Leit skilaði 82 niðurstöðum
- 08.jan 2023, 20:32
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97459
Re: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
Meiriháttar flott græja þessi bíll, á samt pínu erfitt með að sættast á framljósin svona utarlega, held það hefði orðið flottara að láta þau halda sínum orginal stað. En það breytir ekki því að hann er vígalegur!
- 18.maí 2017, 14:00
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: willys í smíðum
- Svör: 71
- Flettingar: 176872
Re: willys í smíðum
Virkilega falleg smíð á öllu. Hvað ertu að nota svert í þetta? Virkar allt mjög verklegt.
- 24.mar 2017, 10:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Jeppadekk í Costco
- Svör: 6
- Flettingar: 5887
Jeppadekk í Costco
Sælir félagar
Eru einhverjir hérna með áform um að nudda í Costco um að bjóða okkur jeppadekk á góðu verði?
þá á ég að sjálfsögðu við alvöru jeppadekk 38+ tommur :)
kv.Bjarni
Eru einhverjir hérna með áform um að nudda í Costco um að bjóða okkur jeppadekk á góðu verði?
þá á ég að sjálfsögðu við alvöru jeppadekk 38+ tommur :)
kv.Bjarni
- 17.jan 2017, 13:45
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.
- Svör: 23
- Flettingar: 12125
Re: Kaiser-Jeep CJ-5 1966.
jonthor85 wrote:
Þetta erður svaka blendingur
kaiser jeep grand cherokee cj5 musso range rover hehe
Já íslenskt samheiti yfir þetta sem þú ert að lýsa er orðið "Willys" ;)
- 22.des 2016, 10:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 2.8 pajero tímastilling á olíuverki
- Svör: 0
- Flettingar: 1035
2.8 pajero tímastilling á olíuverki
Sælir kæru félagar. Hafa einhverjir hérna verið að leika sér með tímann á 2.8 pajero og komist að því hvar hann er skemmtilegastur? Ég hef ekkert átt við túrbínu eða neitt en ætla að blokka EGR. Ég er með manualinn en þar er uppgefinn injection timing fyrir fyrsta stimptil allt frá 6°ATDC upp í 12°A...
- 23.sep 2016, 11:32
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Kreppu project
- Svör: 77
- Flettingar: 67719
Re: Kreppu project
Þetta er orðið of seint, kreppan er búin ;)
- 06.mar 2016, 10:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Wrangler 2007 eða yngri á stórum dekkjum?
- Svör: 0
- Flettingar: 849
Wrangler 2007 eða yngri á stórum dekkjum?
Sælir félagar
Hvernig er það, hefur einhver breytt nýjasta wrangler boddýinu fyrir 38" eða stærra?
Hvernig er það, hefur einhver breytt nýjasta wrangler boddýinu fyrir 38" eða stærra?
- 06.okt 2015, 14:32
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Durango árgerð 2000 5,9-v-8
- Svör: 17
- Flettingar: 6843
Re: Durango árgerð 2000 5,9-v-8
Hann Boggi í Mótorstillingu í Garðabæ breytti svona bíl fyrir 44" dekk, þetta er eina sem ég fann um hann á netinu;
https://www.youtube.com/watch?v=yrLzr1kKBAA
Eina vitið ef maður ætlar að gera sér alvöru fjallajeppa að nota þessa amerísku með almennilegar vélar :)
kv.Bjarni
https://www.youtube.com/watch?v=yrLzr1kKBAA
Eina vitið ef maður ætlar að gera sér alvöru fjallajeppa að nota þessa amerísku með almennilegar vélar :)
kv.Bjarni
- 02.mar 2015, 21:37
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693981
Re: Grand Cruiser
Þessi bíll verður eitthvað dúndur! Og ég er alveg að springa úr spenningi yfir því hvernig þér muni takast að leysa framendamálin þannig að hann muni líta út eins og bíll að framan! :)
- 09.okt 2014, 14:00
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Mússó
- Svör: 3
- Flettingar: 2884
Re: Mússó
Er þinn ekki dísel gamli minn? :)
- 08.okt 2014, 13:49
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693981
Re: Grand Cruiser
Ertu eitthvað byrjaður að velta fyrir þér hvernig þú ætlar að útbúa framendann á honum? Ætlaru að reyna að gera eitthvað flott eða bara hafa hann "röff" með dekkin svona langt framfyrir? Og hefurðu engar áhyggjur af því að hann verði afturþungur, kominn með nánast alla þyngd fyrir aftan fr...
