Leit skilaði 1160 niðurstöðum
- 31.jan 2024, 17:40
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Dodge ram 1500 2006, 38” breyting
- Svör: 2
- Flettingar: 4334
Re: Dodge ram 1500 2006, 38” breyting
Það á náttúrlega við flest að það er erfiðara að gera það en að segja það. Þú kemst sennilega af með að klippa úr og gera lítið annað. Það er samt ólíklegt að þú komir 15" felgum undir útaf bremsunum þannig að ég myndi þá frekar skoða 39-40" dekk. Ef þú getur skorið úr og soðið þá ætti þet...
- 11.júl 2023, 09:50
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Spurning varðandi torkennilegt hljóð að aftan
- Svör: 14
- Flettingar: 8619
Re: Spurning varðandi torkennilegt hljóð að aftan
Það eru segullokar í skiptingunni sem eiga það til að fara. Það sem þú lýsir bendir á þann sem stýrir þrýstingnum. Kallaður SLT. Ef bíllinn skiptir seint eða ekki í 5ta þá gæti það verið tengt SLU segullokanum. Hér er manuall sem sýnir um hvaða ventla er að ræða. https://www.purefjcruiser.com/docs/...
- 14.jún 2023, 11:05
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Spurning varðandi torkennilegt hljóð að aftan
- Svör: 14
- Flettingar: 8619
Re: Spurning varðandi torkennilegt hljóð að aftan
Í 5 gíra skiptingunum frá Toyota er segulloki sem stýrir þrýsting og virkar eiginlega öfugt við það sem maður hefði viljað. Eftir því sem spennan lækkar þá lækkar þrýstingurinn á skiptingunni sem er alls ekki gott fyrir skiptinguna. Það er ekki að fara að hjálpa þér að aftengja geyminn og eitthvað. ...
- 05.jún 2023, 10:00
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 198
- Flettingar: 471924
Re: Undir milljón - Reynslusaga
Það sem Grímur er að tala um er kallað á góðri íslensku kingpin horn. Í raun vinna kingpin hornið og spindilhallinn/caster saman í því að rétta bílinn af eftir beygju. Mér sýnist misskilningurinn liggja í því að Grímur er að ýja að því að breyta afstöðu á hlut sem er ekki stillanlegur í neinum bílum...
- 04.mar 2023, 16:00
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
- Svör: 198
- Flettingar: 471924
Re: Undir milljón - Reynslusaga
Kúlurnar á endanum eru að ég held alveg sæmilegar en samt er nú önnur talsvert verri en hin. Það er semsagt hið klassíska vandamál með rið á þeim. Búinn að pússa þær aðeins með sandpappír og líklega þegar til á að taka fer ég í það að setja einhver fylliefni í þær. Búinn að fara létt yfir rörið með...
- 19.des 2022, 12:34
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Prófílbiti að framan
- Svör: 11
- Flettingar: 4461
Re: Prófílbiti að framan
250 þúsund fyrir spilbita og kastaragrind er bara mjög gott verð miðað við vinnuna sem liggur að baki og efniskostnað. Ef ég ætti að smíða þetta fyrir þig frá grunni þá yrði reikningurinn hærri ef ég ætti að fá eitthvað fyrir tímann sem það tæki að átta mig á hvernig þetta ætti allt að vera og þarna...
- 16.nóv 2022, 00:23
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Land Cruiser 150 á 33"
- Svör: 1
- Flettingar: 2116
Re: Land Cruiser 150 á 33"
Upphækkunarklossi frá Málmsteypunni Hellu og annaðhvort bolt-on spacerar með miðjustýringu eða felgur með 0mm offset, síðan smá snyrting á plasti og ytra bretti.
- 18.okt 2022, 00:03
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Bensíntanka smíði
- Svör: 6
- Flettingar: 4023
Re: Bensíntanka smíði
Finndu tappa sem er með ventli sem hleypir lofti inn en ekki út, end of story
eru í mörgum bílum
eru í mörgum bílum
- 25.sep 2022, 16:33
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Jimmni
- Svör: 6
- Flettingar: 3700
Re: Jimmni
Ég myndi síkka að framan og aftan. Halli á afturstífum hefur áhrif á rásfestu (stífur sem halla mikið valda því að hásingin "beygir" þegar bíllinn fjaðrar öðru megin) og drifgetu þar af því að stefnan á drifkröftunum sem kemur frá stífunum spilar verr með þyngdarpunkti bílsins. Ég hef séð ...
