Leit skilaði 121 niðurstöðu
- 20.jan 2017, 22:36
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar bílbelti í Suzuki jappa
- Svör: 2
- Flettingar: 1249
Re: Vantar bílbelti í Suzuki jappa
Flest allt til hjá mér
- 26.aug 2016, 21:22
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Heppileg vél í Dodge Van
- Svör: 8
- Flettingar: 3953
Re: Heppileg vél í Dodge Van
halda 318
- 15.jan 2016, 20:26
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Kraftleysi í Musso 2.9TD
- Svör: 13
- Flettingar: 6077
Re: Í hverju felst HIGH OUTPUT í Musso?
high output var það ekki bara bíll frá Bílabúð benna sem kom turbolaus og þeir hentu turbo á ? og blésu meira að segja í gegnum orginal loft boxið?
- 12.des 2015, 21:24
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: 207 231 og 249 Np millikassar
- Svör: 6
- Flettingar: 3213
Re: 207 231 og 249 Np millikassar
ef þú lest á vin númerið á 231 hvaða árgerð er hann og eins 249
- 09.des 2015, 01:35
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: fullt af varahlutum í cherokee til sölu ekki selt
- Svör: 5
- Flettingar: 2681
Re: fullt af varahlutum í cherokee til sölu
læsing í dana 35? og jafnvel 4.10 hlutföll framan og aftan? millikassi úr sem er ekki sídrifinn og hægt að fitta við v8 grand? spenntur kall hér á kantinum !
- 10.nóv 2015, 00:20
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Grindarlengingar og annað
- Svör: 4
- Flettingar: 2683
Re: Grindarlengingar og annað
enn hvernig er með grindarbreytingar ?
- 08.nóv 2015, 12:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Grindarlengingar og annað
- Svör: 4
- Flettingar: 2683
Grindarlengingar og annað
hvernig er með reglugerðir í sambandi við grindarlengingar og hásingafærslur fram og aftur ? meiga framhjól vera 2 cm frá fremsta part bíls og meiga drullusokkara vera aftasti partur ? semsagt dekk vel aftarlega
- 04.sep 2015, 02:33
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016
- Svör: 267
- Flettingar: 96296
Re: Toyota Hilux extra cap.Uppfært 04.09.2015 alveg að verða klár
Breyttar bifreiðar þurfa ekki að hafa þetta í gegnum háuljósa rofa
eingöngu stöðuljósa svissuð og svo nátturlega rofa
eingöngu stöðuljósa svissuð og svo nátturlega rofa
- 03.sep 2015, 02:04
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: A stýfu pælingar
- Svör: 1
- Flettingar: 1504
Re: A stýfu pælingar
svona er þetta frá calmini 

- 08.apr 2015, 19:14
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Sóthreinsun á díselvél.
- Svör: 20
- Flettingar: 5856
Re: Sóthreinsun á díselvél.
sjálfskipti olía getur skemmt pakkdósir á venjulegum vélum enda mun súrari en vélarolía. menn í gamla daga töppuðu mótorolíuni af vélunum og settu dísel í staðinn og settu í gang í 2-3 mínutur enda svaðalegir sóthreinsi eiginleikar þar á ferð enn þetta gerir maður samt ekki við bensín vélar með bein...
- 04.apr 2015, 03:05
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: 5,2 jeep í toyotu hilux??
- Svör: 21
- Flettingar: 11309
Re: 5,2 jeep í toyotu hilux??
5.2 magnum er svo miklu áreiðanlegri kostur heldur en 4.7 eða 4.7 ho Hásingarnar þínar eru að fara þola þetta leikandi svo lengi sem þú ferð í 4.88. 5.29 jafnvel gæti funkerað en samt meiri líkur á að tennur gefi sig annars er high pinion í 70 cruizer að framan gætir notað það Sem styrkingu en veiki...
- 01.apr 2015, 21:07
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: 5,2 jeep í toyotu hilux??
- Svör: 21
- Flettingar: 11309
Re: 5,2 jeep í toyotu hilux??
held að þú getir nú bara snúið millikassanum aftan á skiptinguni og reddað svo skipti dótinu á honum með barka ;)
- 17.mar 2015, 23:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Re: Toyota Hilux .Uppfært 2.1.2016
- Svör: 267
- Flettingar: 96296
Re: Hilux ExtraCab.Uppfært varahlutir fyrir 3,1 (7.2.2015)
þetta er nú ekkert sérlega þungt !
- 17.mar 2015, 23:35
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Skítsæll
- Svör: 110
- Flettingar: 254337
Re: Skítsæll
Djöfulsins dugnaður ! með myndirnar ert þú ekki bara að snúast eða ?
- 16.mar 2015, 21:56
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Suzuki Vitara 2.0 V6 reynsla ?
- Svör: 3
- Flettingar: 2445
Re: Suzuki Vitara 2.0 V6 reynsla ?
