Leit skilaði 323 niðurstöðum

frá Þorri
26.jún 2025, 08:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Abs ljós logar í mælaborðinu og þokuljós að aftan virka ekki
Svör: 2
Flettingar: 796

Re: Abs ljós logar í mælaborðinu og þokuljós að aftan virka ekki

Ef þú ert með kerrutengil (7 Pinna tengi) er mjög líklegt að í því sé fjöður sem aftengir þokuljósið aftan á bílnum meðan eitthvað er í sambandi við tengilinn. Þessi dásamlegi búnaður á það til að festast sökum tæringar og drullu og valda þar með hvimlegri bilun sem lýsir sér með almyrkva í ljóskeru...
frá Þorri
03.feb 2020, 16:29
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Vantar 41" Irok
Svör: 0
Flettingar: 2460

Vantar 41" Irok

Vantar 41" Irok fyrir 16" felgur. 1-2 stk. Jafnvel fleiri.
Þurfa að halda lofti en meiga vera slitinn.
Kv. Þorri
6918114
frá Þorri
28.feb 2018, 09:22
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skola út sjálfskiptikæla
Svör: 3
Flettingar: 3035

Re: Skola út sjálfskiptikæla

það er til sérstakt efni í þetta. Ég fékk svoleiðis hjá Ljónstöðum þegar þeir gerðu upp skiptingu fyrir mig fyrir mörgum árum síðan. https://www.amazon.com/ATP-Automotive-A ... B000NW157M þetta var eitthvað svona stuff sem ég fékk hjá þeim.
frá Þorri
04.okt 2017, 11:40
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC100 Dana 50 eður ei?
Svör: 14
Flettingar: 8211

Re: LC100 Dana 50 eður ei?

Það er mjög algengt að Tacomurnar séu komnar með 9.5" drif úr LC.

Það er að aftan
frá Þorri
03.júl 2015, 21:40
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Varadekk á kerru
Svör: 2
Flettingar: 1158

Re: Varadekk á kerru

þetta var á gömlum hjólhúsum og tjaldvögnum líka minnir mig. En afhverju ekki að bora 4 ný göt hvoru megin og skipta yfir í 6 gata felgur?
frá Þorri
07.mar 2015, 12:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????
Svör: 22
Flettingar: 12465

Re: Nota patrol gírkassa aftan á cummins????

Það er mikill munur á styrk milli gírkassans af 2.8 vélinni og svo kassans sem er notaður við 3.0 og 4.2. mótorinn. Stóri kassinn gæti verið ágætis kostur í þetta hann er allavega það mikið stærri en 2.8 kassinn að það þarf annað hvort að boddýhækka eða síkka kasssan niður ef það á að nota hann í y6...
frá Þorri
18.jan 2015, 23:53
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hásingar
Svör: 16
Flettingar: 8735

Re: Hásingar

scout hásingin er ca 8cm mjórri en wagoner. Mussoinn er svipað breiður og wagoner. Einhverjir musso komu með 4.10 en það viriðist ekki vera nein regla á því hverjir komu með hvaða hlutföllum.
frá Þorri
03.des 2014, 22:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Brotinn sveifarás í 2,4 diesel toyota ? kanski til sölu
Svör: 29
Flettingar: 9181

Re: Brotinn sveifarás í 2,4 diesel toyota ? myndir

Ég held að flestir ásar í dag þoli ekki að vera renndir. Það er bara ysta lagið sem er hert og um leið og þú rennir er harkan farin úr yfirboðinu. Í t.d 6,5 og 6,2 gm diesel má alls ekki renna ásinn hann brotnar yfirleitt skömmu síðar.
frá Þorri
24.sep 2014, 23:59
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"
Svör: 8
Flettingar: 5161

Re: Hvaða hlutföll henta fyrir Musso á 35"

Hvað sýnir snúningshraðamælirinn þegar þú ert á 100kmh. Það stendur það það sé 3.73 hjá mér en hann er á 4.56 og mér finnst það fínt á 38" og í það lægsta á 35". Minn er að snúast ca 2600 á 35" á 90 kmh. http://www.grimmjeeper.com/gears.html" onclick="window.open(this.href);return fal...
frá Þorri
04.sep 2014, 23:05
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Val á Musso.
Svör: 10
Flettingar: 8541

Re: Val á Musso.

