Leit skilaði 13 niðurstöðum
- 09.mar 2019, 10:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kaup á eldri jeppa
- Svör: 17
- Flettingar: 10833
Re: Kaup á eldri jeppa
Takk kærlega fyrir allar tillögurnar strákar. Frábært að fá svona info frá ykkur. Ætla að byrja að taka smá snúning á Suzuki XL7 jeppum og Lexus RX300 jepplingum á sölunum. Þessir amerísku soga mann bara oft svo að sér þegar maður fer að skoða þó þeir geta verið peningasvarthol þegar kemur að bilunu...
- 08.mar 2019, 21:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kaup á eldri jeppa
- Svör: 17
- Flettingar: 10833
Re: Kaup á eldri jeppa
Ég er með stangveiði í huga.
Var einmitt búinn að heyra að gamlir díselbílar væru e.t.v. erfiðari/dýrari í viðhaldi heldur en bensínbílarnir.
L200 bílar eknir yfir 300þús, er eitthvað vit í því? Fyrir þennan pening er maður bara að horfa á bíla ekna þetta mikið ef það er L200 eða Hilux.
Var einmitt búinn að heyra að gamlir díselbílar væru e.t.v. erfiðari/dýrari í viðhaldi heldur en bensínbílarnir.
L200 bílar eknir yfir 300þús, er eitthvað vit í því? Fyrir þennan pening er maður bara að horfa á bíla ekna þetta mikið ef það er L200 eða Hilux.
- 07.mar 2019, 23:33
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kaup á eldri jeppa
- Svör: 17
- Flettingar: 10833
Re: Kaup á eldri jeppa
Takk fyrir tillögurnar strákar. Suzuki XL7 kemur alveg til greina. Sá einmitt einn ekinn um 150þús á þessu verðbili en reyndar ekki með V6 vélinni. Ætla að skoða hann nánar. Gamlir Cherokee og Ford Explorer heilla mig pínu en ég hef aldrei átt þær tegundir. Hélt kannski að varahlutir í þessa amerísk...
- 07.mar 2019, 16:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kaup á eldri jeppa
- Svör: 17
- Flettingar: 10833
Kaup á eldri jeppa
Daginn. Langaði að fá álit fróðari manna. Mig dauðlangar í gamlan jeppa/jeppling sem myndi þjóna þeim tilgangi að vera veiðijeppi og koma mér í vinnuna á daginn. Ég bý ekki á höfuðborgarsvæðinu þannig að aksturinn er nú mjög stuttur, er eflaust ekki nema 2-3 min að keyra í vinnuna. Bensín / dísel sk...
- 18.sep 2017, 08:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Lexus RX400H árgerðir í sölu
- Svör: 6
- Flettingar: 3506
Re: Lexus RX400H árgerðir í sölu
Takk fyrir svarið Járni. Er mikið að velta því fyrir mér að skella mér á eitt stykki og nota fyrir familyuna.
Ætli þetta með árgerðirnar í sölu sé þá bara út af ártalinu, lítið selt af þeim fljótlega eftir hrun :)
Ætli þetta með árgerðirnar í sölu sé þá bara út af ártalinu, lítið selt af þeim fljótlega eftir hrun :)
- 17.sep 2017, 16:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Lexus RX400H árgerðir í sölu
- Svör: 6
- Flettingar: 3506
Lexus RX400H árgerðir í sölu
Ég er að leita mér að Lexus RX400 hybrid jeppling. Ætlaði mér að skoða árgerðir svona cirka 2009-2011 en virðist ekki finna neina á sölu hér á landi. Finn bara bíla frá 2006-2008 og svo frá 2012-2016 í sölu, ætli það sé bara tilviljun eða voru þessar árgerðir ekkert í sölu hér á landi? Einhver hér i...
- 12.mar 2012, 21:12
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Sidekick árg. 96 - 33" [SELDUR]
- Svör: 6
- Flettingar: 2696
- 01.mar 2012, 18:20
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Sidekick árg. 96 - 33" [SELDUR]
- Svör: 6
- Flettingar: 2696
- 27.feb 2012, 18:11
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Sidekick árg. 96 - 33" [SELDUR]
- Svör: 6
- Flettingar: 2696
Re: Suzuki Sidekick árg. 96 - 33" breyttur til sölu
Óska eftir tilboðum
- 26.feb 2012, 12:59
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Sidekick árg. 96 - 33" [SELDUR]
- Svör: 6
- Flettingar: 2696
- 24.feb 2012, 22:26
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Sidekick árg. 96 - 33" [SELDUR]
- Svör: 6
- Flettingar: 2696
- 23.feb 2012, 22:20
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Sidekick árg. 96 - 33" [SELDUR]
- Svör: 6
- Flettingar: 2696
- 20.feb 2012, 23:51
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Sidekick árg. 96 - 33" [SELDUR]
- Svör: 6
- Flettingar: 2696