Leit skilaði 352 niðurstöðum

frá muggur
14.mar 2024, 14:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Rakst á video um hvernig ætti að stilla kickdown-barkann í jeppanum hjá mér. https://youtu.be/tX7ZvMn3RqI?si=m1pBElO9lFA61LdT Þetta er svona týpískt amerískt myndband um lítið efni sem samt tekst að teygja í 8 mínútur. Nóg er náttúrlega bara að sýna myndina úr service manualnum Throttlecable.JPG Þeg...
frá muggur
05.feb 2024, 08:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Keypti mér merkivél í Costco, fyrsta verkefni að merkja inn á lokið í aukarafkerfinu. IMG_4667.jpg Sumir jeppar fengu ný dekk í jólagjöf frá eigendum sínum en pæjan varð að sætta sig við bremsuklossa! Búið að moka pening í þennan bíl síðastliðn tvö ár og svo var farið að ískra að aftan þegar var bre...
frá muggur
02.jan 2024, 10:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Gleðilegt ár Í upphafi árs ákvað ég að tékka á hvaða jeppaferðum Útivist myndi bjóða upp á árið 2024. Sé ég ekki mér til mikillar undrunar mynd af gamla rétt við það að leggja í mikla brekku við Langasjó. Gaman af því! Utivist.JPG Helvíti ljótir þessir brúsar á toppnum. Á óskalistanum er aukatankur ...
frá muggur
05.des 2023, 08:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Jæja þá er þetta allt saman komið á toppinn og farið að virka. Aldrei þessu vant þá bara kviknaði á öllu draslinu um leið og það var tengt, ekkert vesen með sambandsleysi. Það þarf því ekkert að setja upp jólaljós heima, nóg að svissa bara á jeppanum :-)

R2.jpg
Kastarar á þaki
R2.jpg (2.02 MiB) Viewed 1205 times

R5.jpg
Kastarar á þaki
R5.jpg (2.5 MiB) Viewed 1205 times

K2.jpg
Kveikt á
K2.jpg (3.37 MiB) Viewed 1205 times

K1.jpg
Blikkljós
K1.jpg (2.18 MiB) Viewed 1205 times
frá muggur
28.nóv 2023, 10:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Virkilega sniðug lausn þetta með MPC brakketin. Hvaða stærð ertu að nota? Þetta myndi henta vel á minn aldamótagæðing. Ég er með Trooper og til að fá straum upp á topp fór ég þá leiðina að smella listanum frá öðru megin við framrúðuna (utanfrá) og leggja eins sveran kapal og ég gat upp undir honum....
frá muggur
27.nóv 2023, 17:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Sköðun á heimasíðu Rönning leiðir mann á þetta efni. Virðist hafa réttu eiginleikana:
https://www.ronning.is/%C3%BE%C3%A9ttigel-280-ml-ip68-wondergel-280


Þéttigel.JPG
Þéttigel.JPG (47.57 KiB) Viewed 1390 times
frá muggur
27.nóv 2023, 16:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Rafvirkjar (amk. á youtube) hafa stundum fyllt þessi box af epoxy þegar allt er komið á sinn stað og farið að virka. Mögulega er það varanleg lausn :) Áhugavert, þó að manni finnist það hljóma illa að steypa allt draslið fast, svona ef manni dytti í hug að breyta þessu eitthvað seinna. Smá gúgl vir...
frá muggur
27.nóv 2023, 09:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Er svaka ánægður með kastarana en finnst þá vanta vinnuljós á hliðarnar. Annað sem ég hef aðeins pælt í eftir að ég keyrði í algjöru kófi síðastliðinn vetur er hversu erfitt getur verið að sjá bílinn í slíkum aðstæðum. Tala nú ekki um ef maður þyrfti að stoppa í vegakannti á þjóðveginum í blindbil. ...
frá muggur
17.nóv 2023, 09:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Búinn að ganga nokkurnveginn frá vírum og öðrum leiðindum í kringum kastarana. Loka tiltekt í vélarrúminu fer fram þegar annað hvort er farið að hlýna úti eða þá ef ég set bílinn inn í skúr vegna einhvers annars. Kom breytirofanum fyrir stöðuljósin á kösturunum fyrir á lítt áberandi stað við stýrið....
frá muggur
08.nóv 2023, 13:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Teikningin af tengingunni hjá mér er þá nokkurnveginn svona. Vonandi er þetta rétt. Þetta allavega virkar rétt en ef þetta er rangt og sérstaklega ef það er hætta á að ég kveiki í druslunni þá væri frábært að fá komment á það.

