Leit skilaði 62 niðurstöðum
- 03.sep 2016, 21:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Reynsla á GYS Rafsuðuvélum
- Svör: 7
- Flettingar: 3733
Re: Reynsla á GYS Rafsuðuvélum
Sæll ég notaði GYS pinna vél í skipaviðgerðum og í að sjóða vatnsrör og þetta bara gekk vel en önnur vélin sem við vorum með fór reyndar í klessu þeggar plötufrystir kramdi hana........ en það var ekki okkur að kenna.......
- 10.júl 2014, 20:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvar fær maður Kíl (crankshaft key)
- Svör: 11
- Flettingar: 3905
Re: Hvar fær maður Kíl (crankshaft key)
Ef þér vantar svona seina meir eða eithverjum öðrum þá minnir mig endilega að það hafi verið til sett með tommu kílum í VB Vörumeðhöndlun (á verkstæðinnu ekki búðinni) og þa´er bara að spjalla við eithvern af köllunum á verkstæðinu og fá þetta fyrir klínk. Þeir erum uppá jarnhálsi í götunni fyrir of...
- 09.jún 2014, 14:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: bensin á disel bil
- Svör: 19
- Flettingar: 6128
Re: bensin á disel bil
Svartur reykur getur bara komið að dísel eða sumolíu ekki bensíni. Ef bíllin mökreykir og er mátlaus þá er afgasblásari líklegasta bilunin. Annar möguleiki eru lekir spísar eða ónýtar ventlaþéttingar. En bensín bara sem eldsneyti gefur afar lítið sót af sér en þyngri olíu svo sem dísel eða smurolía ...
- 26.apr 2014, 21:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Stífur fyrir framhásingu
- Svör: 3
- Flettingar: 1663
Re: Stífur fyrir framhásingu
Ég þekki ekki Nissa en ef þú ferð í LR þá eru sömu stífurnar undir Defender 1983-2014, Disko I til 1998 og Range Rover clasic (allar árgerðir held ég 1971-1994) en það eru mismunandi gúmi í þeim ein mikill spekingur sagði að þær sem væru í Defener sem væru með tvöföldum stál hring væru endindingar b...
- 25.apr 2014, 23:59
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Varðandi afturfjöðrun í Hilux
- Svör: 14
- Flettingar: 5045
Re: Varðandi afturfjöðrun í Hilux
grimur wrote:800kg púðarnir eru langsamlega bestir í þetta, en kosta alveg hrikalega.
Rover gorma má finna líka sem virka, sennilega besta gormalausnin enda hægt að fá marga stífleika sem eru með eins sæti.
Það eru mjög svipaðir gormar undir RRC , Diskovery 1 og Defender 90
- 10.apr 2014, 01:49
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Mig Suður
- Svör: 30
- Flettingar: 12281
Re: Mig Suður
Ef þetta er ný rafsuða framleid fyrir efrópumarkað þá getur þú keypt Euro barka td í verkfærasöluni eða hjá Gasteck eða hja Landvélum eða hjá Migcatronic umboðinu eða hjá sindra jafnvel (ég þekki ekki Lincon neit voða vel en ég væri ekki hissa) En varðandi gæði á börkum þá verða men líka að muna að ...
- 09.apr 2014, 22:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Mig Suður
- Svör: 30
- Flettingar: 12281
Re: Mig Suður
Þetta eru mjög sambærilegar vélar. Afköstin eru þau sömu ( sjá mynd að ofan 60% at 40 C) Stóri munurinn er í því að stóravélin er með hefðbundnum speni (svona koppar klumpur) en mini vélinn er með stafrænum styringum. kostir gallar.......... Stóra er einfaldari og ódýrar að laga ef eithvað klikar en...
- 27.jún 2013, 00:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Turbo viðgerðir - NAVARA
- Svör: 4
- Flettingar: 3060
Re: Turbo viðgerðir - NAVARA
Já einsog glögir menn gera sér kanski grein fyrir er varahluturinn sem sýndur er hér að ofana það sama og að fá sér nýja túrbínu nema að þú færð ekki nýt hús og afgasloka....... Þanig að þú ert í raun en að kaupa nýja túrbínu nema að þú þarft að standia í því að færa allt draslið á milli.
- 25.apr 2013, 23:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Lagt í fatlaðrastæði
- Svör: 19
- Flettingar: 6052
Re: Lagt í fatlaðrastæði
Sælir P.s. þið munið alveg að það er ekki harðbannað að leggja í þessi stæði heldur eru þau ætluð þeim sem þurfa þau. Rang það ER HARÐ BANAÐ AÐ LEGJA Í STÆÐI MERKT FÖTLÖÐUM!!!!!!!!!!!!! Hér er bein tilvitnun í umferðarlögin og að neðan er tengil inná vef Alþingis þar sem lögin má finna í held sinni...
