Leit skilaði 348 niðurstöðum

frá Stjáni Blái
30.jan 2019, 14:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Cummins 4bt Willys.
Svör: 11
Flettingar: 1774

Re: Cummins 4bt Willys.

Nei því miður. Linkurinn gleymdist https://transmissioncenter.net/shop/cum ... nsmission/
frá Stjáni Blái
30.jan 2019, 13:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Cummins 4bt Willys.
Svör: 11
Flettingar: 1774

Re: Cummins 4bt Willys.

Athygglivert. Hvernig Willys er þetta sem þú ert að setja þessa vél ofaní ?

Við fljóta leit fann ég hér millistykki fyrir GM sjálfskiptingar. Th400 væri góður kostur nema þú viljir yfirgír þá er 4L80e mjög góð. En hún er rafstýrð og mjög löng. Og passar því kannski illa í Willys.
frá Stjáni Blái
16.nóv 2018, 17:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hedd vandamál
Svör: 3
Flettingar: 746

Re: Hedd vandamál

Hvað er vélin keyrð mikið og er þetta orginal vél ?
Hvað kostar tómt hedd á móti samsettu heddi ?
frá Stjáni Blái
21.okt 2018, 22:14
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Blöndugur 1050
Svör: 1
Flettingar: 708

Re: Blöndugur 1050

Sæll þú mátt senda mér myndir og verðhugmynd à 73vegagt@gmail.com
frá Stjáni Blái
20.jún 2018, 13:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skipting á 4.7 magnum vs. 5.7 hemi
Svör: 7
Flettingar: 1260

Re: Skipting á 4.7 magnum vs. 5.7 hemi

Að sama skapi hefur maður líka séð 4.7 vélar sem eru keyrðar á fjórðahundrað þús km og eiga helling eftir. Ég Hef ekkert fyrir mér í því en gæti trúað að 4.7 vélin sé viðkvæmari fyrir því að menn trassi smurolíuskipti.
frá Stjáni Blái
09.mar 2018, 00:28
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 350 Chevy
Svör: 0
Flettingar: 532

350 Chevy

Til sölu 350 kjallari (short block) úr Van ca ‘90 árg.
Ástand óvitað, þarfnast yfirferðar.
Verð 50 þúsund

Crane powermax 272H (SBC)
Mjög hentugur jeppaás með undirlyftum nýr í kassanum
Vinnslusvið 1600-5800 rpm
216/228 @.050”
454/480 lift
Verð 25 þús

Kristján S.
S:692-2419
frá Stjáni Blái
26.feb 2018, 20:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 63
Flettingar: 20200

Re: willys í smíðum

Þetta er mjög skemmtilegur og fróðlegur þráður. Fagmannlega að verki staðið :)
frá Stjáni Blái
18.okt 2017, 23:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: stýristjakkur í stað millibilsstangar
Svör: 5
Flettingar: 1568

Re: stýristjakkur í stað millibilsstangar

Þetta er löglegt ef að stýrismaskínan er notuð sem deilir fyrir tjakkinn
frá Stjáni Blái
24.sep 2017, 14:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki fox 1985
Svör: 71
Flettingar: 24700

Re: Suzuki fox 1985 "PURAN"

Þetta er orðið fáránlega töff tæki hjá þér Fannar :)
frá Stjáni Blái
01.júl 2017, 01:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Óopinberi jeppaspjallsjeppinn
Svör: 22
Flettingar: 5466

Re: Óopinberi jeppaspjallsjeppinn

Þú ert týndur... jeppinn er hinsvegar kominn á 38" dekk. Kastaragrind að framan og camper á pallinn.. traust þitt á jeppanum hefur hinsvegar minnkað til muna og þess vega hefurðu brugðið á það ráð að taka reiðhjól með í ferðalagið :)
frá Stjáni Blái
19.mar 2017, 13:13
Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
Umræða: Þyngd á vélum og kössum
Svör: 39
Flettingar: 14108

