Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 01.nóv 2011, 21:05
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Fellihýsafjaðrir
- Svör: 2
- Flettingar: 1279
Fellihýsafjaðrir
Vantar fjaðrir undir fellihýsi. Það er Steury árgerð 1972, undir því eru fjaðrirnar með 80 cm á milli augablaða og 45 mm breiðar. Veit einhver hvert er best að leita að slíkum fjöðrum nýjum eða notuðum?