahlutalagerinn. en málið er að þær eru allt of mjúkar og ég endaði á því að ren...
frá Atttto
21.jún 2016, 05:56
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Staðsetning loftnets.
Svör: 6
Flettingar: 5561

Re: Staðsetning loftnets.

venjulegu bílaloftnetin þurfa að vera með góðann jarð flöt undir sér, en þessi http://sonar.is/default.asp?Sid_Id=2349 ... &VKV=10947 (bátaloftnet) skiftir engu máli hvar þau eru og þurfa ekki þennan stóra jarð punkt.

kv. Atli
frá Atttto
17.jún 2016, 15:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Stækka kónískt gat fyrir stýrisenda
Svör: 8
Flettingar: 2430

Re: Stækka kónískt gat fyrir stýrisenda

Ég hef fengið mér gamlan snitt tappa og rennt á hann sama kón og átti að nota (slípa svo fríhorn á tappann) smellt þessu svo í standborvél og borað.

kv. Atli
frá Atttto
28.maí 2016, 19:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Cherokee af orginal yfir á 44"
Svör: 117
Flettingar: 49720

Re: Cherokee af orginal yfir á 44"

datt inn á þráðinn eftir að þú bendir mér á að skoða hásinga vesenið, endaði á að lesa allann þráðinn, hver er staðann á þessu? Staðan er nokkuð góð, búið að snikka fullt af smá hlutum eftir þetta, en bíllinn er klár og í notkun í rvk. það er samt slatti af hlutum eftir, eins og að klára að ganga f...
frá Atttto
27.maí 2016, 14:08
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Felgur Til sölu Stóra 5 Gata 12" breiðar
Svör: 1
Flettingar: 1357

Re: Felgur Til sölu Stóra 5 Gata 12" breiðar

Eru þessar enn til ?
frá Atttto
20.maí 2016, 19:38
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: snúa hásingu (færa kúlu)
Svör: 7
Flettingar: 2468

Re: snúa hásingu (færa kúlu)

Sæll Ég snéri dana 44 við með því að pressa rörin úr húsinu, það fór lang mesti tíminn í að fræsa suðurnar úr götunum, en eftir það var þetta nokkuð fljótlegt bara að passa að mæla vel í rörin úr legu bakkanum áður en pressað er í sundur svo að þetta lendi á sama stað aftur. Ég fór ekki í neina hitu...
frá Atttto
12.maí 2016, 21:26
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 10 tommu felgur til sölu SELT!
Svör: 3
Flettingar: 3339

Re: 10 tommu felgur til sölu SELT!

Þú mælir breidd felgu inní sporinu (þar sem dekkja brúnirnar setjast)
sýnist þetta vera rétt rúmir 20 cm hjá þér, tomman er 25,4 mm svo 8x25,4=203,2mm

en ef mér er að mis sjást þá bið ég fyrirfram afsökunar.

Kv. Atli Þ
frá Atttto
22.apr 2016, 22:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvernig setur maður inn auglýsingu
Svör: 3
Flettingar: 1349

Re: Hvernig setur maður inn auglýsingu

skoðaðu þennan link http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=12&t=19266 hann sýnir hvernig skal setja inn mynd og varðandi að setja inn auglýsingu þá er gott að fara inn á þennan link hér http://www.jeppaspjall.is/viewforum.php?f=29 og ýta á nýr þráður, skrifa svo auglýsinguna og setja myndir i...
frá Atttto
11.apr 2016, 19:55
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvar getur maður fengið olíuskiljur
Svör: 3
Flettingar: 1528

Re: Hvar getur maður fengið olíuskiljur

loft og raftæki í kópavogi hafa verið með hentugar olíuskiljur í þetta.

Loft.is

kv. Atli Þ
frá Atttto
29.feb 2016, 20:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 73097

Re: Nissan Patrol 46'', Líffæragjafin fundinn...

Getur prufað að heyra í pabba (Þorsteinn 892-2242) hann möndlaði 4,2 cruiser mótor með skiftingu í y61 patrol og notaðist áfram við patrol millikassann. hann lenti í einhverju rafmagnsbrasi og á að mig minnir allar raf.teikningar af báðum bílum. svo ef þú hefur í huga að nota patrol millikassan áfra...
frá Atttto
09.jan 2016, 17:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spilbiti að framan á Grand Cherokee 2001
Svör: 2
Flettingar: 1674

Re: Spilbiti að framan á Grand Cherokee 2001

Sæll Það er ekkert rosalegt mál að smíða svona framan á bílinn ég reindar var búinn að fjarlægja ballans-stöngina að framan hjá mér 40x40x4 prófíll og notaði sömu boltagöt og ballans stöngin var boltuð í, þurfti ekkert að saga úr stuðaranum fyrir þessu. myndi samt sleppa þessum forljóta vinkli sem é...
frá Atttto
20.mar 2015, 17:37
Spjallborð: Toyota
Umræða: Stýrisdæla í HJ61
Svör: 3
Flettingar: 2309