Ég á tvo sjálfskipta diesel. Báðir eru þeir á orginal drifunum sá eldri er á 4,56 sá yngri er á 4,88. Þeir einu sem ég hef heyrt um að séu á 3,73 eru sjálfskiptir 3,2 bensín. Btra skiptingin er ættuð frá ástalíu 4 gíra með overdrive hún er í nýrri bílunum og í þeim eldri er bens skipting 4 gíra ekki...
frá Þorri
04.sep 2014, 20:34
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Val á Musso.
Svör: 10
Flettingar: 8541

Re: Val á Musso.

Gírkassarnir í þessum bílum eru gallagripir. Mín reinsla af sjálfskiptingunum er hins vegar góð. Það þarf að bæta við þær kæli setja hann til viðbótar orginal kælinu þá virðist þetta bara vera til friðs. Þetta eru ekki gallalausir frekar en aðrir bílar en með þokkalegri meðferð þá dugar þetta nokkuð...
frá Þorri
11.aug 2014, 19:53
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óe: Startara í 3,3 Nissan
Svör: 0
Flettingar: 785

Óe: Startara í 3,3 Nissan

Óska eftir 24v startara í 3,3 nissan patrol.

6918114 Þorri
frá Þorri
06.aug 2014, 00:34
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE hlíf undir eldsneytistank á Musso
Svör: 2
Flettingar: 1464

Re: ÓE hlíf undir eldsneytistank á Musso

'96 bíllinn hjá mér er orginal með plasttank líka. Ég held að þetta sé eins í þeim öllum.
frá Þorri
29.maí 2014, 10:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Dana 300 og 44RE
Svör: 4
Flettingar: 2520

Re: Dana 300 og 44RE

Þarf ekki að breyta gólfinu í bílnum til að koma svona kassa fyrir? Svo eru scout hásingar 8-10 cm mjórri en þær sem eru undir grandinum.
frá Þorri
15.maí 2014, 23:22
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: hvaða millikassi passar.........
Svör: 3
Flettingar: 2401

Re: hvaða millikassi passar.........

Ég veit ekki til þess að neinn kassi passi beint á án breitinga þó gæti verið að einhver týpa af borg warner myndi gera það. Taktu líka með í dæmið að olíu pannan á þessum vélum tegir sig ansi langt til hægri sem þýðir að pláss fyri drikúlu er af skornum skammti nema pönnunni sé breitt.
frá Þorri
14.apr 2014, 20:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?
Svör: 10
Flettingar: 3308

Re: Breyta Musso úr ssk yfir í bsk ?

Þar sem musso gírkassarnir eru bölvað drasl þá myndi ég frekar finna aðra skiptingu og bæta við hana kæli.
frá Þorri
31.mar 2014, 21:20
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: Á maður að kaupa Musso?
Svör: 8
Flettingar: 5681

Re: Á maður að kaupa Musso?

Ég á tvo svona og kann ágætlega við þá. Sá eldri er keyrður 295 þús hann er 2,9 diesel ekki orginal turbo en er samt kominn með garrett túrbínu úr musso hann er með bens skiptingu. Ég er búinn að keyra þann bíl yfir 100 þús sjálfur og það eina sem hefur klikkað í mótor er að vatnsdælan byrjaði að le...
frá Þorri
27.mar 2014, 19:31
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Nota túrbóið sem loftdælu??
Svör: 11
Flettingar: 3723

Re: Nota túrbóið sem loftdælu??

