Leit skilaði 1118 niðurstöðum

frá Kiddi
22.feb 2020, 09:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk
Svör: 28
Flettingar: 2903

Re: Jeppefelgur.is felgur og Cooper dekk

Elli, ertu með upplýsingar um hvaða kantþvermál framleiðandinn vinnur útfrá?
frá Kiddi
21.jan 2020, 19:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: uppsetning á framfjöðrun
Svör: 9
Flettingar: 1397

Re: uppsetning á framfjöðrun

Ég hugsa að þú finnir ekki neinn grundvallar mun á því hvort neðri stífan sé lárétt eða halli niður að grind frá hásingu. Ég myndi ekki gera þetta þannig sjálfur til að sleppa við óþarflega síðan vasa úr grindinni
frá Kiddi
21.jan 2020, 10:37
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: uppsetning á framfjöðrun
Svör: 9
Flettingar: 1397

Re: uppsetning á framfjöðrun

Það er tvennt í því. Annarsvegar á hásingin á ekki að þurfa að færast fram til þess að færast upp og þar af leiðandi er betra að hafa stífuna lárétta eða örlítið neðar í grind. Hitt atriðið er að þeim mun meira sem stífan hallar þeim mun meiri fram/aftur færsla er í fjöðruninni sem veldur því að bíl...
frá Kiddi
20.jan 2020, 19:45
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: uppsetning á framfjöðrun
Svör: 9
Flettingar: 1397

Re: uppsetning á framfjöðrun

Er þetta ekki svona? https://blog.spohn.net/wp-content/uploads/2010/11/CA3-500x333.jpg https://cdn11.bigcommerce.com/s-hmffx969ez/products/17372/images/6928/dodge-ram-5-link-radius-arm-front-suspension-left-500__49217.1513535057.500.750.jpg?c=2 Ég myndi ekki halda að það sé neitt stórmál að síkka þe...
frá Kiddi
21.des 2019, 10:07
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4runner breytingar
Svör: 12
Flettingar: 2284

Re: 4runner breytingar

Besta leiðin til að komast að þessu er hreinlega að skoða bíl sem er búið að breyta með málbandið við höndina. Sjá hvað heppnaðist vel og hvað heppnaðist illa. Horfðu vel á hluti eins og hversu mikla samfjöðrun þú getur fengið án þess að hækka bílinn of mikið og svo framvegis. Fyrir ekki stærri dekk...
frá Kiddi
09.des 2019, 00:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 134
Flettingar: 39610

Re: HI-Lux ferðabifreið

https://images2.imgbox.com/3d/ba/vxgQ2TZ8_o.jpg Skemmdur stífuvasi https://images2.imgbox.com/de/d5/ViEdt4Jn_o.jpg Slæmt mál :) Gatið þarna er bara á mjög slæmum stað þannig að það er of lítið efni til að taka álagið. Líka of lítið af tengingum á milli platnanna í stífuvasanum þannig að eðlilega hr...
frá Kiddi
02.nóv 2019, 17:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dekk og flot - lengd vs. breidd
Svör: 19
Flettingar: 4171

Re: Dekk og flot - lengd vs. breidd

Sissi var nokkuð kúludráttur hjá þér?
frá Kiddi
30.okt 2019, 06:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(

Takk fyrir góð svör. Enn er líf í jeppaspjallinu. Ég er mikið að velta fyrir mér að taka RCV þó það kosti hvítuna úr augunum. Líst illa á að þetta geti gerst aftur. https://www.rcvperformance.com/ultimate-aam-925-cv-axle-set-for-dodge-ram-2500-3500-03-and-085.html?fbclid=IwAR3F2v5WublLLObmsduFlA_bJ...
frá Kiddi
28.okt 2019, 01:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Ram 3500 - Lúlli - prufutúr í snjó
Svör: 103
Flettingar: 18254

Re: Ram 3500 - Lúlli - brotið drif í fyrsta krapa :-(

Ég fletti upp stærðinni á þeim og þeir virðast svipaðir og D60, örlítið styttri á samt eða 73.9 mm á móti 76.2 mm en sömu bjargir, 34.9 mm. Miðað við það hefði maður haldið að þetta myndi hanga ef krossinn er ekki eitthvað drasl. Hann virðist nú svosem heldur ekki glænýr... Yukon eiga öxla með Spice...
frá Kiddi
20.aug 2019, 18:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppakerrusmíð...
Svör: 11
Flettingar: 2144

