Leit skilaði 30 niðurstöðum

frá jk2
22.okt 2020, 14:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkútur
Svör: 2
Flettingar: 1426

Loftkútur

Hvar er best að setja loftkúta undir bíla ? Ég er að pæla í að bolta hann í grindina farþegameginn, en er betra að hafa hann innanvert eða utanvert ?
frá jk2
21.nóv 2019, 10:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Taka slöngur í gegnum gólf
Svör: 11
Flettingar: 5617

Re: Taka slöngur í gegnum gólf

Takk fyrir svörin.
Kíki við eftir svona gegnumtökum. Eruð þið að kítta meðfram þeim líka ?

En svo ein önnur spurning, hvar eruð þið að taka þetta í gegnum gólfið ? Allt undir sætunum á sama stað eða frekar að reyna að hafa slöngurnar sem mest inn í bíl og taka þær út nálægt hjólskálum t.d. ?
frá jk2
18.nóv 2019, 19:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Taka slöngur í gegnum gólf
Svör: 11
Flettingar: 5617

Re: Taka slöngur í gegnum gólf

Bora ég gat í gólfið fyrir þetta eða get ég sett þetta í gegnum gúmmínipplana í gólfinu?
frá jk2
18.nóv 2019, 14:33
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Taka slöngur í gegnum gólf
Svör: 11
Flettingar: 5617

Taka slöngur í gegnum gólf

Þegar verið er að taka slöngur í gegnum gólfið fyrir úrhleypibúnað, Hvernig eruð þið að þétta í kringum slöngurnar svo það komi ekki vatn inn meðfram slöngum ?
frá jk2
24.jún 2019, 15:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gegnumtök
Svör: 0
Flettingar: 1346

Gegnumtök

Sælir

Þegar menn eru að taka slöngur í gegnum gólfið fyrir úrhleypibúnað eru menn þá að taka allar slöngur í gegnum 1 gat eða bora gat fyrir hverja slöngu ?
frá jk2
21.maí 2019, 09:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkútar
Svör: 2
Flettingar: 2085

Loftkútar

Sælir

Hvernig eru menn að festa loftkúta undir bíla ? Einhver sem á myndir t.d. ?
frá jk2
19.feb 2019, 14:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Úrhleypispangir í álfelgur
Svör: 9
Flettingar: 5043

Úrhleypispangir í álfelgur

Er hægt að sjóða eyru fyrir úrhleypispangir í álfelgur með dekkinn á ?
frá jk2
15.feb 2019, 10:44
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kranar í álfelgur
Svör: 2
Flettingar: 1926

Kranar í álfelgur

Sælir.

Er að pæla í að bora og snitta fyrir krönum í álfelgur sem eru undir bílnum hjá mér.
Það sem ég er að pæla í er hvort það sé óhætt að gera þetta með dekkin á felgunum eða hvort ég verði að láta taka þau af ?
frá jk2
06.sep 2018, 16:21
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hvert er fínt að fara fyrir byrjenda?
Svör: 10
Flettingar: 15138

Re: Hvert er fínt að fara fyrir byrjenda?

Þú hefðir betur mætt á mánudagskvöldið...


Því miður þá þarf vinnan stundum að ganga fyrir ;)

En veistu fyrir okkur sem ekki komumst á fundinn hvort dagskráin verði birt eða hvernig það er ?
frá jk2
06.sep 2018, 11:47
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Hvert er fínt að fara fyrir byrjenda?
Svör: 10
Flettingar: 15138

Re: Hvert er fínt að fara fyrir byrjenda?

Verður Litlanefndin eitthvað meira á ferðinni í vetur ? Hvenær kemur dagskráin fyrir hana ?eða Nýliða ?
frá jk2
04.sep 2018, 12:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkútar
Svör: 4
Flettingar: 2892

Loftkútar

Er 3 kg slökkvitæki nógu stórt sem loftkútur fyrir bíl sem er á 38 "dekkjum ?