Það er í sjálfu sér ekki flókið að setja nippil á á lögnina og prufa.
frá Þorri
18.mar 2014, 18:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mússó vandræði
Svör: 21
Flettingar: 5523

Re: Mússó vandræði

Segi það aftur skýrt. Þessir bílar eru með rofa tengt bakkljósinu sem hamlar starti ef hann er ekki í bakk. Það eru þekkt dæmi þar sem kerrutengi hefur grillað öryggið fyrir bakkljósið og bíllinn þá ekki startað. mbk. l. Ef þú myndir lesa efsta póstin þá myndir þú taka eftir sví að bíllin sem um ræ...
frá Þorri
28.feb 2014, 17:33
Spjallborð: Jeep
Umræða: Óhófleg eyðsla á Cherokee 4.0 1987
Svör: 4
Flettingar: 3605

Re: Óhófleg eyðsla á Cherokee 4.0 1987

Ég myndi byrja á því að skoða loftsíuna svo skoða skynjarana einn af öðrum.
frá Þorri
22.feb 2014, 09:32
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE. túrbínu í musso
Svör: 2
Flettingar: 1424

Re: ÓE. túrbínu í musso

......
frá Þorri
18.feb 2014, 07:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE. túrbínu í musso
Svör: 2
Flettingar: 1424

Re: ÓE. túrbínu í musso

vantar ennþá
frá Þorri
17.feb 2014, 21:31
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: ÓE. túrbínu í musso
Svör: 2
Flettingar: 1424

ÓE. túrbínu í musso

Vantar garrett túrbínu í musso.
6918114.
frá Þorri
17.feb 2014, 21:30
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Ó.E 38" dc
Svör: 0
Flettingar: 796

Ó.E 38" dc

Vantar 1 stk 38" dc fyrir 15" felgu.
6918114
frá Þorri
28.jan 2014, 22:01
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óe öryggisbelti terrano
Svör: 2
Flettingar: 1264

Re: Óe öryggisbelti terrano

snild heyri í þér á morgun
frá Þorri
28.jan 2014, 21:24
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Óe öryggisbelti terrano
Svör: 2
Flettingar: 1264

Óe öryggisbelti terrano

Vantar nauðsynlega öryggisbelti hægramegin frammí í terrano II sem er árgerð 2002.
Þorri. 6918114.
frá Þorri
18.des 2013, 22:08
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: fá lock up til að virka á th700
Svör: 3
Flettingar: 2296

Re: fá lock up til að virka á th700

Þú mátt alls ekki sleppa því að tengja þetta. Þessar skiptingar má alls ekki keyra í overdrivinu án lock-up. Þær hraðgrillast á nokkrum km þannig. Þetta var tengt í bíl hjá mér inná rofa sem ég stjórnaði sjálfur þetta var gert svona þar sem ég var ekki með tölvu til að stjórna þessu. Hér http://www....
frá Þorri
05.des 2013, 22:34
Spjallborð: Getraunir og leikir
Umræða: Hvað gerðist hér?
Svör: 29
Flettingar: 45913

Re: Hvað gerðist hér?

Eða gert þetta saman?
frá Þorri
01.des 2013, 21:04
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Hækka upp Combi Camp (seldur)
Svör: 90
Flettingar: 90501

Re: Hækka upp Combi Camp

Ég á gamlan upphækkaðan combi camp og grindin á honum er óbreitt en á henni eru kubbar sem eru festir með baulum utan um rörin og þegar ég oppna þá snúast þeir við og grindin stendur á kubbunum. Þá þarf ekkert að breita grindinni og þú notar orginal seglið. Minn er á einhverjum fjöðrum sem ég hef ek...
frá Þorri
18.nóv 2013, 16:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Framdrif í musso
Svör: 6
Flettingar: 2862

Re: Framdrif í musso

það eru ekki sömu hlutföll í bsk og ssk bílunum, bsk eru með 4:56 og ssk eru með 3:73 eða eitthvað í þá áttina alveg rosalega lága tölu út af einhverri niðuurgírun/þrepi í skipptinguni mussoarnir mínir eru báðir sjálfskiptir og báðir á orginal hlutföllunum sá eldri er á 4.56 en sá yngri er á 4.88. ...
frá Þorri
15.nóv 2013, 14:16
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Sjóða afturdrif?
Svör: 10
Flettingar: 4425

Re: Sjóða afturdrif?

