Leit skilaði 58 niðurstöðum
- 26.feb 2015, 15:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: grand cherokee vs Nissan patrol?
- Svör: 5
- Flettingar: 3217
Re: grand cherokee vs Nissan patrol?
Sæll. átti 38"Grand Cherokee með 4 l vélinni í nokkur ár, eyðsla á fjöllum yfirleitt 25-32 ltr. Fór mest í 45 ltr í einum túrnum,í mjög þungu færi,(mest allt ekið á 3-4000 sn í lága með á 1-2 pundum) LC 120 bíll sem keyrði slóðina mína var með 34 ltr :) Patrol eyðir alveg helling líka...allaveg...
- 15.feb 2015, 23:39
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: cherokee zj 38"
- Svör: 1
- Flettingar: 2767
Re: cherokee zj 38"
Sæll.
Lift um 12-13 cm. Framhásing fram um 2 cm minnir mig og afturhásingin aftur um 6 cm.
Þannig gerðum við þetta á mínum í denn :)
kv.
Guðmann
Lift um 12-13 cm. Framhásing fram um 2 cm minnir mig og afturhásingin aftur um 6 cm.
Þannig gerðum við þetta á mínum í denn :)
kv.
Guðmann
- 15.feb 2015, 13:53
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Dráttarkrókar að framan á ZJ
- Svör: 7
- Flettingar: 5435
Re: Dráttarkrókar að framan á ZJ
Sæll. Unibody-ið er furðu sterkt, hinsvegar bognar þetta flatjárn eins og ekkert sé ef það kemur eitthvað hliðar átak á það þ.e. ef boltarnir rífa sig ekki í gegnum unibodyið. Ég hefði tengt flatjárnin saman með prófíl (t.d. 40x40x3 )rétt innan við plastið til að fá smá styrk í þetta og sett brettas...
- 07.feb 2015, 15:52
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Til sölu Musso Varahlutir var að byrja að rífa annnan
- Svör: 29
- Flettingar: 9409
Re: Til sölu Musso Varahlutir var að byrja að rífa annnan
áttu til gírkassa í 98 árg. 2.9 td ?
kv.
Guðmann
kv.
Guðmann
- 13.jan 2015, 15:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ventlar í dekk pæling..
- Svör: 2
- Flettingar: 1308
Re: Ventlar í dekk pæling..
Þetta er í raun bara týpískur traktors ventill fyrir slöngulaus dekk. Kannski eini gallinn að hann getur losnaði hulsunni, en klárlega þægilegt að hafa mikið flæði við úrhleypingar :)
- 04.jan 2015, 19:35
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: musso 2000 árgérð
- Svör: 21
- Flettingar: 7500
Re: musso 2000 árgérð
hvernig er beyglan á farþegahurðinni? Og er hann skráður fyrir 35" dekkin?
- 02.jan 2015, 22:54
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: musso 2000 árgérð
- Svör: 21
- Flettingar: 7500
Re: musso 2000 árgérð
beinskiftur?
- 22.okt 2014, 12:35
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: Musso 3.2
- Svör: 7
- Flettingar: 15612
Re: Musso 3.2
Er þetta útleiðslu vesen þekkt vandamál í þessum bílum eða eitthvað tilfallandi? Finnst svolítið spes hvað það er mikið til af þessum bílum,lítið keyrðum og vel útlítandi og á fínu verði...læðist að manni grunur að menn annaðhvort hafi ekki efni á að keyra þá eða þá að þeir séu alltaf bilaðir :) kv....
- 21.okt 2014, 23:15
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: Musso 3.2
- Svör: 7
- Flettingar: 15612
Musso 3.2
Sælir/ar. Brjálæðisleg hugmynd hefur skotið upp kollinum, semsé að skipta út 2.9 Mússóinu fyrir bensínknúið eintak. 2.3 virkar ekki heillandi en 3.2 öllu áhugaverðari. Hvernig hafa þessar vélar verið að koma út viðhaldslega séð, er eitthvað sem þarf að varast sérstaklega með þær? Er ekki eyðslan á p...
- 02.okt 2014, 21:05
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
- Svör: 35
- Flettingar: 20766
Re: V8 CHerokee Project
Þetta eru snilldar bílar, átti einn 38" GC í nokkur ár og mun alltaf sjá eftir honum!
kv.Guðmann
kv.Guðmann
- 01.maí 2014, 22:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvar fást hagstæðustu slípirokksskífurnar?
- Svör: 10
- Flettingar: 4374
Re: Hvar fást hagstæðustu slípirokksskífurnar?