Hvað eru menn oftast með stóra kúta ?
frá jk2
15.mar 2016, 11:06
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skóflufestingar
Svör: 4
Flettingar: 2329

Re: Skóflufestingar

engin sem veit hvar svona fæst ?
frá jk2
14.mar 2016, 13:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skóflufestingar
Svör: 4
Flettingar: 2329

Skóflufestingar

Daginn

Hvar hafa menn verið að kaupa skóflufestingar á þverboga hjá sér ?
frá jk2
18.okt 2014, 18:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: ac dæla í LC90
Svör: 1
Flettingar: 929

ac dæla í LC90

Sælir

Ég hef verið að hugsa um að setja AC dælu og nota sem loftdælu í 90 krúserinn hjá mér. Er það eitthvað mikið mál að setja þannig í ?
Úr hvaða bílum hafa menn verið að taka dælur úr ?
frá jk2
12.nóv 2013, 08:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slöngur fyrir loftdælur
Svör: 16
Flettingar: 5283

Re: Slöngur fyrir loftdælur

Fetzer wrote:held að eigandi þráðarins selji jeppan eftir öll þessi svör haha :)


Engin hætta á því :)
En menn eru kannski aðeins að fara framúr sér þar sem ég kann ekki ennþá á pílulykil :) En maður spyr til að læra og það kom mikill fróðleikur fyrir mig í þessum þræði og ég segi takk fyrir svörin :)
frá jk2
08.nóv 2013, 14:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slöngur fyrir loftdælur
Svör: 16
Flettingar: 5283

Re: Slöngur fyrir loftdælur

Það er aðeins 1 ventill hjá mér.
Ef ég tek píluna úr honum get ég þá ekki mælt loftþrýstinginn í dekkjumnum nema setja píluna í aftur?
frá jk2
08.nóv 2013, 10:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slöngur fyrir loftdælur
Svör: 16
Flettingar: 5283

Re: Slöngur fyrir loftdælur

Takk fyrir svörin. Jú hann er breyttur. 35 " LandCruiser. Tók ekki eftir að það væri loftdæla í honum fyrr en eftir að ég hafði keypt hann þannig að það kom skemmtilega á óvart :) Þá ætla ég að heyra í þessum stöðum varðandi slöngu. nokkrar spurningar í viðbót :) Set ég þá pílulykilin á annan e...
frá jk2
08.nóv 2013, 09:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Slöngur fyrir loftdælur
Svör: 16
Flettingar: 5283

Slöngur fyrir loftdælur

Sælir Núna nýlega fékk ég nýjan bíl þar sem fygldi loftdæla með úrtaki í bensínloki. Það fylgdi engin slanga með þannig að mig langaði að spyrjast fyrir hvar sé best að kaupa slöngu ? Einnig langaði mér að spyrja til hvers pílulyklar eru notaðir? Er nauðsynlegt að hafa þá með ? Hef aldrei átt loftdæ...
frá jk2
06.jún 2013, 09:30
Spjallborð: Jeep
Umræða: Jeep grand Cherokee
Svör: 5
Flettingar: 4454

Re: Jeep grand Cherokee

Hvernig er plássið í þessum bílum ? Nú er ég 2 metra maður og er því að spá hvort að það sé eitthvað pláss fyrir strákana mína fyrir aftan mig. Og væri ég dúndrandi hausnum í loftið eða er hátt til lofts í þeim?
frá jk2
21.maí 2013, 22:43
Spjallborð: Jeep
Umræða: Jeep grand Cherokee
Svör: 5
Flettingar: 4454

Jeep grand Cherokee

Sælir
Eru einhverjir sem að hafa reynslu af því hvernig Grandinn er að koma út á 35" dekkjum? Langar svolítið að versla mér einn svoleiðis. Er bíll með 4.7 vélinni.
Allar upplýsingar vel þegnar
frá jk2
17.des 2012, 22:10
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero vesen
Svör: 1
Flettingar: 2345

Pajero vesen

Sælir Tók smá rúnt á Pajero í dag. 2000 árgerð 3500 bensín bíll. Svo keyrði ég smá stund í fjórhjóladrifinu og þegar að ég tók hann úr því og ætlaði að rúlla af stað þá datt bíllinn ekki í gír, bara eins og hann væri í neutral, og ég komst ekkert. Ljósið fyrir fjórhjóladrifið í mælaborðinu blikkaði ...
frá jk2
09.okt 2012, 21:18
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá skoðanakönnun
Svör: 12
Flettingar: 3450