- 19.sep 2014, 15:02
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
- Svör: 67
- Flettingar: 36893
Re: Afmælissýning 4x4 í Fífunni 12 sept. tillögur að jeppum
Ég sá auglýsingu frá Arctic trucks um sýningu á morgun á þeirra dóti og fékk þá fiðring að komast á svona sýningu eins og ég missti af í fyrra.
Eru einhver plön um sýningu svipaða þessari í haust/vetur?
kv.Bjarni
Eru einhver plön um sýningu svipaða þessari í haust/vetur?
kv.Bjarni
- 19.aug 2014, 09:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Passa 33"
- Svör: 2
- Flettingar: 2064
Re: Passa 33"
Það fer eftir breidd dekkja og felgna ekki síður en hæð. Ef þú ferð í 12,5" og 10" felgur er nokkuð víst að þú þarft kanta en gætir sloppið við það með mjórri dekkum/felgum.
En þú þyrftir sjálfsagt alltaf aðeins að snikka til fyrir þeim, allavegana að framan.
En þú þyrftir sjálfsagt alltaf aðeins að snikka til fyrir þeim, allavegana að framan.
- 28.jún 2014, 00:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Galloper snillingar sameinist
- Svör: 13
- Flettingar: 4582
Re: Galloper snillingar sameinist
Mér þykir líklegast að þú hafir náð að hreyfa við einhverri drullu í rörum og/eða tanki sem hefur safnast fyrir í nýju hráolíusíunni þinni og stíflað hana.
- 28.jún 2014, 00:24
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Land Cruiser 80
- Svör: 1
- Flettingar: 2546
Re: Land Cruiser 80
Laglegur bíll, og ekkert vera hræddur við að rífa í sundur, ef þú kemur því ekki saman aftur þá er ekkert að gera nema hringja í einhvern félaga sem kann að setja saman! :)
- 28.jún 2014, 00:19
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693981
Re: Grand Cruiser
Allar hugmyndir sem tengjast willys á einhvern hátt eru góðar hugmyndir Elli!;) Fyrir nú utan að þetta er alflottasti framendi sem hefur nokkurntímann verið hannaður á bíl!
- 24.jún 2014, 12:01
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 198
- Flettingar: 472064
Re: Undir milljón - Reynslusaga
Það er bara svo gaman þegar maður er að brasa í þessu og dollaramerkin bara renna yfir augun yfir allri verkstæðisvinnunni sem maður sparar:)
Bara eitt komment, léstu bílinn ekki standa á neinu öðru en þessum pajero tjakki á meðan þú varst að þessu?
Bara eitt komment, léstu bílinn ekki standa á neinu öðru en þessum pajero tjakki á meðan þú varst að þessu?
- 23.jún 2014, 10:53
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar 38" kanta á Willys CJ7
- Svör: 3
- Flettingar: 1798
Re: Vantar 38" kanta á Willys CJ7
Sæll Guðni og takk fyrir gott boð, en ég er svo vandlátur að mig langar að hafa "ekta" willys kanta. Mig vantar reyndar bara afturkanta og langar þá helst í bogalagaða kanta af gamla laginu, ekki wrangler kanta. Því ítreka ég einu sinni enn hvort ekki geti verið að einhver lumi á svoleiðis...
- 22.jún 2014, 23:35
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693981
Re: Grand Cruiser
Ég á auka willys grill handa þér og húdd til að smíða framaná hann:D
Það er eina leiðin fyrir þig að setja svoleiðis ef þú ætlar ekki að lengja framendann:)
Það er eina leiðin fyrir þig að setja svoleiðis ef þú ætlar ekki að lengja framendann:)
- 21.jún 2014, 10:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kaupa bílalakk á netinu
- Svör: 1
- Flettingar: 1454
Kaupa bílalakk á netinu
Hafið þið snillingar einhverjir prófað að kaupa ykkur bílalakk á netinu og látið senda ykkur?
