yo run a shop you have to run it under a certification of someone that has a masters cerification. that is a diploma you take as an add on on your after you finish mechanic in tradeschool/internship/final exam/certification
there are ways around this, but this is the general rule
Leit skilaði 1468 niðurstöðum
- 18.feb 2025, 01:24
- Spjallborð: Fyrirtæki
- Umræða: New company
- Svör: 3
- Flettingar: 29042
- 15.feb 2025, 00:33
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Nýung, "gegnsæir" slípidiskar
- Svör: 2
- Flettingar: 9291
Re: Nýung, "gegnsæir" slípidiskar
þetta hefur verið til í einhvern tíma í nokkrum útfærslum, ég hef notað eina þeirra og það er allt í lagi. en ég sé nú ekki fyrir mér að fara skipta út cubitron fyrir þetta
- 14.feb 2025, 23:35
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
- Svör: 387
- Flettingar: 422091
Re: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
þá er búið að grafa þennan upp úr innkeyrsluni og koma honum í hjólin. nú er bara að víxla framhásingunum, koma pallhúsinu á hann og fylla pallinn á honum af drasli. sem hann ætlar svo að geyma fyrir mig
- 07.feb 2025, 13:47
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
- Svör: 387
- Flettingar: 422091
Re: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
Nei, ég er nú ekki að draga þetta heim, hann verður geymdur á góðum stað
- 06.feb 2025, 11:20
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
- Svör: 387
- Flettingar: 422091
Re: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
náði mér í partabíl ég ætlaði mér nú bara að fá undan honum hásinguna og aukatankinn, en endaði á að taka allann bílinn, þetta er nákvæmlega eins bíll, sama árgerð, sama kram, meirasegja eins á litinn og minn var. þannig að það gengur allt á milli þeirra ef til þarf þetta var nokkuð vel græjaður bíl...
- 19.jan 2025, 21:28
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
- Svör: 387
- Flettingar: 422091
Re: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
jæja þá er önnur gormaskálin komin fram. það hefur ekki verið vaninn að fara styttri leiðina á þessu heimili, og það var ekki gert núna ég ætlaði nú bara að kippa gormaskálini af, en þþega ég fór að spá meira í þessu þá sá ég að það gæti verið sniðugt að sleppa roknum aðeins á grindina sjálfa og fær...
- 29.des 2024, 21:17
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
- Svör: 387
- Flettingar: 422091
Re: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
áfram heldur það... djöfulsins vinna að hreinsa tektíl og olíudrullu með vélina í og boddýið á. er búinn að þurfa hemja mig um að ákveða ekki að taka bara boddýið af. ég veit ekki hvað það eru komnir margir tímar í þetta nú þegar ég hugsa hinsvegar að ég smíði lappir undir boddýið og slaki grindini ...
- 17.des 2024, 00:22
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
- Svör: 387
- Flettingar: 422091
Re: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
já ég held að það verði eftirsjá ef maður gerir þetta ekki núna meðan bíllinn er spaðrifinn.
já lappirnar góðu, snarvirka
já lappirnar góðu, snarvirka
- 17.des 2024, 00:20
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996... Stífusíkkun að aftan +44"
- Svör: 83
- Flettingar: 215064
- 15.des 2024, 20:58
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
- Svör: 387
- Flettingar: 422091
Re: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
jæja.. undur og stórmerki, þá er hann kominn aftur á dagskrá, og búið að taka fyrstu vinnustundirnar í honum í langann tíma fyrsta skref var að koma honum aftur í sömu stöðu og hann var fyrir hvað, 4 árum þegar ég þurfti að klastra hjólabúnaðinum undir hann aftur til að færa hann. þannig að það var ...
- 08.sep 2024, 21:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Gamall Ram, betra er seint en aldrei, 12.24
- Svör: 387
- Flettingar: 422091
Re: Gamall Ram. uppgerð og breytingar
Jæja... þá er búið að ná í kvikindið
- 26.jún 2024, 23:46
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra. tilbúinn
kærar þakkir. ég er alveg ljómandi ánægður með þetta bara. það er kannski helst að hann er orðinn svo fínn að maður tímir varla að nota hann í eitthvað bras! það er nú varla að maður vilji segja frá því, en dekkin á bílnum voru nánast jafn gömul bílnum, þannig að því var kippt í liðin, það fór undir...
