Leit skilaði 105 niðurstöðum
- 27.feb 2024, 20:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Subaru bremsur í patrol
- Svör: 0
- Flettingar: 6179
Subaru bremsur í patrol
Er með gamlan patrol og vantar klossahaldara. Mér skilst að þetta sé eins í einhverjum subaruum. Er einhver sem kannast við þetta?
- 24.sep 2023, 20:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvar er best að versla prófíl stál?
- Svör: 2
- Flettingar: 5287
Hvar er best að versla prófíl stál?
Ég er að fara í smá smîðaverkefni. Ég hugsa að ég myndi þurfa svona 3 metra af 60x60. Hvar er best að versla þetta?
- 17.nóv 2020, 12:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skrítin titringur í Jimny *update í svari
- Svör: 12
- Flettingar: 5739
Re: Skrítin titringur í Jimny *update í svari
Titringurinn var kominn áður en ég tók skaftið úr.
Það eru þriktir krossar í þessu svo ég fékk annað skaft.
Milli kassa festinnin er í lagi
Ég prófaði að taka skálina af og keira. Virtist vera mjög svipað.
Ég er ekki alveg að skilja ykkur með spindillegur
Það eru þriktir krossar í þessu svo ég fékk annað skaft.
Milli kassa festinnin er í lagi
Ég prófaði að taka skálina af og keira. Virtist vera mjög svipað.
Ég er ekki alveg að skilja ykkur með spindillegur
- 11.nóv 2020, 08:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skrítin titringur í Jimny *update í svari
- Svör: 12
- Flettingar: 5739
Skrítin titringur í Jimny *update í svari
Er með '15 Jimny sem fer að hoppa aðeins í kringum 80. Það er búið að ballansera dekk tvisvar, fara itrekað yfir allar fóðringar og spindla, skoða alla krossa í sköftum og skipta um tvo. Mér finnst vera frekar mikil læti úr mismunadrifinu að aftan þegar ég snýr dekkjunum á liftu. Titringurinn verður...
- 19.aug 2020, 10:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vanatr hjöruliðskross í Jimmy
- Svör: 4
- Flettingar: 3711
Re: Vanatr hjöruliðskross í Jimmy
Kiddi wrote:Er ekki umboðið nokkuð sanngjarnt á þessu?
Kom í ljós að kossarnir eru þryktir í og kjörnað á eftir þeim. Alveg vonlaust að eiga við þetta. Valið er að fara með þetta í stál og stansa eða kaupa nýtt skaft. Bæði lendir rétt yfir 50k
- 16.aug 2020, 12:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vanatr hjöruliðskross í Jimmy
- Svör: 4
- Flettingar: 3711
Vanatr hjöruliðskross í Jimmy
Hvar fæ ég kross í 2015 Jimmy. Krossinn frá kassa aftur í millikassann.
- 18.júl 2020, 14:38
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cherokee 2000
- Svör: 10
- Flettingar: 11099
Re: Grand Cherokee 2000
Þetta er mjög flott smíði. Gaman að sjá orginal stífu festingarnar notaðar og bílinn er virkilega flottur svona lár.
- 26.jún 2020, 17:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Að gera upp framljós
- Svör: 3
- Flettingar: 3380
Re: Að gera upp framljós
Þetta er reyndar corolla hjá mér en örugglega ekki allur munur á þvi og Yaris.
2-3 ár er nú allt í lagi. Maður gæti kannski gramleingt það með þvi að bóna ljósin árlega.
2-3 ár er nú allt í lagi. Maður gæti kannski gramleingt það með þvi að bóna ljósin árlega.
- 26.jún 2020, 16:09
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Að gera upp framljós
- Svör: 3
- Flettingar: 3380
Að gera upp framljós
Ég er með gamla toyotu og framljósin eru orðin frekar mött.
Nú eru margir með svona kit til að gera upp ljósin. Einhver sandpappír og massi. Eru þessi kit eitthvað að virka? Eru þessar viðgerðir eitthvað að endast?
Nú eru margir með svona kit til að gera upp ljósin. Einhver sandpappír og massi. Eru þessi kit eitthvað að virka? Eru þessar viðgerðir eitthvað að endast?
- 14.jún 2018, 23:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Einstefnu rofi á rafmagn
- Svör: 5
- Flettingar: 3959
Re: Einstefnu rofi á rafmagn
svarti sambo wrote:Settu þá hleðsludeilir. Hann er með einstefnurofa ( Díóðu ).