Eru kannski einhverjar hamlandi reglur í kring um það?
Eru kannski einhverjar hamlandi reglur í kring um það?
- 20.jún 2014, 15:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sjálfskipting í Trooper er með vesen
- Svör: 2
- Flettingar: 1967
Re: Sjálfskipting í Trooper er með vesen
Í pajero er hitaskynjari á mótor sem hleypir skiptingunni ekki í overdrive fyrr en mótorinn er orðinn heitur. Þegar þessi skynjari fer að bila eða eitthvað sambandsleysi fer að láta á sér kræla hagar hann sér nákvæmlega eins og þú lýsir. Gæti verið einhver svona búnaður í þessum bíl?
- 19.jún 2014, 08:02
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar 38" kanta á Willys CJ7
- Svör: 3
- Flettingar: 1798
Re: Vantar 38" kanta á Willys CJ7
Enginn sem vantar að losna við svona kanta? :)
- 16.jún 2014, 10:19
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar 38" kanta á Willys CJ7
- Svör: 3
- Flettingar: 1798
Vantar 38" kanta á Willys CJ7
Sælir, er einhver hérna sem lumar á svona köntum?
kv.Bjarni
S:617-4889
kv.Bjarni
S:617-4889
- 16.jún 2014, 09:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Nankang 35" dekk
- Svör: 7
- Flettingar: 3496
Re: Nankang 35" dekk
Getur svo sparað 10.000kr í viðbót á þeim hérna. http://dekkverk.is/
Mæli með því ef þið eruð að spá í dekkjum að kíkja alltaf á Dekkverk, hef aldrei séð annað en að þeir séu ódýrastir, og fínt úrval og öll verðin á netinu.
kv.Bjarni
Mæli með því ef þið eruð að spá í dekkjum að kíkja alltaf á Dekkverk, hef aldrei séð annað en að þeir séu ódýrastir, og fínt úrval og öll verðin á netinu.
kv.Bjarni
- 14.apr 2014, 15:37
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693981
Re: Grand Cruiser
Líst vel á það, þá fær hann svona nett willys-look frá hlið séð, en það verður reyndar erfiðara að útbúa framendann fallegan.
En miðað við það sem maður hefur séð hingað til þá áttu eftir að græja það með sóma!;)
En miðað við það sem maður hefur séð hingað til þá áttu eftir að græja það með sóma!;)
- 14.apr 2014, 13:28
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693981
Re: Grand Cruiser
Þú ætlar ekkert að lengja framendann til að koma dekkjum fyrir og hafa pláss fyrir framljós fyrir framan?:)
- 09.apr 2014, 08:41
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693981
Re: Grand Cruiser
Það er ekkert sem er jafn gaman að skoða eins og svona hressilegar breytingar þar sem menn þurfa virkilega að finna upp hjólið til að koma draslinu saman! :) Eina sem ég velti fyrir mér þegar ég horfi á allan þennan úrskurð er hvort þessir grindarbitar bjóði uppá einhver viðlíka styrk og venjuleg gr...
- 14.mar 2014, 11:01
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Upphækkun pajero 1992
- Svör: 3
- Flettingar: 2364
Re: Upphækkun pajero 1992
Fyrir hvaða dekk ertu að hækka hann? Ég á svona bíl sem ég var að láta mig dreyma um að setja á 38" án þess að hækka neitt, bara skera. Hefur einhver séð svona bíl sem var breytt svoleiðis?
kv.Bjarni
kv.Bjarni
- 12.mar 2014, 13:04
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 145305
Re: Chevrolet Suburban 46"
Nei Elli ekki svartar, felgur verða að vera ljósar, bíllinn virkar alltaf svo skítugur eitthvað með svartar felgur!:)
- 05.mar 2014, 08:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 402506
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Glæsilegir, til hamingju!
