Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 26.jan 2012, 14:43
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Terrano 99 fer ekki í framdrifið
- Svör: 1
- Flettingar: 1567
Terrano 99 fer ekki í framdrifið
Er með Terrano dísel 99. Var að gösla í snjónum í morgun. Eftir ca 1/2 keyrlsu uppgötvaði ég að hann var ekki lengur í framdrifi, þó svo að framdrifstöngin var í 4H. Ég prófaði líka 4L en ekki fór hann í framdrifið. Held helst að sjálfvirkar driflokur standi á sér. Græna all wheel drive ljósið kemur...