Leit skilaði 87 niðurstöðum
- 12.jan 2016, 08:50
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: Rexton 270 sídrif.
- Svör: 2
- Flettingar: 12982
Re: Rexton 270 sídrif.
Það eru sjálfvirkar vacuum lokur að framan. Þær eru minnir mig að innanverðu við náið. Þessar lokur eiga það til að tærast og verða ónýtar. ef háa og lága drifið virka þá er möguleiki að lokurnar séu farnar. Gætir byrjað á að tjakka bílinn upp að framan og athuga hvort öxlarnir snúast með dekkinu. þ...
- 07.des 2015, 18:15
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: 2.4 diesel hilux mótor óskast
- Svör: 2
- Flettingar: 1425
Re: 2.4 diesel hilux mótor óskast
Kunningi minn á 70 Cruiser með originar turbo mótor og kössum, bíll ónýtur og hásingar tómar Bíllinn er rétt vestan Bröttubrekku. Jóhann 7718698
- 04.des 2015, 22:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hilux rafmagn.
- Svör: 1
- Flettingar: 1226
Hilux rafmagn.
Er að gera við rafmagn í Hilux fyrir annan aðila, hef sjaldan tíma í það og er að leita að einfaldri og þægilegri leið til að finna út úr þessu. Það var nylega sett 3.1 izusu vél í bílinn og það virðist sem einhver vír hafi legið utan í pústið sem hefur orsakað draugagang og leiðindi í ljósabúnaði, ...
- 21.aug 2015, 08:23
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: musso oliuverk. om662
- Svör: 0
- Flettingar: 584
musso oliuverk. om662
Er með olíuverk af om662. var í lagi en mótor ofhitnaði og hætti að þjappa. myndir koma í kvöld. mótorinn gæti fylgt en ástand er óvíst.
uppl i 8920279 jens. dotið er staðsett í buðardal.
uppl i 8920279 jens. dotið er staðsett í buðardal.
- 21.aug 2015, 00:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kaupa dekk - verðsamanburður
- Svör: 39
- Flettingar: 20422
Re: Kaupa dekk - verðsamanburður
Hvernig er með BF. Goodrich dekkin, eru þetta orðið algert dót sem fúnar á mettíma? Þetta hafa verið mjög algeng dekk í gegnum tíðina en sökum þess hve mörg dekk ég hef séð ónýt af fúa varla hálfslitin og sum rifna, þá fengi ég mér seint svoleiðis, sama hvaða verði þau væru á. Og Maxxis dekk er gott...
- 24.maí 2015, 00:43
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Óska eftir 2.9TD vél í Musso
- Svör: 4
- Flettingar: 1413
Re: Óska eftir 2.9TD vél í Musso
Ég á eina om602 með túrbínu, eftirásett af Benna. og með áfastri bens skiftingu og millikassa. vatnskassinn var nylegur. Ekin 220 þús Allt í góðu lagi, bíll rifinn vegna ryðs (bíll fylgir ekki). verð 100þ
- 21.maí 2015, 21:36
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Terrano 2.7TDI 7 manna
- Svör: 1
- Flettingar: 1602
Terrano 2.7TDI 7 manna
Til sölu Nissan Terrano 1997, 2.7 TDI 7 manna.
Ekinn 266 þús km
Bíllinn var skoðaður í síðustu viku
Ásett er 330 þús.
Engin skifti
Uppls í 8920279 eða skiló.
Ekinn 266 þús km
Bíllinn var skoðaður í síðustu viku
Ásett er 330 þús.
Engin skifti
Uppls í 8920279 eða skiló.
- 13.apr 2015, 21:29
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: !!!! Vantar Isuzu trooper 3.1 girkassa!!!
- Svör: 0
- Flettingar: 702
!!!! Vantar Isuzu trooper 3.1 girkassa!!!
Er að leita að gírkassa og millikassa í Isuzu Trooper 3.1. Gírkassinn heitir MUA5. Kassinn verður að vera með flangs fyrir afturskaftið, en Isuzu pickup 3.1 gírkassarnir virðast vera mð dragliðinn í kassann og henta því ekki.
Uppls í 892-0279 eða skiló.
Jens.
Uppls í 892-0279 eða skiló.
Jens.
- 26.mar 2015, 22:43
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Nissan 2.8 með stál heddi?
- Svör: 3
- Flettingar: 2282
Re: Nissan 2.8 með stál heddi?
Það passar ekkert á milli. Gamla Laurel vélin heitir LD28 en patrol vélin heitir RD28. Googlaðu þetta bara og þú sérð það um leið.
- 23.feb 2015, 14:26
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Nissan Terrano 2.7TDI 1997.
