Leit skilaði 7 niðurstöðum
- 11.jún 2012, 15:25
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Cherokee XJ 2.5td til sölu
- Svör: 2
- Flettingar: 2115
Cherokee XJ 2.5td til sölu
Cherokee 2.5td '95 árg. 2" hækkun á fjöðrun, beinskiptur, ekinn um 270þús. fékk endurskoðun og þarf að skipta um spindilkúlur, laga handbremsu og skipta um 3 bremsurörs-búta. það er ný heddpakking og hedd voru plönuð fyrir ca 1500km. það er alltaf eitthvað undirlyftuvesen á honum sem ég hef ekk...
- 08.mar 2012, 10:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: cherokee 2.5td vandamál
- Svör: 20
- Flettingar: 8714
Re: cherokee 2.5td vandamál
sælir piltar. ég fór yfir þetta og það voru undirlyfturnar sem voru greinilega fastar - og festast enn.
annað mál. er til auðveld leið til að skipta um glóðarkertin, eða er þetta bara vesen?
-hrannar
annað mál. er til auðveld leið til að skipta um glóðarkertin, eða er þetta bara vesen?
-hrannar
- 01.jan 2012, 21:05
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: cherokee 2.5td vandamál
- Svör: 20
- Flettingar: 8714
Re: cherokee 2.5td vandamál
takk fyrir þetta. ég ætla að byrja á að skipta um olíu og síu og sjá hvað setur. ég er búinn að skoða mikið erlendar síður og það virðist vera mikið sem bendir til þess að það séu undirlifturnar sem standi á sér. get ég látið prófa túrbínuna ef ég ríf hana úr?
-hrannar
-hrannar
- 29.des 2011, 21:02
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: cherokee 2.5td vandamál
- Svör: 20
- Flettingar: 8714
Re: cherokee 2.5td vandamál
takk fyrir þetta. bíllinn er bara grafinn undir snjó eins og er og ég á fullu að undirbúa áramótin. ég fer í þetta þegar 2012 gengur í garð og þú mátt búast við að heyra frá mér.
kv.
hrannar
kv.
hrannar
- 29.des 2011, 19:23
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: cherokee 2.5td vandamál
- Svör: 20
- Flettingar: 8714
Re: cherokee 2.5td vandamál
er bíll skítmáttlaus að taka af stað ef túrbínan er léleg eða föst?
- 29.des 2011, 15:26
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: cherokee 2.5td vandamál
- Svör: 20
- Flettingar: 8714
Re: cherokee 2.5td vandamál
ég veit að þessi sami mótor er í einhverjum crysler og dodge bílum. líka einhverjum týpum af range rover og svo ítölskum fólksbílum (fiat og alfa romeo)
minn bíll er '95 model.l
minn bíll er '95 model.l
- 29.des 2011, 14:06
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: cherokee 2.5td vandamál
- Svör: 20
- Flettingar: 8714
cherokee 2.5td vandamál
góðan daginn er einhver sem þekkir á þessa gæða bíla? ég er búinn að heyra allt það slæma og þarf ekki meira af því. ég er bara með smá vandamál sem mig langar að komast fyrir því þrátt fyrir allt þá er þetta hinn besti bíll. vandamálið er að bíllinn fer vel í gang en það eru læti í honum og hann er...