Leit skilaði 42 niðurstöðum

frá Tóti
30.mar 2016, 07:31
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Úbs! 42" Pitbull
Svör: 11
Flettingar: 5345

Re: Úbs! 42" Pitbull

þetta er ljótt að sjá , dekk sem við höfum verið að nota hérlendis hafa svo sannarlega þolað þessa meðferð og verri get ég sagt þér , en Irok og núna þessi eru greinilega ekki að þola þá meðferð sem við erum að framkvæma , ekki þýðir fyrir þig að tala við innflutningsaðilann að Pitbull því hann myn...
frá Tóti
13.júl 2015, 20:45
Spjallborð: Jeppar
Umræða: TS 2000 Pajero 3,2 DID TD 35", 850þúsund SELDUR!
Svör: 0
Flettingar: 967

TS 2000 Pajero 3,2 DID TD 35", 850þúsund SELDUR!

Til sölu vel með farinn MMC Pajero, árgerð 2000. Ekinn 335 þúsund km. 3,2 DID Turbo Diesel 35" breyttur Leðursæti Sóllúga Rafmagn í framsætum Ný skoðaður án athugasemda Verð 850 þúsund. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 660-0301. Myndir segja meira en mörg orð: IMG_8288.jpg IMG_8285.j...
frá Tóti
24.mar 2015, 15:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 44“ PitBull Rocker undir Defender
Svör: 23
Flettingar: 7641

Re: 44“ PitBull Rocker undir Defender

sælir piltar Ég er nú að vinna í Icecool og vil ég koma smá skilaboðum á framfæri ÖLL Gölluð dekk hafa Alltaf verið bætt af Icecool og þegar að ég segi gölluð dekk þá var það 38,5 sem að ákveðnar tegundir af felgum rifu kantinn í þeim og gerðu þar afleiðandi gat á dekkinn og þau voru bætt þó svo að...
frá Tóti
23.mar 2015, 19:07
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Túrbóhattur
Svör: 6
Flettingar: 4096

Túrbóhattur

Hvar fær maður svona túrbóhatt?

2015-03-23 18.47.59.jpg
2015-03-23 18.47.59.jpg (87.97 KiB) Viewed 4096 times
frá Tóti
29.jún 2011, 12:58
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE Stýrisstöng í Wrangler YJ
Svör: 0
Flettingar: 600

ÓE Stýrisstöng í Wrangler YJ

Vantar stýrisstöng í Wrangler. Þetta er neðri hluti stýrisstangarinnar frá stýri niður í stýrismaskínu.
frá Tóti
16.nóv 2010, 10:42
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Track fyrir Langjökul
Svör: 20
Flettingar: 7908

Re: Track fyrir Langjökul

var ekki björgunarsveit í hafnarfirði að undirbúa smíði á nokkuð öruggu 2010/11 tracki fyrir langjökul? er það komið út? Fóru á bílum í sumar langt eftir jökli og þræddu sprungur og merktu þær verstu inn skildist mér, hef svo ekkert meira heyrt af þessu tracki í raun og veru en það væri gott að haf...
frá Tóti
22.sep 2010, 14:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jarðarför á ferðafrelsi í Vonarskarði
Svör: 33
Flettingar: 13046

Re: Jarðarför á ferðafrelsi í Vonarskarði

Mér hefur líka alltaf langað til að spóla upp einhverja flotta mosabrekkuna en skert ferðafrelsi hamlar því að ég geri það... (þetta síðasta er reyndar kaldhæðni) Kæri Brjótur, lestu bara það sem ég skrifaði. Mér finnst ekkert gaman að spóla í mosa en það finnst sumum okkar og sannanirnar eru uppi ...
frá Tóti
22.sep 2010, 12:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jarðarför á ferðafrelsi í Vonarskarði
Svör: 33
Flettingar: 13046

Re: Jarðarför á ferðafrelsi í Vonarskarði

Þetta er nú meira vælið. Það er ekki verið að skerða ferðafrelsi ykkar að neinu ráði, það er einungis verið að loka vegum á svæðum sem ekki þola aukið álag og miðað við umgengni okkar jeppamanna þá er ég bara alls ekki hissa. Inni í Snapadal eru til dæmis flottir heitir lækir og mosi allt í kringum ...
frá Tóti
14.sep 2010, 18:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gormar undir Wrangler
Svör: 5
Flettingar: 1766

Re: Gormar undir Wrangler

jeepson wrote:Væri ekki sniðugt að fá gorma úr yngri wranglernum? semsagt 97 eða yngri?