Í skurðar og slípiskífum borgar sig sjaldan að kaupa það ódýrasta. Ending getur verið 10föld í dýrari skífu.
eftir að hafa slípað niður ófáa kílómetra af suðum síðustu 16 árin þá standa skífur frá Wurth og Pferd (Logey)uppúr :)
kv.
Guðmann
eftir að hafa slípað niður ófáa kílómetra af suðum síðustu 16 árin þá standa skífur frá Wurth og Pferd (Logey)uppúr :)
kv.
Guðmann
- 17.apr 2014, 21:24
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ford Explorer Sports trac
- Svör: 2
- Flettingar: 1394
Re: Ford Explorer Sports trac
Takk fyrir svarið Freyr.
Þessi er nokkuð eigulegur :)
kv.
Guðmann
Þessi er nokkuð eigulegur :)
kv.
Guðmann
- 17.apr 2014, 13:32
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ford Explorer Sports trac
- Svör: 2
- Flettingar: 1394
Ford Explorer Sports trac
Góðan daginn.
Þar sem maður er alltaf að spá og spögulera datt mér í hug að athuga hvort menn hefðu eitthvað verið
að föndra við þessa bíla.
Er eitthvað af þessum bílum komið á 33-38" ?
kv.
Guðmann
Þar sem maður er alltaf að spá og spögulera datt mér í hug að athuga hvort menn hefðu eitthvað verið
að föndra við þessa bíla.
Er eitthvað af þessum bílum komið á 33-38" ?
kv.
Guðmann
- 03.apr 2014, 18:58
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Musso 98 til sölu
- Svör: 7
- Flettingar: 2331
Re: Musso 98 til sölu
sæll.
Óska eftir tilboðum í gripinn.
kv.
Guðmann
Óska eftir tilboðum í gripinn.
kv.
Guðmann
- 02.apr 2014, 18:12
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Musso 98 til sölu
- Svör: 7
- Flettingar: 2331
- 31.mar 2014, 22:17
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Musso 98 til sölu
- Svör: 7
- Flettingar: 2331
- 30.mar 2014, 22:46
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Musso 98 til sölu
- Svör: 7
- Flettingar: 2331
Re: Musso 98 til sölu
Leki í stýrisvél og á til að detta úr bakkgír nema haldið sé við stöngina.
kv.
Guðmann
kv.
Guðmann
- 30.mar 2014, 21:55
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Musso 98 til sölu
- Svör: 7
- Flettingar: 2331
- 30.mar 2014, 11:33
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Musso 98 til sölu
- Svör: 7
- Flettingar: 2331
Musso 98 til sölu
Góðan daginn. Er með Musso 2.9 tdi,árg 98 til sölu. Litur.Grár. Beinskiptur. Ekinn.22x.xxx km. 33" breyttur. Topplúga. Dráttarkúla. Dekk,mjög góð microskorin 33" Buckshot. Hedd tekið í 200.000 km, þrýstiprófað,rennd ventlasæti,ný heddpakkning. Nýjir skiptibarkar. Land Rover gormar að aftan...
- 07.mar 2014, 23:34
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: JEEP CHEROKEE OVERLAND 38"
- Svör: 20
- Flettingar: 7323
Re: JEEP CHEROKEE OVERLAND 38"
Glæsilegur bíll, eyðsla uppá 30 l er of mikil, myndi halda að 18-22 l á umræddri leið væri eðlilegt eftir fótþyngd ökumanns :)
kv.
Guðmann
kv.
Guðmann
- 25.feb 2014, 17:19
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Musso - Fjöðrun
- Svör: 3
- Flettingar: 2001
Re: Musso - Fjöðrun
er með Musso '98 á 33" og skipti út original gormunum fyrir Land Rover gorma. Er bara ansi sáttur með þá framkvæmd og útkomu :)
kv.
Guðmann
kv.
Guðmann
- 23.jan 2014, 23:18
- Spjallborð: Verkfæri og búnaður
- Umræða: vantar Súluborvél
- Svör: 0
- Flettingar: 1511
vantar Súluborvél
Er að leita mér að nettri súluborvél (borðvél) í skúrinn.
Þarf að ná 3000 snúningum.
Ef þið eigið eitthvað apparat sem stenst ofangreinda staðla og þið viljið láta fyrir sanngjarna upphæð,þá endilega
hafið samband :)
kv.
Guðmann
kronos@simnet.is
Þarf að ná 3000 snúningum.
