Leit skilaði 230 niðurstöðum

frá Axel Jóhann
22.jan 2021, 22:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi 38" --> 42" uppfærsla
Svör: 42
Flettingar: 11849

Re: Musso 2.9tdi 38" --> 42" uppfærsla

Áfram gakk með þetta verkefni, drifið komið í að framan ásamt nýjun spyrnufóðringum og núna búið að máta til að sjá hvar þarf að skera. Kom mér á óvart þegar ég tók kantinn af, það hefur verið gengið vel frá breytingunni á sínum tíma, þetta lìtur allt ágætlega út ennþá verandi 20 ár rúmlega síðan þe...
frá Axel Jóhann
21.jan 2021, 21:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 56
Flettingar: 14288

Re: Tacoma 2005

Versta við þessa ryðvörn er að það er ÖMURLEGT að þurfa vinna í undirvagninum á bílum sem eru með svona.
frá Axel Jóhann
20.jan 2021, 23:38
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 15" felgur fyrir 38"/44"
Svör: 1
Flettingar: 232

Re: Vantar 15" felgur fyrir 38"/44"

Sæll, ég á felgur sem ég held að uppfylli þetta, skal mæla miðjugatið á morgun til að vera viss, og senda þér myndir.
frá Axel Jóhann
19.jan 2021, 00:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi 38" --> 42" uppfærsla
Svör: 42
Flettingar: 11849

Re: Musso 2.9tdi 38" brotið afturdrif

Fór og náði mér í hásingar með 4.88 hlutföllum og er að vinna í því að smella því undir, ákvað í leiðinni að græja 42" dekkin undir líka, verður fróðlegt að sjá hvernig þetta kemur út saman, mér fannst hann heldur lággíraður á 5.38" og svo auðvitað eru nýju hlutföllin sterkari sem er senni...
frá Axel Jóhann
18.jan 2021, 23:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota Hilux 2012
Svör: 7
Flettingar: 695

Re: Toyota Hilux 2012

Færi frekar í Cooper 40" dekkin, þau eru líka ódyrari 82.990kr vs 108.650kr fyrir AT dekkin. Annars reffilegur Hilux!
frá Axel Jóhann
18.jan 2021, 09:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 180
Flettingar: 64145

Re: Hilux ferðabifreið

Þetta er ansi vígalegt, er svo næst á dagskrá að koma stærri dekkjum undir? :-D
frá Axel Jóhann
20.des 2020, 22:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi 38" --> 42" uppfærsla
Svör: 42
Flettingar: 11849

Re: Musso 2.9tdi 38" brotið afturdrif

Það er alltaf eitthvað, í fyrstu ferð vetrarins þá fór að koma smá sláttur frá afturdrifinu, svo að ég kippti skaptinu undan að aftan og keyrði heim í framdrifinu, opnaði svo lokið og þessi skemmtilegheit komu í ljós, ég geri mér eiginlega ekki alveg grein fyrir því hvað hefur gerst enn loftlæsingin...
frá Axel Jóhann
02.des 2020, 15:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dráttarkúla á LC 120 - lækkun/síkkun
Svör: 1
Flettingar: 849

Re: Dráttarkúla á LC 120 - lækkun/síkkun

Gætir mögulega fundið svona krók með droppi enn eflaust er það dýrara.
frá Axel Jóhann
02.des 2020, 15:26
Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
Umræða: Eru menn sáttir
Svör: 4
Flettingar: 1495

Re: Eru menn sáttir

Mér finnst þetta fáranlegt og ég vona innilega að það verði ekkert úr þessu!
frá Axel Jóhann
27.nóv 2020, 22:32
Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
Umræða: T.s. Travel Lite Pallhýsi 2013 SELT!
Svör: 0
Flettingar: 1080

T.s. Travel Lite Pallhýsi 2013 SELT!

Er með þetta pallhýsi til sölu, Travel Lite FD690 árgerð 2013 Þyngdin á því er 498kg Svefnpláss fyrir 3-4 Gas miðstöð Helluborð Rafmagnsdæla fyrir vask 30L vatnstankur Ísskápur 12V/Gas Pallhýsið var í góðu standi, þar til að ég rak framlappirnir niður, það þarf því að lagfæra það aðeins við framlapp...
frá Axel Jóhann
22.nóv 2020, 22:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 180
Flettingar: 64145

Re: Hilux ferðabifreið

Var það ekki einmitt tilgangurinn með þessari framkvæmd? :D
frá Axel Jóhann
19.nóv 2020, 23:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 1500 næsti kafli
Svör: 97
Flettingar: 28599

Re: Ram 1500 næsti kafli

Fyndið hvað þessi mótor virkar lítill í þessum vélarsal
frá Axel Jóhann
19.nóv 2020, 23:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 180
Flettingar: 64145

Re: Hilux ferðabifreið

Loksins orðinn nothæfur pallbíll!
frá Axel Jóhann
18.nóv 2020, 22:56
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
Svör: 76
Flettingar: 11829