Vissulega góð hugmynd en eru þeir ekki of stuttir ef maður vill að bíllinn misfjaðri almennilega?

gislisveri wrote:Bestu gormarnir eru loftpúðar.

Svoleiðis gormar eru dýrari og bila oftar... :)
frá Tóti
14.sep 2010, 12:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Gormar undir Wrangler
Svör: 5
Flettingar: 1766

Gormar undir Wrangler

Rykið hefur verið dustað af plönum um að setja undir wranglerinn minn 4 link og gorma, að aftan til að byrja með. Get menn bent mér á einhverja gorma sem myndu henta í þetta verkefni?
frá Tóti
01.jún 2010, 15:13
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 35 tommu dekk á felgum
Svör: 0
Flettingar: 1143

35 tommu dekk á felgum

Vantar að fá að láni í einn dag 35 tommu dekk á felgum til að fara með bíl í skoðun á. Þetta er undir wranlger og því litla 5 gata deilingin.
frá Tóti
25.maí 2010, 10:56
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Vestfirðir
Svör: 5
Flettingar: 3072

Re: Vestfirðir

Ég var einmitt að koma heim í gær úr 2 daga reisu um suðurfirði Vestfjarða. Fyrir utan þetta sem áður hefur verið nefnt mæli ég með að aka "út fyrir nes" í Arnarfirði. Það er leiðin úr Arnarfirði yfir í Dýrafjörð meðfram ströndinni. Að hluta er þetta slóði sem ruddur var í björgin með líti...
frá Tóti
16.apr 2010, 12:49
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Vatnajökull Apríl 2010
Svör: 5
Flettingar: 2336

Re: Vatnajökull Apríl 2010

Það er til mikillar fyrirmyndar að menn hugsi um öryggið á jöklum. Stórt "LIKE" til ykkar!
frá Tóti
07.apr 2010, 15:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæsla á gosstöðvum
Svör: 84
Flettingar: 19534

Re: Gæsla á gosstöðvum

Þetta kom fram minnir mig í viðtali við formann SL um daginn. Þar sagði hann skýrt að greitt sé fyrir gæslu sem þessa sé hún unnin í almannavarnaástandi.
frá Tóti
07.apr 2010, 14:50
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gæsla á gosstöðvum
Svör: 84
Flettingar: 19534

Re: Gæsla á gosstöðvum

Það er eðlilegt að ríkið bjóði út venjubundna vinnu og innkaup á vöru. Hins vegar er þarna ekki verið að ræða um neina venjulega vinnu. Þetta er vinna sem unnin er í almannavarnaástandi og til er samningur milli almannavarna (ríkisins) og Slysavarnafélagsins Landsbjargar. SL er ekki fyrirtæki heldur...
frá Tóti
29.mar 2010, 17:26
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ný útgáfa af Garmin MapSource
Svör: 4
Flettingar: 2417

Re: Ný útgáfa af Garmin MapSource

Varstu ekki bara með gamalt Mapsource? Þetta breyttist til hins verra þegar þeir gáfu út Basecamp forritið og hefur verið umtalað vandamál síðan. Hér eru upplýsingar um hvenær þetta kom út: Changes made from version 6.15.11 to 6.16.0.2: Fixed memory issues and crashes when running MapSource under Wi...
frá Tóti
29.mar 2010, 13:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ný útgáfa af Garmin MapSource
Svör: 4
Flettingar: 2417

Ný útgáfa af Garmin MapSource

Sælir

Út er komin beta útgáfa af Mapsource (6.16.0.3 Beta) þar sem Ísland er ekki lengur teygt í vestur-austur. Þó þetta sé bara beta útgáfa mæli ég með að menn nái í uppfærsluna og sjái Ísland aftur í nýju ljósi.

