Leit skilaði 58 niðurstöðum
- 02.jan 2022, 17:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bílamál ráðleggingar ofl
- Svör: 9
- Flettingar: 8364
Bílamál ráðleggingar ofl
Sælir Mig vantar ráðleggingar varðandi bílamál Flutti núna í haust í sveitina og þarf núna að keyra í vinnu 50km á dag fram og til baka 5 daga vikunar hef keyrt á Pajero 2005 V6 bensín en það er ekki að ganga lengur bensín reikningur fyrir Desember var 55. þús kr hef verið að skoða þetta En dæmið er...
- 27.aug 2020, 20:06
- Spjallborð: Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi
- Umræða: Lítill kerra til sölu SELT!
- Svör: 0
- Flettingar: 12325
Lítill kerra til sölu SELT!
Er með litla bílakerru til sölu . Var upphaflega smíðuð aftan í Fjórhjól hentar fyrir Fjór/Sexhjól eða lítinn bíl/Mótorhjól. Heil hásing og blaðfjaðrir kassinn passar fyrir EURO bretti . Þolir mikinn hliðarhalla . Nefhjól stillanlegt hægt að nota hana fyrir vinnuborð hef notað hana þannig með kúttar...
- 27.aug 2020, 19:46
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Check engine ljós í Trooper
- Svör: 2
- Flettingar: 13892
Re: Check engine ljós í Trooper
Skipti um inngjafarskynjaran ( TPS ) sú aðgerð virðist hafa slökkt á Check engine ljósinu. En er núna að finna út með hvar neminn fyrir smurolíuþrýsting er. Ég er með viðgerðahandbókina í PDF en sé þetta ekki þar í fljótheitum og Google getur ekki hjálpað ef einhver getur sagt mér hvar á að leita. k...
- 13.aug 2020, 13:34
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Check engine ljós í Trooper
- Svör: 2
- Flettingar: 13892
Check engine ljós í Trooper
Ég er að brasa með Trooper sem kveikir check engine ljósið þegar stigið er snökkt á inngjöfina það kemur ekki ef stigið er hægt. Ég var að skipta um turbinu í honum og það er allt í lagi með annað smurolía ok kælivatn ok Eitt sem eg er að spá í er að EGR dótið er allt úr sambandi allar slöngur með o...
- 16.apr 2017, 12:30
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Isuzu Trooper 2000 árg SELDUR
- Svör: 0
- Flettingar: 1006
Isuzu Trooper 2000 árg SELDUR
Til sölu Isuzu Trooper 2000 árg Sjálfskiptur ekinn 296.000 þús km . óbreyttur Bíllinn hefur alltaf verið á Norðurlandi . þannig ekkert saltryð frá Reykjarvíkursvæðinu. Þjónustubók og smurbók frá upphafi . alltaf skiptum olíu reglulega ca 5000 km fresti og báðar síunar. Vél 4JX1 spíssar eru í lagi. v...
- 31.mar 2017, 21:13
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Taka startara úr Trooper 4JX1
- Svör: 1
- Flettingar: 12077
Re: Taka startara úr Trooper 4JX1
Það var skipt um startara á verkstæði kostaði ca 40.000 kall utan við vinnu . En þvílíkur munur með nýja startaranum vá hvað gamli var orðinn slappur. Núna rýkur hann í gang á 5 sek. þetta sem tók smá tíma jafnvel þurfti að starta 2 sinnum. þó hann sé með 3 glóðakerti virk.
kv
Sigurjón
kv
Sigurjón
- 09.feb 2017, 18:44
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper vandamál
- Svör: 0
- Flettingar: 11387
Trooper vandamál
Var að keyra innanbæjar í gærkveldi stoppaði utanvið búð fékk þá Check Engine ljós í mælaborðið . Stoppaði og ath allt en ekkert að olía og kælivatn í lagi. Bíllinn fór á verkstæði í dag og var settur í vélatölvu allt ok en það kom villumelding Brake switch falure sem er rofinn fyrir bremsuljós ofl ...
- 28.jan 2017, 12:02
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Taka startara úr Trooper 4JX1
- Svör: 1
- Flettingar: 12077
Taka startara úr Trooper 4JX1
Sælir hvernig er best að bera sig við að taka startara úr Trooper.