Teikning2.JPG
Tenging á háu ljósin og í Auxbeam rofabox
Teikning2.JPG (89.24 KiB) Viewed 1790 times
frá muggur
08.nóv 2023, 08:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Þá er búið að tengja kastarana. Það var nú ekki alveg þrautalaust. Keypti tengisett með takka og þegar það var tengt við kastarana og rafgeyminn þá kviknaði á kösturunum en ég vildi hafa þetta þannig að þeir væru inni á háu ljósunum. Í tengisettinu var takkinn tengdur með þremur vírum, svörtum, bláu...
frá muggur
06.nóv 2023, 10:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

H4 var það flottasta í lýsingu fyrir aldamót en er hálfgert kertaljós í dag. Svo alltaf annað slagið hef ég pælt í kösturum. Slíkri fjárfestingu hefur þó alltaf verið frestað þar sem nauðsynlegt viðhald eða annað dót hefur haft forgang. En núna í haust bauðst ágætis afsláttur hjá Ljósameistaranum ef...
frá muggur
20.okt 2023, 10:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

jongud wrote:Flottar myndir.
En hvernig talstöð ertu með? Skil ekki af hverju Vélasalan getur ekki forritað hana.


Þetta er semsagt YEASU FTM-3100R. Sögðu að þeir ættu ekki kapal eða hugbúnað til að forrita hana. Múlaradío sagði hinsvegar að hún væri forrituð með tökkunum þ.e. manualt.
YEASU.JPG
YEASU.JPG (42.84 KiB) Viewed 5455 times
frá muggur
20.okt 2023, 09:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Það gleður mig að gera heyrinkunnugt að smellirnir að framan hjá mér virðast vera horfnir! Með því að skipta um neðri klafann og svo neðri spindilkúlurnar báðar þá virðist þetta loksins vera í lagi. Það sem leiðinlegra er er að það brakar aðeins í fóðringunum nýju í klafanum í miklum látum. En meðan...
frá muggur
03.okt 2023, 08:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Hef verið lengi þeirrar skoðunnar að fóðringarnar í neðri klöfunum hjá mér séu komnar á tíma. Bíllinn er orðinn 26 ára og aldrei verið skipt um þær. Hinsvegar þá hafa skoðunarstöðvar gefið þeim grænt ljós. Helsta áskorunin í því að skipta um fóðringarnar er annarsvegar að ná þessu í sundur því að bo...
frá muggur
01.okt 2023, 09:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Fékk sendingu frá Rockauto. Tveir risastórir kassar. IMG_3828.jpeg Innihaldið var ein neðri spyrna í Pajeroinn og svo freistaðist ég til að taka bremsudælur fyrir hásinguna. Spyrnan var í voldugum kassa en var sett í stærri kassa. Bremsudælurnar týndust nánast í sínum kassa. Ekki skrítið að flutning...
frá muggur
24.sep 2023, 21:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Hvar er best að versla prófíl stál?
Svör: 2
Flettingar: 2833

Re: Hvar er best að versla prófíl stál?

Ferró-zink
frá muggur
11.sep 2023, 10:24
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Smá update er ég var að skipta um olíu í morgun þá tek ég eftir því að tveir boltar í festingunni við framdrifið þar sem öxullinn gengur inn í það eru lausir og eiginlega hálfir út. Þetta hefur örugglega ekki hjálpað vi að hindra að vatn gangi inn í drifið. Það er alltaf eitthvað.
frá muggur
11.sep 2023, 09:16
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Dreif mig í að skipta um klafann um helgina. Það var ýmislegt sem var planað að gera í leiðinni eins og að skipt um öxulhosur en sú innri var rifin. Þá var einnig á dagskrá að skipta um pakkdós í drifinu hægra megin. Í fyrra þegar ég var að brasa við að skipta um þennan öxul þá fékk ég fyrst stærri ...
frá muggur
06.sep 2023, 07:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ram 3500 2014
Svör: 2
Flettingar: 3106

Re: Ram 3500 2014

Flott breyting. Væri gaman að sjá myndir af ferlinu!
frá muggur
04.sep 2023, 09:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Skrapp á skoðunarstöð þar sem aftur er komið bank að framan. Kemur í ljós að fóðringarnar í efri klafanum er farnar. Það var svo sem búið að vara mig við því þegar ég breytti bílnum að framstellið og sérstaklega fóðringar í klöfum myndu ekki vera til friðs á svona stórum dekkjum. Er búinn að endurný...
frá muggur
17.aug 2023, 13:01
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Rafmagnsstýrisdæla
Svör: 9
Flettingar: 7903