Smá skoðanakönnun

Sælir Ég er að gera BS ritgerðina mína við Háskólan á Bifröst og fjallar hún um hagkvæmni og markaðfærslu á rafbílum á Íslandi. Ég er með smá skoðanakönnun sem að ég yrði mjög þakklátur ef að þið gætuð séð af 2 mínútum (max) í að svara fyrir mig. Hérna er linkurinn http://www.surveymonkey.com/s/VQY7...
frá jk2
20.jún 2012, 11:52
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Musso 2,9 dísel og 3,2 bensín
Svör: 3
Flettingar: 3315

Musso 2,9 dísel og 3,2 bensín

Sælir Nú er ég að spá í að versla mér Musso. Er að kíkja á tvo bíla. Annar er 2,9 dísel og hinn er 3,2 bensín. Báðir eru sjálfskiptir og á 35". Langaði að forvitnast um eyðsluna á þeim? Hef heyrt gróusögur um geðveika eyðslu á bensín bílnum innanbæjar, alveg tölur upp í 20+. Bíllin verður hugsa...
frá jk2
01.mar 2012, 14:21
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero spurnngar
Svör: 12
Flettingar: 4887

Re: Pajero spurnngar

Takk kærlega fyrir svörin. Það hljómar eins og þetta sé lítið mál og lítill kostnaður að koma honum á 35 " dekkin. Kannski að maður skelli sér í þetta þegar nær dregur sumrinu. En fyrst þetta er dísel bíll þá er ekki þörf á stærra pústi ? Svo hef ég verið að velta fyrir mér hlutföllunum. Ræður ...
frá jk2
01.mar 2012, 09:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 37" MMC Pajero.
Svör: 87
Flettingar: 31973

Re: MMC Pajero. (38"breyting hafin)

Flottur bíll hjá þér. Verður eflaust vígalegri á 38 "
frá jk2
01.mar 2012, 09:11
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Pajero spurnngar
Svör: 12
Flettingar: 4887

Pajero spurnngar

Sælir miklu meistarar. Ég er með nokkrar spurningar varðandi Pajeroinn minn. Er með 99 árgerð af dísel Pæju,2,8 mótor á 33 " dekkjum. Langaði að byrja á að forvitnast hvað er réttur loftþrýstingur að hafa í dekkjunum hér innanbæjar ? Svo er ég með original púst undir honum, borgar það sig fyrir...
frá jk2
01.des 2011, 14:42
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pajero GLS og DID
Svör: 5
Flettingar: 2009

Re: Pajero GLS og DID

Takk fyrir þessar upplýsingar.

Annað mál með eyðsluna á þeim. er hún alveg djöfulleg þegar þessi bílar eru komnir a ca 33"-35"? er að hugsa bæði bensín og dísel bílin. Maður hefur heyrt að bensín v6 3500 vélin þyki sopin ekkert vondur
frá jk2
30.nóv 2011, 20:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Pajero GLS og DID
Svör: 5
Flettingar: 2009

Pajero GLS og DID

Langaði að forvitnast hvort að þessir bílar séu með original læsingu í afturdrifinu ? Ef einhver er í vafa þá eru það þessi típa af Pajero sem ég er að tala um : http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=71&cid=101531&sid=214096&schid=f4b6c347-181f-490a-83dc-047daca605ae&schpage=2 (fan...
frá jk2
20.nóv 2011, 19:51
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Trooper
Svör: 13
Flettingar: 6508

Re: Trooper

Hafið þið hugmynd um það hvað loftlæsingar kosta ? með ísetningu?
frá jk2
20.nóv 2011, 13:39
Spjallborð: Isuzu
Umræða: Trooper
Svör: 13
Flettingar: 6508

Trooper

Er með tvær spurningar varðandi Isuzu Trooper sem ég var að vona að þið gætuð svarað.
Er mikill munur á eyðslu á sjálfskiptum og beinskiptum Trooper? nú er ég að spá í 35" bíl
og svo líka hvort að það komi læsingar í þeim að aftan orginalt?

Opna nákvæma leit