Leit skilaði 1089 niðurstöðum

frá Kiddi
15.júl 2018, 12:48
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Þekkir einhver þessar felgur
Svör: 8
Flettingar: 845

Re: Þekkir einhver þessar felgur

Jeep Cherokee '84-'01, Jeep Wrangler '87-'06 voru með þessa deilingu, Ford Ranger og Ford Explorer voru líka lengi vel á þessari deilingu. Það ætti ekki að vera felguskortur ef deilingin er 5x4,5". Bronco II var með þessa deilingu en gamli Bronco var á 5x5,5"
frá Kiddi
19.jún 2018, 01:19
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skipting á 4.7 magnum vs. 5.7 hemi
Svör: 7
Flettingar: 942

Re: Skipting á 4.7 magnum vs. 5.7 hemi

Sæll,

Veit ekki betur en það sé sama skipting, en hins vegar þá hefur Hemi vélin reynst betur en 4.7 þannig að það gæti verið stærri þáttur í þessu.
frá Kiddi
30.maí 2018, 15:53
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Wrangler TJ breyting
Svör: 3
Flettingar: 1003

Re: Wrangler TJ breyting

Þetta getur nú verið allavega þarna vestur frá, enda er fjölbreytileikinn eitt af því sem gerir Ameríku skemmtilega. Þó svo að margir hækki bílana upp á stór hjól til þess eins að vera töff eru líka margir sem breyta bílunum á skemmtilegan hátt og íslendingar geta lært margt af sumum breytingum sem ...
frá Kiddi
22.maí 2018, 09:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Leiðindahljóð í 4r100 skiptingu
Svör: 1
Flettingar: 523

Re: Leiðindahljóð í 4r100 skiptingu

Hljómar eins og eitthvað tengt dælunni.
frá Kiddi
17.maí 2018, 09:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hilux boddíhækkun ráðgjöf
Svör: 10
Flettingar: 1168

Re: Hilux boddíhækkun ráðgjöf

Já það virðist vera nóg eftir til að klippa.
frá Kiddi
14.maí 2018, 15:34
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skúr Dund í öðru landi
Svör: 15
Flettingar: 3122

Re: Skúr Dund í öðru landi

Tvær afturhásingar og 4Runner/Cruiser grind á hvolfi. Ég sé ekki betur en þetta stefni í ógurlegt 6x6 tryllitæki.
frá Kiddi
15.apr 2018, 17:47
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Dana 60 og rillu fjöldi
Svör: 2
Flettingar: 466

Re: Dana 60 og rillu fjöldi

Ég myndi ekki taka sénsinn á því. Einhvern tímann var ég með 2004 árgerð af Econoline í höndunum og samkvæmt öllu sem ég fletti upp átti hann að vera með 32 rillu afturöxla en reyndist svo vera með 35 rillu. Óbreyttur bíll. Það er ekki það lengi gert að öxuldraga að ég held það margborgi sig.
frá Kiddi
06.apr 2018, 13:57
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Drif úr 120 Cruiser í Hilux ?
Svör: 6
Flettingar: 962

Re: Drif úr 120 Cruiser í Hilux ?

Afturdrifin eru bæði 8" þannig að í stuttu máli á þetta að ganga. Ef hinsvegar að 120 cruiserinn er með rafmagnslæsingu en ekki Hiluxinn þá þarftu að breyta gatinu í Hilux rörinu, snitta fyrir boltum og dýpka fyrir læsingargafflinum. Það er í sjálfum sér ekki mikið mál og gerði ég það fyrir mö...
frá Kiddi
21.mar 2018, 21:12
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" Wrangler Unlimited
Svör: 12
Flettingar: 3081

Re: 44" Wrangler Unlimited

Sælir. Langaði bara að þakka fyrir að setja inn þessa breytingarsögu. Virkilega skemmtileg lesning og þar sem ég kann ekki mikið á verkfæri þá verð ég gjarnan dolfallinn yfir því hvað "ekki fatlaðir" geta gert í skúrnum sínum og kallað "einfalt" :-) Sem LR maður er ég skíthræddu...
frá Kiddi
19.mar 2018, 12:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" Wrangler Unlimited
Svör: 12
Flettingar: 3081

Re: 44" Wrangler Unlimited

Hailtaxi wrote:Ertu til í að fræða okkur aðeins um innflutninginn? Hver flutti, hvernig, hvað það kostaði o.s.frv?

