Leit skilaði 225 niðurstöðum

frá Ásgeir Þór
04.apr 2020, 19:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Já mætti sjálfsagt prófa það en ég ákvað að sigra þetta handbremsuvandamál 12klst vinna sirka með kaffi og patrol handbremsa er komin á kassann allt þegar þrennt er. Settir voru 12mm felguboltar úr landcruser sem eru sirka 68mm að lengd, síðan var spacer smíðaður sirka 15mm þykkur undir skálina voða...
frá Ásgeir Þór
10.mar 2020, 16:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Sprautu vinnu loks lokið !!!

Jæja Þessi keyrði út um 10. Janúar úr algerri upptekt á boddy en læt nokkrar myndir fylgja af því. Læt nokkrar myndir svona úr samsetningarferli en þetta tók um rúman mánuð að koma honum saman með því að setja í hann aukarafkerfi og önnnur ljós, einnig var settur annar intercooler, skipt um tímareim...
frá Ásgeir Þór
14.nóv 2019, 21:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Jæja smá áframhald ryðvinna búin og bíllinn komin í hendur fagaðila sem sér um að sparsla bílinn fyrir mig og mála hann, bíllinn verður málaður með gráu trukkalakki og vonandi mun það koma vel út. Smá pakkadagar voru síðan um daginn, fékk allar nýjar hurðalamir og lista og smá varning eins og tímare...
frá Ásgeir Þór
29.okt 2019, 21:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Jæja áfram heldur vinnan en ég er búin að tækla allar ryðbætingar, sandblástur og endar svo með epoxy grunnun á bert járn. Bíllinn fer svo til fagaðila núna í nóvember þar sem hann verður sprautaður. Þetta verk er alltaf meira en maður heldur en ég hélt að hurðirnar væru heilar en þegar ég fór að sk...
frá Ásgeir Þór
16.okt 2019, 07:14
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kínalásar
Svör: 8
Flettingar: 2669

Re: Kínalásar

Sælir, ég keypti mér tre locker frá ebay fyrir tveimur árum. Þetta er semsagt búið að vera í bílnum tvo vetur að framan þetta er y60 patrol á 46". Á þessum tveimur árum hefur ekkert klikkað og er ég bara ánægður með hann, þetta var pakki með öllu rafkerfið,dælu,lás og lögnum komið heim á 120.00...
frá Ásgeir Þór
02.sep 2019, 22:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Þá er það málningin... :P

Jæja Þá loksins setur maður eitthvað inn næstum ár síðan síðast. Þessi var notaður í vetur og farið í nokkrar ferðir þar sem hann stóð sig mjög vel og án bilana. En þar sem þetta er jeppi að þá tekur þetta verkefni aldrey enda svo ákvað ég fyrst að ekkert sérstakt var bilað þannig að taka mig til að...
frá Ásgeir Þór
26.feb 2019, 09:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Sæll takk fyrir það. Þessa kanta fékk eg frá manni fyrir sunnan en þessir eru breikkaðir og lengdir úr 38" köntum.
frá Ásgeir Þór
19.nóv 2018, 21:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Jæja náði smá helgarvinnu í bílnum. Tók afturendan á millikassanum niður og setti á hann handbremsubúnað sem er smíðaður af TSM í bandaríkjunum, reyndar er þessi búnaður upprunalega ætlaður á fj40 hjá þeim en gatadeilingar á disknum voru þær sömu og ég breytti síðan bara festingunum en þær voru þó l...
frá Ásgeir Þór
10.nóv 2018, 19:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Jæja smá laugardagsdund, Allt í kringum olíutank kláraðist festa hann og tengja, demparafestingar og skástífu klárar svo nú er aðeins eftir að henda bremsudælum á og leggja nýjar lagnir og einnig samsláttapúða en er búin að fjárfesta í nýjum benz púðum svokölluðum. Það er nú samt eitthvað eftir á li...
frá Ásgeir Þór
30.okt 2018, 23:37
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Akkurat og autocad er einfalt og þægilegt, hægt að læra á það með youtube. Sparar sjálfsagt mikin kostnað að geta teiknað þetta sjálfur. En áfram hélt fjörið í kvöld. Stífuvasar fyrir miðjustífur eru klárar og OME gormar komnir undir að aftan. Þarna er ég búin að tilla tanknum undir en á myndunum er...
frá Ásgeir Þór
29.okt 2018, 07:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Jæja náði smá sunnudagsföndri í gær. teiknaði stífuvasa í auto cad og fékk að komast í skurðarvél munar töluverðu í tíma og hlutirnir verða líka töluvert vandaðri og skemtilegri. Ákvað að færa innri stífuvasana á grindinni, var með þá hækkaða á hásingunni en þá var plássið rosalega lítið og sérstakl...
frá Ásgeir Þór
27.okt 2018, 21:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Nei gormaskálar eru innan á grind. Búið að færa þær við neðstu brún grindar.
frá Ásgeir Þór
21.okt 2018, 21:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...