P.S get fengið 1 af Ebay á 140 pund nýjan eða á maður að gera upp gamla ?
kv
Sigurjón
P.S get fengið 1 af Ebay á 140 pund nýjan eða á maður að gera upp gamla ?
kv
Sigurjón
- 02.okt 2016, 10:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Verkfæraskápur á hjólum
- Svör: 6
- Flettingar: 3207
Verkfæraskápur á hjólum
Sælir mig vantar verkfæraskáp á hjólum án verkfæra. Það þarf að vera hægt að setja lítið skrúfstykki á hann hvað mælið þið með. Ætla að hætta að vera með fast verkfæraborð í bilskúrnum vegna plássleysis og ákvað að fá mer skáp . PS ekkert heavy duty dæmi . Er svoldið að skoða toptul skáp hjá Sindra....
- 06.aug 2016, 15:56
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: isuzu trooper ráð.
- Svör: 39
- Flettingar: 33975
Re: isuzu trooper ráð.
Hver var niðurstaðan með þennan bíl Eddi.
- 06.aug 2016, 15:55
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gangtruflanir í Izuzu Trooper disel 1999
- Svör: 3
- Flettingar: 1883
Re: Gangtruflanir í Izuzu Trooper disel 1999
Ekki nota þykkri olíu það á að nota 5w30 olíu synthetic . skipta um báðar smurolíusíunnar . Spurðu Hóbó hér á spjallinu.
kv
S.L
kv
S.L
- 13.jún 2016, 20:22
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: isuzu trooper ráð.
- Svör: 39
- Flettingar: 33975
Re: isuzu trooper ráð.
Hér er eitthvað gagnlegt vonandi.
http://vocasupport.com/wp-content/uploa ... rticle.pdf
http://vocasupport.com/wp-content/uploa ... er-3.0.pdf
kveðja
S.L
http://vocasupport.com/wp-content/uploa ... rticle.pdf
http://vocasupport.com/wp-content/uploa ... er-3.0.pdf
kveðja
S.L
- 12.des 2015, 17:56
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Er mkið mál að skipta um túrbínu í Trooper
- Svör: 5
- Flettingar: 3753
Re: Er mkið mál að skipta um túrbínu í Trooper
Þetta á að vera ekkert mál tók mína úr vegna þess að ég skipti um pústgreinapakkningu . afteingdi og fjarlægði allt quick warm dótið viktaði nokkur kg og tók festinguna fyrir AC dælu sem er ekki í þessum bílum. Það á að vera einhver staðar grein um túrbínu skipti helld að það sé í tækniþráðnum hjá H...
- 01.okt 2015, 20:59
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Fjórar 16" álfelgur 6x139,7. 8,5" breiðar
- Svör: 0
- Flettingar: 924
Fjórar 16" álfelgur 6x139,7. 8,5" breiðar
Til sölu Fjórar. 16" álfelgur 8,5" breiðar gatadeiling 6X139,7 miðjan er 106 mm . Voru undir Trooper þær eru aðeins útvíðar . Eru aðeins rispaðar og pínu bremsusverta á þeim. Staðsettar á Norðurlandi ekkert mál að senda. Verð 25.000 kall Upplýsingar 863-3962 Myndir https://bland.is/classif...
Re: Til sölu Ný trooper turbina
sæll
Veistu hvar hann fékk hana.
Hvað á hún að kosta ?
kv
S.L
Veistu hvar hann fékk hana.
Hvað á hún að kosta ?
kv
S.L
- 26.jún 2015, 17:21
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper Tækniþráður
- Svör: 66
- Flettingar: 25650
Re: Trooper Tækniþráður
Sama vandamál hjá mér rokkandi smurþrýstingur allar síur ok rétt. 5W 30 olía pikkupp rör ok. Ætla að prófa 10W30 olíu næst. Annað er hvort nemi sé bilaður.
- 24.jún 2015, 23:38
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: dekkjastærð
- Svör: 3
- Flettingar: 2878
Re: dekkjastærð
Sæll ég er á Bridgestone 265/70-16 er bæði með sumar og vetrardekkin somu stærð . Mæli ekki með stærri dekkjum orginal. Er á 90 km á ca 1800 rpm þannig.