Linkur á uppfærsluna:
http://www8.garmin.com/support/download ... sp?id=4879
frá Tóti
25.mar 2010, 17:00
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Eldgos - Útsýnisstaðir
Svör: 18
Flettingar: 10093

Re: Eldgos - Útsýnisstaðir

Sælir félagar Þórsmörk - Heirði orðróm í dag um að leiðin inn í þórsmörk væri opin? getur einhver staðfest. Hamragarðaheiði - Lítið vitað um vegin að Eyjafjallajökli hvað þá aðstæður á jöklinum sjálfum. Vegna snjóleysis í vetur er þetta mjög varasöm leið. Hamragarðaheiði telst sem hættusvæði? Þórsm...
frá Tóti
24.mar 2010, 19:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gosstöðvar - Lokanir á vegum
Svör: 40
Flettingar: 11652

Re: Gosstöðvar - Lokanir á vegum

Jæja, nú geta menn hætt að kvarta.

Heimilt er að ganga á Fimmvörðuháls að eldstöðinni. http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/0 ... vorduhals/
frá Tóti
22.mar 2010, 18:36
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gosstöðvar - Lokanir á vegum
Svör: 40
Flettingar: 11652

Re: Gosstöðvar - Lokanir á vegum

Ég get nú vel skilið sjónarmið beggja hliða. Almannavörnum er ætlað það hlutverk að passa upp á almenning og er að gera það með þessum lokunum. Þeirra hlutverk er að passa upp á það að ekkert fólk fari þangað sem því er hætta búin því þeir búa jú oft yfir meiri upplýsingum heldur en við hin gerum. Þ...
frá Tóti
19.mar 2010, 09:03
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE VHF STÖÐ
Svör: 1
Flettingar: 1066

Re: ÓE VHF STÖÐ

viewtopic.php?f=32&t=554

Hér er verið að auglýsa eina lítið notaða.
frá Tóti
11.mar 2010, 22:51
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ferill frá Skálpanesi að Þursaborg
Svör: 8
Flettingar: 4893

Re: Langjökull 21. febrúar

Trackið hefur verið sent til þeirra sem óskuðu þess.
Skálpanes-Þursaborg.gdb
Track frá skálpanesi í Þursaborg - jan 2010
(8.33 KiB) Downloaded 477 times
frá Tóti
08.mar 2010, 12:59
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Búnaður á jökli
Svör: 25
Flettingar: 8501

Re: Búnaður á jökli

Hvað er hægt að setja undir línuna á brún sprungunnar til að minnka viðnámið og reyna að komast hjá því að hún skerist langt inn í skörina? Þarna kemur ímyndunaraflið sér vel. Það er hægt að smella bakpoka á brúnina, skófluskefti eða álkall samsíða sprungunni. Bara finna eitthvað sem er til staðar ...
frá Tóti
07.mar 2010, 01:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Búnaður á jökli
Svör: 25
Flettingar: 8501

Re: Búnaður á jökli

Ég mæli ekki með því að menn pæli í einhverri sprungubjörgun sé kunnáttan og þjálfunin ekki til staðar. Falli einhver í sprungu sem er þegar í línu væri best að henda niður til hans spilinu og hífa hann rólega upp. Menn verða samt að gæta að því að gera það rólega því dæmi eru um að menn hafi látist...
frá Tóti
04.mar 2010, 14:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Búnaður á jökli
Svör: 25
Flettingar: 8501

Re: Búnaður á jökli

Þetta fer allt eftir því hvað menn ætla sér að gera og hver kunnáttan er. En segjum nú svo að þetta sé fyrir þennan almenna jeppakall sem ætlar sér á fjöll/jökla. Ef menn lenda á sprungusvæði er ekki vitlaust að festa sig við bílinn meðan svæðið í kringum hann er kannað, og þá þarf eftirfarandi: Hjá...
frá Tóti
04.mar 2010, 11:14
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Ferill frá Skálpanesi að Þursaborg
Svör: 8
Flettingar: 4893