Re: Jeppakerrusmíð...

er ekki hægt að kaupa öxul i Stál og stönsum https://www.stalogstansar.is/?s=kerru%C3%B6xull&post_type=product þeir eru til með og án bremsa og fyrir 6 gata felgur Sæll, Sýnist það vera 6x5 deiling sem er ekki sú sama og sú japanska, þannig að fljótt á litið gengur það ekki upp. Þeir eru með 6x...
frá Kiddi
12.aug 2019, 21:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Þyngd dekkja og bremsuálag
Svör: 3
Flettingar: 1382

Re: Þyngd dekkja og bremsuálag

Þyngri dekk setja vissulega meira álag á bremsurnar, en það má færa rök fyrir því að léttari bílar ráði betur við það- að því gefnu að þeir séu með sæmilegan bremsubúnað. Bremsur ganga alltaf út á það að breyta hreyfiorku í hita og það sem er gjarnan takmarkandi þáttur í jeppnunum er einmitt hitinn....
frá Kiddi
17.jún 2019, 19:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Suzuki fox 1985
Svör: 71
Flettingar: 27383

Re: Suzuki fox 1985

Flottur! Það er ekki að sjá að þú þjáist af verkkvíða, svaka dugnaður alveg hreint!
frá Kiddi
04.jún 2019, 21:18
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: halli á 5link stífum
Svör: 24
Flettingar: 3908

Re: halli á 5link stífum

Ég var skaust út á bílastæði með hallamálið og tók snöggsoðna mælingu á mínum fjalla Terrano. Afturstífurnar: Neðri hallar upp á við um c.a 6 gráður, sú efri hallar um 3. Það er semsagt um 3°hallamunur á þeim. Ég hef ekkert haft yfir afturstífukerfinu að kvarta og finnst það virka bærilega. En auðv...
frá Kiddi
25.maí 2019, 19:26
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Mál á musso fóðringum
Svör: 1
Flettingar: 1065

Re: Mál á musso fóðringum

Breiddin á hólknum er líka 50 mm en heildarbreidd á fóðringunni er 65 mm
frá Kiddi
17.apr 2019, 23:30
Spjallborð: Mitsubishi
Umræða: Why I won´t work with Mitsubishi
Svör: 2
Flettingar: 2090

Re: Why I won´t work with Mitsubishi

Mér heyrist hann alveg að verða brjálaður þessi.... ALVEG!
frá Kiddi
26.mar 2019, 18:51
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Loftkútar
Svör: 5
Flettingar: 1714

Re: Loftkútar

Ágætis úrval hjá Arctic Trucks síðast þegar ég vissi á fínum verðum
frá Kiddi
08.mar 2019, 22:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaup á eldri jeppa
Svör: 17
Flettingar: 2690

Re: Kaup á eldri jeppa

Ég er með stangveiði í huga. Var einmitt búinn að heyra að gamlir díselbílar væru e.t.v. erfiðari/dýrari í viðhaldi heldur en bensínbílarnir. L200 bílar eknir yfir 300þús, er eitthvað vit í því? Fyrir þennan pening er maður bara að horfa á bíla ekna þetta mikið ef það er L200 eða Hilux. Myndi einmi...
frá Kiddi
08.mar 2019, 18:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaup á eldri jeppa
Svör: 17
Flettingar: 2690

Re: Kaup á eldri jeppa

Þú færð mismunandi skoðanir á öllum þessum tegundum eftir því hvern þú talar við... en eitt er á hreinu og það er að þetta bilar allt þegar þetta er orðið gamalt. Það sem ég held að skipti mestu máli er að þú finnir gott, vel með farið eintak og að þér líki við bílinn, fílir það að keyra hann. Ég my...
frá Kiddi
08.mar 2019, 18:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kaup á eldri jeppa
Svör: 17
Flettingar: 2690

Re: Kaup á eldri jeppa

.
frá Kiddi
26.feb 2019, 04:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: dekkjaþráðurinn..!
Svör: 56
Flettingar: 8926

Re: dekkjaþráðurinn..!