Re: Þyngd á vélum og kössum

4l80E sjálfskipting 4x4 með converter - 119.5 kg
frá Stjáni Blái
19.mar 2017, 12:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: willys í smíðum
Svör: 63
Flettingar: 20200

Re: willys í smíðum

Mjög skemmtilegur þráður, nóg af myndum til að skoða :)
Ætlaru að vera með samskonar dempara að framan ?
Er innspýting á þessari vél ?
frá Stjáni Blái
27.des 2016, 02:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.
Svör: 23
Flettingar: 5596

Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.

spennandi verkefni hjá þér ! akkúrat eins og mig myndi langa að gera ef að ég myndi vilja smíða mér willys fjallajeppa Þessi 5.2 vél er mjög fín jeppavél. skilar fínu afli og togar vel niðri. Ætti að svínvirka í Jeppa í léttari kantinum ! ef að þetta er '96-'98 grand cherokee þá er hann með NP249 ka...
frá Stjáni Blái
27.okt 2016, 23:10
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 84685

Re: Grand Cruiser

Já. Það væri gaman að heyra stöðu mála á þessu verkefni. Þetta er með því áhugaverðara hérna á spjallinu að mínu mati. Enda skemmtilega öðruvísi :)
frá Stjáni Blái
19.aug 2016, 23:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: D 300 ford millikassi
Svör: 7
Flettingar: 609

Re: D 300 ford millikassi

Ég myndi ekki afskrifa dana 20 kassan, hann er varla mikið veikari en Dana 300. sérstaklega ef að menn eru búnir að setja endaslagslegur í staðin fyrir skífurnar svo að hann stikni ekki í lága drifinu.. ég myndi allavega halda að hann sé ekki alslæmur, sérstaklega ef að hann er aftan á gírkassanum n...
frá Stjáni Blái
19.aug 2016, 23:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: D 300 ford millikassi
Svör: 7
Flettingar: 609

Re: D 300 ford millikassi

Dana 300 er bara til fyrir hægri kúlu og kom í Jeep CJ árg 80-86 og í skát árg '80 en þeir eru mjög sjaldgæfir og með sama bolta flangs og skát Dana 20. Á meðan Jeep kassinn er með þessum hefðbundna Np 6 bolta flangs...
frá Stjáni Blái
14.aug 2016, 14:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bestu Spindilkúlurnar.
Svör: 2
Flettingar: 667

Re: Bestu Spindilkúlurnar.

Er mikill munur á þessum kúlum og er þetta að slitna á ljóshraða ?
Annars fékk ég í Scout Dana 44 hásingu AC Delco kúlur á ljónstöðum og það stóð að sjálfsögðu á kassanum.. Made in china :)
frá Stjáni Blái
22.júl 2016, 10:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 205 millikassi og NP 435 gírkassi
Svör: 15
Flettingar: 1148

Re: 205 millikassi og NP 435 gírkassi

Þú gætir líka notað np 231 eða np 242 með sídrifsmöguleika. Þetta eru álkassar frekar þéttir en sterkir með 2.72:1 lágadrif.

Hvaða drifhlutföll eru annars í bílnum ? Þarf oft að nota lágadrifið með tjúnnaða vél í frekar léttum bíl ?
frá Stjáni Blái
19.júl 2016, 18:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Samsláttarpúðar ?
Svör: 9
Flettingar: 964

Re: Samsláttarpúðar ?

Nei því miður þá var ekki mælir á pressunni. En þeir voru vel bólgnir. Miðað við þetta þá gæti ég ýmindað mér að hann fari max 70mm saman í miklum djöflagangi
frá Stjáni Blái
19.júl 2016, 10:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Samsláttarpúðar ?
Svör: 9
Flettingar: 964

Re: Samsláttarpúðar ?