Re: Langjökull 21. febrúar

Nei, það þarf að velja góða leið í gegnum sprungusvæðið fyrir ofan Skálpanes. Ég skal setja inn mynd af leiðinni eftir vinnu. Þú getur líka sent mér tölvupóst á snjokall@gmail.com og ég skal senda þér nýlegt track af leiðinni. Annars voru þarna tveir félagar mínir í vikunni og það er botnlaust púður...
frá Tóti
24.feb 2010, 16:03
Spjallborð: Jeep
Umræða: Wrangler YJ
Svör: 18
Flettingar: 10006

Re: Lilli

Eftir mikla hvatningu frá Eið og að hafa skoðað málið aðeins þá verður byrjað á því að færa hásingarnar undir fjaðrirnar. Myndir af breytingu Fasts er að finna hérna: http://birkir.nt.is/jsp/base.jsp?q=ferdalag/myndir/breytingar1/ Er þetta ekki málið svona til að byrja með? Ég vil bara ekki eyða vet...
frá Tóti
23.feb 2010, 23:37
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: vitið þið hvar þetta er?
Svör: 12
Flettingar: 3867

Re: vitið þið hvar þetta er?

Myndskeiðið er tekið upp við fyrirbæri sem kallast Árlokur eða Botnrás í virkjun. Þetta er því virkjun með sæmilegt uppistöðulón og því er hægt að útiloka litlar virkjanir eins og Ljósafoss og Ýrafoss. Ég er ekki alveg viss en miðað við landslagið og mannvirkin gæti þetta verið Stjórnlokan við Hraun...
frá Tóti
23.feb 2010, 00:45
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: olíu og bensínverð?!?!?!?!
Svör: 36
Flettingar: 11019

Re: olíu og bensínverð?!?!?!?!

Ok, ég ætlaði nú ekki að stela þessum þræði fyrir dekkjaumræðu eða pólitík en við smá rannsóknarvinnu rakst ég á þessa grein: http://www.motorauthority.com/blog/1023752_eu-tire-makers-oppose-tire-noise-regulations Þar kemur fram: "T&E also claims that 50,000 fatal heart attacks and 200,000 ...
frá Tóti
23.feb 2010, 00:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: olíu og bensínverð?!?!?!?!
Svör: 36
Flettingar: 11019

Re: olíu og bensínverð?!?!?!?!

SverrirO wrote:hvað verður þá um björgunarsveitabíla og annað?? ekki geta þeira notast við 38" við slæmt færi.... þurfa menn að keyra með 44" gangi á kerru og skipta um gang áður en er farið út af veg eða bara notast við beltabíla?


Kjósum við ekki bara Framsóknarflokkinn ;P
frá Tóti
23.feb 2010, 00:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: olíu og bensínverð?!?!?!?!
Svör: 36
Flettingar: 11019

Re: olíu og bensínverð?!?!?!?!

whhhaaaatt plís segðu mér að þú sért að rugla ! :S Nei, því miður. Þeir 44" bílar sem fluttir hafa verið út til sýninga hafa þurft að fara á vörubílspalli á milli staða úti vegna reglugerða. Líkurnar á því að við fáum einhverju um það breytt hvaða dekkjastærðir við notum eru hverfandi. Svo áðu...
frá Tóti
23.feb 2010, 00:25
Spjallborð: Jeep
Umræða: Wrangler YJ
Svör: 18
Flettingar: 10006

Re: Lilli

oggi wrote:Hér er Willys á patrol hásingum


http://www.torfaera.is/spjall/viewtopic.php?t=2125


Patrol hásingar breikka bílinn of mikið að mínu mati. Ég sækist eftir því að hafa bílinn nettan.
Finnst hann bara nokkuð flottur eins og hann er. Vantar bara betri fjöðrun og hækka örlítið.
frá Tóti
23.feb 2010, 00:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: olíu og bensínverð?!?!?!?!
Svör: 36
Flettingar: 11019

Re: olíu og bensínverð?!?!?!?!