Re: Einfari fær uppgerð - uppfært 18 nov

Alltaf gaman að sjá menn ráðast í svona stærri verkefni, þetta verður helvíti fínt hjá þér, það munar líka svo miklu að vera meæ aðgang að alvöru verkfærum í svona.
frá Axel Jóhann
18.nóv 2020, 00:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi 38" --> 42" uppfærsla
Svör: 42
Flettingar: 11849

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

Ekki enn gefist tími í að byrja klippa úr enn náði þó að sinna nokkrum hlutum sem voru komnir á tíma. Var farinn að lenda í því sumar að þegar ég var að keyra í háa drifinu þá var millikassinn að detta í hlutlausan fyrirvaralaust og þetta fór að gerast æ oftar. Reif kassann úr og opnaði og sá að ski...
frá Axel Jóhann
12.nóv 2020, 20:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Viðgerð á vélatölvu ECU
Svör: 3
Flettingar: 1070

Re: Viðgerð á vélatölvu ECU

Ég myndi benda þér á að hringja í Örtölvur ehf hérna á selfossi, hann er algjör snillingur í þessum málum.
frá Axel Jóhann
07.nóv 2020, 21:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 3870

Re: Mótor í léttan bíl

Ættir auðveldlega að geta fundið akandi musso eða terrano 2 með öllu sem þarf fyrir um 100-200kall þá er bara eftir að föndra þessu í wrangler.
frá Axel Jóhann
04.nóv 2020, 23:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Svör: 25
Flettingar: 3087

Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?

Erfitt að segja eitthvað eitt enn það mest notaða hjá mér er svona 3/8" skrall með löngu skapti og lið. 0101450_10030014_IBTCJKN0818_{4E09AF54-E1C5-4E07-9682-D321A08386A9}_CJKN.jpg.jpeg Svo þar á eftir er það dewalt herslulykill 1/4" með bitahöldurum fyrir alla toppa og svo milwaukee 3/8&q...
frá Axel Jóhann
01.nóv 2020, 23:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 3870

Re: Mótor í léttan bíl

Þetta eru flottir mótorar enn þeim fylgir svoldið mikil rafkerfisvinna til að fá þá til að virka í öðrum bílum. Það er þjófavörn tengd vélartölvu, lykli og mælaborði.
frá Axel Jóhann
30.okt 2020, 20:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 3870

Re: Mótor í léttan bíl

Sammála, minn mussó á 38" er um 2 tonn og eyðslan er mjög sanngjörn, er að fara með um 60-70ltr heila helgi á fjöllum og í þjóðvegaakstri er hann að eyða um 11ltr
frá Axel Jóhann
28.okt 2020, 00:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 3870

Re: Mótor í léttan bíl

Ef kostnaður er ekki vandamál þá auðvitað væri maður til í om617, enn eins og ég segi, þú ættir að geta fundið ökufæran musso með öllu fyrir ansi lítið, og þá græðiru líka dana 44 afturhásingu frítt með.
frá Axel Jóhann
28.okt 2020, 00:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi 38" --> 42" uppfærsla
Svör: 42
Flettingar: 11849

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

Ég gæti það sennilega, það er sama uppsetning á því enn þá er bara spurning með hlutföll, 5.29 er lægsta hlutfall í boði í það, og stærðin á því drifi er 7.25" vs dana30 sem er 7.20" svo að ég er ekki a sjá hversu betur settari ég væri með það. Það eru til 8" framdrif í pajero enn læg...
frá Axel Jóhann
27.okt 2020, 12:51
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mótor í léttan bíl
Svör: 39
Flettingar: 3870

Re: Mótor í léttan bíl

Ég væri persönulega til í að sjá musso mótor í svona cherokee eða wrangler þar sem að þeir get unnið alveg ágætlega og passa svo til beint í þessa bíla því að millikassinn snýr rétt og vélin sjálf er alveg mekanísk. Svo skemmir ekki fyrir að þetta er hræódýrt og einfalt. Tala nú ekki um í léttum bíl.
frá Axel Jóhann
26.okt 2020, 10:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, fulla ferð!
Svör: 376
Flettingar: 122983

Re: Gamall Ram, fulla ferð!

Það er öllu verra, þarftu ekki bara að ráðast í smíði á 2x 15fm garðskúrum til að laga það vandamál
frá Axel Jóhann
25.okt 2020, 16:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, fulla ferð!
Svör: 376
Flettingar: 122983

Re: Gamall Ram, fulla ferð!

Nú helvítis, svo þú þarft strax að fara í framkvæmdir að byggja við. Til lukku annars :)
frá Axel Jóhann
25.okt 2020, 13:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, fulla ferð!
Svör: 376
Flettingar: 122983

Re: Gamall Ram, fulla ferð!

Er stærri skúr með nýja húsinu? :)
frá Axel Jóhann
19.okt 2020, 21:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 102
Flettingar: 42593

Re: Touareg á 44"

Þetta kallar maður almennilegt, án þess að vera með nokkurt diss á þetta frábæra verkefni þá myndi ég í þínum sporum setja strax ls mótor í hann með sjálfstæðu rafkerfi til að forðast komandi hausverk. :D
frá Axel Jóhann
19.okt 2020, 21:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkja pælingar.
Svör: 35
Flettingar: 3812

Re: Dekkja pælingar.

