Leit skilaði 124 niðurstöðum

frá Axel Jóhann
05.okt 2019, 00:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi
Svör: 2
Flettingar: 1014

Re: Musso 2.9tdi

Mér er svosem alveg sama um aksturinn, bíllinn allavega er helvìti góður í grunninn, það þarf bara aðeins að snýta honum, það verður gaman að sjá hvernig hann kemur til með að standa sig í vetur. :)
frá Axel Jóhann
01.okt 2019, 22:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 2.9tdi
Svör: 2
Flettingar: 1014

Musso 2.9tdi

Jæja, það kom loksins að því að maður fékk sér 38" breyttan bíl, hafandi átt nokkra Musso í gegnum tíðina þá kom ekki margt annað til greina en að finna breyttann musso því maður fær ekki meira fyrir peninginn en í þeim bílum! Það kom mér á óvart hversu heill bíllinn er þrátt fyrir að vera orði...
frá Axel Jóhann
20.sep 2019, 23:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 278
Flettingar: 62231

Re: Gamall Ram

Svo ef þú ert með tig vél þá er hún fín í boddý stálið
frá Axel Jóhann
15.sep 2019, 19:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breita Musso á 35"??
Svör: 2
Flettingar: 1212

Re: Breita Musso á 35"??

Sælir, þetta er svosem lítið verk, þarft 50mm boddý hækkun, lengja í stýrislipnum eða kaupa úr Korando, hann er lengri, svo bara smá úrklippa og kantar.Ágætt að skrúfa klafana aðeins upp og setja í hann Range Rover gorma að aftan, þeir lyfta bílnum talsvert og passa vel, Tóti í Musso Varahlutum á þa...
frá Axel Jóhann
15.sep 2019, 19:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(
Svör: 57
Flettingar: 9414

Re: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr

Það er nú mikill afgangur af plássi þarna á milli steinanna! :) Flottur bíll!
frá Axel Jóhann
15.sep 2019, 19:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 4runner
Svör: 3
Flettingar: 1465

Re: 4runner

Musso diesel mótor í gripinn :D
frá Axel Jóhann
15.sep 2019, 14:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 278
Flettingar: 62231

Re: Gamall Ram

það er alltaf fjör að föndra svona boddýstál, það er reyndar algjör snilld að nota koparvír í þetta, töluvert minni hitamyndun og minni líkur á að þetta verpist! :D
frá Axel Jóhann
05.sep 2019, 19:41
Spjallborð: Jeppar
Umræða: Isuzu crew cab til sölu SELDUR!
Svör: 1
Flettingar: 833

Re: Isuzu crew cab til sölu SELDUR!

Sæll, hvar ert þú með kaggann?
frá Axel Jóhann
03.nóv 2018, 01:04
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 4runner 44" breyting
Svör: 22
Flettingar: 6314

Re: 4runner 44" breyting

Já mátt endilega deila með myndum og upplýsingum af ferlinu við breikkun á köntum, ég þarf að fara í sama pakka en ég hef aldrei unnið með trefjaplast svo það verður fróðlegt.
frá Axel Jóhann
02.nóv 2018, 23:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 4runner 44" breyting
Svör: 22
Flettingar: 6314

Re: 4runner 44" breyting

Já mátt endilega deila með myndum og upplýsingum af ferlinu við breikkun á köntum, ég þarf að fara í sama pakka en ég hef aldrei unnið með trefjaplast svo það verður fróðlegt.
frá Axel Jóhann
21.okt 2018, 18:02
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vél úr Terrano II 2.7 yfir í double cab
Svör: 5
Flettingar: 1683

Re: Vél úr Terrano II 2.7 yfir í double cab

Ef þú ætlar í að laga mótorinn er best að finna notaðann sveifarás í lagi frekar en að renna þinn og kaupa réttar legur og arp stangarlegu bolta, þá ætti hann að vera til friðs. :)
frá Axel Jóhann
03.okt 2018, 21:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vél úr Terrano II 2.7 yfir í double cab
Svör: 5
Flettingar: 1683

Re: Vél úr Terrano II 2.7 yfir í double cab

Þú getur sett terrano vélina í double cabinn, en verður þá að nota vél kassa og rafkerfi úr terrano, vélin passar ekki á gírkassann.