Ég ætla nú ekki að fara að bæta gráu ofan á svart en...

... þegar heilög Jóhanna verður búin að selja sálu okkar til ESB getum við hvort sem er gleymt þessum stóru dekkjum. Innan ESB er held ég allt stærra en 38" bannað á götunum.
frá Tóti
22.feb 2010, 11:17
Spjallborð: Nissan
Umræða: Stuðari á Patrol
Svör: 4
Flettingar: 3309

Re: Stuðari á Patrol

Bílarnir hjá HSSR hafa alltaf verið með svona stuðara:
Image

Annar þessara bíla er núna í eigu Björgunarsveitarinnar Kjölur á Kjalarnesi, örugglega hægt að fá að kíkja á hann þar.
frá Tóti
22.feb 2010, 09:34
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Langjökull 21. febrúar
Svör: 4
Flettingar: 2524

Langjökull 21. febrúar

Fórum þrír héðan af spjallinu á Langjökul í gær. Keyrðum upp frá Skálpanesi og í Þursaborg með viðkomu í Íshellinum við Efstuhettu. Það var frekar hart og vindbarið alveg þangað til maður kom upp á sléttuna en þar var töluverður nýr snjór. Við höfðum fregnir af því að sunnar væri svo enn þyngra færi.
frá Tóti
22.feb 2010, 09:27
Spjallborð: Jeep
Umræða: Wrangler YJ
Svör: 18
Flettingar: 10006

Re: Lilli

Gísli: Sennilegast verða settar aðrar hásingar undir bílinn. Fer allt eftir framboði og verði. En það verður allavegana skipt um þegar ég brýt eitthvað í fyrsta sinn :) Myndin er tekin í ferðinni á Langjökul í gær. Veðrið var eins og best verður á kosið, Þursaborg í baksýn. Jeepson: Þettar er 4L HO ...
frá Tóti
21.feb 2010, 22:24
Spjallborð: Jeep
Umræða: Wrangler YJ
Svör: 18
Flettingar: 10006

Wrangler YJ

Hafði stundað jeppamennsku lengi en þó ekki á eigin jeppa þangað til nýlega. Þá náði ég að slíta útúr frænda mínum þennan fína Wrangler YJ5. Keyri iðulega stóra jeppa og langaði því í eitthvað sem væri nett, létt og með ágætt vélarafl. Wrangler tekst ágætlega að sameina alla þessa þætti. http://phot...
frá Tóti
18.feb 2010, 14:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Öryggi á fjöllum
Svör: 1
Flettingar: 3075

Öryggi á fjöllum

Upp á síðkastið hafa fjalla/jöklaferðir komist töluvert í fjölmiðlana vegna slysa sem hafa orðið. Því fékk ég aðstandendur síðunnar til að bæta við flokkinum "Öryggismál" og von okkar er sú að menn geti hér gefið ráð eða óskað eftir leiðbeiningum. Sjálfur er ég björgunarsveitarmaður og því...
frá Tóti
16.feb 2010, 00:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leit af sleðafólki á langjökli...
Svör: 21
Flettingar: 5756

Re: Leit af sleðafólki á langjökli...

Ég er nú einn þeirra sem eyddi síðustu nótt þarna upp við Langjökul við leit af mæðginunum sem týndust. Ég ætla nú ekki að dæma um það hvort ráðlegt hefði verið að fara með hópinn af stað eður ey. Skyggnið þegar við mætum á svæðið var svo slæmt að mennirnir sem löbbuðu fyrir framan bílana sáu vart t...
frá Tóti
04.feb 2010, 19:09
Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
Umræða: Sprungur og hættu punktar...
Svör: 10
Flettingar: 6460

Re: Sprungur og hættu punktar...

Brjótur wrote:
Ps.á meðan ég skrifaði minn póst kom þessi frá Jeepyj5 og hann er bara líkur mínum :)


Great minds think alike :)

Ég vil líka árétta að ég er ekki á móti ferðalögum á jökla. Geri mikið að því sjálfur en hvet fólk bara til að kynna sér hætturnar svo komast megi hjá slysum.

Opna nákvæma leit