40" dekkjunum fer fjölgandi...

Capture.PNG
Capture.PNG (388.77 KiB) Viewed 5289 times


https://www.milestartires.com/light-tru ... agonia-mt/
frá Kiddi
12.feb 2019, 00:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Gamall Ram, nú í lit!
Svör: 341
Flettingar: 82994

Re: Gamall Ram, kominn í hjólin

Ég myndi sleppa því að hækka hann! Hann er flottur svona óhækkaður. Eftir því sem trukkurinn er minna hækkaður stígur hann jafnar í hjólin þegar það hallar undan fæti. Það munar ótrúlega um það. Ég myndi ekki hafa miklar áhyggjur af því að draga kviðinn, kúludráttur er það sem tefur fyrst og fremst ...
frá Kiddi
16.jan 2019, 01:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: GPS Mál
Svör: 3
Flettingar: 950

Re: GPS Mál

Ég hef einmitt svolítið notað tiltölulega lítið GPS tæki, hressilega zoomað inn og síðan Android útvarp (í raun bara spjaldtölva) með Oruxmaps þar sem ég sé hvert ég er að stefna í stóra samhenginu. Það hefur reynst mér ágætlega. Mér finnst einmitt stór kostur að geta tekið GPS tækið með mér út úr b...
frá Kiddi
15.jan 2019, 18:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Grand Cherookee 2009
Svör: 6
Flettingar: 1765

Re: Grand Cherookee 2009

Hvurslags... virkar fínt hjá mér... í Kanada að vísu.

WK.pdf
(3.27 MiB) Downloaded 66 times
frá Kiddi
14.jan 2019, 17:29
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturspyrnu pælingar
Svör: 9
Flettingar: 2236

Re: Afturspyrnu pælingar

Ertu viss að það hafi ekki verið einhverskonar skástífa? T.d. svona
frá Kiddi
14.jan 2019, 17:13
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Grand Cherookee 2009
Svör: 6
Flettingar: 1765

Re: Grand Cherookee 2009

Þeir þola alveg átök, þessi er t.d. í Rokk krawli

http://www.fourwheeler.com/project-vehi ... -overland/
frá Kiddi
11.jan 2019, 17:49
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Afturspyrnu pælingar
Svör: 9
Flettingar: 2236

Re: Afturspyrnu pælingar

Range Rover P38 var með radíusarma að aftan og þverstífu https://www.rangerovers.net/repairdetails/airsuspension/rearshockin.JPG Fleiri myndir: https://www.rangerovers.net/repairdetails/airsuspension/shockchange4.html Stífan sjálf er úr plasti og með "venjulegum" fóðringum við grind https:...
frá Kiddi
09.jan 2019, 06:10
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 40” dekk pæling
Svör: 6
Flettingar: 1919

Re: 40” dekk pæling

Þessi dekk eru ekki radial, og framleiðandinn mælir ekki með þeim til vetrarnotkunar:

"Due to the nature of the compound, it is not recommended for use in winter conditions."

https://www.maxxis.com/catalog/tire-149 ... dor-m8060#
frá Kiddi
04.des 2018, 03:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bedlock hringir
Svör: 1
Flettingar: 1011

Re: Bedlock hringir

Það er eitthvað búið að notast við þessa lausn hér á landi.

Hörður var síðan búinn að finna ódýrari lausn með því að skera rákir í plastplötu:

viewtopic.php?f=9&t=18104&start=120
frá Kiddi
18.okt 2018, 10:30
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Spacerar?
Svör: 2
Flettingar: 891

Re: Spacerar?