Hvað er að vélinni hjá þér?
frá Axel Jóhann
03.aug 2018, 22:48
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Lek hásing - Toy Landcruser90
Svör: 6
Flettingar: 1566

Re: Lek hásing - Toy Landcruser90

Þessar hásingar vilja ryðga svakalegt og fara leka bara á ýmsum stöðum vegna þessa að járnið þynnist. Besta leiðin er að kaupa nýtt rör enn það kostar og kemur strípað
frá Axel Jóhann
03.júl 2018, 19:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?
Svör: 3
Flettingar: 1092

Re: Felguboltar/pressuboltar ... hvar fæst?

Almennt eru bara notaðir venjulegir boltar í staðinn sem eru punktaðir(soðnir) við demparatoppinn til að halda þeim. :)

Annars gæti verið séns í fossberg en ég gæti trúað því að þú finnir þetta ekki endilega hérna heima í þessari stærð sem þig vantar, minnir mig að það sé 8mm frekar en 10.
frá Axel Jóhann
05.nóv 2017, 13:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 278
Flettingar: 62231

Re: Gamall Ram

Vinur minn átti svona og það fraus iðulega raki í vaccum lögnunum þegar það var frost.
frá Axel Jóhann
04.nóv 2017, 22:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 3.2 bensín á 35"
Svör: 12
Flettingar: 3383

Re: Musso 3.2 bensín á 35"

Aðeins betra svona, ein felga klár 3 eftir, svo bara umfelga og ballansera.

20171104_170607.jpg
20171104_170607.jpg (3.02 MiB) Viewed 1818 times
frá Axel Jóhann
03.nóv 2017, 17:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 3.2 bensín á 35"
Svör: 12
Flettingar: 3383

Re: Musso 3.2 bensín á 35"

Jæja þá er ég kominn með 15x12" 2 ventla felgur með tvöfaldri miðju svo að nýju dekkin ættu að detta undir fljótlega, þarf bara að mála felgurnar fyrst.

20171030_170942.jpg
20171030_170942.jpg (1.4 MiB) Viewed 1891 time
frá Axel Jóhann
20.okt 2017, 00:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Jeppinn minn í dag 18.10.17
Svör: 30
Flettingar: 6780

Re: Jeppinn minn í dag 18.10.17

Þú ert helvíti duglegur að versla þér bíla :D
frá Axel Jóhann
17.okt 2017, 22:30
Spjallborð: Lof & last
Umræða: Lof, BJB
Svör: 4
Flettingar: 2917

Re: Lof, BJB

Keypti sjálfur um daginn Cooper Discoverer STT Pro frá www.tyresdirect.is 35x12.5R15 og borgaði 129.600 með heimkeyrslu.
frá Axel Jóhann
16.okt 2017, 10:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara D22 2.5 2005
Svör: 3
Flettingar: 1493

Re: Nissan Navara D22 2.5 2005

Það eru jú stangarlegu boltarnir sem gefa sig, enda ekki nema 8mm boltar og svakaleg hersla, en jú það stendur til að taka hann og fyrirbyggja ryð bæði í grind og boddýi, ásamt því að hækka hann jafnvel örlítið meira.
frá Axel Jóhann
14.okt 2017, 14:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Navara D22 2.5 2005
Svör: 3
Flettingar: 1493