Þetta er hækkun um tæpa 8cm. Ágisk er að þetta séu um 25 - 28 ltr aukning og orginal held ég að hann sé 90. Svo 115ltr verður hann sirka.
frá Ásgeir Þór
20.okt 2018, 23:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkin Hafinn

Jæja þá eru haustverkin hafin þetta árið. lenti í því skemtilega síðasta vetur að beygja afturhásinguna hjá mér alveg ómeðvitað og það frekar sérstakt þar sem annað hjólið hallaði bara og það verulega. Það var ekkert hægt að gera í því varð mér út um annað rör og styrki það og er svo að smíða upp að...
frá Ásgeir Þór
21.mar 2017, 15:47
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 89588

Re: Grand Cruiser

Þetta er flott en er dálítið forvitinn Hvar þú fékkst miðjuna túrbínunna ? Þarf að fara endur nýja mína ct26

Kv. Ásgeir
frá Ásgeir Þór
22.feb 2017, 23:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc

Já þú segir nokkuð siggi var búin að sjá mynd af þínu kerfi og það er hrikalega flott uppsett en það eru svo litlar upplýsingar um þetta hér á þessu jeppaspjalli að það er alveg ótrulegt alltaf eins og maður sé að finna upp á hjólinu í hvert skipti sem bíl er breytt.... en ég ætla prófa þessa loka í...
frá Ásgeir Þór
20.feb 2017, 22:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc

Góða kvöldið alltaf eitthvað smá bras á manni, fór niður á verkstæði í kvöld og hélt áfram með loftkerfið í bílnum. Venjuleg air condition dæla er komin á mótorinn eins ofarlega og ég gat haft hana og á eins einföldu strekkjara juniti og ég gat haft en á gamla mótornum var hún neðan á og með vonlaus...
frá Ásgeir Þór
08.feb 2017, 23:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc

Áfram heldur viðhaldið á meðan að snjórin lætur ekki sjá sig bara einhver helvítis vindur og hláka..... í kvöld fór ég niður á verkstæði og hafði mig í að snikka til nýja bremsudiska á hann að aftann og í leiðinni var samsláttapúða festingum breytt þar sem gömlu voru frekar lélegar og átti þeir í va...
frá Ásgeir Þór
29.jan 2017, 13:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' 4.2lc

Takk drengir fyrir þetta en það er gaman að brasa í jeppanum og gera þetta almennilega. En já þegar ég fékk þessa loka sá ég að þeir yrðu kanski lengi að hleypa úr en þetta er nalaloki en ég ætla fljótlega að gera prufu á því skella honum við eitt fékk og mæla tíman. Annars er ég ekki með link á þen...
frá Ásgeir Þór
28.jan 2017, 12:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46'' Komin á götuna.....

