Leit skilaði 159 niðurstöðum
- 12.nóv 2016, 12:18
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Til sölu Isuzu 3.0 4 cylendra úr Trooper með rafkerfi SELT!
- Svör: 0
- Flettingar: 1736
Til sölu Isuzu 3.0 4 cylendra úr Trooper með rafkerfi SELT!
Ég er með til sölu Isuzu 3 lítra vél úr 1999 Trooper, vélin kemur með öllu sem þarf til þess að gangsetja hana, rafkerfi, tölvu, inngjafarpedala og því dæmi öllu svo þetta er tilbúið til þess að slaka ofan í hvaða bíl sem er. Fylgir einnig mælaborðið úr Troopernum. Vélin var síðast í notkun við þróu...
- 27.júl 2016, 23:39
- Spjallborð: Lof & last
- Umræða: Last, Summit racing
- Svör: 5
- Flettingar: 14676
Re: Last, Summit racing
RangerTRT wrote:Er aftast i textanum í sviga (ea) sem er þíðir each. Þannig þarna er verið að tala um aðeins 1 stykki
Góðar stundir kveðja Tryggvi Sím
Já en þar er verið að tala um wattatöluna. Ekkert minnst á það að þau séu seld í stykkjatali.
- 11.feb 2016, 22:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Túrbínur frá kína
- Svör: 10
- Flettingar: 4792
Re: Túrbínur frá kína
Þegar þessar kínversku fóru að sjást fyrst þá entust þær sjaldnast nema 1000km. Í seinni tíð er það regla frekar en undantekning að menn aki tugi þúsunda km án vandræða og ekki vitað hversu langt sé í vandræðin.
- 14.jan 2016, 11:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eyðslugrannur jeppi
- Svör: 21
- Flettingar: 6480
Re: Eyðslugrannur jeppi
Óbreyttur beinskiptur Musso sem ekki er eitthvað bilaður fer með 10 lítra á hundraðið innanbæjar sem utan. Ég hef séð minn fara niður í 11 á fínmunstraðri 35" radial.
- 18.jún 2015, 00:17
- Spjallborð: Torfæruspjall
- Umræða: Torfærubílar
- Svör: 31
- Flettingar: 32321
Re: Torfærubílar
Mig minnir að Jón Ingileifs hafi farið út til Noregs með bíllinn árið 2009 og V6 hafi eyðilagst úti þannig hann keypti V8 útí Noregi og þeir þurftu að breyta bílnum mikið þarna útí Noregi á engum tíma svo vélin passaði í bíllinn svo hann gæti keppt. Mig minnir að þetta hafi verið svona, hef þetta s...
- 17.jún 2015, 10:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pústað um púströr
- Svör: 33
- Flettingar: 15710
Re: Pústað um púströr
Aftur að því hversu lélegt pústefnið er sem fæst hérna. Á Musso er ég með hljóðkút sem fór undir eftir verslunarmannahelgi í fyrra og það er strax verulega farið að sjá á honum, alveg öruggt að hann endist ekki í 15 ár í viðbót eins og kúturinn sem fór undan var örugglega búinn að gera (kútur merktu...
- 09.maí 2015, 00:35
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: musso fræðingar
- Svör: 4
- Flettingar: 2113
Re: musso fræðingar
Ég held þetta sé nákvæmlega eins.
- 28.apr 2015, 09:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvaða loftlykil ?
- Svör: 17
- Flettingar: 6098
Re: Hvaða loftlykil ?
Meira tork er amk betra. Þótt þú þurfir aldrei að herða nokkurn skapaðan hlut í 1300 newtonmetra þá er það svo helvíti gott að hafa nóg tork til að geta losað allt sem er fast.
- 26.apr 2015, 21:47
- Spjallborð: Torfæruspjall
- Umræða: torfærubílar
- Svör: 17
- Flettingar: 27024
Re: torfærubílar
9" Ford með Dana 60 liðhúsum er klassískt kombó. Annars má nú finna alla flóruna undir þessum bílum sem eru í gangi í dag. Allt niður í Dana 44.
- 05.apr 2015, 23:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: AVM lokur
- Svör: 4
- Flettingar: 1966
Re: AVM lokur
Stál og Stansar.
- 05.apr 2015, 11:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvar fást þessir gaskútar?
- Svör: 22
- Flettingar: 10895
Re: Hvar fást þessir gaskútar?
svarti sambo wrote:Hvort er þetta asetalín gas eða cósin gas.
