Leit skilaði 6 niðurstöðum
- 07.jún 2012, 22:29
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Olíleki á 3 lítra Patrol
- Svör: 3
- Flettingar: 1315
Re: Olíleki á 3 lítra Patrol
Þetta eru sennilega þettingarnar á spíssarörunum við nánari skoðun. Fást bara í IH og kosta 4000 kr stykkið. Afleitt verð á öllu í Nissan :(
- 04.jún 2012, 20:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Olíleki á 3 lítra Patrol
- Svör: 3
- Flettingar: 1315
Re: Olíleki á 3 lítra Patrol
Heyrðu það er smurolía sem um ræðir. Hefur olíuverkið sína eigin smurolíu eða smyr diselolian það bara ?
Sýnist að ég verði bara að rífa soggrein frá til að komast í augnsamband við þetta.
Sýnist að ég verði bara að rífa soggrein frá til að komast í augnsamband við þetta.
- 03.jún 2012, 09:55
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Olíleki á 3 lítra Patrol
- Svör: 3
- Flettingar: 1315
Olíleki á 3 lítra Patrol
Sælir Ég finn ekki oliuleka á hægri hliðinni á motornum. Um er að ræða mikinn leka sem kemur ca á miðri h hlið. Búinn að skoða ventlaloks pakkningu,hulsur á spíssarörum og glóðakertum. Það er frekar vont að koma hausnum nálægt en mér sýnist þetta vera mest við aftur hlutann á oliuverkinu. Það er eng...
- 22.apr 2012, 23:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vitið þið hvar svona verkfæri fæst fyrir lítið?
- Svör: 16
- Flettingar: 5214
Re: Vitið þið hvar svona verkfæri fæst fyrir lítið?
Þetta fæst hjá N1 og poulsen og ýmsum fleiri verkfærabúða og heitir slaglóð eða slagpúllari í bókum.
- 07.mar 2012, 11:57
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dæla í Patrol skiptingu.
- Svör: 0
- Flettingar: 610
Dæla í Patrol skiptingu.
Góðan dag.
Mig vantar dælu í skiptingu í Nissan Patrol. Heil skipting kemur einnig til greina fyrir rétt verð.
Helgi S 8969417
Mig vantar dælu í skiptingu í Nissan Patrol. Heil skipting kemur einnig til greina fyrir rétt verð.
Helgi S 8969417
- 21.feb 2012, 21:38
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Patrol með 4.2 Landcruiser motor
- Svör: 1
- Flettingar: 1563
Patrol með 4.2 Landcruiser motor
Hef heyrt að einhverjir hafi sett Toyota 4.2 diesel vélar í Patrol Y 61. Mig langar að heyra einhverjar sögur af því.
Á einn með bilaðan zd 30 og grunar mig að menn séu búnir að prufa margt. Allar upplýsingar vel þegnar.
Á einn með bilaðan zd 30 og grunar mig að menn séu búnir að prufa margt. Allar upplýsingar vel þegnar.