- 19.maí 2024, 23:20
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir..
nú er bara rúntað.. og bara töluverð hamingja í gangi, bíllinn lúkkar ansi vel bara þó ég segi sjálfur frá
- 13.maí 2024, 01:14
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir..
garmurinn fékk nýjann gang af stoppurum, í annað skiptið á furðu fáum kílómetrum, nýjir handstopparar líka, hjólalegur pakkdósir og rykhlífar reyndar líka. svo var tekið hring, jómfrúar ferð jafnvel svona eftir alla vinnuna. hann hefur amk ekki versnað í akstri. og þykir greinilega sopinn jafn góður...
- 08.maí 2024, 12:19
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir..
takk fyrir! hann er amk kominn mun nær því að vera eins og hann var þegar hann var nýr
- 21.apr 2024, 22:53
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
afturstuðarinn kominn á.
tók öll bracketin og stuðarabitan og grunnaði og málaði alveg í drep, stuðarin var svo málaður inn í með harðri pallkvoðu. vonandi að þetta lengi líftímann eitthvað
tók öll bracketin og stuðarabitan og grunnaði og málaði alveg í drep, stuðarin var svo málaður inn í með harðri pallkvoðu. vonandi að þetta lengi líftímann eitthvað
- 27.mar 2024, 13:44
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
Afturstuðara mál leyst
- 24.mar 2024, 18:21
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
það er hengt einn og einn hlut á garminn. síðustu pakkarnir koma frá móðurlandinu á morgun, þá verður hægt að taka loka törnina
- 13.mar 2024, 16:48
- Spjallborð: Lof & last
- Umræða: LOF! DRIF VERSLUN
- Svör: 2
- Flettingar: 7093
Re: LOF! DRIF VERSLUN
hef ekki verslað við þá, en þurft að vera í sambandi við þá varðandi bíla sem ég hef unnið í fyrir aðra. og fengið úrvals þjónustu
- 02.mar 2024, 00:43
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
það er líklegast rétt, svona þegar þú minnist á það, að ég væli stanslaust undan að hafa ekki tíma, hehe!.. ætli svona verkefni séu ekki alltaf einhverskonar limbó á milli vinnu og meira aðkallandi heimilisstarfa, amk svona hjá okkur sem erum á þeim aldri að vera með börn og þann pakka allann, það e...
- 26.feb 2024, 07:11
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
þessi heldur áfram að raðast saman í rólegheitunum svona í lausa tímanum. innréttingin kominn í hann aftur, og mestmegnis þrifin, virðist hafa sloppið alveg heil úr drullu og neistaflugi síðasta árs dundaði mér við að finna út úr af hverju það höfðu aldrei virkað inniljósin í honum, skipti um allar ...
- 17.feb 2024, 14:55
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir.. samantekt"
takk fyrir það.
heyrðu s+á blái er bara í geysmlu, planið var að ná í hann í vor
heyrðu s+á blái er bara í geysmlu, planið var að ná í hann í vor
- 14.feb 2024, 05:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir..
í þræðinum sem ég er með fyrir uppgerðina á raminum þá tók ég á einhverjum tímapunkti saman hvað ég var búinn að gera fyrir hann. datt í hug að gera það sama fyrir þennan, það má svo deila um á eftir hvort þetta teljist hreinlega orðið uppgerð? hjólasystem/fjöðrun/breyting klafasíkkaði hann og hækka...
- 14.feb 2024, 00:37
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir..
helvíti gott
- 12.feb 2024, 03:51
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir..
takk fyrir það. nú er hann farinn að lýta út eins og hann hefði alltaf átt að gera m.v aldur og fyrri störf
- 10.feb 2024, 23:17
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra Loka metrarnir..