Cooper dekkin eru jú aðeins hávær enn alls ekki svo slæm miðað við margt annað.
frá Axel Jóhann
16.okt 2020, 22:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi 38" --> 42" uppfærsla
Svör: 42
Flettingar: 11849

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

Já, ég er einmitt meðvitaður um framdrifið, það er ansi veikt, sérstaklega með þessu 5.38 hlutfalli og ansi lítið drif. Það verður að koma í ljós þegar maður fer að prófa þetta, annars ætla ég mér að reyna fara létt að honum allavega. Enn þetta með dana 44 væðinguna, ég vissi einmitt af því og ætla...
frá Axel Jóhann
15.okt 2020, 20:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi 38" --> 42" uppfærsla
Svör: 42
Flettingar: 11849

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

Já, ég er einmitt meðvitaður um framdrifið, það er ansi veikt, sérstaklega með þessu 5.38 hlutfalli og ansi lítið drif. Það verður að koma í ljós þegar maður fer að prófa þetta, annars ætla ég mér að reyna fara létt að honum allavega. Enn þetta með dana 44 væðinguna, ég vissi einmitt af því og ætla ...
frá Axel Jóhann
14.okt 2020, 23:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi 38" --> 42" uppfærsla
Svör: 42
Flettingar: 11849

Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla

Þar sem það fer alveg að róast hjá manni, þá er kominn tími til að undirbúa veturinn, ég komst í það að máta 42" undir og við fyrstu sín virðist þetta ekki vera svo fjarri því að passa. Fyrsta skref er að fjarlægja kantana af því að þá sé ég almennilega hvað ég þarf að skera úr. Og svo þarf ég ...
frá Axel Jóhann
08.okt 2020, 21:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 180
Flettingar: 64145

Re: Hilux ferðabifreið

kerrupælingin er snilld, ég var einmitt búinn að vera spá í þessu, á pall á lausu. nú held ég að þú sért kominn að þeim tímamótum að þú þurfir að fá þér pallbíl í fullri stærð :) Ég er að díla við sama vandamál, þar sem ég á 2 dyra pallbíl með löngum palli og hásing staðsett þannig að þyngdin á cam...
frá Axel Jóhann
29.sep 2020, 13:55
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Rýmingarsala á Mitsubishi varahlutum
Svör: 0
Flettingar: 1090

Rýmingarsala á Mitsubishi varahlutum

Langaði að benda ykkur á þetta, hann á ýmislegt til, mikið af afturdrifum í pajero hásingar sem eru 9" og 9.5" og orginal loftlæstar ásamt fullt af öðru. Sælir pajero aðdáendur. Ég á Partaland sem hefur verið Mitsubishi partasala í þó nokkur ár. Ég er að fara í smá tiltekt og ætla að halda...
frá Axel Jóhann
22.sep 2020, 22:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 285
Flettingar: 65139

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Er þessi litla blástursbyssa alveg að virka þokkalega?
frá Axel Jóhann
22.sep 2020, 22:27
Spjallborð: Jeppar
Umræða: .
Svör: 1
Flettingar: 854

Re: 2008 Isuzu D-Max 35"

Fyrir forvitnissakir, hvað er sett á svona bíl?
frá Axel Jóhann
22.sep 2020, 22:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Hilux ferðabifreið
Svör: 180
Flettingar: 64145

Re: Hilux ferðabifreið

Alltaf gaman að skoða ferðamyndir, manni er aldeilis farið að kítla í putta að fara komast í svona ferðir aftur :D
frá Axel Jóhann
18.sep 2020, 11:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 285
Flettingar: 65139

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

svarti sambo wrote:
Axel Jóhann wrote:Alveg magnað hvað allir bílar vilja ryðga þarna einmitt.


Já, og það sem verst er, að það sást ekkert sem benti til þess að þetta væri komið í drasl.
Bara smá bólur á lakki í jaðrinum á kantinum.Yfirleitt kemur þetta ekki í ljós fyrr en helv. Rúðan er tekin úr.
frá Axel Jóhann
16.sep 2020, 16:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Svör: 285
Flettingar: 65139

Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?

Alveg magnað hvað allir bílar vilja ryðga þarna einmitt.
frá Axel Jóhann
16.sep 2020, 16:27
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 des
Svör: 76
Flettingar: 11829

Re: Einfari fær uppgerð

Þú getur líka notað bremsudælur úr t.d. Vw Passat þær eru bara með 2 víra plöggi. Það eina sem gæti þurft að útfæra er sjálfvirkt stopp þegar mótstaðan eykst, þaes þegar mótorinn er búinn að klemma klossana saman, gætir reyndar örugglega leyst það með tímastilltu relay sem rífur strauminn eftir X ma...

Opna nákvæma leit