Sæll,

Eimskip fluttu hann fyrir mig frá Portland, Maine til Íslands og það kostaði um 300 kall. Ég keyrði bílinn sjálfur innan USA.
frá Kiddi
18.mar 2018, 20:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Dodge Ram 1500 veiðibíll
Svör: 31
Flettingar: 4392

Re: Dodge Ram 1500 veiðibíll

Hefurðu áhuga á að kaupa 41" Irok á felgum með réttri deilingu?
frá Kiddi
17.mar 2018, 22:59
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" Wrangler Unlimited
Svör: 12
Flettingar: 3081

Re: 44" Wrangler Unlimited

Búinn að laga! Nú sjást ekki bara sumar myndir, heldur líka vetrar...
frá Kiddi
17.mar 2018, 22:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: 44" Wrangler Unlimited
Svör: 12
Flettingar: 3081

44" Wrangler Unlimited

Sæl, Þar sem ég ligg í einhverjum flensufjanda hef ég fátt betra að gera en að búa loksins til þráð um það sem ég er búinn að brasa undanfarið. Alveg síðan "nýi" Wranglerinn kom 2007 hef ég verið þónokkuð skotinn í þessum jeppum en ég lét loksins verða af því að eignast einn slíkan síðasta...
frá Kiddi
28.feb 2018, 09:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skola út sjálfskiptikæla
Svör: 3
Flettingar: 560

Re: Skola út sjálfskiptikæla

Já heitt vatn og olíuhreinsir dugir fínt. Hvað gerir þú svo við lagnirnar?
Mæli svo með að skipta um síu í skiptingunni frekar fljótlega.
frá Kiddi
11.feb 2018, 14:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: efni í stífur
Svör: 8
Flettingar: 1271

Re: efni í stífur

Ég nota eins sver rör og komast með góðu móti á fóðringahólkana, oft er það 48 mm eða 42 mm rör. Efnisþykkt ca 3 mm, meiri ef rörið er grennra. Myndi til að mynda nota 4 mm þykkt 33 mm svert rör. Það skiptir síðan miklu máli að nota ekki veikara stál en st52/s355j2g3.
frá Kiddi
08.feb 2018, 11:20
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: vatnskassaviðgerð.
Svör: 6
Flettingar: 593

Re: vatnskassaviðgerð.

Eitthvað tveggja þátta epoxy glundur eða mauk er alveg málið í svona lagað
frá Kiddi
05.feb 2018, 13:06
Spjallborð: Nissan
Umræða: 2.8 steypujárnshedd
Svör: 15
Flettingar: 1837

Re: 2.8 steypujárnshedd

Samkvæmt minni reynslu með RD 28 Non turbó, þá skiptir miklu máli að hettpakkningin sé stálpakkning, grafítpakkningarnar eyðileggja heddin á u.þ.b. 100 þús km En mér finnst ótraustvekjandi í þessum vélum hvað heddboltarnir eru fáir Varðandi það að setja hedd af vél sem var með keðju á vél sem er me...
frá Kiddi
24.jan 2018, 11:58
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Er þetta nothæf tregðulæsing??
Svör: 18
Flettingar: 1971

Re: Er þetta nothæf tregðulæsing??

Ég hef nú sjaldan verið eins feginn að vera laus við eitthvað, eins og þegar ég losaði mig við blessað nospinnið úr afturhásingunni á Wranglernum. Fór loksins að geta keyrt á einhverri smá ferð í hálku án þess að vera með lífið í lúkunum vegna þess að bíllinn var stöðugt "laus" að aftan. H...
frá Kiddi
08.jan 2018, 22:55
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: CV öxlar í Dana 44 reverse
Svör: 1
Flettingar: 422

Re: CV öxlar í Dana 44 reverse

Veit ekki til þess að það séu betri aftermarket öxlar í boði en þessir. Þetta er í þónokkrum bílum hér heima og hefur eftir því sem ég best veit reynst vel. Ég er sjálfur búinn að kaupa mér svona par til að setja í bíl en er ekki farinn að keyra á þeim. Langar samt að benda þér á smá klausu í smáa l...
frá Kiddi
31.des 2017, 18:42
Spjallborð: Jeep
Umræða: Dekkjastærð á Grand?
Svör: 4
Flettingar: 1173

Re: Dekkjastærð á Grand?