Já það passar Helgi. Ég setti þessa fyrirspurn á flettismettið líka. Þar sem að mér hefur fundist að jeppamenn á jeppaspjallinu séu í sumarfríi ! Honsvegar er ágætt að deila því hér líka að ég setti svona samsláttarpúða í pressu og fékk það út að hann fer u.þ.b 55% saman eða 60mm
frá Stjáni Blái
18.júl 2016, 11:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Samsláttarpúðar ?
Svör: 9
Flettingar: 964

Re: Samsláttarpúðar ?

Ertu þetta svona benz púðar sem þú er með hjá þér að framan Hjörtur ?
frá Stjáni Blái
18.júl 2016, 09:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Samsláttarpúðar ?
Svör: 9
Flettingar: 964

Samsláttarpúðar ?

Er eitthver hér sem er með það á hreinu hvað þessi svokallaði "benz" samsláttarpúði pressast mikið saman ?
frá Stjáni Blái
23.apr 2016, 18:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: þyngd á breittum jeppum
Svör: 19
Flettingar: 2697

Re: þyngd á breittum jeppum

Willys CJ5 með plast framenda og blæju. 1980 árg af orginal 350 Chevrolet vél. Th350 skipting og Dana 20 millikassi. Dana 44 og 9" ford að aftan. 2 stk bensíntankar. 1500 kg tómur á 38" dekkjum á 12" breiðum stál felgum.
frá Stjáni Blái
28.mar 2016, 22:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: vantar upplýsingar um v8 í hilux
Svör: 11
Flettingar: 1702

Re: vantar upplýsingar um v8 í hilux

Það er hægt að taka pústgreinar á gen 3 sbc og skera í sundur og sjóða aftur saman án gríðarlegra vandræða þar sem að þær eru úr steypustáli ekki járni.. Þá ættirðu að geta fært stútinn þannig að hann vísi út fyrir grindina.
frá Stjáni Blái
01.feb 2016, 00:34
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Til sölu 38" Arctic Trucks dekk *****SELD*** SELT!
Svör: 5
Flettingar: 1091

Re: Til sölu 38" Arctic Trucks dekk, eins og ný SELT!

kosta svona dekk ekki um 500 Þ ný án felgna ?
Svo ég myndi nú halda að þetta verð væri gjöf en ekki gjald fyrir ný dekk !
frá Stjáni Blái
10.jan 2016, 22:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 37613

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Þrælflott !
Hvernig er vinnslan í samanburði við gömlu 360 vélina ?
frá Stjáni Blái
24.des 2015, 16:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" 4runner
Svör: 274
Flettingar: 67758

Re: 44" 4runner

Hvaða hásingar eiga að fara undir ?
frá Stjáni Blái
21.des 2015, 12:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 37613

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Ég sé engar myndir..
frá Stjáni Blái
15.nóv 2015, 17:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: ATLAS millikassar
Svör: 9
Flettingar: 2382

Re: ATLAS millikassar

Minnir að það sé atlas millikassi í svörtum Willys CJ6 hér heima sem er með 630 hö 472 cid Small Block Chevy. Síðan er svona kassi að fara í grænan FJ40 krúser á Akureyri með 598 BBC
frá Stjáni Blái
19.okt 2015, 13:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TH 350/400 jeppaskipting óskast
Svör: 0
Flettingar: 202

TH 350/400 jeppaskipting óskast

Er að forvitnast hvort eitthver hér eigi TH 350 eða 400 jeppaskiptingu sem fæst keypt, kostur ef hún er í lagi en ekki skilyrði.

Kristján
S:692-2419
frá Stjáni Blái
01.okt 2015, 18:00
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 38" Grand Cherokee 5.2 Til Sölu.
Svör: 2
Flettingar: 1324

Re: 38" Grand Cherokee 5.2 Til Sölu.

Seldur !
frá Stjáni Blái
29.sep 2015, 13:32
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 38" Grand Cherokee 5.2 Til Sölu.
Svör: 2
Flettingar: 1324

Re: 38" Grand Cherokee 5.2 Til Sölu.