Einmitt það sem ég er að leita að. Er ekki hagstæðar að versla svona að utan?
- 14.jún 2018, 10:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Einstefnu rofi á rafmagn
- Svör: 5
- Flettingar: 3959
Einstefnu rofi á rafmagn
Er með sendibíl sem er notaður sem húsbíl. Er að spá í að vera með tvo rafgeyma aftur í honum til að hlaða t.d. síma. Langar að tengja þá geyma við alternatorinn en vil samt ekki lenda í því að tæma aðalgeymirinn.
- 07.mar 2018, 21:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Startara skipti í 2.4 Terrano
- Svör: 0
- Flettingar: 1101
Startara skipti í 2.4 Terrano
Kunningi minn er með gamlan terrano jálk með bensín vél. Þegar hann reynir að setja hann í gang kemur þetta fína hátíðni hljóð frá vélinni og ekkert meira. Rafgeymirinn er nýuhlaðinn svo hann ætti nú ekki að vera til vandræða Nú er vélin langsöm í bílnum. Er nauðsinlegt að geta lift bílnum upp til a...
- 06.jan 2018, 20:53
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Tjörumottur. reynslusögur?
- Svör: 2
- Flettingar: 2599
Tjörumottur. reynslusögur?
Sá að Audio.is eru með tilboð á tjörumottum - https://www.audio.is/collections/einangrun/products/copy-of-al-bjutyl-tjorumottur Var að spá hvort að menn hefuðu eitthvað verið að nota þetta eða samskonar í bílana hjá sér og hvort að þetta væri að gera eitthvað gagn. Hvort að þetta hjálpaði eitthvað a...
- 08.nóv 2017, 17:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skráning fornbíla
- Svör: 7
- Flettingar: 7047
Re: Skráning fornbíla
Takk fyrir upplýsingarnar
- 27.okt 2017, 17:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skráning fornbíla
- Svör: 7
- Flettingar: 7047
Skráning fornbíla
Sælir jeppamenn
Hugsa að þetta sé eitthvað sem einhverjir hérna vita. Núna er ég með '92 módel af bíl og er að velta fyrir mér að skrá hann sem fornbíl.
Hvernig ber ég mig að við svoleiðis? Og eru einhver önnur skilyrði en aldur bílsins svosem akstur eða álíka.
Hugsa að þetta sé eitthvað sem einhverjir hérna vita. Núna er ég með '92 módel af bíl og er að velta fyrir mér að skrá hann sem fornbíl.
Hvernig ber ég mig að við svoleiðis? Og eru einhver önnur skilyrði en aldur bílsins svosem akstur eða álíka.
Re: Sukka til sölu 1997 31" til 44" dekka möguleiki
Væri þessi elska ekki alveg snilld á 36"?
- 02.maí 2017, 21:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar pólíhúðun á felgur
- Svör: 0
- Flettingar: 1132
Vantar pólíhúðun á felgur
Er með 17 tommu felgur sem eru orðnar ansi sjúskaðar. Hvert væri best að fara með þær?
- 04.feb 2017, 11:57
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
- Svör: 15
- Flettingar: 7661
Re: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
Sælir. Það voru tveir geymar já. en þá var ég með gasísskáp og gas miðstöð. og bara hleðsluna af bílnum. Man ekki hvað gasmiðstöðin notaði mikinn straum. Það er eina vitið fyrir ykkur að leggjast yfir hvaða búnað þú verður með í bílnum og reikna út hvað hann notar af straum og velja svo geyma og hl...
- 01.feb 2017, 20:46
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
- Svör: 15
- Flettingar: 7661
Re: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
ég var alltaf með tvö stykki 90Ah geyma í húsinu þar til núna síðasta sumar. (lánaði bílinn og fékk til baka með báða geymana ónýta) ég fór í að setja sólarsellu 50Kw á húsið og setti bara lítinn startgeymi 60Ah sem ég átti uppí hillu í staðinn fyrir hina tvo, svona til prufu allavega. Þetta dæmi g...
- 01.feb 2017, 20:42
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
- Svör: 15
- Flettingar: 7661
Re: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
Startarinn wrote:TDK wrote:Startarinn wrote:Það eru til litlar 230 volta rafstöðvar í Bauhaus sem kosta i kringum 50 þús
Er þetta dót ekki fjandi hávært?