Re: að kjósa fábjána sem borgarstjóra
ég er aðeins að finna að, það kemur i dag nýr bjáni þegar annar fer ,, hvort sem það er þessi eða hinn skiptir ekki máli virðist vera ,,, en þessi sjórn nýa trúðaflokksins hefur það að markmiði að hefta alla umferð i borginni samanber verlun við laugarveg það eru vegtálmar sem loka .. og mjög erfit...
- 23.jan 2013, 18:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: V8 vélar ,renna sveifarása
- Svör: 24
- Flettingar: 6243
Re: V8 vélar ,renna sveifarása
eg hef tekið ása úr vélum sem eru eknir 50,000 og 30,000 km báðir mikið skornir eða töluvert af röndum komið og legurnar lika þó ekki alveg niður úr hvitmálminum en mikið rispað .. sem bendir til að herslan er ekki leingur til staðar ,,. annar i chevy350 hinn úr 289ford báðar komnar fra viðurkendum...
- 18.jan 2013, 17:25
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Range Rover í smá breytingum (V8 og 46")
- Svör: 101
- Flettingar: 144539
Re: Range Rover í smá breytingum
Úr því að við erum komnir í eiturlyfjapælingarnar þá mindi ég nú sjálfur kjósa TD V8 úr 2012 RR það er 4,4 lítra twintúrbó dísel. Sá motor kemur að mig minnir frá PSA samsteypuni og er alveg hrikalegur. Varðandi 3,0L BMW mótorinn sem var í RR L322 og diskó 3 (aka LR 3 fyrir kanana) þá vinnur sá mótt...
- 18.jan 2013, 00:13
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: land rover
- Svör: 1
- Flettingar: 1674
Re: land rover
Sko.... ég er ekki sérfræðingur í seris og við skulum þarf að leiðandi taka öllu sem ég skrfa hér á eftir með smá forvörum. Ég veit að það voru til kit í þetta útti í bretlandi og eru eflaust til enn þar sem að ég sá þetta í LRO núna í sumar. Ég held að það sé ekki hægt að færa beint á milli þó er é...
- 17.jan 2013, 23:58
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: range rover eda land rover
- Svör: 1
- Flettingar: 933
Re: range rover eda land rover
Þú átt einkaskilaboð
- 28.des 2012, 04:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Flottasta vélar hjóðið
- Svör: 59
- Flettingar: 109218
Re: Flottasta vélar hjóðið
Detroit Diesel 2stroke soundar bara best :) http://www.youtube.com/watch?feature=player_detailpage&v=dVjXwS8HzFw#t=44s Allir sem hafa staðið viðhliðinna á Detroit Desel vita að það hvínn allve óttrúlag mikið í þeim (það er vegna þess að þær eru með keflablásara en ekki skrúfublásara (sem er MIK...
- 22.des 2012, 04:15
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvað er að gerast í skúrnum?
- Svör: 468
- Flettingar: 230803
Re: Hvað er að gerast í skúrnum?
JÆJÆ aftur að því sem men eru að brala í skúrni ........ laga Toyotu og smíða sanblástursklefa ........ svo er það útlits viðgerð á súkku ........ en þetta verður samt súkka ég er engin kraftaverka maður.
- 20.des 2012, 01:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa
- Svör: 24
- Flettingar: 6848
Re: hvernig á ad rydbæta gamla jeppa
Hverning hafa menn verið að klóra sér i gegnum svona gluggastykkisbotna? http://img525.imageshack.us/img525/7527/bbbbbbbbbe.jpg þetta er dáldið ljótt, en allur burður virðist vera til staðar í festingum, spurning að redda sér ryðlaustu gluggastykki úr bara eitthverju með svipaðar línur og swappa yf...
- 20.des 2012, 01:09
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Alternator viðgerðir?
- Svör: 22
- Flettingar: 12058
Re: Alternator viðgerðir?
Ég hef ágæti reynslu frá Rafstilingu og PG bara fínustu fyritæki en þetta með að ónýta altanatori þá verð ég nú að minna men á að meira segja þeir sem sérhæfa sig í eithverju ákveðnu geta gert mistök ..... ég er alavega ekki fulkomin sjálfur og það getur alltaf klikað bilanagreining það skiptir eing...
- 12.des 2012, 00:13
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Davis Scatbak
- Svör: 41
- Flettingar: 23243
Re: Óska eftir lítilli díselvél
Þú ert væntalega að lita að eithveju í Avant ,sheferflokinum. Þær vélar sem ég veit að hafa verið í svona smávélum eru Lister, Perkings, Kubota, Landini, og Dauts(margar hverjar loftkældar) Ég verð nú að segja að ég tel ekki líklegt að þetta ligi í hrönum en það ætti ekki að vera ámögulegt að finna ...