Nissan Navara D22 2.5 2005

Þetta er Nissan Navara D22 2.5Tdi 2005 árgerð ekinn 328.000 þegar vél númer eitt gaf sig, sem er víst helvíti góð ending miðað við að margar þeirra voru að hrynja við 50-60þús km akstur. 20170512_181352.jpg Eignaðist þetta grey í sumar, hann hafði stimplað sig út eins og er algengt með þessar YD25DD...
frá Axel Jóhann
11.okt 2017, 19:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Eyðsla og almennt viðhald Pajero 3.2 diesel 2007
Svör: 6
Flettingar: 1677

Re: Eyðsla og almennt viðhald Pajero 3.2 diesel 2007

Tímagír og keðja í 3.2 vélinni, það sem aðrir hafa bent á eru fóðringar bæði framan og aftan, ef bíllinn er orðinn hjólaskakkur og þarf að hjólastilla eru allar líkur á því að allir stilliboltar séu fastir í fóðringum og þarf þá að skipta þeim öllum út, svo leka olíutankar, bremsurör í afturhjól gef...
frá Axel Jóhann
04.okt 2017, 22:40
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Ó.E Brettaköntum á RAM
Svör: 3
Flettingar: 663

Re: Ó.E Brettaköntum á RAM

Hvoru megin er kúlan á d44?
frá Axel Jóhann
02.okt 2017, 22:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 3.2 bensín á 35"
Svör: 12
Flettingar: 3383

Re: Musso 3.2 bensín á 35"

Var að fá dekk í hendurnar, pantað gegnum tyresdirect.is tók um 3 vikur að koma og frí heimkeyrsla innan höfuðborgarsvæðisins. Cooper Discoverer STT PRO 35x12.50R15 framleidd í 18. Viku 2017, semsagt ekki gömul dekk eins og tíðkast hefur á topp verði hér á landi. Fann hvergi dekk á betra verði hér h...
frá Axel Jóhann
23.sep 2017, 18:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 35" dekk
Svör: 4
Flettingar: 935

Re: 35" dekk

www.tyresdirect.com var að versla þaðan Cooper Discoverer stt pro 35x12.50R15 á 129.600 4 stk. :D
frá Axel Jóhann
06.sep 2017, 00:20
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Óska eftir 35x12.50R15 dekkjum
Svör: 0
Flettingar: 349

Óska eftir 35x12.50R15 dekkjum

Óska eftir góðum 35x12.50R15 dekkjum helst TOYO, Mastercraft courser CXT eða þvíumlíkt, vil ekkert fúið og gamalt.695-7205
frá Axel Jóhann
06.sep 2017, 00:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 3.2 bensín á 35"
Svör: 12
Flettingar: 3383

Re: Musso 3.2 bensín á 35"

Jú, meðan að abs er óvirkt þá skiptir það ekki máli, þá hættir spólvörnin að virka, ég aftengi absið hvort sem er alltaf þegar það er snjór eða hálka.
frá Axel Jóhann
04.sep 2017, 22:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 3.2 bensín á 35"
Svör: 12
Flettingar: 3383

Re: Musso 3.2 bensín á 35"

Jæja eitthvað farið að gerast, ég skipti um gúmmí í efri spyrnum báðu megin að framan því ég fékk ábendingu um að eitt þeirra væri orðið lélegt í síðustu skoðun, og skipti líka um hjöruliðskross í stýrisleggnum og þvílíki munurinn á bílnum í akstri. Gúmmíin keypti ég hjá Benna og kostuðu innan við 1...
frá Axel Jóhann
04.sep 2017, 21:11
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hljóð þegar kúplað er
Svör: 5
Flettingar: 1124

Re: Hljóð þegar kúplað er

Kannski of seint en í Musso þá vill kúplingsgaffallinn gatast og pinninn sem hann veltir á brýtur sig í gegn. Þessi armur er til nýr undir 10.000 hjá BB:.
frá Axel Jóhann
04.sep 2017, 21:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram
Svör: 278
Flettingar: 62231

Re: Gamall Ram

Það er hægt að nota læsinguna í hærri drif en 3.73 með því að setja spacer undir kambinn. :)
frá Axel Jóhann
27.aug 2017, 23:19
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Navara Pajero
Svör: 6
Flettingar: 1656

Re: Navara Pajero

567-4100
frá Axel Jóhann
13.aug 2017, 13:27
Spjallborð: Jeppar
Umræða: ekki lengur til sölu.
Svör: 0
Flettingar: 434

ekki lengur til sölu.