Ég man það ekki til að fullyrða, en mig minnir að það hafi staðið 86 desibil á græjunni, ég hef ekki heyrt þetta í gangi
Það er allavega of mikið til að nota það á tjaldsvæði
- 28.jan 2017, 22:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
- Svör: 15
- Flettingar: 7661
Re: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
Startarinn wrote:Það eru til litlar 230 volta rafstöðvar í Bauhaus sem kosta i kringum 50 þús
Er þetta dót ekki fjandi hávært?
- 22.jan 2017, 17:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
- Svör: 15
- Flettingar: 7661
Re: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
Ef hugmyndin er að nota deep cycle rafgeyma þá þarf etv. að velta því fyrir sér hvernig er best að hlaða þá frá bílnum. Það er ekki víst að þeir hafi gott af því að vera tengdir beint við alternator með sverum vír - þó að það sé í lagi í stuttan tíma. Þetta fer eitthvað eftir því hvernig geyma um r...
- 19.jan 2017, 21:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
- Svör: 15
- Flettingar: 7661
Rafmagnspælingar fyrir húsbíl. Vantar hugmyndir
Sælir. Vinur minn var að kaupa sér transporter sem verður innréttaður sem húsbíll. Ég er mikið að velta fyrir mér rafmagnsmálum fyrir bílinn, þ.e. rafmagni fyrir hinn og þennan aukabúnað. Svosem hitablásara, kæliskáp, útvarp og þessháttar. Reykna með að þræða inn í bílinn stóran kapal beint frá alte...
- 15.des 2016, 23:15
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Range Rover 2002 sk-18
- Svör: 4
- Flettingar: 4536
Re: Range Rover 2002
sukkaturbo wrote:Uss það var ekki viljandi gert kæri vinur og biðst ég innlega afsökunar á því.
Ekkert að afsaka.
- 14.des 2016, 19:13
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Range Rover 2002 sk-18
- Svör: 4
- Flettingar: 4536
Re: Range Rover 2002
Lengst til hægri á lyklaborðinu, neðst, er takki sem kallast Enter. Það er voðalega gagnlegt að nota hann öðruhvoru svo textinn verði lesilegur.
Persónlega misti ég þráðinn tvisvar við að lesa þessa auglýsingu. Og tel mig ekkert of illa gefinn.
Persónlega misti ég þráðinn tvisvar við að lesa þessa auglýsingu. Og tel mig ekkert of illa gefinn.
- 15.apr 2016, 12:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar plastmiðju í felgu.
- Svör: 0
- Flettingar: 1032
Vantar plastmiðju í felgu.
Sælir. Var að taka sumardekkin til í gær og tók eftir að það vantar einhverja plasthringi í tvær felgurnar. Hugsa að þetta sé einhver stýring eða álíka.
Veit einhver hvar ég gæti fengið þetta?
Veit einhver hvar ég gæti fengið þetta?
- 14.apr 2016, 09:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Verð á dekkjum
- Svör: 2
- Flettingar: 2095
Re: Verð á dekkjum
Eru menn ekki tilbúnir að deila vitneskju?
- 10.apr 2016, 15:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Verð á dekkjum
- Svör: 2
- Flettingar: 2095
Verð á dekkjum
Skapaðist smá umræða i vinnuni um daginn um verð á jeppadekkjum. Menn viru ekki alveg á sama máli um hvað þau eru að kosta.
Væri gaman ef menn mundu setja inn verð á allskonar dekkjum til fróðleiks.
Væri gaman ef menn mundu setja inn verð á allskonar dekkjum til fróðleiks.
- 19.aug 2015, 17:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar rörbút/ bolla í sérstöku máli.
- Svör: 4
- Flettingar: 2479
Re: Vantar rörbút/ bolla í sérstöku máli.
grimur wrote:Ég held til haga ónýtum stimplum úr bremsudælum akkúrat í svona.
Kannski ekki til í akkúrat svona stóru, en bara svona sparnaðar/hagræðis ráð svona almennt....
Alveg ágætis ráð.
En eru menn eitthvað hugmyndasnauðir?
- 13.aug 2015, 12:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar rörbút/ bolla í sérstöku máli.
- Svör: 4
- Flettingar: 2479
Vantar rörbút/ bolla í sérstöku máli.