Ég myndi ekki vilja nota svona án góðrar miðjustýringar á nafi og felgu
frá Kiddi
15.júl 2018, 12:48
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Þekkir einhver þessar felgur
Svör: 8
Flettingar: 1992

Re: Þekkir einhver þessar felgur

Jeep Cherokee '84-'01, Jeep Wrangler '87-'06 voru með þessa deilingu, Ford Ranger og Ford Explorer voru líka lengi vel á þessari deilingu. Það ætti ekki að vera felguskortur ef deilingin er 5x4,5". Bronco II var með þessa deilingu en gamli Bronco var á 5x5,5"
frá Kiddi
19.jún 2018, 01:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skipting á 4.7 magnum vs. 5.7 hemi
Svör: 7
Flettingar: 1541

Re: Skipting á 4.7 magnum vs. 5.7 hemi

Sæll,

Veit ekki betur en það sé sama skipting, en hins vegar þá hefur Hemi vélin reynst betur en 4.7 þannig að það gæti verið stærri þáttur í þessu.
frá Kiddi
30.maí 2018, 15:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Wrangler TJ breyting
Svör: 3
Flettingar: 1478

Re: Wrangler TJ breyting

Þetta getur nú verið allavega þarna vestur frá, enda er fjölbreytileikinn eitt af því sem gerir Ameríku skemmtilega. Þó svo að margir hækki bílana upp á stór hjól til þess eins að vera töff eru líka margir sem breyta bílunum á skemmtilegan hátt og íslendingar geta lært margt af sumum breytingum sem ...
frá Kiddi
22.maí 2018, 09:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leiðindahljóð í 4r100 skiptingu
Svör: 1
Flettingar: 802

Re: Leiðindahljóð í 4r100 skiptingu

Hljómar eins og eitthvað tengt dælunni.
frá Kiddi
17.maí 2018, 09:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux boddíhækkun ráðgjöf
Svör: 10
Flettingar: 2527

Re: Hilux boddíhækkun ráðgjöf

Já það virðist vera nóg eftir til að klippa.
frá Kiddi
14.maí 2018, 15:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 4903

Re: Skúr Dund í öðru landi

Tvær afturhásingar og 4Runner/Cruiser grind á hvolfi. Ég sé ekki betur en þetta stefni í ógurlegt 6x6 tryllitæki.
frá Kiddi
15.apr 2018, 17:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dana 60 og rillu fjöldi
Svör: 2
Flettingar: 773

Re: Dana 60 og rillu fjöldi

Ég myndi ekki taka sénsinn á því. Einhvern tímann var ég með 2004 árgerð af Econoline í höndunum og samkvæmt öllu sem ég fletti upp átti hann að vera með 32 rillu afturöxla en reyndist svo vera með 35 rillu. Óbreyttur bíll. Það er ekki það lengi gert að öxuldraga að ég held það margborgi sig.
frá Kiddi
06.apr 2018, 13:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drif úr 120 Cruiser í Hilux ?
Svör: 6
Flettingar: 1443

Re: Drif úr 120 Cruiser í Hilux ?

Afturdrifin eru bæði 8" þannig að í stuttu máli á þetta að ganga. Ef hinsvegar að 120 cruiserinn er með rafmagnslæsingu en ekki Hiluxinn þá þarftu að breyta gatinu í Hilux rörinu, snitta fyrir boltum og dýpka fyrir læsingargafflinum. Það er í sjálfum sér ekki mikið mál og gerði ég það fyrir mö...
frá Kiddi
21.mar 2018, 21:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" Wrangler Unlimited
Svör: 12
Flettingar: 5327

Re: 44" Wrangler Unlimited

Sælir. Langaði bara að þakka fyrir að setja inn þessa breytingarsögu. Virkilega skemmtileg lesning og þar sem ég kann ekki mikið á verkfæri þá verð ég gjarnan dolfallinn yfir því hvað "ekki fatlaðir" geta gert í skúrnum sínum og kallað "einfalt" :-) Sem LR maður er ég skíthræddu...
frá Kiddi
19.mar 2018, 12:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" Wrangler Unlimited
Svör: 12
Flettingar: 5327

Re: 44" Wrangler Unlimited

Hailtaxi wrote:Ertu til í að fræða okkur aðeins um innflutninginn? Hver flutti, hvernig, hvað það kostaði o.s.frv?

Sæll,

Eimskip fluttu hann fyrir mig frá Portland, Maine til Íslands og það kostaði um 300 kall. Ég keyrði bílinn sjálfur innan USA.
frá Kiddi
18.mar 2018, 20:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Svör: 51
Flettingar: 14442

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Hefurðu áhuga á að kaupa 41" Irok á felgum með réttri deilingu?

Opna nákvæma leit