Frábær jeppi hér á ferð
frá Stjáni Blái
28.sep 2015, 14:29
Spjallborð: Jeppar
Umræða: 38" Grand Cherokee 5.2 Til Sölu.
Svör: 2
Flettingar: 1324

38" Grand Cherokee 5.2 Til Sölu.

Til sölu 38" Grand Cherokee '97 5.2 V8 Flottur jeppi í góðu standi, mikið endurnýjaður með öllu þessu helsta sem sæmir góðum fjallajeppa ! Hásingar eru Dana 30 Reverse og Dana 44 HD að aftan. OX lás að framan með ryðfríum lofttjakk, Diskalás að aftan. Allar nýjar legur í afturhásingu ásamt nýju...
frá Stjáni Blái
04.júl 2015, 21:48
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: 8.8" Ford hásing óskast
Svör: 0
Flettingar: 213

8.8" Ford hásing óskast

Óska eftir 8.8" Ford aftur hásingu undan Ford Explorer.
Diskabremsur kostur en ekki skilyrði.

Kristján S.
S:692-2419
frá Stjáni Blái
02.júl 2015, 00:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vesen með pústgreinapakkningu
Svör: 7
Flettingar: 625

Re: Vesen með pústgreinapakkningu

Sleppa pakkninguni og nota eingöngu sílikon.
Marg oft verið gert og svínvirkar eins og Heiðar minnist á hér að ofan !
frá Stjáni Blái
25.maí 2015, 21:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: JEEP Grand Cherokee
Svör: 2
Flettingar: 599

Re: JEEP Grand Cherokee

Til að bæta kælinguna á vélinni er sniðugt að taka AC kælirinn burt, hann er fyrir framan vatnskassan og heftir þar að leiðandi loftflæði í gegnum kassan. Það er líka nauðsynlegt í þessum bílum sem og öðrum að hafa vatnskassa, vatnsdælu og viftuspaða/kúplingu í topp lagi. Hvað er vélin að hitna miki...
frá Stjáni Blái
01.apr 2015, 13:55
Spjallborð: Toyota
Umræða: 5,2 jeep í toyotu hilux??
Svör: 21
Flettingar: 5864

Re: 5,2 jeep í toyotu hilux??

Þú gætir t.d. sett Dana 300 aftan á skiptinguna, hann passar beint á hana og er með úrtaki fyrir framdrifið farþegamegin, einnig gætirðu smíðað milligír úr Cherokee millikassanum og sett Hilux kassa þar aftan við..
frá Stjáni Blái
01.apr 2015, 12:14
Spjallborð: Toyota
Umræða: 5,2 jeep í toyotu hilux??
Svör: 21
Flettingar: 5864

Re: 5,2 jeep í toyotu hilux??

Ég myndi halda að þetta sé tiltölulega lítið mál, Þessi vél sem er bara gamla Chrysler 318 með uppfærðum heddum (Magnum) og innspýtingu ætti að passa ofan í Hilux eins og aðrar small block V8 vélar. Þetta eru góðar vélar sem eru áreiðanlegar, endast vel og vinna býsna vel. Og ofan á allt fæst svona ...
frá Stjáni Blái
28.jan 2015, 22:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Svör: 120
Flettingar: 37613

Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.

Opnaru Chevrolet vélina áður en þú setur hana í bílinn ?

Annars verður fróðlegt að heyra hver munurinn á nýju vélinni og Amc vélinni verður :)
Og hvernig þetta kemur til með að virka með 727 skiptinguni..
frá Stjáni Blái
21.jan 2015, 11:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?
Svör: 5
Flettingar: 1426

Re: Hvaða skiptingu er ég með í höndunum?

Þessi skipting heitir 4L80. Það mætti í raun segja að hún sé TH400 með yfirgír

Opna nákvæma leit