Fyrir utan stóraukið dekkjaslit og að bíllinn verður mikið erfiðari í hálku þá ýmist með afturendan út um allt eða fer bara beint þá er ekkert að þessu :-) Held reindar að þú fáir ekki skoðun með soðið afturdrif er samt ekki viss. Ég sauð afturdrifið í gamla cherokee hjá mér þegar ég braut mismunadr...
frá Þorri
31.okt 2013, 01:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall pick up
Svör: 19
Flettingar: 10385

Re: Gamall pick up

Kunningi minn á nákvæmlega eins bíl. Hann sagði að eiðslan hefði lækkað þegar hann var settur á stærri dekk.
frá Þorri
07.okt 2013, 14:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 252
Flettingar: 786304

Re: Grand Cruiser

Ég hugsa að þyngdarmunur á hásingum sé töluverður á milli þessara bíla. Skemmtileg verkefni hjá þér. Mig minnir að ég hafi rekist á það að einhver hafi sett svona kram í Cherokee xj. Man bara ekki hvar ég sá það.
frá Þorri
17.sep 2013, 15:48
Spjallborð: Toyota
Umræða: Bölverkur - Volvo hjarta í Hilux
Svör: 145
Flettingar: 135390

Re: Project Guðlast - Volvo hjarta í Hilux

Á hann ekki mót fyrir þetta hjá felgur.is? semsagt húdd og bretti Var það ekki brettakantar.is? Í öðrum hi lux þræði sem ég man eftir er allavega talað um framenda frá Gunnari Ingva. þ.e þessum. http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=17870&hilit=hva%C3%B0+er+a%C3%B0+gerast+h%C3%A9r#p...
frá Þorri
05.sep 2013, 11:45
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: stýrisliður
Svör: 2
Flettingar: 4041

Re: stýrisliður

Ég fékk krossana í mussoinn minn í fálkanum. Gaf bara upp málið á honum. Svo þegar ég boddýhækkaði bílinn þá keypti ég stöng úr korando hún er passlega mikið lengri fyrir boddýhækkunina en þar sem ég er með 60 mm hækkun þá þurfti ég að stytta hana aðeins.
frá Þorri
30.aug 2013, 08:43
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Vw Transporter ekki í gang kaldur?
Svör: 5
Flettingar: 3839

Re: Vw Transporter ekki í gang kaldur?

Biluð forhitun þá annaðhvort stýringin fyrir hitunina eða kertin sjálf ónýt myndi vera mitt fyrsta gisk.
frá Þorri
30.aug 2013, 08:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Afmælissýning 4x4
Svör: 21
Flettingar: 8883

Re: Afmælissýning 4x4

Hrollur er búinn að vera á mörgum sýningum undanfarin ár.
frá Þorri
29.aug 2013, 19:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Chevrolet Suburban 46"
Svör: 428
Flettingar: 152248

Re: Chevrolet Surburban 46"

Ég er ekki hissa að skiptingin hafi hitnað ef lock-uppið er ótengt. Þessar skiptingar má alls ekki setja í overdriveið nema lock-uppið sé á. Ef lock-uppið er virkt og rétt notað (það á að stjórnast af tölvu eins og flestir vita)og kæling í lagi þá endast þessar skiptingar ágætlega. þær eru nokkuð sk...
frá Þorri
24.aug 2013, 13:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Patrol togaði sig inn í metabækur
Svör: 26
Flettingar: 10309

Re: Patrol togaði sig inn í metabækur

Mikið er maður orðinn þreyttur á því að menn halda að svona dísel hækjur togi eitthvað

Þessi tegund af Patrol y62 er ekki framleiddur með diesel.
frá Þorri
13.aug 2013, 10:54
Spjallborð: SsangYong-Daewoo
Umræða: musso turbo pælingar
Svör: 11
Flettingar: 23207

Re: musso turbo pælingar

ef að bíllinn er ennþá með orginal loftsíuboxið þá gæti verið sniðugt að skoða það aðeins. Bíllinn hjá pabba var svona túrbínan virtist ekki gera neitt, við rifum þetta plastbox úr honum og smíðuðum stikki úr áli í staðin og bíllinn allt annar Nákvæmlega. Ég lenti í þessu boxið fór að leka þetta er...

Opna nákvæma leit