Tímakeðju sleðar og annar búnaður í sambandi við tímagír á þessum vélum er skrattinn sjálfur uppmálaður og alltaf ónýtur og vanstillir sig um leið og þetta helvíti er búið að keyra nokkra tugi þús km og það er einmitt það sem er að gera þetta kraftlaust eyðslufrekt og algjörlega vonlaust til rekstur...
- 14.mar 2015, 14:15
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: galloper boost ?
- Svör: 4
- Flettingar: 2081
Re: galloper boost ?
4d56 þolir allt sem orginal bínan getur ef allt annað er í lagi
Svo er hægt að flýta olíuverkinu og skrúfa governerin svo að þú fáir meiri olíu þegar bínan fer að blása
Svo er hægt að flýta olíuverkinu og skrúfa governerin svo að þú fáir meiri olíu þegar bínan fer að blása
- 10.mar 2015, 22:02
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hyundai h1 vesen
- Svör: 5
- Flettingar: 3817
Re: hyundai h1 vesen
Jafnvel bensínþrýstingur of lár eða skert flæði
- 09.mar 2015, 20:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hyundai h1 vesen
- Svör: 5
- Flettingar: 3817
Re: hyundai h1 vesen
Bensín eða diesel?
- 04.mar 2015, 20:29
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Dodge Ram hjólalegur
- Svör: 3
- Flettingar: 2185
Re: Dodge Ram hjólalegur
Erum með 1 cummings ram sem er buin að vera á 36" - 39.5" frá því að hann var nýr í alskonar vitleysu. Vorum að skipta um fyrstu hjóla leguna núna í 158þús mílum
- 25.feb 2015, 13:52
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Sjóða upp og loka grindum í pickupum.
- Svör: 11
- Flettingar: 4741
Re: Sjóða upp og loka grindum í pickupum.
Er þetta nokkuð bíll sem er vínrauður og grár?
- 11.feb 2015, 21:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pústað um púströr
- Svör: 33
- Flettingar: 15710
Re: Pústað um púströr
Stuðlaberg notuðu eingöngu svart járn í sýna smíði Hægt er að fá þessi rör pústuröra efni með álblöndu en Flest eru saumsoðin og þar af leiðandi byrjar ryðið þar Og við suður. Ef menn eru í veseni þá er bara að fá Mann í að smíða þetta úr ryðfríu og brosa mjólkurrör Eru fáanleg í 2" 2 1/4"...
- 10.feb 2015, 12:04
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???
- Svör: 12
- Flettingar: 7875
Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???
Samkvæmt því sem ég las í nótt um flugvallabílana
Var skiptirinn bara tekinn úr millikassanun og plata sett í staðinn sem læsti honum í lága
Var skiptirinn bara tekinn úr millikassanun og plata sett í staðinn sem læsti honum í lága
- 09.feb 2015, 20:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hilux og sjálfskifting
- Svör: 8
- Flettingar: 4265
Re: hilux og sjálfskifting
Klárlega eina vitið í allt undir 200hoho með lítið tog
- 09.feb 2015, 20:30
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???
- Svör: 12
- Flettingar: 7875
Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???
Þú ert einmitt akkúrat með rétta stykkið var að lesa um þetta í gær líklegast er millikassi orginal á þessu sem er bara með lágu drifi eða læstur í lága. Baldur þú ert með winner. En fræddu okkur um er þetta 727 gír? Eða eitthvað allt annað?
- 08.feb 2015, 23:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hilux og sjálfskifting
- Svör: 8
- Flettingar: 4265
Re: hilux og sjálfskifting
ætla allir að fara smella sér í olíuhræru ?
- 08.feb 2015, 22:48
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???
- Svör: 12
- Flettingar: 7875
Re: IH Scout 3,3 sjálfskiftur ???
var ekki bara 727 við þá með öðru húsi ?
- 08.feb 2015, 19:21
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Gamli Bronco, Nú vantar svör!!!
- Svör: 126
- Flettingar: 42949
Re: Gamli Bronco, pæling með fjöðrun??
Sæll átti 66" bronco og það þýddi ekkert að fækka blöðum í honum lagðist bara saman að aftan hins vegar tók ég fjaðrirnar undan og slípaði með flipaskífu og smurði koppafeiti á milli og setti tví virka gasdempara hringinn og fékk útur þessu aksturseiginleika sem ég hafði aldrei búist við
- 29.jan 2015, 16:38
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: 1991 Ford Econoline 150
- Svör: 7
- Flettingar: 6915
Re: 1991 Ford Econoline 150
Skipti á götuhjóli?
- 26.jan 2015, 02:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hásingar
- Svör: 16
- Flettingar: 8237
Re: Hásingar
4,56 fram og 4,625aftan gæti virkað bara flott enda er betra að leyfa honum að taka aðeins meira að framan enn að aftan þar sem að hann dregur þá frekar afturhjólinn heldur enn að ýta framhjólunum.. uppá að geta beygt og jafnvel væri hann að drífa meira enda meiri þungi og grip að framan yfirleitt n...