- Svör: 2
- Flettingar: 2336
Nissan Terrano 2.7TDI 1997.
Til sölu Nissan Terrano 2.7TDI 1997 árgerð. Ekinn 260þ km Mjög heillegur og góður bíll og sáralítið ryðgaður. Er á nýlegum 32" Maxxis nagladekkjum. annar gangur af felgum fylgja. Verðhugmynd 450 þús.
Uppsl í síma 892.0279 eða í skilaboðum.
Uppsl í síma 892.0279 eða í skilaboðum.
- 06.feb 2015, 18:28
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: eðal safari landróver til sölu
- Svör: 4
- Flettingar: 3360
Re: eðal safari landróver til sölu
Afhendist hann skoðaður? dísel bensín eða flinstone?
- 19.jan 2015, 01:06
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 80 cruiser.
- Svör: 0
- Flettingar: 900
80 cruiser.
Hafa verið settar patrol hásingar undir 80 cruiser? og veit einhver hvað þetta er mikil vinna? er huxanlegt að einhver eigi mót af strífufestingum og öðruslíku í svona mix?
- 03.jan 2015, 10:25
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hilux millikassa vésin!
- Svör: 3
- Flettingar: 1854
Re: Hilux millikassa vésin!
Ég hef lent í að gera við svipað held ég, gírstongin er farin út af braut ef svo má segja og er ekki lengur virk, þetta er í raun sáraeinfalt. Þú verður að losa allt fra gírstöngunum inní bil þannig að þú horfir ofan á gírkassan þar niður um gólfið og losir svo að mig minnir 4 bolta er halda millika...
- 26.des 2014, 23:47
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: SELDUR Defender 110 38" árg´97
- Svör: 21
- Flettingar: 8896
Re: TS Defender 110 38" árg´97
Þetta er töff bíll hjá þer, en bara svona vegna einstakrar forvitni, (á sjálfur stuttann defender) Hvers vegna lokaðirðu gluggunum á toppnum?
- 01.nóv 2014, 11:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Milliplata, 2.8 patrol í Range rover
- Svör: 2
- Flettingar: 1377
Milliplata, 2.8 patrol í Range rover
Ég er að fara setja setja 2.8 tdi úr 1995 patrol í 1988 Range Rover, hugmyndin hefur verið að setja patrol vélina með kössum og öllu beint í reinsann en mig langar alltaf mikið til að setja Patrol vélina beint á rover skiftinguna. Veit einhver um milliplötu í svona mix eða einfalda aðferð við að smí...
- 03.okt 2014, 07:47
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Patrol Y61
- Svör: 0
- Flettingar: 666
Patrol Y61
Erum að leita að kastarafestingum eða mjög nettri grind framan á Y61 patrol fyrir 2 kastara.
uppls í kolur@kolur.is eða 892-0279
uppls í kolur@kolur.is eða 892-0279
- 27.sep 2014, 22:16
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: 4D56tdi mótor úr 1998 L200.
- Svör: 0
- Flettingar: 699
4D56tdi mótor úr 1998 L200.
Á til mótor úr 1998 L200 sem er falur. Mótor er ekinn ca 200 þús og var í góðu ásigkomulagi. Aftan á vélinni er skifting og millikassi úr Galloper, en til stóð að setja þetta í aðra tegund af jeppa. Spíssar voru yfirfarnir hjá Framtak/Blossa fyrir 4 árum og þá var sett ný tímareim og tilheyrandi ása...
- 13.sep 2014, 17:03
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: OM 602 mótor úr Musso 1997 til sölu.
- Svör: 1
- Flettingar: 901
OM 602 mótor úr Musso 1997 til sölu.
Á til 2.9TDI mótor úr 1997 Músso. Vélin er með túrbínu sem Bílabúð Benna lét setja á þessar vélar. Bens skifttingin er aftaná ásamt millikassa og nýlegur vatnskassi var einnig í bílnum sem fylgir. Mótor er ekin um 220 þús km og er vinnur mjög vel og reykir nánast ekkert. Eina sem vara að stríða henn...
- 21.jún 2014, 23:31
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Tilli og Lilli með nýtt verkefni
- Svör: 16
- Flettingar: 8049
Re: Tilli og Lilli með nýtt verkefni
Ég held að það sé ekki búið að aka vélinni 3000 km síðan ég gangsetti hana eftir uppgerð, það kæmi mér á óvart ef olían væri orðin lituð, nema þá helst skítug af elli. Mig rámar í að Kristján hafi talað um að einhver ættingi hans hafi verið að prufa bílinn og viftuspaðinn brotnað og slitið rafkerfið...