- 11.des 2012, 00:40
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Handbremsa á millikassa
- Svör: 7
- Flettingar: 2381
Re: Handbremsa á millikassa
Ég var einhvern tímann kominn af stað með disk undan Ford Focus og afturdælu úr Mazda 3 en þegar að því kom að sigra heiminn þá sá ég að gólfið við millikassann var fyrir og vel rúmlega það þannig að það varð ekkert úr þessu. Lofaði góðu samt fyrir utan hvað diskurinn var sennilega full þungur í þe...
- 02.des 2012, 04:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: að herða upp á hjólalegu
- Svör: 9
- Flettingar: 8113
Re: að herða upp á hjólalegu
Óli ágúst wrote:Þú hefur dekkið á og herðir þar til að allt slag er farið og pínu í viðbót.
Það sem Ólafur seigir er það sem Sveinn gerir ...eða svona yfirleit ef ekki lendi ég yfirleit bara í eithverju rugli.....
- 23.nóv 2012, 06:00
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: dekkjaskurður
- Svör: 34
- Flettingar: 12221
Re: dekkjaskurður
Svo getur maður alltaf bara tekið kanan á þetta
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=4p6UjrJl6A0&feature=related[/youtube]
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=4p6UjrJl6A0&feature=related[/youtube]
- 22.nóv 2012, 21:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: hver er með góðar rafsuðu vélar
- Svör: 10
- Flettingar: 5270
Re: hver er með góðar rafsuðu vélar
Ég hef góða reynslu af migatronic bara geðveikar. telwin ódýrar og einfaldar í mig/mag allavegan sú vél sem ég keypti fyrir frænda Essab bara virkar og virkar. Góðar vélar og hægt að fá varahlut í þær. Norweld en gangi þér vel að finna svoleiðis gullmola þessa dagana. svo er fullt af öðrum vel þekkt...
- 22.nóv 2012, 19:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: dekkjaskurður
- Svör: 34
- Flettingar: 12221
Re: dekkjaskurður
Þetta snýst ekki eingöngu um betra grip heldur er hliðarmunstur á sumum dekkjum þannig að ef hleypt er úr þeim án þess að skera hliðarkubbana springa dekkin meðframm þeim og hafa síða hvellsprungið jafnvel fullpumpuð í þjóðvegar akstri, auk þess eru til dekk sem eru merkt frá framleiðanda regroovab...
- 22.nóv 2012, 00:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: dekkjaskurður
- Svör: 34
- Flettingar: 12221
Re: dekkjaskurður
Rosalega fyndið þetta með að skera jeppa dekk ég efast um að flestir geri sér grein fyrir því að það er banað að skera dekk(breyta munstri heittir það í reglugerðini ) á smæri ökutækjum en þetta virðist vera alveg hunsað í skoðunum hérna heima. Og bara svona FYI þá má alldrei endur sóla að skera fra...
- 21.nóv 2012, 15:03
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Varahlutaverð??
- Svör: 20
- Flettingar: 7630
Re: Varahlutaverð??
Ég reyni alltaf að kaupa mína varahluti frá umboðinu en ef þeir eru á óraunhæfuverði þá leita ég annað svo er þetta líka alltaf spurnig um þjónustu ef ég labba útt með bros á vör (verandi Defender eigandi er það oftast) þá kem ég aftur og það skipti eingu máli hvað ég borgaði mikið.
- 19.nóv 2012, 02:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hitavandamál
- Svör: 7
- Flettingar: 2935
Re: Hitavandamál
ónýt vatsdæla er ódýrara en hedpakning (alavegana í 300 tdi ) svo er altaf möguleiki á að vatnslásinn sé ekki að oppna nóg
- 18.nóv 2012, 19:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 7 manna patrol eða hvað????
- Svör: 41
- Flettingar: 9045
Re: 7 manna patrol eða hvað????
En hvað svo þegar maður bætir einni hásingu undir að aftan? Ef bremsurnar eru takmarkandi, þá er varla hægt að telja með aukna þyngd. Auka hásing hlýtur að teljast geta hemlað fyrir sjálfa sig...rétt eins og kerra með bremsum... Kannski er hægt að fara inn í eftirvagns-heimildina með þannig breytin...
- 17.nóv 2012, 21:23
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ÓE 15" 5 gata Land Rover felgum
- Svör: 2
- Flettingar: 1176
Re: ÓE 15" 5 gata Land Rover felgum
Ég leita enn
- 17.nóv 2012, 20:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 7 manna patrol eða hvað????
- Svör: 41
- Flettingar: 9045
Re: 7 manna patrol eða hvað????
Það eru nokur hugtök sem við verðum að fá á hreint. Svona var mér gefinn skilnigur á þessu og ef hann er rangur má allveg leiðrétta það við mig. Eiginþyngd: Hvað er bíllin þungur (þetta miðaðast við allur staðalbúnaður þ.e.a.s. allt sem er bolltað á bílinn en ekki td spil á prófíltengi,) Heildar þyn...