Ef þið eigið eitthvað apparat sem stenst ofangreinda staðla og þið viljið láta fyrir sanngjarna upphæð,þá endilega
hafið samband :)
kv.
Guðmann
kronos@simnet.is
- 11.jan 2014, 15:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hæ eg er með Artic cat ext 550 velsleða 92
- Svör: 8
- Flettingar: 2210
Re: Hæ eg er með Artic cat ext 550 velsleða 92
Sælir.
C.D. Ignition
P/N. 3003- 733
Myndi athuga hvort einhver af þeim sem eru þarna inni geti ekki átt þetta til :)
Áhugafólk um eldri vélsleða.
https://www.facebook.com/groups/552316201518605/
kv.
Guðmann
C.D. Ignition
P/N. 3003- 733
Myndi athuga hvort einhver af þeim sem eru þarna inni geti ekki átt þetta til :)
Áhugafólk um eldri vélsleða.
https://www.facebook.com/groups/552316201518605/
kv.
Guðmann
- 05.jan 2014, 21:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: leki meðfram felgum
- Svör: 10
- Flettingar: 3672
Re: leki meðfram felgum
Hef séð ýmislegt í þessu á þeim 8 árum sem ég vann við dekk. Ef vandamálið er að dekkið sé of rúmt á felguna getur verið hægt að leysa málið með því að grunna kantinn á felgunni,oft þarf nokkrar umferðir. Sé vandamálið skemmd í dekki/felgu er límkíttið oft þrautalendingin (notaði oftast kítti frá wu...
- 01.jan 2014, 14:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Háuljósin fara ekki af
- Svör: 6
- Flettingar: 3245
Re: Háuljósin fara ekki af
Lenti í því fyrir nokkrum árum að reley á kösturum hjá mér steiktist og var ekki hægt að lækka eða slökkva,gæti verið þess virði að skoða það.
Annars er líklegt að þetta sé rofinn sem er að bögga þig.
kv.
Guðmann
Annars er líklegt að þetta sé rofinn sem er að bögga þig.
kv.
Guðmann
- 16.nóv 2013, 22:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kraftur 2013
- Svör: 0
- Flettingar: 773
Kraftur 2013
Skellti mér á sýningu á Sauðárkróki í dag.
- 06.nóv 2013, 11:10
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: til sölu afturgormar og klossar í Musso
- Svör: 1
- Flettingar: 712
til sölu afturgormar og klossar í Musso
Góðan dag.
Er með afturgorma og 40mm upphækkunarklossa úr Mussóbifreið :)
Ofangreint er falt fyrir lítið fé.
kv.
Guðmann
Er með afturgorma og 40mm upphækkunarklossa úr Mussóbifreið :)
Ofangreint er falt fyrir lítið fé.
kv.
Guðmann
- 02.nóv 2013, 10:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: við hvað ertu að vinna?
- Svör: 92
- Flettingar: 30075
Re: við hvað ertu að vinna?
Síðustu 16 árin unnið við smíði á vögnum og handtrillum hjá Léttitækni ehf á Blönduósi,8 fyrstu árin einnig í dekkjadeild fyrirtækisins (Er að skipta um vettvang þessa dagana). Aukavinnan er innflutningsráðgjöf í skotfimi/veiðideild Sportvíkur ehf.
Er búsettur á Blönduósi.
kv.
Guðmann
Er búsettur á Blönduósi.
kv.
Guðmann
- 30.okt 2013, 21:40
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Ballans stangar endar í Mussó
- Svör: 0
- Flettingar: 506
Ballans stangar endar í Mussó
Góðan daginn.
Er með svotil nýja ballansstangar enda úr Mússó sem fást fyrir sanngjarnt verð.
Voru í bílnum í tæpan mánuð áður en stöngin fór í hringrás :)
endilega hafið samband ef ykkur vanhagar um umrædda enda.
kv.
Guðmann
(8478686)
Er með svotil nýja ballansstangar enda úr Mússó sem fást fyrir sanngjarnt verð.
Voru í bílnum í tæpan mánuð áður en stöngin fór í hringrás :)
endilega hafið samband ef ykkur vanhagar um umrædda enda.
kv.
Guðmann
(8478686)
- 30.okt 2013, 12:58
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Eytt.Framgormar og klossar í Grand Cherokee ZJ
- Svör: 0
- Flettingar: 485
- 13.sep 2013, 12:30
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: Ó.E. gamalli Brøyt gröfu
- Svör: 10
- Flettingar: 2042
Re: Ó.E. gamalli Brøyt gröfu
Ein grafa til í eigu Sigurðar Hjálmarssonar á Blönduósi.
