Leit skilaði 206 niðurstöðum
- 21.nóv 2015, 21:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bf goodrich. Míkróskera eða ekki?
- Svör: 1
- Flettingar: 1151
Bf goodrich. Míkróskera eða ekki?
Sælir. Ég er með Pajero á 35" Bf goodrich AT dekkjum. Mér finnst þau ekki alveg nógu góð í hálku og var að velta fyrir mér hvort èg ætti að láta micro skera þau. Hvernig reynslu hafa menn að slíku?
- 29.apr 2015, 21:53
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Escape 2008 metan breyttur?
- Svör: 6
- Flettingar: 4951
Ford Escape 2008 metan breyttur?
Sælir spjallverjar. Núna er fjölskildan búinn að stækka aðeins og er hún því vaxin uppúr fjölskyldubílnum (KIA rio) ég hef verið að spá í Ford escape V6 sem er breyttur fyrir metan. Veit einhver hérna hvernig það hefur reynst? Ég hef heyrt að 5.4 triton vélarnar séu ekki að þola þetta, endilega hend...
- 17.apr 2015, 09:24
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Touareg á 44"
- Svör: 107
- Flettingar: 200801
Re: Touareg á 44"
Óttar wrote:Þessi fór í smá heimsókn í fræsivélina og komst að því að línan á drifinu er ekki í miðjum rörum og væntanlega aldrei verið það. Er það möguleiki að það sé ástæða fyrir þessu?
Kv Óttar
Já þetta er sko alvöru fræs. Engin smá stærð á þessu
- 08.apr 2015, 15:22
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Touareg á 44"
- Svör: 107
- Flettingar: 200801
Re: Touareg á 44"
Helvíti flott verkefni. Hvað ætlaru að gera í millikassa málum?
- 15.mar 2015, 00:35
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
- 15.mar 2015, 00:35
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
- 14.mar 2015, 16:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Jæja þá er græjan tilbúin og var fyrsti túr ekkert annað en stórferðin hjá F4X4. Bíllinn stóð sig hrikalega vel fyrir utan smá hitavandamál sem var fryrst og fremst því að kenna að viftukúplingin var farin að gefa sig, slúðraði bara og viftan rétt snérist. Hún var rifin úr í hvelli og bolltuð föst. ...
- 28.feb 2015, 23:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Aðrar áherslur þarna..
- Svör: 1
- Flettingar: 1950
Re: Aðrar áherslur þarna..
hahaha það er snild að lesa kommentin
- 22.feb 2015, 20:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Jonasj wrote:Flott Project. Er virkilega fljótlegt að skera dekkin eða varstu að grínast með þetta?
Þetta var sagt í kaldhæðni. Hvert dekk tejur um 2 tíma
- 22.feb 2015, 15:19
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svo var stórum áfanga nãð þegar við settum í gang í fyrsta skiptið :) og hún rauk sko í gang. Þurfti örugglega ekki nema 2 snúninga á vèl hehe,
- 22.feb 2015, 15:15
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Búið er að skera dekkin. Virkilega fljótlegt og skemmtilegt verk....
- 22.feb 2015, 15:14
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
sæll, hvar fékkstu millistykkið í þetta combo og öxulinn. áttu fl myndir og info Sæll. Renniverkstæðið skerpa breytti fyrir mig orginal öxlinum sem er í NP246 kassanum svo hann passaði Í Patrol kassan. Hann planaði líka fyrir mig húsið eftir að búið var að sjóða hann saman. Svo ætla èg að nota orgi...
- 12.feb 2015, 14:15
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Chevrolet silverado 1500 2007
- Svör: 8
- Flettingar: 5967
Re: Chevrolet silverado 1500 2007
Hvsð má hann draga þúngan aftanívagn?