Má eyða takk.
frá Axel Jóhann
12.aug 2017, 00:03
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Navara Pajero
Svör: 6
Flettingar: 1656

Re: Navara Pajero

Það er til góð 2.8 vél upp í vinnu hjá mér ef þú villt losna við bras.
frá Axel Jóhann
12.feb 2017, 14:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 3.2 bensín á 35"
Svör: 12
Flettingar: 3383

Re: Musso 3.2 bensín á 35"

Núna er mann farið að klæja í puttana og langar að fara setja hann á stærri dekk, hefur einhver hér upplýsingar um hvað þarf að snikka til að koma 37" undir? Það sem ég sé að þarf að gera Færa hásingu aftar að aftan skera aðeins úr afturbrettum fyrir pláss færa gormasæti og demparafestingar aft...
frá Axel Jóhann
10.feb 2017, 18:07
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hvernig er færðin upp í Landmannalaugar?
Svör: 0
Flettingar: 1450

Hvernig er færðin upp í Landmannalaugar?

Góðan dag hvernig er færðin uppí Landmannalaugar núna? Er ekki alveg hægt að fara á 38" og 35"?
frá Axel Jóhann
29.des 2016, 09:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 3.2 bensín á 35"
Svör: 12
Flettingar: 3383

Re: Musso 3.2 bensín á 35"

Já, takk fyrir það, ætli maður skoði ekki loomið ofaní heddunum fljótlega bara til að fyrirbyggja vesen.


Annars talandi um eyðslu þá get ég nú ekki kvartað mikið, var með bílinn í gangi frá 9.30 til 19.00 í þessu snjóbrölti og hann fór með 35 lítra yfir þann tíma, ég læt það nú alveg eiga sig.
frá Axel Jóhann
28.des 2016, 16:32
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Musso 3.2 bensín á 35"
Svör: 12
Flettingar: 3383

Re: Musso 3.2 bensín á 35"

Já, ég einmitt vissi af því, heddpakkningin virðist ekki vera að fara gefa upp öndina á næstunni, hann hreyfir ekki vatn og hitnar aldrei meira en eðlileg telst, og ég einmitt bjóst við veseni með loomið ofaní heddinu en hann hefur ekki slegið feilpúst ennþá og þrátt fyrir að hafa blotnað hressilega...
frá Axel Jóhann
28.des 2016, 16:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Bella 2 í fæðingu uppfært 09.05.17 verki lokið
Svör: 103
Flettingar: 17185

Re: Bella 2 í fæðingu uppfært 026.12.16

Þetta er sniðugt, á að hafa hurðarnar að aftan opnanlegar eða sjóða þær fastar ?
frá Axel Jóhann
28.des 2016, 16:18
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Spindilkúluflipp?
Svör: 4
Flettingar: 3031

Re: Spindilkúluflipp?

Þetta er gert í nánast öllum nýrri pajero, allavega með efri kúluna þar er settur ál spacer á milli svo það ætti ekki að vera ólöglegt. En þetta styttir að vísu líftímann á öxulhosum aðeins en ekkert alvarlega, þetta er allavega skárra en að vera með hann grjót stífann að framan. Ég man ekki til þes...
frá Axel Jóhann
28.des 2016, 09:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Uppgerð á Land Cruiser 80
Svör: 38
Flettingar: 9858

Re: Uppgerð á Land Cruiser 80

Hrikalega kúl bíll :)

Opna nákvæma leit