SL
SL
- 21.jún 2015, 20:05
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper Tækniþráður
- Svör: 66
- Flettingar: 25650
Re: Trooper Tækniþráður
Síða um hvernig það er hægt að ná brotnu glóðarkerti úr heddi .
http://www.instructables.com/id/How-to- ... low-Plugs/
kv.
S.L
http://www.instructables.com/id/How-to- ... low-Plugs/
kv.
S.L
- 08.jún 2015, 07:35
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper missir olíuþrýsting
- Svör: 10
- Flettingar: 5677
Re: Trooper missir olíuþrýsting
Jæja tók olíupönnuna undan um helgina og ath pikkupprörinn þau voru bæði í lagi setti þau í og pakkningalím á með gúmmíhringnum það er það eina sem ég fann athugavert að annar gúmmí hringurinn var aðeins rúmur í . Kíkti uppi blokkina við þetta og ath það var allt fínt þar . lokaði öllu og setti í ga...
- 06.jún 2015, 17:50
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper missir olíuþrýsting
- Svör: 10
- Flettingar: 5677
Re: Trooper missir olíuþrýsting
" Hobo" hvaða olíu notaru . Mér var beint á að nota bara Mobil 1 en hún er svo asskoti dýr 11 þús kall 5L ég nota einhverja olíu frá Kuwaitpetrolium sem heitir Q8 T 630 5W30 með API flokkunina SL/CF .TDK það eru 2 stk síur í Trooper með 4JX1 vélinni.
kv
S.L
kv
S.L
- 31.maí 2015, 16:55
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Mikil lykt útúr pústi á trooper 3,0
- Svör: 9
- Flettingar: 4895
Re: Mikil lykt útúr pústi á trooper 3,0
Það er alltaf lykt hjá mér kannski erum við með sama vandamál . Nema eg er ekki með leka inní túrbínu það er allt hreint hjá mér .
- 31.maí 2015, 16:51
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper missir olíuþrýsting
- Svör: 10
- Flettingar: 5677
Re: Trooper missir olíuþrýsting
"Hobo" hefur þú notað 10w30 smurolíu. ég nota alltaf 5w30 skipti á 5000 km fresti skipti um báðar síunnar líka .Það er miði í bílnum sem seigir "use only 5w30 or 10w30 oil"
- 31.maí 2015, 16:47
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper missir olíuþrýsting
- Svör: 10
- Flettingar: 5677
Re: Trooper missir olíuþrýsting
Skipti um smurolíu það var áberandi mikill drulla í sub síunni ( litlu síunni ) . Stóra sían var betri setti 5w30 olíu á en það er ekki nema ca 2000 km komnir á olíunna síðan síðustu skipti . sé að loftsían er orðinn óhrein sett í í september s.l. Trúi ekki að það sé pickup rörinn var búinn að sjóða...
- 11.maí 2015, 22:07
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper missir olíuþrýsting
- Svör: 10
- Flettingar: 5677
Trooper missir olíuþrýsting
Eg skipti um smurolíu um daginn notaði 5W30 olíu . keyrði svo suður s.l þriðjudag þá tók ég eftir því að olíuþrýstingsmælirinn sem er yfirleitt á 5-6 kpa fell í 0 þetta gerist þegar bíllinn er ekki að erfiða t.d niður langa aflíðandi brekku . Var einu sinni var við þetta áður þegar ég var að keyra R...
- 04.jan 2015, 18:50
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper Tækniþráður
- Svör: 66
- Flettingar: 25650
Re: Trooper Tækniþráður
Sælir
ég gerði þetta líka sauð rörinn og hreinsaði sigtinn.
vitið þið hvað á að skipta um auka þegar skipt er um tímareim, Vatnsdælu, strekkjara ofl
k.v
SL
ég gerði þetta líka sauð rörinn og hreinsaði sigtinn.