Undirvagnsvörn í hjólaskálar, inn í brettin, aftan á sílsana, og svo smá pjatt
- 09.feb 2024, 15:01
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!
takk fyrir það!
jæja, búð að vera mikill gangur í þessu. hann er nú farinn að líkjast sjálfum sér aftur. þó það sé nú ýmislegt eftir ennþá, þar á meðal einhver rosalegustu innréttingaþrif sem ég hef haft hangandi yfir mér
jæja, búð að vera mikill gangur í þessu. hann er nú farinn að líkjast sjálfum sér aftur. þó það sé nú ýmislegt eftir ennþá, þar á meðal einhver rosalegustu innréttingaþrif sem ég hef haft hangandi yfir mér
- 06.feb 2024, 23:42
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!
svaka fínt
- 02.feb 2024, 22:14
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!
þetta er staðan í dag
- 02.feb 2024, 22:08
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!
tjahh einföld spurning, flóknara svar liturinn er sá sami, perlan er bara grófari, þannig að það ætti ekki að vera neinn litamunur þannig, perlan í litnum upprunalega er bara svo fín að maður varla greindi það að bíllinn væri "sanseraður" nema rétt meðan maður bónaði hann en svo er á þessu...
- 02.feb 2024, 19:30
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!
Smá litaprufa
Þetta er original liturinn með auka skammt af perlu, það hífir hann vonandi aðeins upp
Þetta er original liturinn með auka skammt af perlu, það hífir hann vonandi aðeins upp
- 01.feb 2024, 22:19
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!
þetta er meira svona.. plan um að taka ekki annan bíl alveg í nefið strax. en þetta er auðvitað sagt með það hangandi yfir sér að raunverulega projectið er ennþá óklárað.. og alveg 1 eða 2.. já eða 200.000 handtök eftir þar en mér langar óskaplega samt orðið að prufa að hafa skúrinn minn einhverntím...
- 01.feb 2024, 09:49
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!
heyrðu.. ég hafði einmitt planað að taka mér uppgerðar pásu eftir að þessi og raminn klárast ;D
- 01.feb 2024, 09:47
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Dodge ram 1500 2006, 38” breyting
- Svör: 2
- Flettingar: 4231
Re: Dodge ram 1500 2006, 38” breyting
ég myndi gera ráð með að það þurfi að skera vel úr afturpartinum á frambrettunum, og yrði ekki hissa þótt það þyrfti að gera við hurðastafinn líka. 1500 bíllinn er á klöfum að framan þannig að maður færir hjólin ekki framar svo auðveldlega eins og á 2500/3500 ég myndi reikna með að þetta sé lítil vi...
- 26.jan 2024, 22:56
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!
takk fyrir það. það er loksins eitthvað að gerast í þessu nú er garmurinn kominn í málningu. bílasmiðja SGB sér um málninguna, þeir máluðu raminn fyrir mig líka og flr bíla og mikil kátína með það af minni hálfu svo er alltaf eitthvað auka dund, nýjir gúmmilistar í hurðafölsin, nýjar fóðringar og pi...
- 12.des 2023, 12:18
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Hilux ferðabifreið
- Svör: 240
- Flettingar: 397051
Re: Hilux ferðabifreið
dugnaðurinn í þér er aðdáunarverður! bíllinn er orðinn alveg mega
- 07.nóv 2023, 20:59
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra loksins ryðlaus!
takk fyrir það!
já þetta eru orðið nokkur handtök, og hefur tekið orðið allt of langann tíma, en þetta horfir til betri vegar!
já þetta eru orðið nokkur handtök, og hefur tekið orðið allt of langann tíma, en þetta horfir til betri vegar!
- 25.okt 2023, 10:09
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra
ef það er einhver að fylgjast með þessu ennþá! kláraði hitt frambrettið. og er bara nokuð ánægður með árangurinn þá er ryðbætingum lokið á þessum grip. nú er ég bara að bíða eftir að hann komist að hjá málaranum, í millitíðini dunda ég mér við að sinna því sem ég veit af, pakkdósum út við hjól að af...
- 27.sep 2023, 15:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvar er best að versla prófíl stál?
- Svör: 2
- Flettingar: 5247
Re: Hvar er best að versla prófíl stál?
ferro, málmtækni, metal, GA
- 09.aug 2023, 21:19
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: GMC Sierra. tilbúinn
- Svör: 85
- Flettingar: 79585
Re: GMC Sierra
haldiði að það sé..