Ef mig misminnir ekki er einn hvað mest takmarkandi þátturinn pláss upp í efri spindilkúlu ofan við framhjólin. Myndi byrja á að skoða hversu mikið bil er þar á milli.
frá Kiddi
14.des 2017, 14:36
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Landcruiser KDJ95 framhjólalega
Svör: 6
Flettingar: 831

Re: Landcruiser KDJ95 framhjólalega

Þú átt ekki að þurfa að taka leguna í sundur heldur ætti að duga að losa hana frá liðhúsinu með hjólnafinu í og komast þannig í þetta. Losar líka stóru róna á öxlinum.
frá Kiddi
10.nóv 2017, 14:35
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Pallskúffa á Hilux
Svör: 5
Flettingar: 1372

Re: Pallskúffa á Hilux

Skodinn fæst í pakkatilboði með Hiluxpall fyrir 400 kall
frá Kiddi
24.okt 2017, 21:59
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: TS: 4x4 Octavia
Svör: 5
Flettingar: 1739

Re: TS: 4x4 Octavia

UPP
frá Kiddi
16.okt 2017, 10:54
Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
Umræða: Færð á Sprengisandi
Svör: 1
Flettingar: 1278

Re: Færð á Sprengisandi

Það er kominn einhver snjór á stöku stað, mest norðan til. Hugsa samt að 35 tommu bílar komist þetta en ég myndi vera viðbúinn því að grípa í spotta eða skóflu.
frá Kiddi
13.okt 2017, 22:50
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: TS: 4x4 Octavia
Svör: 5
Flettingar: 1739

Re: TS: 4x4 Octavia

Bskati wrote:
Kiddi wrote:
Bskati wrote:Til í skipti?


Skoða skipti á Bronnkó í góðu standi


Ég gæti látið ML430 V8 ameríkutýpu uppí, lítið keyrður en með mikilli reykingalykt.


Fór á miðilsfund og komst að því að skipti á átta sílendra Hilux koma líka til greina..
frá Kiddi
12.okt 2017, 23:23
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: TS: 4x4 Octavia
Svör: 5
Flettingar: 1739

Re: TS: 4x4 Octavia

Bskati wrote:Til í skipti?


Skoða skipti á Bronnkó í góðu standi
frá Kiddi
11.okt 2017, 01:42
Spjallborð: Önnur farartæki
Umræða: TS: 4x4 Octavia
Svör: 5
Flettingar: 1739

TS: 4x4 Octavia

Til sölu er þessi eðalvagn. 5 gíra beinskiptur í gólfi, 5 sæti, risaskott og fjórhjóladrifinn. Flottur í ófærðina í vetur! Vél er 2.0. Ekinn 220.000 km.
Hlaðinn búnaði; Dráttarbeisli, geislaspilari, og opnanlegar rúður.
Vetrar- og sumardekk.
Ásett verð er 342.185 kr.
frá Kiddi
08.okt 2017, 15:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC100 Dana 50 eður ei?
Svör: 14
Flettingar: 1801

Re: LC100 Dana 50 eður ei?

Höfuðpaurinn wrote:
Kiddi wrote:En upphaflega spurningin - hvað entist drifið lengi?

Man nú ekki hvað stendur á mælinum, en það er einhversstaðar í kringum 250 þús km.


Það er nú bara býsna góð ending. Ég myndi setja annað eins í.
frá Kiddi
06.okt 2017, 09:17
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC100 Dana 50 eður ei?
Svör: 14
Flettingar: 1801

Re: LC100 Dana 50 eður ei?

Þetta er ekki sama drifið og í Tacoma/LC120/LC150/Hilux sem eru með drifið bílstjóramegin. LC100 er með drifið farþegamegin. Hlutföll og annað gengur heldur ekki á milli. Já, sé það núna þegar ég fletti upp í listanum yfir læsingar hjá ARB. Þetta er að vísu 8-tommu kambur og sami sverleiki á öxlum ...
frá Kiddi
04.okt 2017, 16:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: LC100 Dana 50 eður ei?
Svör: 14
Flettingar: 1801

Re: LC100 Dana 50 eður ei?