Ástand óþekkt en allavega lítið notuð síðustu áratugina :)
kv.
Guðmann
Ástand óþekkt en allavega lítið notuð síðustu áratugina :)
kv.
Guðmann
- 29.aug 2013, 23:09
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: inniljós í bíla
- Svör: 14
- Flettingar: 4443
Re: inniljós í bíla
Sælir.
Er búinn að setja mig í samband við Aukaraf, þar á bæ eiga menn til LED lengjur sem ættu að henta vel í projectið :)
http://aukaraf.is/category.php?id_category=59
kv.
Guðmann
Er búinn að setja mig í samband við Aukaraf, þar á bæ eiga menn til LED lengjur sem ættu að henta vel í projectið :)
http://aukaraf.is/category.php?id_category=59
kv.
Guðmann
- 29.aug 2013, 07:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: inniljós í bíla
- Svör: 14
- Flettingar: 4443
Re: inniljós í bíla
Takk kærlega fyrir svörin :)
greinilegt að maður er ekki einn í myrkrinu!
kv.
Guðmann
greinilegt að maður er ekki einn í myrkrinu!
kv.
Guðmann
- 28.aug 2013, 22:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: inniljós í bíla
- Svör: 14
- Flettingar: 4443
inniljós í bíla
Sælir. Er að verða gráhærður yfir lýsingarskorti aftur í veiðibílnum, þetta eina peru ræksni sem á að lýsa upp innanverðan afturendann á Mússónum gerir ekkert gagn....gæti alveg eins verið með mynd af ljósi í skottinu! Hafa menn verið að uppfæra inniljós í bílum hjá sér og þá með hvaða hætti ? kv. G...
- 31.júl 2013, 17:15
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hver selur svona felgur eða seldi?
- Svör: 3
- Flettingar: 2037
Re: Hver selur svona felgur eða seldi?
Þetta eru gamlar Prime felgur. Fengust í Toyota Aukahlutum back in the days :)
kv.
Guðmann
kv.
Guðmann
- 30.jún 2013, 17:42
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cherokee V8 breytingar...
- Svör: 25
- Flettingar: 13876
Re: Grand Cherokee V8 breytingar...
Þetta eru virkilega skemmtilegir bílar :)
Ein spurning,afhverju að mixa kanta á hann í staðinn fyrir að nota bara Grand kanta?
kv.
Guðmann
Ein spurning,afhverju að mixa kanta á hann í staðinn fyrir að nota bara Grand kanta?
kv.
Guðmann
- 05.maí 2013, 17:23
- Spjallborð: Ford
- Umræða: smá pæling
- Svör: 7
- Flettingar: 6205
Re: smá pæling
Hún er alveg jafn veik undir Explorer og Cherokee :) Explorerinn líklega þyngri ef eitthvað er.
Ég var reyndar með dana30 undir 38" Grand Cherokee í 6 ár án vandræða,var ekkert að hlífa honum sérstaklega
en forðaðist flugferðir og harðar lendingar :)
Kv.
Guðmann
Ég var reyndar með dana30 undir 38" Grand Cherokee í 6 ár án vandræða,var ekkert að hlífa honum sérstaklega
en forðaðist flugferðir og harðar lendingar :)
Kv.
Guðmann
- 21.apr 2013, 10:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Mússó hrekkur úr gír
- Svör: 2
- Flettingar: 1913
Re: Mússó hrekkur úr gír
Kannast við þetta vandamál,mér var bent á að þetta gæti verið stillingaratriði í börkum.
Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann
- 20.apr 2013, 20:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Range Rover????
- Svör: 6
- Flettingar: 4691
Re: Range Rover????
Þetta er virkilega flottur bíll, labbaði í kringum hann fyrir einhverju
síðan og fékk algjöra RR bakteríu :)
kv.Guðmann
síðan og fékk algjöra RR bakteríu :)
kv.Guðmann
- 20.apr 2013, 20:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Veit einhver hvar KR-487 er niðurkominn
- Svör: 3
- Flettingar: 2651
Re: Veit einhver hvar KR-487 er niðurkominn
Takk fyrir þetta strákar :)
Þetta var fyrsti jeppinn minn.
Sé að hann hefur skipt um lit,ég lét sprauta hann dökkrauðan á sínum tíma.
Kv.
Guðmann
Þetta var fyrsti jeppinn minn.
Sé að hann hefur skipt um lit,ég lét sprauta hann dökkrauðan á sínum tíma.
Kv.
Guðmann