Jææja langt síðan síðast og því miður fáar myndir í þetta skiptið... Rétt fyrir jól drullaðist breytt framhásing undir þennan. Allar mælingar fóru fram með digital mæli og framhásingu breytt eftir þeim forsendum upp á borði, þegar hásingin fór undir bílinn færði ég hana um 1 cm framm og afstaðan á d...
frá Ásgeir Þór
27.jan 2017, 22:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1988 Ford F150
Svör: 5
Flettingar: 2115

Re: 1988 Ford F150

Já ef það væri hægt að fá Cummins á góðu verði nú til dags allt á svo alltof háu verði.....
frá Ásgeir Þór
11.des 2016, 20:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46''- uppfært 10.12.16

Haha Já takk fyrir það elli, en breyttur jeppi er verkefni sem aldrei klárast það eitt er víst. En já ég var með svona fínan digital gráðu mæli frá kraftaverk með öflugum segli algjör snilld að fá spindilhallann réttan gleymdi bara að taka mynd af borðinu sem ég smíðaði undir hásinguna á meðan verki...
frá Ásgeir Þór
10.des 2016, 00:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46''- uppfært 18.11.16

Meira föndur í kvöld hásingin styrkt og liðhúsum snúið þannig að þegar að ekkert brot er á framskaptið eru þau 9- 10° spindilhallinn næst á dagskrá er að smíða nýjar stifufestingar gamla dæmið með 80 stífur gekk því miður ekki upp en millibilsstongin verður fyrir því nú lækkar hún talsvert. Já og my...
frá Ásgeir Þór
08.des 2016, 22:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46''- uppfært 8.12.16

Jææja góða kvöldið, áfram heldur sagan með þennan patrol en í síðustu viku freistaðist ég að setja hann á skrá til þess að kanna hvernig bílinn höndlaði það að keyra á götunni þar sem ég hafði engin tök á þvi að prófa hann númerslausan. Það gekk svosem bara bærilega en þegar eitt vandamál kemur nýtt...
frá Ásgeir Þór
25.nóv 2016, 22:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46''- uppfært 18.11.16

Jææja í þessari viku gerðist lítið en ég skipti um síu á sjálfskiptingu og um leið settur hitanemi i pönnuna á skiptingunni. Áfram hélt vandamálið með bremsurnar en á endanum var hleðslu jafnarinn tekin og þá loksins komu góðar bremsur að aftan En handbremsan bremsar ekki alveg nóg enn en þar liggur...
frá Ásgeir Þór
22.nóv 2016, 22:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 1988 Ford F150
Svör: 5
Flettingar: 2115

Re: 1988 Ford F150

Glæsilegur hjá kallinum mála, 6,2 og 46 þá verður hann klár :)
frá Ásgeir Þór
18.nóv 2016, 22:52
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46''- UPPFÆRSLA 18.11.16

Jææja þetta er að þokast svona hægt og rólega áfram þetta verkefni og fer að taka enda. síðustu vikur hef ég verið að græja stigbrettfestingar frá a til ö og einnig smíðað stigbretti og þau kláruð alveg, ákvað að nota 40x40 vinkil í undirstöðurnar en mér finnst ekkert leiðinlegra en stigbretti sem e...
frá Ásgeir Þór
15.nóv 2016, 22:06
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Patrol Y60 38" á leið í uppgerð
Svör: 43
Flettingar: 6630

Re: Patrol Y60 38" á leið í heljarinnar yfirferð

Áhugaverð læsingin að framan hjá þér veistu eitthvað Hvernig þetta er græja í drifinu ? Þar að segja hvernig þetta passar saman köggul úr aftrhasingu að framan ? Væri gaman að vita um einhvern sem græjaði þetta..... :)
frá Ásgeir Þór
12.nóv 2016, 22:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Toyota 4runner 1987 SELDUR 16-4-2019
Svör: 159
Flettingar: 61234

Re: Toyota 4runner 1987 smá nýtt 28-10-2016

Skemtilrg lesning og Glæsilegur bíll og greinilega mjög vel viðhaldin :)
frá Ásgeir Þór
12.nóv 2016, 20:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46''- UPPFÆRSLA 5.10.16

Tja veit um tvo sem hafa góða reynslu af þessu undir patrol reyndar bílstjóramegin sem mér finnst verra og það var gott í bæði skiptin hvað varðar lykt. En annars kemur það bara í ljós hvernig þetta verður pustendin stendur um 30 cm frá boddy en hann stendur við útbrún brettakants svo ætti ekki að v...
frá Ásgeir Þór
12.nóv 2016, 09:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46''- UPPFÆRSLA 5.10.16

Þarna er eftir sýru þvottur og svo smíðaði ég smá Hlíf efst á pustið sem ver bremsu lagnirnar
frá Ásgeir Þór
12.nóv 2016, 00:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46''- UPPFÆRSLA 11.10.16

Púst smíði kvöldsins 3" Alla leið ryðfrítt 2mm sílsa púst farþegamegin með heimatilbúnri túbu. Kemur vel út bíllin steinþegir og er frekar djupraddaður
frá Ásgeir Þór
08.nóv 2016, 23:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaskurður með lofthamri...... ?
Svör: 11
Flettingar: 2416

Re: Dekkjaskurður með lofthamri...... ?