Ég er sæmilega viss um að það sé MAPP gas á þessum tækjum.
- 31.mar 2015, 11:52
- Spjallborð: Chevrolet
- Umræða: 4.3 vortec turbo
- Svör: 10
- Flettingar: 18075
Re: 4.3 vortec turbo
Hún er viðrini því hún notar ekki hefðbundna spíssa sem tengjast við safnrör heldur eru spíssarnir inni í milliheddinu og tengist rör í hvern fyrir sig. Hér eru myndir af þessum útbúnaði http://www.fuelinjector.citymaker.com/Vortec_spider_fuel_injection_conversion.html" onclick="window.open(this.hre...
- 31.mar 2015, 09:25
- Spjallborð: Chevrolet
- Umræða: 4.3 vortec turbo
- Svör: 10
- Flettingar: 18075
Re: 4.3 vortec turbo
Þar sem Vortec innspítingin er algjört viðrini þá fást að mér vitandi engir spíssar í hana. Það þarf ekki að vera vandamál, ef blásturinn er ekki mjög mikill gæti verið nóg fyrir þig að setja viðbótar regulator (FMU) sem hækkar bensínþrýstinginn þegar túrbínan fer að blása. Að sjálfsögðu þarf svo kr...
- 25.mar 2015, 08:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ljós í mælanorði
- Svör: 14
- Flettingar: 5901
Re: Ljós í mælanorði
Sumir bílar eru með mörg þessi ljós tengd með díóðu inn á rásina fyrir hleðsluljósið, sumsé ef alternatorinn er ekki að slökkva hleðsluljósið þá logar öll serían í mælaborðinu.
- 20.mar 2015, 10:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: CUMMINS 4BT 3,9TURBO-DIESEL
- Svör: 15
- Flettingar: 6972
Re: CUMMINS 4BT 3,9TURBO-DIESEL
Stórar og þungar vélar eiga ekki að vera 4 cylendra. 4 cylendra vélar víbra svo ógurlega mikið. Það ku vera til einhver týpa af 4bt sem er með balance ása til að draga úr því en þær eru víst ekki allar með svoleiðis.
- 18.mar 2015, 16:24
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá 6x6 umræða
- Svör: 51
- Flettingar: 32204
Re: Smá 6x6 umræða
Svo er nú til í sveit á suðurlandi rauður Willys á 6 hjólum. Smíðaður fyrir löngu síðan á blaðfjöðrum og með veltandi fjaðrahengsli á milli fjaðra að aftan. Eigandinn mun heita Gunnar.
- 16.mar 2015, 23:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Suzuki Vitara 2.0 V6 reynsla ?
- Svör: 3
- Flettingar: 2445
Re: Suzuki Vitara 2.0 V6 reynsla ?
Ég sá bílinn sem ég var með aldrei fara undir 17 á hundraðið, en hann var reyndar sjálfskiptur. Til samanburðar þá var túrbó 1600 að fara með 14-15 innanbæjar á 38" og 12 utan bæjar.
- 16.mar 2015, 20:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Suzuki Vitara 2.0 V6 reynsla ?
- Svör: 3
- Flettingar: 2445
Re: Suzuki Vitara 2.0 V6 reynsla ?
Ég var með svona bíl einusinni og hann vann svipað og 1600 bíll og á 27" dekkjum eyddi þetta meira en 38" Vitaran sem ég átti og þó var 38" bíllinn tvöfalt kraftmeiri.
- 08.mar 2015, 14:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
- Svör: 22
- Flettingar: 11945
Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Já hiti í skiptingu er allur í converternum. Skiptingin sjálf hitnar nánast ekkert sem slík. Það er nauðsynlegt að vera með góðan converter, og rétta converterinn fyrir þá notkun sem bíllinn er í.
- 26.feb 2015, 11:55
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Flytja gas á milli hylkja?
- Svör: 11
- Flettingar: 4051
Re: Flytja gas á milli hylkja?
Acetylen er óstöðugt undir þrýstingi, hætta á sjálfsíkveikju (sem reyndar fer minnkandi með lækkandi hitastigi). Acetylen flöskur innihalda aceton til þess að leysa gasið upp í og svo einhverskonar frauð til þess að fylla upp í loftrými þegar minnkar á hylkinu. Einhver hluti af þessu acetoni gufar u...
- 26.feb 2015, 11:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Flytja gas á milli hylkja?
- Svör: 11
- Flettingar: 4051
Re: Flytja gas á milli hylkja?
jongud wrote:Og ALLS EKKI hvolfa acetylen kútum...