Þetta er ekki sama drifið og í Tacoma/LC120/LC150/Hilux sem eru með drifið bílstjóramegin.
LC100 er með drifið farþegamegin. Hlutföll og annað gengur heldur ekki á milli.
frá Kiddi
30.sep 2017, 00:01
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: 8 gata felgur og gatadeilingar
Svör: 4
Flettingar: 654

Re: 8 gata felgur og gatadeilingar

GM og Dodge hafa haldið sig við "gömlu" 8 x 6.5" (8 x 165,1 mm) deilinguna en þegar Ford Super Duty kom fyrst 1999 færði Ford sig yfir í "nýju" 8 x 170 mm deilinguna. Econoline hélt samt áfram með "gömlu" deilinguna. Það sem getur síðan líka munað á milli bíla er m...
frá Kiddi
20.sep 2017, 10:09
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Krani á álfelgu
Svör: 6
Flettingar: 1050

Re: Krani á álfelgu

villi58 wrote:
helgierl wrote:Gott mál, einfaldar vonandi málið. Takk fyrir svörin.

Þegar þú ert búinn að snitta þá er gott að nota röralím svo að losni ekki hjá þér, þrífa fyrst með t.d. bensíni.


Er það sniðugt í ál? Hef svolítið verið að lenda í því í áli að gengjulím rífi gengjurnar úr þegar ég losa boltann...
frá Kiddi
05.sep 2017, 14:21
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hásinga vandræði
Svör: 13
Flettingar: 1783

Re: Hásinga vandræði

Já er ekki málið að tjakka þetta í horfið og sjóða styrkingar á liðhúsið?
frá Kiddi
04.sep 2017, 09:57
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hásinga vandræði
Svör: 13
Flettingar: 1783

Re: Hásinga vandræði

Fyrir forvitnis sakir, hversu ört hefur þú þurft að skipta um hjólalegur og hvað ertu með þennan bíl á stórum hjólum?
frá Kiddi
27.aug 2017, 19:31
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 38" AT dekk SELD
Svör: 1
Flettingar: 667

Re: TS: 38" AT dekk lítið slitin og óskemmd

21149909_10156466553123056_5026951239623440271_n.jpg 21106886_10156466552963056_680422680535140167_n.jpg 21106764_10156466552758056_8475853645320523371_n.jpg 21105758_10156466553048056_2077373906233847287_n.jpg 21105459_10156466552653056_3738204164344597008_n.jpg 21077387_10156466553273056_76576865...
frá Kiddi
27.aug 2017, 19:26
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS: 38" AT dekk SELD
Svör: 1
Flettingar: 667

TS: 38" AT dekk SELD

SELD
frá Kiddi
02.aug 2017, 09:25
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Framdrifsskaft í Hilux
Svör: 3
Flettingar: 839

Re: Framdrifsskaft í Hilux

Fékk fínt skaft hjá Jamil í vetur sem leið á ágætis verði.
frá Kiddi
19.apr 2017, 09:13
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Tvìvirkur stýrisdempari (gas)?
Svör: 3
Flettingar: 719

Re: Tvìvirkur stýrisdempari (gas)?

AT eru með stýrisdempara frá Fox.
frá Kiddi
15.apr 2017, 23:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Óe Dana 50 skærahásingu undan Econoline
Svör: 3
Flettingar: 582

Re: Óe Dana 50 skærahásingu undan Econoline

Daggi, þetta kom aldrei undir Econoline frá verksmiðju heldur úr F-250.
frá Kiddi
30.mar 2017, 11:08
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Millikassa pælingar.
Svör: 13
Flettingar: 1156

Re: Millikassa pælingar.

Myndi skoða að taka NP231 og setja í hann 32 rillu input og stystu gerð af SYE kitti t.d. þetta: http://www.jbconversions.com/products/sye/np231j_short_sye.php Það er hægt að setja í 231 kassana 6 hjóla plánetugíra eins og eru í 241 og jafn svera keðju, en kassinn er minni um sig og með grennri öxla...

Opna nákvæma leit