Re: Stýrisdæla í HJ61

Hér er allavegana öll parta númerin sem þú getur googlað eftir og viðgerðarsett

http://www.toyodiy.com/parts/p_E_1986_T ... _4502.html

Kv. Atli
frá Atttto
19.mar 2015, 23:55
Spjallborð: Toyota
Umræða: Stýrisdæla í HJ61
Svör: 3
Flettingar: 2309

Re: Stýrisdæla í HJ61

t.d. hér http://www.toyodiy.com/parts/" onclick="window.open(this.href);return false; eða bara gamli góði Ebay http://www.ebay.com/itm/Power-Steering-Pump-Seal-Kit-Landcruiser-HJ60-HJ61-HJ75-11-84-90-60-70-Series-/131382392448?pt=LH_DefaultDomain_15&hash=item1e97003680&vxp=mtr" onclick="wind...
frá Atttto
19.mar 2015, 23:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ó.E. að mæla í WJ grand cherokee
Svör: 6
Flettingar: 2456

Re: Ó.E. að mæla í WJ grand cherokee

Magnus BS wrote:Ég á þverbogana ef þig vantar;)


Þú átt E.S.
frá Atttto
19.mar 2015, 22:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ó.E. að mæla í WJ grand cherokee
Svör: 6
Flettingar: 2456

Re: Ó.E. að mæla í WJ grand cherokee

já þakka ykkur fyrir en þetta ég náði mælingunum af bíl rétt fyrir kvöldmatinn.

þakka samt viðbrögðin.

Kv. Atli Þ
frá Atttto
19.mar 2015, 11:15
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ó.E. að mæla í WJ grand cherokee
Svör: 6
Flettingar: 2456

Ó.E. að mæla í WJ grand cherokee

Sælir félagar Ekki vill svo vel til að einhver hér á höfuðborgar svæðinu eigi WJ grand með langboga á toppnum sem ég get fengið að komast í og mæla aðeins. Ég er að fara að setja vhf loftnet á toppinn hjá mér og ætlaði að smíða festinguna hér í Rvk en bíllinn minn er á Reyðarfirði. Endilega hafið sa...
frá Atttto
12.mar 2015, 16:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyting á 100 cruiser ?
Svör: 12
Flettingar: 4838

Re: Breyting á 100 cruiser ?

Hugmyndafræðin var einmitt að nota patrol hásingar þar sem ég á þær til með lásum og 5:42 hlutföllum, ætli það sé oft lágt fyrir krúserinn. Eins var ég að spá í að nota patrol millikassa til að fá handbremsuna og á til lo gír úr patrol hvort ætli sé meiri smíðavinna að smiða logír og millikassa aft...
frá Atttto
07.mar 2015, 17:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Svör: 22
Flettingar: 7026

Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????

Gísli prufaðu fyrst þessa skiftingu aftan á þennan mótor, þá kemstu að því hvaða þægindum þú ert að sleppa. og svo verður þetta combo aldrei verra en þessi patrol hækja sem er enn í húddinu hjá þér. svo áttu enn eftir að komast að því að disel virkar ekki ;) en grínlaust þá myndi ég gefa þessari ski...
frá Atttto
06.mar 2015, 20:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvernig tékkar maður alternator
Svör: 5
Flettingar: 3134

Re: Hvernig tékkar maður alternator

viðnámsmæla milli plús og jörð með rafalann ótengdann en það er ekki öruggt að þú fáir rétta niðustöðu með því, Best er að megga svona rafala. þá færðu rétta niðurstöðu. (er ég kannski að rugla má ekki örugglega megga svona rafala eins og riðstraums rafala???) kipptu honum bara úr og farðu með hann ...
frá Atttto
04.mar 2015, 17:59
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Gefins 4,88 hlutfall i toy
Svör: 3
Flettingar: 1512

Re: Gefins 4,88 hlutfall i toy

það var bara hið minnsta betra en að henda þessu. fer í póst í fyrramálið.
frá Atttto
04.mar 2015, 12:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Gefins 4,88 hlutfall i toy
Svör: 3
Flettingar: 1512

Gefins 4,88 hlutfall i toy

Gefins 1:4,88 hlutfall úr toyotu hilux. Sér ekki á því
Bara kambur, pinion og yoki
Er í Kópavogi
866-5110 Atli
frá Atttto
25.jan 2015, 21:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er led bar að virka?
Svör: 15
Flettingar: 6332

Re: Er led bar að virka?