- 26.jan 2015, 02:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: drifhlutföll í pajero 1987
- Svör: 9
- Flettingar: 3516
Re: drifhlutföll í pajero 1987
2,6l bensín kassinn og í 2.5d er sá sami svo ég viti til ætla ekkert að selja það dýrara enn ég keypti það ;) enda er 2.6 og 2.5dísel að snúast álíka mikið enda bara er 2.6 bensín rellan frekar misheppnuð
- 26.jan 2015, 01:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sílsar í stutta víturu ?
- Svör: 3
- Flettingar: 2043
Re: Sílsar í stutta víturu ?
http://pic5.picturetrail.com/VOL72/842221/5733511/94705729.jpg http://scontent-a.cdninstagram.com/hphotos-xfa1/t51.2885-15/10860194_580064678791247_2128179150_a.jpg tekur bara 60x40x2mm prófíl eða svipað og skerð úr sílsunum fyrir þeim og ert þá kominn með svaka styrk í þá ;)
- 19.jan 2015, 00:08
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: MMC PAJERO STUTTUR
- Svör: 10
- Flettingar: 4287
Re: MMC PAJERO STUTTUR
Myndir?
- 13.jan 2015, 16:15
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 25-8-2015*
- Svör: 44
- Flettingar: 26737
Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 10-1-2015*
Þau eru yfirleitt ekki merkt sérð það samt strax og þú tengir þau ef þú sérð það ekki á glerinu sjálfur ;) flottur bíll sérlega hvítur
- 13.jan 2015, 00:00
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 25-8-2015*
- Svör: 44
- Flettingar: 26737
Re: Toyota Land Cruiser HJ61 *Uppfært 10-1-2015*
Segðu mér eitt er ekki vitlaust cut á geislanum í nýju ljósunum? Það er öfug umferð í ástralíu er það ekki? Færðu þá nokkuð skoðun á þá kúpla?
- 27.des 2014, 19:59
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: 54" 300W Led Bar 30000lm
- Svör: 11
- Flettingar: 5801
Re: 54" 300W Led Bar 30000lm
50 þús fast verð, mátt flytja þetta inn sjálfur ef þú heldur að þú fáir þetta eitthvað ódýrara http://www.ebay.com/itm/300W-54-LED-Work-Light-Bar-Flood-Spot-Beam-Lamp-Offroad-4WD-ATV-SUV-Boat-Truck-/251710662073?pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item3a9b1fe5b9&vxp=mtr" onclick="win...
- 27.des 2014, 19:57
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skrúfaðir naglar?
- Svör: 26
- Flettingar: 13630
Re: Skrúfaðir naglar?
ég er með 20-30 stykki af dráttarvéla nöglunum frá bestgrip heita held ég 3000a og drullu sáttur enn ég keyra nátturulega sem minnst á malbiki með þessa félaga í er á vitöru á 38" settum 200stk í sitthvort afturdekk á traktorsgröfu ótrulega gott bara hef ekki tekið eftir að þeir hafi verið að ý...
- 15.des 2014, 00:48
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: TS. 38" ECONOLINE 150 m/mynd
- Svör: 1
- Flettingar: 2826
Re: TS. 38" ECONOLINE 150 m/mynd
viltu selja felgur sér ?
- 07.júl 2014, 21:45
- Spjallborð: Ford
- Umræða: Bronco '66 vill ekki i gang
- Svör: 16
- Flettingar: 14529
Re: Bronco '66 vill ekki i gang
Sótt hann skili vel af bensíni beint í pönnu þá er um að gera að að fylla kertagötin af olíu og leyfa henni að liggja þar í dágóða daga og brosa svo og starta þessu reglulega hringirnir losna oft á tíðum við þetta svo er það nú með þessar línu 170-200 að þær vilja einnig festa ventla þegar þær hafa ...
- 08.maí 2014, 05:33
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Suzuki vitara 38"
- Svör: 60
- Flettingar: 29456
Re: Suzuki vitara 38"
Þetta er snilld! Sérstaklega þetta með að halda þessu tiltölulega óbreyttu þarna undir. Persónulega held ég að þetta sé ekki hentugur bíll til að nota í einhverja svakalega hásingasmíði og þess háttar. Þá er stærsti kosturinn við hann farinn sem er einmitt léttleikinn! En svona miðað við hvernig ma...
- 06.maí 2014, 18:36
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Suzuki vitara 38"
- Svör: 60
- Flettingar: 29456
Re: Hvernig lýst mönnum á suzuki á þessari dekkjastærð?
Jæja á laugardaginn var farið að prófa súkkuna fyrir alvöru og einu skemmdir og veikleikar virðast hafa legið í demupurum hringinn enn þeir sprungu allir..enda mikið stokkið og djöflast á þessu greyji fyrir neðan súlur norðan megin https://scontent-b-lhr.xx.fbcdn.net/hphotos-ash3/t1.0-9/10169385_746...