- 21.jún 2014, 13:41
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Tilli og Lilli með nýtt verkefni
- Svör: 16
- Flettingar: 8049
Re: Tilli og Lilli með nýtt verkefni
Já, það hefur staðið til hjá mér og vini mínum sem er með betrumbættan Cummins/Patrol að kíkja á Sigló í kaffi og þetta ytir heldur betur undir það. Ég hringi á morgun og spjalla. Og já, það var ekki ryðblettur í þessum bíl er ég átti hann og ekki til tíst né skrölt. Var mjög ljúfur af svona pekköpp...
- 21.jún 2014, 10:37
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Tilli og Lilli með nýtt verkefni
- Svör: 16
- Flettingar: 8049
Re: Tilli og Lilli með nýtt verkefni
MX-991 er númerið.
- 21.jún 2014, 10:25
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Tilli og Lilli með nýtt verkefni
- Svör: 16
- Flettingar: 8049
Re: Tilli og Lilli með nýtt verkefni
Guðni, nú fórstu alveg með það. Þetta er minn gamli. Þessi var 6 cyl 300 og sett var í hann 351 windsor sem eitthvað var að og var hent og ég setti svo þessa 400 vél og kassa í hann. Stimplar og legur og olíupanna knastás og hvað eina fór nýtt í 400 vélina. Ekkert tjúnn dót samt en þetta apparat mök...
- 05.jún 2014, 00:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Verkstæði sem lagar hjarir
- Svör: 8
- Flettingar: 2886
Re: Verkstæði sem lagar hjarir
Mér dettur einna helst í hug menn sem eru að gera upp bíla, Og í því sambandi er maður eða menn á Bílaverkstæði Kjartans minnir mig að heiti, En það er við hliðina á pústþjónustu Einars áttavillta á Smiðjuveginum. Þar eru feðgar að störfum síðast er ég vissi og báðir hafa komist aðeins með puttana í...
- 25.maí 2014, 01:14
- Spjallborð: Land Rover
- Umræða: Range Rover endurbætur.
- Svör: 4
- Flettingar: 15593
Range Rover endurbætur.
Sælir. Ég á til eitt stykki original Range Rover Classic 1988 árgerð með 3.5 V8 og sjálfskiftingu. Gallinn við þennan Rover að hann er V8 bensín og mótor er búinn svo hann er á leið úr. Ég hef lengi haft í hyggju að setja 2.9tdi Musso mótor í þennan bíl, milliplötu á milli Musso vélar og Rover skift...
- 15.maí 2014, 22:34
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: hvaða millikassi passar.........
- Svör: 3
- Flettingar: 2297
hvaða millikassi passar.........
Sælir. Veit einhver hvort einhver millikassi passar aftan á "bens" skiftinguna í Mussó í staðinn fyrir BW 4426 kassann sem er þar fyrir. Er að spá í að troða musso krami í bíl sem hefur drifkúluna vitlausu megin og mig langar að athuga hvort til sé "stutt leið" í þessu mixi og sé...
- 12.maí 2014, 12:56
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: 1997 Musso 2.9 tdi
- Svör: 0
- Flettingar: 537
1997 Musso 2.9 tdi
Á lélegan Musso sem ég er að hugsa að selja, hef mér ættlað að nota vélina í annan bíl en af því verður trúlega ekki. Vélin er í góðu standi og er með númerið OM 602,900.000. eða 2.9l og er með eftirá settri túrbínu, veit ekki hvort þetta er upprunalega túrbóvél eða ekki. en vélin er ekin um 250 þús...
- 04.mar 2014, 21:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sniðugur russa bílar og DEKK
- Svör: 23
- Flettingar: 7090
Re: Sniðugur russa bílar og DEKK
Þessir Rússar eru alveg magnaðir, þetta tæki er trúlega létt en skemmtilegast er að sjá hvernig dýrið er gangsett,,,,,,,,,,,,, http://www.youtube.com/watch?v=BlFRmPB6DBc
- 31.jan 2014, 09:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Setja stíflueyðir inná miðstöðvar element
- Svör: 20
- Flettingar: 9012
Re: Setja stíflueyðir inná miðstöðvar element
Þetta með Kókið virðist vera sniðugt, enda virðist kókið vera undraefni á margan hátt, svipað og WD-40. Mig langar að prufa þessa kókhugmynd, hvernig er best að standa að þessu. Á að setja kókið á allt kælikerfið eða bara á miðstöðvarelementið. Og sé það sett á kælikerfið er þá ekki best að tappa öl...
- 05.jan 2014, 23:44
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: pajero 2.5 spurning .
- Svör: 8
- Flettingar: 6308
Re: pajero 2.5 spurning .