- 25.sep 2022, 12:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Jimmni
- Svör: 6
- Flettingar: 3700
- 23.jan 2022, 22:36
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hvar á pressustatið að vera?
- Svör: 5
- Flettingar: 5023
Re: Hvar á pressustatið að vera?
Pressustatið þarf að vera sem næst dælu til þess að ef það kemur til að mynda upp frosttappi á milli dælu og kúts þá keyri dælan ekki þar til eitthvað gefi sig
- 03.jan 2022, 00:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Bílamál ráðleggingar ofl
- Svör: 9
- Flettingar: 8364
Re: Bílamál ráðleggingar ofl
Það getur enginn sagt þér hvað þú átt að kaupa...
Veldu bara það sem þér líst best á en mundu bara að bílar með meiri búnaði kalla á meira viðhald.
Veldu bara það sem þér líst best á en mundu bara að bílar með meiri búnaði kalla á meira viðhald.
- 14.des 2021, 14:10
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Hásing í stað IFS upplýsingar/pælingar
- Svör: 21
- Flettingar: 65462
Re: Hásing í stað IFS upplýsingar/pælingar
Af hverju að hafa hásinguna framarlega frekar en að láta hana passa miðað við vélina og úrklippuna?
- 03.nóv 2021, 15:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sequoia
- Svör: 8
- Flettingar: 9719
Re: Sequoia
en hvað er það sem gerir þessa Toyotu svona hentuga í breytingar samanborið við alla hina, Expedition, Tahoe/Suburban o.s.frv.
Er það merkið framaná?
Er það merkið framaná?
- 11.okt 2021, 10:24
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Grand Cherokee breytingar.
- Svör: 3
- Flettingar: 3518
Re: Grand Cherokee breytingar.
Jú það þarf að skera varadekksgryfjuna úr til að koma ZJ tankinum fyrir. Við allavega gerðum það í bílnum sem ég tók þátt í að breyta, það er kannski hægt að halda original tankinum en þá þarf annað hvort að hækka mjög mikið eða sleppa því að færa hásinguna og klippa inn í hurð. Hraðamælinn er hægt ...
- 10.okt 2021, 19:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Grand Cherokee breytingar.
- Svör: 3
- Flettingar: 3518
Re: Grand Cherokee breytingar.
Það er frekar bjartsýnt að ætla að sleppa því að færa afturhásinguna og á sama tíma gera þetta sómasamlega. Það eru til 38" kantar á þessa bíla frá Formverk og þeir gera ráð fyrir hásingarfærslu (man ekki í svipinn hvað hún er mikil en það er 10-13 cm). Með hásingarfærslunni byrjar samt flækjan...
- 23.aug 2021, 20:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Loftsýstem spurningar
- Svör: 13
- Flettingar: 8267
Re: Loftsýstem spurningar
Fyrir dekkjadælu finnst mér 6-8 bör allt of mikið. Sjálfur nota ég stillanlegt pressustat frá Sturlaugi & Co. í Hafnarfirði og er með það stillt á 40 psi. Mun aldrei pumpa meira í en það og finnst gott að vita að ég geti ekki skemmt dekkin með að gleyma mér.
- 04.maí 2021, 14:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: framdempara hugleiðingar
- Svör: 2
- Flettingar: 4631
Re: framdempara hugleiðingar
Það er nú fátt um fína drætti í þessum græjum, en það virðist vera hægt að fá Bilstein í þá. Þú mátt senda mér skilaboð ef þig vantar aðstoð við að útvega þá.
- 01.mar 2021, 13:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Þrif á tjöru
- Svör: 8
- Flettingar: 9322
Re: Þrif á tjöru
Ég man eftir að hafa keypt einhvern tjöruhreinsi í spreybrúsa hjá Automatic. Man samt ekkert hvernig þetta virkaði.
