Leit skilaði 2 niðurstöðum
- 11.apr 2015, 20:45
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Stærra púst í 3.0L Patrol?
- Svör: 11
- Flettingar: 7228
Re: Stærra púst í 3.0L Patrol?
Settu 3 tommu púst alla leið upp að túrbínuflangsinum og opin kút á leiðinni.Ég setti minn Patta á 44 tommu í haust og setti þá líka kælingu(blástur)á millikælinn(stjórna kælingunni á lofthitanum inn á vélina), rafmagnsrofa á ac blásarann framan á vatnskassan og það er alls engin þörf á stærri vatns...
- 10.apr 2015, 19:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvar fást þessir gaskútar?
- Svör: 22
- Flettingar: 10896
Re: Hvar fást þessir gaskútar?
Mér sýnist að svipaðir gaskútar fáist í Íshúsinu í Kópavogi og líka suðuhausarnir á þá og góð verð sýnist mér.
kv.HS
kv.HS