Leit skilaði 16 niðurstöðum
- 24.sep 2024, 21:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LS 4runner sameignarverk
- Svör: 9
- Flettingar: 9353
Re: LS 4runner sameignarverk
Jæja það er kominn tími á uppfærslu Það kom nú smá pása um tíma í þetta verkefni, enda ekkert verið að flýta sér og ágætt að geta sett þetta til hliðar svo maður missi ekki áhugann á þessu. En einsog svo oft þá gleymist að mynda allt ferlið frá A-Ö en hér kemur þó eitthvað af því sem búir er að snud...
- 10.sep 2023, 02:35
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LS 4runner sameignarverk
- Svör: 9
- Flettingar: 9353
Re: LS 4runner sameignarverk
Tekin góð vinnutörn í dag, verið að nýta helgina þar sem maður er að stinga af í vinnuferð til Þýskalands alla næstu viku. Verður vonandi kominn restin af dótinu frá ameríkunni þegar maður kemur aftur heim. Bodyinu var rúntað inn á lyftu á taxanum og slakað niður kom þá í ljós að mótorinn varð að fæ...
- 09.sep 2023, 00:13
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LS 4runner sameignarverk
- Svör: 9
- Flettingar: 9353
Re: LS 4runner sameignarverk
Þetta potast allt í áttina þessa dagana. Alltaf gaman þegar eitthvað sést eftir kvölddundið hjá manni, verður víst nóg af dúlleríi og fíniseringum þegar allt er komið á sinn stað. En grindin er orðin fullmáluð og búið að setja aftur tanka á sinn stað, skiptir og bensín lagnir. Lengjunni var raðað sa...
- 08.sep 2023, 23:55
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LS 4runner sameignarverk
- Svör: 9
- Flettingar: 9353
Re: LS 4runner sameignarverk
Þakka þér, já við vonum að þetta standist væntingar.
- 07.sep 2023, 10:53
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LS 4runner sameignarverk
- Svör: 9
- Flettingar: 9353
Re: LS 4runner sameignarverk
Sælir takk fyrir það, vangavelturnar eru aðallega með hásingar að fá breiðari til að fylla útí kantana og mögulega koma 46 tommu undir.
- 06.sep 2023, 23:07
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LS 4runner sameignarverk
- Svör: 9
- Flettingar: 9353
Re: LS 4runner sameignarverk
Aðeins verið að nudda þessu áfram, meðan beðið er eftir sendingu frá summit, þar er eitt og annað að finna en aðallega það sem vantar eru boltarnir til að festa flywheelið.
Búið að rústberja alla grindina og sulla ryðbreyti efni frá wurth á hana.
Búið að rústberja alla grindina og sulla ryðbreyti efni frá wurth á hana.
- 05.sep 2023, 09:29
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LS 4runner sameignarverk
- Svör: 9
- Flettingar: 9353
Re: LS 4runner sameignarverk
Cevrolet suburban lúxusbifreið sem var notuð sem líffæragjafi í þetta verkefni Screenshot 2023-09-05 091117.png Einsog alltaf þá er vinnugleðin svo mikil að maður gleymir að taka nóg af myndum en það týnist eitthvað saman :) Vélin var síðan rifin í spað og skoðuð, mikið búið að spá og spekúlera. Hen...
- 04.sep 2023, 21:07
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: LS 4runner sameignarverk
- Svör: 9
- Flettingar: 9353
LS 4runner sameignarverk
Sælir félagar Hér ætla ég að vera með þráð um 4runner sjálfrennireið sem félagi minn keypti upphaflega en svo varð þetta að sameign okkar. Bifreiðin sem um ræðir er 4runner body á 90 model hilux klafagrind. Bíllinn kaupum við breyttan einsog hann er í dag, 44'' breyttur á hilux framhasingu og gormum...
- 31.okt 2019, 08:58
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Hilux Extracab 1990
- Svör: 33
- Flettingar: 33350
Re: Toyota Hilux Extracab 1990
Hvað varstu búinn með marga í gærkveldi þegar þú settir inn mynd af mátuninni ;)
- 21.apr 2017, 23:43
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: '91 Ford Explorer @46"
- Svör: 297
- Flettingar: 112295
Re: '91 Ford Explorer @46"
Sælir Ég þakka aftur fyrir viðskiptin. Sá gamli flaug í 4 gír nánast alla leið fékk að máta þann 5 niður helstu brekkurnar , komst allavega á leiðarenda og þetta verkefni verður spennandi. Ég mun nú fara rólega af stað í einhverjar breytingar prófa hann svolítið og fikta og skrúfa fyrst um sinn. Sjá...
- 25.nóv 2013, 12:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Extracab upplýsingar
- Svör: 6
- Flettingar: 3644
Re: Extracab upplýsingar
Takk fyrir þessar upplýsingar drengir. Þá er bara fara og finna sér belti og sæti
- 23.nóv 2013, 01:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Extracab upplýsingar
- Svör: 6
- Flettingar: 3644
Re: Extracab upplýsingar
Ja eg vissi það nu að allir eiga að vera spenntir. en þar sem það lýtur út einsog það hafi verið belti. Allavega festingar á líklegum stöðum þá datt mér í hug hvort þau gætu hafa verið rifin úr. Er bara ekki nógu fróður um extracab eru þeir ekki til fyrir meira en 2sæta ?
- 22.nóv 2013, 18:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Extracab upplýsingar
- Svör: 6
- Flettingar: 3644
Extracab upplýsingar
Sælir spjallverjar
Þar sem êg er nýlega orðinn hilux eigandi þá var ėg að spá í sætafjöldann í kagganum. í skráningarskirteininu stendur 2 en eiga ekki að vera belti afturí þó það sé þröngt eða möguleiki á því .
Bíllinn er extracab 1991 38''
Þar sem êg er nýlega orðinn hilux eigandi þá var ėg að spá í sætafjöldann í kagganum. í skráningarskirteininu stendur 2 en eiga ekki að vera belti afturí þó það sé þröngt eða möguleiki á því .
Bíllinn er extracab 1991 38''
- 17.nóv 2013, 21:59
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: SELD 38″ MickeyThompson MTz
- Svör: 4
- Flettingar: 4049
Re: til sölu gang af 38" MickeyThompson MTz 38x15,5 R15
Ertu með einhverja verðhugmynd ?
- 10.nóv 2013, 20:38
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 38" nelgd á felgum
- Svör: 4
- Flettingar: 2749
Re: 38" nelgd á álfelgum
Hvað viltu fá fyrir þetta ?
- 25.jan 2012, 18:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Torfæran
- Svör: 12
- Flettingar: 4448
Re: Torfæran
Ágætis þáttur en ég veit nú um einn sem var smíðaður fyrir meira en 20 árum síðan með miðju mótor og hásingunum snúið við. Hann var klár í götubílaflokkinn en varð nú samt aldrei svo frægur að keppa. Svo það er óþarfi að vera eigna sér þessa hugdettu sem aðrir hafa framkvæmt.