Þessi Led bör fá allavegana mitt atkvæði þegar er komið að því að kaupa kastara í dag (fljóðljósin ég veit ekki með spot hef ekki prufað það) en eins og lýsingin fyrir ljósið mitt var þá er það 24.000 lumen og 240w, 20A, 42" breitt. og ég er þrusu ánægður með það. Ég er sammála þessu með endurs...
frá Atttto
27.okt 2014, 18:08
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eldgos Holu­hrauni
Svör: 149
Flettingar: 94530

Re: Eldgos Holu­hrauni

Hvað er að frétta af þessari fréttamennsku, það er verið að berjast gegn utanvegar akstri alveg vinstri hægri og svo birtir mbl svona mynd með frétt á ensku... http://www.mbl.is/english/news/2014/10/27/lava_field_vs_land_rover/" onclick="window.open(this.href);return false; ég get ekki séð að það sé...
frá Atttto
03.aug 2014, 02:18
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?
Svör: 15
Flettingar: 6590

Re: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?

varðandi bilanir á þessum bílum þá er það eina sem ég hef lent í það eru spíssar, en stykkið af þeim kostuðu 32 dollara stykkið á summit.
sem mér finnst vera lítið á bíl sem ég hef átt í 2 ár,

kv. Atli þ.
frá Atttto
02.aug 2014, 13:02
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?
Svör: 15
Flettingar: 6590

Re: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?

Er það ekki bara svoleiðis þegar hann er í 4wd, því ég batt upp drifskaftið hja mér í breytingunum og fór út að prufa og ekki sleit það spottann. en nú spyr bara sá sem ekki veit, en það sem ég hef lesið um þetta skildi ég svoleiðis og eg vona að þrað eigandinn fyrirgefi okkur þessa umræðu kv.Atli þ
frá Atttto
31.júl 2014, 23:17
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?
Svör: 15
Flettingar: 6590

Re: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?

Án þess að vita það þá held ég að það skipti ekki miklu máli þar sem hann snýr framdrifinu hvort sem er í 2wd Eg er með 2003 bíl 4,7 með select trac kassa og hann snýr ekki framdrifinu í 2wd en framdrifið var að svíkja í 4wd hvort sem það var í part time eða full time (en bara í miklu átaki )alveg ...
frá Atttto
31.júl 2014, 09:50
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?
Svör: 15
Flettingar: 6590

Re: Cherokee 2000-2003. 4,0 eða 4.7 L vél?

Án þess að vita það þá held ég að það skipti ekki miklu máli þar sem hann snýr framdrifinu hvort sem er í 2wd Eg er með 2003 bíl 4,7 með select trac kassa og hann snýr ekki framdrifinu í 2wd en framdrifið var að svíkja í 4wd hvort sem það var í part time eða full time (en bara í miklu átaki )alveg ...
frá Atttto
11.júl 2014, 00:43
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee 2005-2007 eyðsla og rekstur.
Svör: 9
Flettingar: 4916

Re: Cherokee 2005-2007 eyðsla og rekstur.

Þetta atti ekki ađ hljoma eins og þu hefđir móđgađ mig.

Eg akvad bara ađ svara beiđninni þratt fyrir ađ vera med eldri bil.

Eg vona samt ađ þeir sem eiga svona bila geti svarad viđhalds-spurningunum.
En þađ sem eg þekki af þessum bilum, þa er þađ bara ađ keyra og brosa

Kv. Atli
frá Atttto
07.júl 2014, 23:17
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Briddebilt jeppakrókar til sölu
Svör: 4
Flettingar: 2382

Re: Briddebilt jeppakrókar til sölu

Hvad er lækkunin mikil a kulunni ?

Kv. Atli
frá Atttto
07.júl 2014, 00:54
Spjallborð: Jeep
Umræða: Cherokee 2005-2007 eyðsla og rekstur.
Svör: 9
Flettingar: 4916

Re: Cherokee 2005-2007 eyðsla og rekstur.

Kemur þađ ekki til af því ađ flestir hér eiga eldri bíla en 2005, En bíllinn hjá mér fyrir breytingu var ađ eyda um 13-15 í langkeyrslu Og ég var nokkuđ sáttur međ viđhaldiđ, skifti um spíssa og kerti í kvöld. Bíllinn er keyrđur 114 þús. Mílur lítiđ annađ þurft ađ gera fyrir hann nema laga ryđ. Best...
frá Atttto
05.júl 2014, 15:21
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 225/65/R17 heilsárs dekk og felgur selt
Svör: 0
Flettingar: 1290

TS: 225/65/R17 heilsárs dekk og felgur selt

Selt
frá Atttto
05.júl 2014, 15:20
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 1 "NÝTT" 44 DC FC
Svör: 1
Flettingar: 1922

Re: TS: 1 "NÝTT" 44 DC FC

um að gera að skoða þetta ef það á að fjárfesta í nýjum gang.
frá Atttto
13.jún 2014, 18:28
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: til sölu Iroc 39,5"
Svör: 9
Flettingar: 3033

Re: til sölu Iroc 39,5"

Eru þessi dekk enn til sölu ???

Kv. Atli
Atttto85@gmail.com

Opna nákvæma leit