- 11.feb 2015, 21:31
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
- Svör: 15
- Flettingar: 5703
Re: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
þetta veltur ekki á því hversu öflug kúlan er, ástæðan er sú að vagnar með þessum hefðbundna bremsubúnaði eins og við þekkjum hér meiga ekki fara yfir 3500kg. Til þess að geta verið með þyngri afnanívagn þarf bremsubúnaður ökutækisins að vera tengdur/samstilltur bremsubúnaði vagnsins. Èg hringdi af ...
- 11.feb 2015, 09:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
- Svör: 15
- Flettingar: 5703
Re: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
jeepcj7 wrote:Frá verksmiðju má svona bíll draga 10400 pund sem er um 4700 kg þannig að líklega er þessi takmörkun vegna dráttarbúnaðar/beislis sem er á honum,50 mm kúla er ekki maxið á hana 3500 kg?
Miðað við það þá má Ford F350 bara draga 3500k. ? Nema hann sé að nota stól til að draga
- 11.feb 2015, 08:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
- Svör: 15
- Flettingar: 5703
Re: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
Kárinn wrote:fletti ihg36 upp hann er 2007 motel sem felagi minn a hann ma draga 3000 kg
Það er heldur minna en èg bjóst við. Isuzu D-max má draga jafn mikið
- 10.feb 2015, 12:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
- Svör: 15
- Flettingar: 5703
Re: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
svarti sambo wrote:Stendur það ekki í skráningarskirteininu. Ætti að standa þar, nema að þú sért að miða við stól.
Ég hef ekki aðgang að slíkum bíl. var að vona að einhver sem ætti slíkan bíl gæti svarað spurningunni
- 10.feb 2015, 11:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
- Svör: 15
- Flettingar: 5703
dodge RAM 1500 5.7 dráttargeta
Sælir spjallverjar. Hvað má Dodge RAM 1500 HEMI draga Þúngan aftanívagn?
- 04.feb 2015, 10:59
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: besta pakkningarlímið?
- Svör: 7
- Flettingar: 4102
besta pakkningarlímið?
Sælir. Hvað er best að nota sem pakkningarlím fyrir millikassa?
- 02.feb 2015, 14:40
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
- Svör: 120
- Flettingar: 62767
Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Vel gert. Ég að ég lendi ekki í veseni með þennan o-hring þegar ég fer að setja í gang
- 31.jan 2015, 19:59
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
milligír smíðaður úr NP246 sem ég er að festa við patrol millikassa. Næst er að koma fyrir hraðamælisskynjaranum, svo er bara henda þessu undir og fara setja í gang. Mikið hlakkar mér til :)
- 30.jan 2015, 10:28
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svo er komin alvöru sjálfskiptikælir, ég nenni ekki að þurfa slá af vegna þess að skiptingin er orðin heit hehe
- 30.jan 2015, 10:24
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Hérna er ég búinn að tengja skiptirinn við skiptinguna. Þetta var minna mál en ég hélt og kemur þrusu vel út.
- 29.jan 2015, 09:28
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
- Svör: 120
- Flettingar: 62767
Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Opnaru Chevrolet vélina áður en þú setur hana í bílinn ? Annars verður fróðlegt að heyra hver munurinn á nýju vélinni og Amc vélinni verður :) Og hvernig þetta kemur til með að virka með 727 skiptinguni.. Ég opnaði vélina hjá mér. tók allt í sundur nema ég tók ekki heddin af, heddpakkningar og hedd...
- 27.jan 2015, 15:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Patrol orginal vacumlás vs loftlás, hvort er sterkara?
- Svör: 5
- Flettingar: 3125
Re: Patrol orginal vacumlás vs loftlás, hvort er sterkara?
ivar wrote:Ég held að þessi patrol lás sé ekkert að brotna nema ef vacum stýringin sé biluð og lásinn hálfur á.
já það er einmitt það sem gerðist hjá mér. og sætið beyglaðist illa svo ég get ekki sett annan vacum lás, ég held að ég endi bara með því að skipta um hásingu og setja lofttjakk á lásinn
- 26.jan 2015, 23:57
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
- Svör: 120
- Flettingar: 62767
Re: Jeep CJ-7 langtíma verkefni.