Ég held að maður fari bara að skipuleggja helgarferð á Siglufjörð til að sjá dýrðina :)
Ég held að maður fari bara að skipuleggja helgarferð á Siglufjörð til að sjá dýrðina :)
- 28.feb 2014, 11:13
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Cherokee af orginal yfir á 44"
- Svör: 117
- Flettingar: 57785
Re: Cherokee af orginal yfir á 44"
Ég er ekki að skilja hvernig það skiptir máli hver hæð stífunnar er frá hásingu. Aðalmálið að hún sé sem láréttust.
Ég er með þetta hátt yfir hásingu að aftan í willys hjá mér og hann haggast ekki, sjá:

kv.Bjarni
Ég er með þetta hátt yfir hásingu að aftan í willys hjá mér og hann haggast ekki, sjá:

kv.Bjarni
- 25.feb 2014, 10:10
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 402506
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Það hefur verið alger unun að fylgjast með þessu verkefni! Þessvegna get ég ekki á mér setið að lýsa þeirri skoðun að mér finnst að þið verðið að sprauta bílinn og gera undirvinnuna og allt pottþétt, því þið eruð búnir að gera allt 100% fram að þessu! Bíllinn myndi svo fyllilega standa undir fullklá...
- 21.feb 2014, 08:48
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
- Svör: 264
- Flettingar: 193421
Re: 1996 GMC Suburban 6.5 Turbo Diesel
Bara til að vera með, þá lenti ég í þessu í willysnum hjá mér líka. Var með bens í öllu en setti svo þessar landcuiser fóðringar í skástífurnar þegar ég smíðaði fjöðrunina upp og hann haggast ekki :) Bens fóðringarnar eru svo mjúkar að ég sá færsluna bara greinilega í þeim þegar ég hristi bílinn. kv...
- 20.feb 2014, 13:10
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
- Svör: 148
- Flettingar: 76967
Re: 44" hilux - hvað skyldi að vera að fara að gerast hér?
Hvað ætlaru að koma stórum dekkjum í allt þetta pláss? :)
- 18.feb 2014, 09:36
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 402506
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Þetta hefði betur hæft bílnum eins og hann var áður en þið byrjuðuð... en núna, ekki séns! :)
- 17.feb 2014, 14:53
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 145305
Re: Chevrolet Suburban 46"
Ég myndi ekki skera flangsinn Elli, hann heldur á móti rörunum. þú færð fyrst alvöru hreyfingu á þetta ef þú skerð hann.
kv.Bjarni
kv.Bjarni
- 13.feb 2014, 10:34
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Súkkan mín
- Svör: 336
- Flettingar: 166095
Re: Súkkan mín
Þetta vefst svoldið fyrir mér líka... ég myndi smíða einfalt módel af þessu áður en þú byrjar, eða taka hring á breytingaverkstæðunum og spyrja kallana :)
Það er allavegana eitthvað sem böggar mig við að horfa þetta á myndinni hjá þér :)
Það er allavegana eitthvað sem böggar mig við að horfa þetta á myndinni hjá þér :)
- 09.feb 2014, 02:23
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 402506
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Eða bara stækka aðeins afturhurðina að neðan, skera burtu orginal hjólaskálina eins og ég var að tala um áðan og byggja hurðina upp þannig að hún endi eins og afthurhurð á hilux. Þá getið þið náð jafnvægi í afturkantinn og það verður þá minni hluti af honum sem verður á hurðinni heldur en þið eruð m...
- 08.feb 2014, 21:14
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16
- Svör: 1035
- Flettingar: 402506
Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu
Þetta verður æ meira spennandi hjá ykkur! Eitt sem mér finnst að þið ættuð að gera til að ná lúkkinu 100%, látið brotið í afturhurðinni hverfa undir kantinn þannig að það sjáist ekki hvernig hurðin var mótuð fyrir orginal hjólaskálina. Semsagt skera í burtu það sem glittir undan kantinum af gömlu sk...
- 28.jan 2014, 14:50
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar 33"-35" kanta á Pajero 96árg.
- Svör: 0
- Flettingar: 1034
Vantar 33"-35" kanta á Pajero 96árg.
Á einhver svoleiðis kanta handa mér fyrir lítið? Þetta er 96árg af 2,8 bíl.
kv.Bjarni
kv.Bjarni