- 14.nóv 2012, 23:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Draumajeppinn?
- Svör: 14
- Flettingar: 4038
Re: Draumajeppinn?
Ég gett lofað því að 1.5 myndu ekki duga mér fyrir drauma bílinn en þanig er það bara. En úrþví að við erum að tala um drauma þá myndi ég allveg vilja 100 tomu defender pick upp með hús stækun uppá 5 tomur með riðfrýum hvalbak, toppi og hliðum á galvaniseraðri grinn með 10 cm droppi fyrir fjöðrun. S...
- 09.nóv 2012, 11:19
- Spjallborð: Önnur farartæki
- Umræða: TS: Toyota Corolla XLI 96
- Svör: 0
- Flettingar: 845
TS: Toyota Corolla XLI 96
Ég er að selja frúarbílinn. Hérna er tengill inná bland
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1448123
Fleira var það ekki
https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1448123
Fleira var það ekki
- 08.nóv 2012, 00:50
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ÓE 15" 5 gata Land Rover felgum
- Svör: 2
- Flettingar: 1176
Re: ÓE 15" 5 gata Land Rover felgum
Ég leita enn
- 04.nóv 2012, 23:43
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: Muzzostælar-pendl á gjöf
- Svör: 11
- Flettingar: 18911
Re: Muzzostælar-pendl á gjöf
Það eru allar líkur á að þú sér með Boss VE olíuverk (hafa í gengum tíðinna verið afar vinsæli í smáar díselvélar ) Á þeim olíuverkum er innbigður klepara gangráður og til að komast að sjálfum gangráðnum þarf að rífa verkið í spað eisog gert var í VST 203. Það er möguleiki að það sé vakum mebra ofan...
- 04.nóv 2012, 20:38
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: ÓE 15" 5 gata Land Rover felgum
- Svör: 2
- Flettingar: 1176
ÓE 15" 5 gata Land Rover felgum
Ég óska eftir 15 tommu 5x165 felgum mig vantar 2 þurfa ekki að verabreytar en ég skoða líka breytar felgur og heila ganga einungis stálfelgur koma til greins. Endilega hafið samband í skilaboðum.
- 04.nóv 2012, 20:24
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: Muzzostælar-pendl á gjöf
- Svör: 11
- Flettingar: 18911
Re: Muzzostælar-pendl á gjöf
ég ætla að byrja á að taka það fram að ég þekki EKKERT inná mússó en það hafa aðrir bíla sýnt svipuð einkeni. Þeggar að vélinn sem í þessu tilfelli er með common rail (bíst ég við) er að pendla það er það jú vélar tölvan sem er að stýra olíu magninu (þó að þú sért að stiga á pedala gefur hann vélinn...
- 23.okt 2012, 22:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Matarolía á gamla díseljálka
- Svör: 47
- Flettingar: 21592
Re: Matarolía á gamla díseljálka
það er ekkert mál að verða sér úttum vítissóða það er Tréspírinn sem er erfiður. Tréspír (Metanól) = blindur og getur dáið ef þú drekkur það þó að það sé í mjög litlu magni. Vínandi (Etanól) = Partý partý Hér áðurfyr(ég er virkilega ekki nogu gamal til að meiga taka svona til orðana) þá var tréspíri...
- 03.okt 2012, 21:55
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eitt fallegasta björgunartæki Íslands
- Svör: 31
- Flettingar: 18960
Re: Eitt fallegasta björgunartæki Íslands
Já núna get Land Rover menn alavegana farið að grobba sig þar sem að 12 ára gömlum Defender var skift á sléttu veð þennan ég er nú bara his að bóndin hafi ekki þurft að boraga á milli.......
Hér er fréttin af vísir http://www.visir.is/grettir-eignast-nyjan-bil-/article/2012121009583
Hér er fréttin af vísir http://www.visir.is/grettir-eignast-nyjan-bil-/article/2012121009583
- 01.okt 2012, 22:13
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Topp box
- Svör: 6
- Flettingar: 5222
Re: Topp box
Ég hef áhuga ef það er ekki selt nú þegar
Kveðja Sveinn sími 8216406
Kveðja Sveinn sími 8216406
- 01.okt 2012, 16:44
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Spil Blökk
- Svör: 5
- Flettingar: 6253
Re: Spil Blökk
Val á blök fer eftir því hvernig vír þú ert með hvot þú ættlir að nota hana til að dobla að eða beygja(þegar fest er í akkaeri og svo dreigið með bíl, ekki mikið gert hérna heima ) Ég gæti trúað því að Dynjandi ´se með eithvað af þessum toga. En alment gildir um val á blökum fyrir stálvír(ég þekki e...