vitið þið hvað á að skipta um auka þegar skipt er um tímareim, Vatnsdælu, strekkjara ofl
k.v
SL
- 22.sep 2014, 14:59
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Isuzu Trooper demparar
- Svör: 1
- Flettingar: 2380
Isuzu Trooper demparar
Hvar er ódýrast að kaupa dempara í Trooper mig vantar að framan og aftan settið komplett
Þetta þarf ekki að vera eitthvað heavy djútí bara venjulegir demparar
S.L
Þetta þarf ekki að vera eitthvað heavy djútí bara venjulegir demparar
S.L
- 29.júl 2014, 23:21
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper Tækniþráður
- Svör: 66
- Flettingar: 25650
Re: Trooper Tækniþráður (nýtt! túrbínur)
Fann þetta um endurbyggingu á IHI RHF5 Turbínu
http://jackaroo55.rssing.com/browser.ph ... 2&item=719
http://jackaroo55.rssing.com/browser.ph ... 2&item=719
- 24.júl 2014, 15:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Núllstilla vélatölvu
- Svör: 3
- Flettingar: 1598
Núllstilla vélatölvu
sælir Græðir maður eitthvað að núllstilla vélatölvu t.d eins og hjá mér í Trooper það er ekkert að . Var að lesa þetta á áströlskum þráð í sambandi við aflaukningu þar er skrifað að taka geymasambönd af yfir eina nótt og núllstilla tölvuna í bílnum hvort eitthvað breytist http://forum.australia4wd.c...
- 24.júl 2014, 14:43
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper sjálfskipting GM4L30E
- Svör: 4
- Flettingar: 3537
Re: Trooper sjálfskipting GM4L30E
Jæja þetta reyndist einfaldara en ég gerði ráð fyrir . 1.Skrúfaði botntappann undan skiptingunni það kom ca 4 l af ATF vökva af 2.losaði pönnuna undan skiptingunni þetta voru ca 15 stk 6 mm boltar þurfti að passa kvarðarörið en það er með samsetningu til að losa í sundur 3. náði að losa pönnuna frá ...
- 15.júl 2014, 22:25
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Trooper sjálfskipting GM4L30E
- Svör: 4
- Flettingar: 3537
Trooper sjálfskipting GM4L30E
Ég þarf að skipta um sjálfskiptivökva á skiptinguni Á Trooper. Eg er að spá í það að gera það sjálfur og spara mér einhver aur en þetta er að vefjast fyrir mér , Þetta er skipting frá GM GM 4L30E http://en.wikipedia.org/wiki/GM_4L30-E_transmission" onclick="window.open(this.href);return false; . Það...
- 07.feb 2014, 22:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: isusu trooper 38"?
- Svör: 5
- Flettingar: 2923
Re: isusu trooper 38"?
Er með einn óbreyttan búinn að eiga hann í ca 3 á og keyra um 40.000 km .
Kostir eru sparneytinn, gott pláss, ágætis kraftur
gallar er mótorinn , ekki hægt að treysta á hann, spíssar, railsensor, glóðakerti, ofl
Eg skipti alltaf á 5000 km fresti og skipti um báðar olíusíunar og nota 5w30 olíu
Kostir eru sparneytinn, gott pláss, ágætis kraftur
gallar er mótorinn , ekki hægt að treysta á hann, spíssar, railsensor, glóðakerti, ofl
Eg skipti alltaf á 5000 km fresti og skipti um báðar olíusíunar og nota 5w30 olíu
- 20.jan 2014, 15:22
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: LED Aðalljós H4 og 21/5 w Afturljós
- Svör: 9
- Flettingar: 4504
LED Aðalljós H4 og 21/5 w Afturljós
Hafa einhverið prufað þetta .Að setja LED perur í aðalljósin H4 og í afturljós 21/5 w
Hef verið að spá i þessu .
Þetta fæst á e-bay á á 3-10 $ settið af H4
Hef verið að spá i þessu .
Þetta fæst á e-bay á á 3-10 $ settið af H4
- 19.jan 2014, 20:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: "Hópkaup" handstöðvar
- Svör: 17
- Flettingar: 7276
Re: "Hópkaup" handstöðvar
Eg fekk mer eina handstöð um jólinn.