Já ég myndi láta allar svona æfingar með acetylen kúta algjörlega eiga sig. Óstabíll andskoti.
- 25.feb 2015, 12:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Flytja gas á milli hylkja?
- Svör: 11
- Flettingar: 4051
Re: Flytja gas á milli hylkja?
Ef hylkin innihalda gas undir þrýstingi (argon, helíum, súrefni, allar suðublöndurnar) þá breytir engu hvernig þeim er snúið. Annað gildir um hylki sem innihalda vökva við lágan þrýsting (própangas, kælimiðlar, kolsýra, glaðloft td). Þetta er allt í vökvaformi á þessum flöskum, annars væri eitthvað...
- 25.feb 2015, 11:06
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Flytja gas á milli hylkja?
- Svör: 11
- Flettingar: 4051
Re: Flytja gas á milli hylkja?
Ef hylkin innihalda gas undir þrýstingi (argon, helíum, súrefni, allar suðublöndurnar) þá breytir engu hvernig þeim er snúið. Annað gildir um hylki sem innihalda vökva við lágan þrýsting (própangas, kælimiðlar, kolsýra, glaðloft td).
- 18.feb 2015, 15:39
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: öryggi í trooper springur
- Svör: 4
- Flettingar: 3414
Re: öryggi í trooper springur
Ef hann sprengir öryggi við að fara yfir hraðahindrun er nánast öruggt að það er einhver vír búinn að nuddast í sundur.
- 18.feb 2015, 11:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: flugvéla bensín á bílinn?
- Svör: 10
- Flettingar: 6074
Re: flugvéla bensín á bílinn?
Góð leið til að sjá hvort oxun á bensíni hefur átt sér stað eða ekki er að taka sýni í glært glas og skoða litinn á því. Nýtt bensín er glært og litarlaust en það gulnar með aldrinum. Flugvélabensínið er með litarefni sem gerir það blátt þegar það er nýtt en verður grænt þegar gulnunin á sér stað.
- 16.feb 2015, 19:37
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Jarðstrengur um Sprengisand
- Svör: 8
- Flettingar: 17650
Re: Jarðstrengur um Sprengisand
Munurinn liggur í því að jarðstrengur yfir langa vegalengd hefur mikil töp ef hann er þriggja fasa. Lengri jarðstrengir eru látnir bera jafnspennu en þar er um að ræða talsverðan kostnað við áriðunar og afriðunar búnað á báða enda til að tengja við netið. Sá búnaður fer þó lækkandi í verði og hafa þ...
- 16.feb 2015, 14:16
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: flugvéla bensín á bílinn?
- Svör: 10
- Flettingar: 6074
Re: flugvéla bensín á bílinn?
Fínt á gamlan bíl sem hefur hvorki súrefnisskynjara né hvarfakút. Er þó með mun lægri gufuþrýsting en bílabensín og gæti verið erfitt í gangsetningu í kulda.
- 15.feb 2015, 21:30
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Aðstoð við Keflablásara ford 5,4
- Svör: 17
- Flettingar: 4626
Re: Aðstoð við Keflablásara ford 5,4
Já þú átt ekki að lenda í neinum vandræðum með því að taka þetta EGR dót og fleygja því.
- 12.feb 2015, 16:15
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sprunguleitarlitur
- Svör: 2
- Flettingar: 2419
Sprunguleitarlitur
Vitið þið hvort hér á landi fáist zyglo eða sambærilegur sprunguleitar litur fyrir ósegulvirka málma?
- 12.feb 2015, 14:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pústað um púströr
- Svör: 33
- Flettingar: 15710
Re: Pústað um púströr
Original toyotu pústið sem ég skar niður til að sjóða undir súkkuna hafði enga sjáanlega meðhöndlun á suðum.
- 11.feb 2015, 21:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pústað um púströr
- Svör: 33
- Flettingar: 15710
Re: Pústað um púströr
Mjólkurrörin eru 304 en allt sem fæst hérna í stærri rörum er 316.
Undir súkkunni hjá mér var ég með púst smíðað mestmegnis úr afgöngum, notaði rörbúta sem upprunalega komu undan nýjum 90 cruiser. Þetta var búið að vera undir bílnum í 5 ár þegar ég seldi hann og ekki mikið byrjað að láta á sjá.
Undir súkkunni hjá mér var ég með púst smíðað mestmegnis úr afgöngum, notaði rörbúta sem upprunalega komu undan nýjum 90 cruiser. Þetta var búið að vera undir bílnum í 5 ár þegar ég seldi hann og ekki mikið byrjað að láta á sjá.