Ég er nokkuð viss um að alternatorinn passi í festingarnar,en það er trúlega önnur reimartrissa, er ekki klár með tengin og svo gæti verið fyrir mun minni stúturinn á dælunni fyrir slönguna sem fer í pönnuna. Smá föndur en þetta er hægt :)
- 14.nóv 2013, 23:41
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Lc90 fastur í millikassalás
- Svör: 8
- Flettingar: 3693
Re: Lc90 fastur í millikassalás
Hærra drif að framan????? Er það táknin um gæðin? :)
- 12.nóv 2013, 23:56
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jepparnir mínir gömlu og Pajero v6 í Dises væðingu
- Svör: 166
- Flettingar: 80877
Re: Jepparnir mínir - gömlu og nýju + Pajero v6 í Dises væðingu
Vantar nokkuð öndun á tankinn?
- 11.okt 2013, 18:07
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Biluð vél í Grand Cherokee
- Svör: 9
- Flettingar: 3679
Re: Biluð vél í Grand Cherokee
Ja hérna, ég sem hef alltaf haldið að það væri dýrt að gera við dísel vélar og ódýrt að gera við bensínvélar. Það er greinilega ekki svo lengur :)
- 07.okt 2013, 22:54
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 2,8 pajero olíuverkspælingar
- Svör: 8
- Flettingar: 3022
Re: 2,8 pajero olíuverkspælingar
Þetta svarta gúfí er bara drasl, á annari myndinni sést ádrepara segulrofinn á olíuverkinu en á hinni myndinni yfirbyggður segulrofi, inní þessu gúfi er prentplata sem tkur við einhverjum boðum og opnar/lokar segulroafanum. Það er ekkert annað að gera en að mölva þetta með hamri og skrúfjárni af, og...
- 29.sep 2013, 18:39
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: musso tregur í gang
- Svör: 6
- Flettingar: 2431
Re: musso tregur í gang
Ég er með svona Musso dísel sem er með sama vesen og þú lýsir, þar sem minn músso er notaður sem túnjeppi í sveitinni þá var þetta vandamá leyst á auðveldan hátt, við leggjum honum alltaf í smá brekku/halla með framendann niður, þá dettur hann alltaf í gang sé nóg rafmagn, en halli hann aftur yfir n...
- 05.sep 2013, 11:29
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: stýrisliður
- Svör: 2
- Flettingar: 3920
Re: stýrisliður
Þú getur tekið stöngina með liðnum úr og farið með hann í Stál og Stansa, þeir redda öllu svona með stæl :)
- 01.sep 2013, 23:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gangsetningar problem með Pajero
- Svör: 30
- Flettingar: 11344
Re: Gangsetningar problem með Pajero
Þú getur skift þessum ryðguðu rörum út fyrir olíuþolin plaströr, þau endast mun lengur en slöngudraslið og þola meiri víbring og hnjask, og haft svo slöngur þar sem mesta hreyfing er eins og við mótor. Þú ættir að fá þetta í Barka eða Landvélum, eða jafnvel E.T Verslun klettagörðum. Og ef þú ert eit...
- 01.sep 2013, 23:45
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: 1996 pajero, smá ves
- Svör: 5
- Flettingar: 4062
Re: 1996 pajero, smá ves
Það hefur líka alveg gerst að afgashúsið á túrbínunum hafi sprungið og þá koma einmitt svona hvimleið blísturshljóð, eru samt mishá eftir gjöf og snúning, en einungis á gjöf. Ég hef líka lent í að það slitni boltar í pústgrein uppvið hedd og þá fer pakkningin að víbra en hún er úr járni oftast nær.
- 08.aug 2013, 18:48
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Knastás 1KZ-TE
- Svör: 2
- Flettingar: 1653
Re: Knastás 1KZ-TE
Sæll Ólafur, þetta er vel þegið og vinur minn er staddur á Akureyri og fer suður í fyrramálið og getur gripið þetta með, en mig vantar símanúmer eða eitthvað til að geta haft samband :)
- 08.aug 2013, 18:27
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Knastás 1KZ-TE
- Svör: 2
- Flettingar: 1653
Knastás 1KZ-TE
Sárvantar knastás í Toyota LC90 með 1KZ-TE fyrir ungann bónda í Dölunum sem sársaknar síns elskulega jeppa sem stendur sorgmæddur í hlöðunni og bíður eftir nýjum líffærum :) En viti einhver um eða einhver sem á knastás í svona vél og er falur á verði sem fátækur bóndi ræður við kaup á þá endilega ha...
- 01.aug 2013, 22:56
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 145308
Re: Chevrolet Surburban 46"
Og lækka þjöppuna.