- 15.feb 2021, 12:29
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Mitsubishi 3.2 með 2.8 olíuverki
- Svör: 10
- Flettingar: 6966
Re: Mitsubishi 3.2 með 2.8 olíuverki
Væntanlega ekki... eins og þú segir þá eru common rail spíssarnir eru rafstýrðir. Þá er ekkert olíuverk heldur háþrýstidæla og tölva sem stýrir spíssaopnuninni
- 02.feb 2021, 10:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: "Best of the worst"
- Svör: 12
- Flettingar: 9195
Re: "Best of the worst"
En til að taka þátt í umræðunni:
Af japönskum sálarlausum dollum er Toyota illskárst
Af Defenderum er sá nýjasti skárstur, enda ekki framleiddur á bretlandseyjum
Af jarðefnaeldsneyti er bensín skárra en dísel
Af japönskum sálarlausum dollum er Toyota illskárst
Af Defenderum er sá nýjasti skárstur, enda ekki framleiddur á bretlandseyjum
Af jarðefnaeldsneyti er bensín skárra en dísel
- 01.feb 2021, 17:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: "Best of the worst"
- Svör: 12
- Flettingar: 9195
Re: "Best of the worst"
Nei nú held ég að það sé frosið í helvíti þegar Freyr Þórsson nennir ekki mixi...
- 24.jan 2021, 22:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 44" Nokian Hakkapeliitta
- Svör: 1
- Flettingar: 2156
Re: 44" Nokian Hakkapeliitta
ca 25 psi á vegi á 2400 kg bíl, 12-15 psi á malarvegi og 3-8 psi á hálendisslóðum eftir aksturshraða
- 18.nóv 2020, 10:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skrítin titringur í Jimny *update í svari
- Svör: 12
- Flettingar: 5739
Re: Skrítin titringur í Jimny *update í svari
Er ekki rétt skilið hjá mér að það er verið að tala um titring í driskafti?
Jeppaveiki hefur ekkert með það að gera...
Jeppaveiki hefur ekkert með það að gera...
- 11.nóv 2020, 10:09
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skrítin titringur í Jimny *update í svari
- Svör: 12
- Flettingar: 5739
Re: Skrítin titringur í Jimny
Er millikassafestingin nokkuð brotin?
- 05.nóv 2020, 16:07
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: Hilux fer ekki í lága drifið
- Svör: 6
- Flettingar: 13909
Re: Hilux fer ekki í lága drifið
Heldurðu bílnum nokkuð í bremsu? Það er best að láta bílinn renna á gönguhraða þegar maður skiptir á milli drifa
- 28.okt 2020, 11:23
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Mótor í léttan bíl
- Svör: 39
- Flettingar: 22811
Re: Mótor í léttan bíl
Það er Comanche með svona gírkassa mix í Skagafirði.
- 16.okt 2020, 10:38
- Spjallborð: Barnaland
- Umræða: 3D prentun?
- Svör: 12
- Flettingar: 14782
Re: 3D prentun?
Sammála Steinmari með þessa frauð nálgun. Ég vinn með annan fótinn í þróun á þannig tækni, reyndar í öðrum bransa, en sama konsept, fræst í frauð og smíðað á eða í það. Trefjaplast er reyndar ekkert svo æðislegt efni að öllu leyti, hefur alveg sína kosti en ekki heldur gallalaust. Það væri gaman að...
- 16.okt 2020, 10:32
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996... Stífusíkkun að aftan +44"
- Svör: 83
- Flettingar: 233230
Re: Musso 2.9tdi 38" - 42" uppfærsla
Já, ég er einmitt meðvitaður um framdrifið, það er ansi veikt, sérstaklega með þessu 5.38 hlutfalli og ansi lítið drif. Það verður að koma í ljós þegar maður fer að prófa þetta, annars ætla ég mér að reyna fara létt að honum allavega. Enn þetta með dana 44 væðinguna, ég vissi einmitt af því og ætla...
- 17.sep 2020, 13:53
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: 2003 Ford F350 Yfir á ?
- Svör: 306
- Flettingar: 171264
Re: 2003 Ford F350 Yfir á ?