Sælir félagar. Er að bæta aðeins aðstöðuna á verkstæðinu hjá mér. Okkur vantar bolla til að pressa hjólalegur úr. Rörið/bollinn þirfti að vera 85mm að innra máli og 95 að ytra máli eða allavega því sem næst. Og þar sem þetta verður notað sem pressuverkfæri þarf þetta nú að þola einhver 20/25 tonn í ...
- 12.aug 2015, 22:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Míkróskurður - eða ekki!
- Svör: 20
- Flettingar: 6370
Re: Míkróskurður - eða ekki!
En að vera bara ævintýragjarn og skera 2 dekk. Getur svo tekið stöðuna eftir svona 6 mánuði og séð það sjálfur hver munurinn er í sliti.
- 01.jún 2015, 14:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rið í 120 Crúserum og ábirð á því
- Svör: 6
- Flettingar: 3979
Rið í 120 Crúserum og ábirð á því
Heirði útundan mér umræðu í vinnuni að það væri að koma í ljós alvarlegt riðvandamál í þessum bílum sem væru sirka 10 ára gamlir. Og það væri mikið vafamál með ábirð á því og misjafnar sögur um hversu mikið Toyota væru að gera fyrir menn. Nú eru sjálfsagt þó nokkrir landcruser eigendur hér. Væri gam...
- 31.maí 2015, 23:37
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper missir olíuþrýsting
- Svör: 10
- Flettingar: 5677
Re: Trooper missir olíuþrýsting
nú ætla eg að spurja eins og kjáni. eru tvær smursíur i trooper?
- 10.maí 2015, 12:39
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ford Escape 2008 metan breyttur?
- Svör: 6
- Flettingar: 4902
Re: Ford Escape 2008 metan breyttur?
Mundi bara ekki koma nálægt þessu. Leiðinda bílar og bilanagjarnir. Efast um að það lagist með metan búnaði
- 16.apr 2015, 20:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 150 Crúser á 38?
- Svör: 23
- Flettingar: 9095
Re: 150 Crúser á 38?
Já það er búið að breyta nokkrum og ekki ólíklegt að þú hafir séð bílinn sem ég vinn oft á hjá Amazing tours 38 tommu einföld breyting þ.e. hlutföll , læsingar , hækkun og úrklippa , og já styrktur hjólabúnaður er bara að virka fínt, búið að rúlla þessum bíl rúm 100.000 km þegar honum er breytt og ...
- 16.apr 2015, 20:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 150 Crúser á 38?
- Svör: 23
- Flettingar: 9095
150 Crúser á 38?
Var að keira í Árbænum áðan og fanst eins ég sjá hvítan 150 Krúser á 38". Sá hann reyndar úr smá fjarlægt svo mér gæti skjátlast. Hafa menn verið að setja þessa bíla á þetta stór dekk? Einhvertíman heirði ég að það væri svo veikt í þessu að framan að það þirfti þá að smíða allt upp á nítt svo a...
- 08.feb 2015, 04:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar 36mm 12 kanta top
- Svör: 3
- Flettingar: 3051
Re: Vantar 36mm 12 kanta top
þetta bjargaðist. Takk fyrir svörin.
- 07.feb 2015, 13:52
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar 36mm 12 kanta top
- Svör: 3
- Flettingar: 3051
Vantar 36mm 12 kanta top
Er að vandræðast með öxulhosu í Wv hræi. Hvar get ég verslað mér svona top á skinsamlegu verði.
Svo væri líka voða vel þegið ef enhver mundi vilja lána mér dótið
Svo væri líka voða vel þegið ef enhver mundi vilja lána mér dótið
- 26.jan 2015, 21:57
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Toyota LC90 41"
- Svör: 25
- Flettingar: 15985
Re: Toyota LC90 41" (44" mátun)
Þetta er alveg gífurlega huggulegt tæki hjá þér.
- 07.jan 2015, 23:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Tryggingar tjón á breyttum jeppum
- Svör: 14
- Flettingar: 7705
Re: Tryggingar tjón á breyttum jeppum
biturk wrote:var nóg að skera úr og setja kanta, þurfti að gera eitthvað annað?
1 dekk og felgur 31" ,,250,000
2 kantakitt ,,,,,,,,,,,200,000
3 sprauta kantakitt , stuðara og allar plasthliðar á öllum hurðum aftur hurð lika og taka af til sprutunar 300,000
4 upphækkunar klossar gormar og úrklippun 150.000