- 11.feb 2015, 16:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pústað um púströr
- Svör: 33
- Flettingar: 15710
Re: Pústað um púströr
Ég fór bara í Guðmund Ara og keypti 63mm mjólkurbeygjur sem ég bræddi undir Mussoinn í sumar. Kemur í ljós hvernig það endist.
- 04.feb 2015, 13:36
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: besta pakkningarlímið?
- Svör: 7
- Flettingar: 4055
Re: besta pakkningarlímið?
Best á svona stífa pakkningafleti (semsagt solid álstykki eða pottstykki, ekki blikk lok) sem lítið bil er á milli er td Motoseal frá Permatex eða sambærilegt td Yamabond.
Ef þú gáir í manualinn frá framleiðanda er iðulega gefið upp eitthvað svona efni til að þétta samanboltaða kassahelminga.
Ef þú gáir í manualinn frá framleiðanda er iðulega gefið upp eitthvað svona efni til að þétta samanboltaða kassahelminga.
- 28.jan 2015, 16:36
- Spjallborð: Handbækur og tækniupplýsingar.
- Umræða: Olíugreining
- Svör: 5
- Flettingar: 5834
Re: Olíugreining
Það væri áhugavert að vita hvað Fjölver tekur fyrir þessa vinnu.
Ég hef sent sýni erlendis til Blackstone Labs sem taka aðeins $25 USD fyrir að greina sýni, innifalið í því er að þeir senda þér glas til að póstleggja sýnið í.
Ég hef sent sýni erlendis til Blackstone Labs sem taka aðeins $25 USD fyrir að greina sýni, innifalið í því er að þeir senda þér glas til að póstleggja sýnið í.
- 22.jan 2015, 13:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dekkjaskurður
- Svör: 9
- Flettingar: 5591
Re: Dekkjaskurður
Mér finnst eins og ég hafi einhverntíman séð þetta gert með venjulegri hjólsög, og landið bara stillt svo að blaðið rétt næði nokkra millimetra inn í dekkið.
- 16.jan 2015, 10:30
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ætti þessi ekki að vera orðinn Fornbíll?
- Svör: 19
- Flettingar: 9623
Re: Ætti þessi ekki að vera orðinn Fornbíll?
VIN númerið tekur af allan vafa um að þetta er 91 árgerð og þá líklega ekki verið kominn af færibandinu 1. janúar 1990. Hinsvegar er skráningardagur trúlega vitlaust bókfærður í kerfinu, líklega er hann óþekktur að öðru leiti en að árið var 1990 svo að dagsetningin hefur verið sett á 1. janúar.
- 12.jan 2015, 11:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ætti þessi ekki að vera orðinn Fornbíll?
- Svör: 19
- Flettingar: 9623
Re: Ætti þessi ekki að vera orðinn Fornbíll?
Jú en ég held þú þurfir að láta breyta skráningunni yfir í ökutækisflokkinn fornbifreið. Það gerist held ég ekki sjálfkrafa.
- 15.des 2014, 12:15
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: musso turbo pælingar
- Svör: 11
- Flettingar: 22563
Re: musso turbo pælingar
Umrætt olíuverk:
https://www.youtube.com/watch?v=ebGM9qudvew
https://www.youtube.com/watch?v=ebGM9qudvew
- 12.des 2014, 14:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Heimskuleg spurning
- Svör: 19
- Flettingar: 10116
Re: Heimskuleg spurning
Nei olíuþykktin hefur nú lítið að segja þegar vélin og aðrir hlutir bílsins hafa náð vinnsluhita. J607 segir að gera megi ráð fyrir um 4% aflaukningu við að fara úr +15°C niður í -5°C, það munar um minna. Dyno mælingar út úr vél eru jafnan gefnar upp leiðréttar á móti einhverju svona staðalgildi (S...
- 12.des 2014, 10:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Heimskuleg spurning
- Svör: 19
- Flettingar: 10116
Re: Heimskuleg spurning
Nei olíuþykktin hefur nú lítið að segja þegar vélin og aðrir hlutir bílsins hafa náð vinnsluhita. J607 segir að gera megi ráð fyrir um 4% aflaukningu við að fara úr +15°C niður í -5°C, það munar um minna. Dyno mælingar út úr vél eru jafnan gefnar upp leiðréttar á móti einhverju svona staðalgildi (SA...