Gott að grípa hana þegar maður fer í fjallgöngu, smalamensku og þegar farið er á milli bíla
ofl
Gott að grípa hana þegar maður fer í fjallgöngu, smalamensku og þegar farið er á milli bíla
ofl
- 16.jan 2014, 15:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: EGR ventill i Navara
- Svör: 7
- Flettingar: 2731
Re: EGR ventill i Navara
Eru menn að taka ventilinn úr og loka gatinu eða eitthvað annað ? td loka fyrir slöngunar á ventlinum.
hvað segir vélatalvann ?
k.v
SL
hvað segir vélatalvann ?
k.v
SL
- 18.nóv 2013, 20:54
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Isuzu Trooper 38"
- Svör: 74
- Flettingar: 50754
Re: Isuzu Trooper 38"
Sæll
Geturu tekið mynd af vélarsalnum hjá þér
Annað veistu um ljóskastara sem passa í götinn neðan á stuðarahornunum á Trooper
eg er með göt þarna það var búið að skera rifflunar útúr hornunum hjá mér þetta er opið
k.v
Sira
Geturu tekið mynd af vélarsalnum hjá þér
Annað veistu um ljóskastara sem passa í götinn neðan á stuðarahornunum á Trooper
eg er með göt þarna það var búið að skera rifflunar útúr hornunum hjá mér þetta er opið
k.v
Sira
- 18.nóv 2013, 20:47
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Bremsuvandamál Trooper
- Svör: 1
- Flettingar: 2704
Re: Bremsuvandamál Trooper
Skipti um bremsuvökva á öllu kerfinu sem var að pínu sóðalegt. gott að vera með skralllykill þá Var nokkrastund að lofttæma kerfið svo. Fór með slatta af bremsuvökva í þetta dæmi en bremsunar löguðust við þessa aðgerð allt annað að bremsa núna. þannig skýringinn hefur verið gamall vökvi sem leit sam...
- 07.nóv 2013, 13:10
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Isuzu Trooper 38"
- Svör: 74
- Flettingar: 50754
Re: Isuzu Trooper 38"
Þetta er ca 1 glas á mánaða fresti.
Finnst að hafa aukist aðeins í haust
Setti þetta á í Júní
sendi mynd af þessu einhvertímann
k.v
S.L
Finnst að hafa aukist aðeins í haust
Setti þetta á í Júní
sendi mynd af þessu einhvertímann
k.v
S.L
- 06.nóv 2013, 23:27
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Bremsuvandamál Trooper
- Svör: 1
- Flettingar: 2704
Bremsuvandamál Trooper
Sælir. Ég skipti um bremsudiska og bremsuklossa að aftan á Trooper mínum. Skrítnir diskar bæði fyrir klossa ( Bremsur ) og fyrir borða ( Handbremsa ) sitthvor búnaðurinn í sama disknum ! Ég tók stimplana úr dælunum að aftann og þreif þá og liðkaði þá sá að hringjagúmmíin á stimplunum eru orðin léleg...
- 06.nóv 2013, 23:06
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Isuzu Trooper 38"
- Svör: 74
- Flettingar: 50754
Re: Isuzu Trooper 38"
Sæll Ég var líka með þetta vandamál að intercoolerinn á mínum bíl. Hann var alltaf óhreinn að innan " þetta var olíudrulla" . Svo eg aftengdi öndunarslönguna á ventlalokinu við rörið sem liggur á milli lofthreinsara og Túrbínu og leiddi það í gruggglas sem ég gerði úr múffu úr 70 mm PP rör...
- 01.nóv 2013, 11:20
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: Hersla á framhjólalegum Trooper
- Svör: 3
- Flettingar: 3681
Hersla á framhjólalegum Trooper
sælir
hvað má oft herða útí á framhjólalegum á Trooper .
eg hef hert 3. svar sinnum útí síðast í Júlí s.l
þetta hefur verið ca 5-10 mín ef við miðum við klukkuskífu að 60 mín seu heill hringur
þeir vilja slakna á framhjólalegum virðist mer
k.v
S.L
hvað má oft herða útí á framhjólalegum á Trooper .
eg hef hert 3. svar sinnum útí síðast í Júlí s.l
þetta hefur verið ca 5-10 mín ef við miðum við klukkuskífu að 60 mín seu heill hringur
þeir vilja slakna á framhjólalegum virðist mer
k.v
S.L