Til hamingju með góða ákvörðun :) ég skil ekkk hvað þú ert búinn að geta horft lengi á mótorin útí skúr ónotaðan hehe
- 26.jan 2015, 19:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Patrol orginal vacumlás vs loftlás, hvort er sterkara?
- Svör: 5
- Flettingar: 3125
Patrol orginal vacumlás vs loftlás, hvort er sterkara?
Sælir. Ég Er með Patrol hásingar undir jeppanum hjá mér og orginan vacum læsingin hjá mér er brotinn. Ef ég skipti yfir í aftermarket loftlás er ég þá komin með sterkari læsingu en ég var með fyrir?
- 26.jan 2015, 18:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svo þurfti ég að endurbæta lagnirnar að kassa svo að inntaksrörið komist fyrir
- 26.jan 2015, 18:48
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
hér er ég búinn að tengja alla mælana, þá er bara krossleggja fingur og vona að þeir virki þegar sett verður í gang.
- 21.jan 2015, 23:54
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Þá er Einar Ásgeir hálfnaður með að tengja rafkerfið. Núna styttist í gangsetningu sem verður vonandi í næstu viku :)
- 18.jan 2015, 13:16
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Svo smíðaði ég mælahús ofan á mælaborðið úr 1mm stáli. Ég ætla svo að mála það matsvart
- 18.jan 2015, 13:14
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Takk fyrir hrósin strákar. Hérna er ég búinn að mixa bensíngjöfina í bílinn. Það var minna mál en ég hélt og kemur þetta bara vel út
- 15.jan 2015, 18:21
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Bíllinn komin af búkkum þangað til næst. Það sem er eftir er að tengja rafkerfi vélarinnar. Tengja mæla. Olíuþrýstingsmælir, hitamælir fyrir vél/skiptingu og volt mælir. Setja saman milligír og millikassa. Setja electróníska bensíngjöf í staðin fyrir barkastýrða. Hækka skúffu um 4 cm og tengja skipt...
- 14.jan 2015, 19:32
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Vatnskassin komin í og þá sést hvernig trektin kemur úr
- 13.jan 2015, 14:31
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 2st 41" Irok seljast ódýrt. seld
- Svör: 1
- Flettingar: 1693
Re: 2st 41" Irok seljast ódýrt.
Fyrir 16" háar felgur
- 13.jan 2015, 13:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
jeepcj7 wrote:Þrælflott alveg hvað kostar svona efni?
90° beygja 3.370kr 45° 2.992 og metar af róri 3.000
- 13.jan 2015, 13:26
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Þá er ég búinn að föndra saman pústið. Ég notaði 2 1/2" 1.6mm þykk rör frá Málmtækni.
- 10.jan 2015, 20:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Sæll Andri Ryðfrí rör í MT ;) ég notaði 10mm rör og beygði það eftir grindinni. Annars passaðu að vatnskassinn sé á gúmmípúðum og ekki beint boltaður við bílinn. Svona ál kassar liðast fljótt í sundur ef þeir flexa eins og grindin eða boddíið. Gömlu brass kassarnir þola það betur. Nokkrir mínir fél...
- 10.jan 2015, 18:20
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Tvöfalt 2 1/2 tommu ætti að duga. Núna hefst smíðin
- 09.jan 2015, 18:02
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Ranger V8 og 46" breyting
- Svör: 154
- Flettingar: 55498
Re: Ford Ranger V8 og 46" breyting
Hvað eru menn að nota sem bensínlagnir? Frá tank að vél Ég veit svo sem ekki almenna efnið, en ég hugsa að ég myndi nota mjúkan kopar og silfurkveikja réttan enda eða kóna. Varðandi hitamælirinn, er hann ekki að mæla hitann inná vél þarna. Annars lýst mér bara vel á þetta hjá þér. Nei. Vatnið útaf ...