Haha ég hef nú ekki farið í dúkahnífinn en ég var með ódyra týpu af ebay og hann var alls ekki að virka vel svo ég er virkilega að spá í að prófa þessa aðferð með lofthamarinn áður en ég fer út í að fá mér einhvern stærri og öflugri hníf.
frá Ásgeir Þór
08.nóv 2016, 23:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46''- UPPFÆRSLA 5.10.16

Þokast áfram hægt og rólega. Sjálfskiptirafmagnið komið í bílinn og farið að virka og allt í mælaborði fyrir utan snúningshraðamælin sem ég fæ ekki inn mælaborðið vill ekki lesa skynjarann á cruiser vélinni þannig að lokaniðurstaðan verður að koma orginal patrol skynjara einhverstaðar á eitthvert re...
frá Ásgeir Þór
06.nóv 2016, 20:28
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46''- UPPFÆRSLA 5.10.16

Fann eina til gamans af gamla afturendanum gaman að sjá mun fyrir og eftir. var laglega komin tými á breytingu.
frá Ásgeir Þór
05.nóv 2016, 18:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaskurður með lofthamri...... ?
Svör: 11
Flettingar: 2416

Re: Dekkjaskurður með lofthamri...... ?

Já hann er það en ég var að spá í að búa til u - laga fleig til að kanna hvort svona lofthamar gæti búið til svona rásir í hliðarkubbana hlýtur að virka eins. en það sem maður leytar eftir er að finna eins og þetta virðist vera átakslaust að skera þessa kubba af sem er nátturulega snilld. Hef ekki p...
frá Ásgeir Þór
05.nóv 2016, 13:49
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaskurður með lofthamri...... ?
Svör: 11
Flettingar: 2416

Re: Dekkjaskurður með lofthamri...... ?

Já satt segiru en virðist hinsvegar vera frekar afkastamikið í að skera hliðarkubbana á mickey thomson sem er nauðsynlegt að gera á 46''.
frá Ásgeir Þór
05.nóv 2016, 12:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekkjaskurður með lofthamri...... ?
Svör: 11
Flettingar: 2416

Dekkjaskurður með lofthamri...... ?

Góðan daginn lenti á smá föstudagskvöldi á varfi um youtube á nokkrar tilraunir hjá fólki við að skera bogger dekkin með góðum árangri með lofthamri. ég ætla mér að fara skera hliðar á mickey thomson til að gera betri fyrir úrhleyptingu og er að spá í að skoða þessa aðferð þar sem skurðarhnífur sem ...
frá Ásgeir Þór
05.nóv 2016, 11:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46''- UPPFÆRSLA 5.10.16

Sæll mjög svipuð stærð af stimpli man ekki nákvæmlega tölurnar en þetta eru fram dælur úr subaru. En sjálfsagt er þetta misjafnt en er búin að prófa þetta aðeins núna og þá þegar virkar handbremsan allavega mjög vel. En hef þetta á bakvið eyrað þegar ég fer að prófa bílinn. Vissi um einn á 44 "...
frá Ásgeir Þór
04.nóv 2016, 19:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Nissan Patrol 46'' 4.2lc Haustverkinn Hafinn...
Svör: 105
Flettingar: 42329

Re: Nissan Patrol 46''- UPPFÆRSLA 4.11.16

Jææja þetta verkefni þokast hægt og rólega áfram en bíllinn er komin í gang og orðin ökuhæfur inn og út svo að það einfaldar margt. Síðan síðast hefur framenda bílsins verið raðað alveg saman aftur. Sköptin tekin og lengd og stytt eftir þörfum og skipt um krossa í þeim. Einnig er búið að vera vinna ...

Opna nákvæma leit