Ég hef það eftir vönum manni í réttingabransanum að þetta sé býsna algengt eftir groddaleg framrúðuskipti þar sem menn skeyta engu um hvort þeir hafi skemmt lakkið eða ekki. Svo kemst alltaf vatn í þetta og þá byrjar ryðið
- 16.sep 2020, 17:32
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einfari fær uppgerð - uppfært 7 sept 2022
- Svör: 140
- Flettingar: 121630
Re: Einfari fær uppgerð
Þú getur líka notað bremsudælur úr t.d. Vw Passat þær eru bara með 2 víra plöggi. Það eina sem gæti þurft að útfæra er sjálfvirkt stopp þegar mótstaðan eykst, þaes þegar mótorinn er búinn að klemma klossana saman, gætir reyndar örugglega leyst það með tímastilltu relay sem rífur strauminn eftir X m...
- 11.sep 2020, 21:42
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97459
Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur
D60 er bara svona tilbúin lausn sem virkar. Hið besta mál. Svona styrkingar og dót er alveg fín pæling og líka gott að hafa þetta allt í huga þegar nýtt dót kemur, uppá að sjá fyrir hvað verður til vandræða og hvað ekki. Svo er oftast minna pláss að framan fyrir sverari lok, styrkingar og drasl, en...
- 06.sep 2020, 11:44
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Ram 3500 - Lúlli - dana 60 köggull
- Svör: 127
- Flettingar: 97459
Re: Ram 3500 - Lúlli - framdrifið brotið - aftur
Það væri spennandi að sjá D60 og AAM hlutföllin hlið-við-hlið til samanburðar. Manni finnst eins og það eigi ekki að muna svona svakalega miklu á hálfrar tommu þvermáli!
- 17.aug 2020, 18:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vanatr hjöruliðskross í Jimmy
- Svör: 4
- Flettingar: 3711
Re: Vanatr hjöruliðskross í Jimmy
Er ekki umboðið nokkuð sanngjarnt á þessu?
- 14.aug 2020, 08:17
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Vantar 44" DC
- Svör: 0
- Flettingar: 3396
Vantar 44" DC
Vantar eitt eða fleiri 44" DC, ca hálfslitin.
Kiddi S: 869 7544
Kiddi S: 869 7544
- 06.aug 2020, 23:50
- Spjallborð: Getraunir og leikir
- Umræða: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
- Svör: 122
- Flettingar: 123123
Re: Sumarleikur Jeppaspjallsins 2020!
Spurning hvort það sé kominn tími á að dempa einhverju inn... verð að viðurkenna að ég kom á einhverja af þessum stöðum án þess að taka myndir. Svona getur núvitundin tekið öll völd á manni. Stundum brunaði ég líka framhjá ef ég hafði komið þangað nýlega... En allavega: Jökulsárlón 9. júlí IMG_20200...
- 30.júl 2020, 21:02
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Húsbíll og/eða fornbíll
- Svör: 4
- Flettingar: 6963
Re: Húsbíll og/eða fornbíll
Fara á næstu skoðunarstöð og breyta skráningunni. Kostar eitthvað smáræði. Jú, ég geri það fljótlega. Ég var aðallega að velta fyrir mér hvort annaðhvort sé hentugra eða bæði betra? Það fer eftir því hvernig þú ætlar að nota bílinn... Ef þetta er fornbíll fyrir sýningar þá skrá hann þannig, en ef þ...
- 27.júl 2020, 11:33
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Húsbíll og/eða fornbíll
- Svör: 4
- Flettingar: 6963
Re: Húsbíll og/eða fornbíll
Fara á næstu skoðunarstöð og breyta skráningunni. Kostar eitthvað smáræði.
- 15.júl 2020, 18:30
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Vantar Brettakants framhorn á 37" breyttan Patrol 2005
- Svör: 4
- Flettingar: 8352
Re: Vantar Brettakants framhorn á 37" breyttan Patrol 2005
Brettakantarnir koma annað hvort frá Gunnari Ingva (brettakantar.is) eða Formverk.
Það ætti nú samt að vera hægt að láta laga þetta stykki hjá hvaða sprautuverkstæði sem er.
Það ætti nú samt að vera hægt að láta laga þetta stykki hjá hvaða sprautuverkstæði sem er.
- 07.jún 2020, 12:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvar fæ ég frauðmottu í brettakanta??
- Svör: 12
- Flettingar: 17493
Re: Hvar fæ ég frauðmottu í brettakanta??
Svo gengur ágætlega að hafa bara 2mm plastplötu inní köntunum og loftbil á milli. Þá eru líka mini líkur á að þetta kleprist allt í klaka eða drullu.