Re: Rafmagnsstýrisdæla

Dæla.JPG Langar að endurvekja þennan þráð. Finnst reimdrifna dælan í pajeronum mínum ekki alveg vera að ráða við stóru dekkin og er því að spá í að fara í rafmagnsdælu. Líklega yrði það eins og bent er á að ofan svona Volvo dæla. Hægt er að fá þannig dælur styrktar og jafnvel tjúnaðar frá Póllandi ...
frá muggur
08.aug 2023, 09:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Smá update frá sumrinu. Skrapp aftur í Þórsmörk, markmiðið var m.a. að prófa úrhleypibúnaðinn. Virkaði vel, fór niður í 10psi og það var bara nánast eins og að keyra á malbiki. Ég er samt smá smeykur um að þetta sé full mikil úrhleyping alla vega miðað við töfluna frá Arctic trucks sem talar um 14 t...
frá muggur
03.júl 2023, 09:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Skrapp í Þórsmörk og stóð sá gamli sig bara vel. Það var mjög lítið í ánum en þvílíkur munur að fara yfir á stóru dekkjunum miðað við 35 tommuna. Svo helgina eftir festist rúta í ánni en þá virtist nú vera mun meira í. Hleypti úr og pumpaði svo í eins og lög gera ráð fyrir. Yorkinn var helvíti snögg...
frá muggur
01.jún 2023, 08:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Baráttan heldur áfram Er búinn að vera að glíma við smá að mér finnst aukinn titring í hægagangi, þetta er alls ekki mikið en maður finnur þetta. Til þess að lesa tölvuna í þessum bílum þarf maður MUT-2 lesara sem er svona sér Mitsubishi lesari og ekki hægt að finna auðveldlega. En það á að vera hæg...
frá muggur
27.maí 2023, 12:16
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Gefins Musso afturhásing.
Svör: 2
Flettingar: 4201

Re: Gefins Musso afturhásing.

Tók þig ekki nema 7 ár að losna við hana!
frá muggur
27.apr 2023, 14:17
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Slökkvitæki og fyrsta hjálp
Svör: 2
Flettingar: 2974

Re: Slökkvitæki og fyrsta hjálp

Er með 2 kíló tæki í bílnum hjá mér og svona sjúkrakassa. Hann er líklega langt umfram það sem þarf en maður veit aldrei hvað maður lendir í.

https://donna.is/vefverslun/birgjar/firstar/olympia-fyrsta-hjalpar-taska/
frá muggur
24.apr 2023, 12:58
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

IMG-2884.jpg Jæja það snuddast í smáverkefnunum. Það líður að skoðun og nú er búið að herða allar reglur. Gott ef það er ekki akstursbann ef það logar ekki á númersljósi. Það að skipta um hjarir á afturhleranum kostaði ákveðið umstang sem gerir það að verkum að gott er að gera ýmislegt annað í leið...
frá muggur
11.apr 2023, 18:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

bjornsnaer wrote:Hvaðan koma þessir skrúfnaglar og hvað ertu að setja marga í dekk sirka?


Þeir eru frá Kletti og voru um 150 í hverju dekki svona sirka. Þetta kostaði í komið í desember ca 85 þús með bita til að skrúfa naglana í og úr.
frá muggur
11.apr 2023, 08:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Aðeins var nuddað í jeppanum um páskanna enda veður alveg einstaklega leiðinlegt. Sumarið nálgast svo nú þarf að fara að stytta verkefnalistann. 1 Taka naglana úr 2 Skipta um hjarir á afturhlera 3 Græja betri festingu fyrir spottakassann 4 Athuga með miðstöðina, skola út. 5 Skipta um þurrkuarma að f...
frá muggur
10.apr 2023, 08:35
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: nýgræðlingur
Svör: 2
Flettingar: 2734

Re: nýgræðlingur

Hljómar vel.
Myndi skoða hjólastillinguna að aftan vel en hjámiðjuboltar í afturklöfunum ryðga oft fastir og þá er mikið mál að hjólastilla. Ef þetta er GDI bíll þá myndi ég tékka á micro-síunum fyrir bensínið en þær eiga það til að stíflast.
Góðar ferðir!!!
frá muggur
30.mar 2023, 17:55
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: Hvar fást 42" dekk?
Svör: 1
Flettingar: 3714

Re: Hvar fást 42" dekk?

Klettur er með Goodyear 42 tommu en sjaldan á lager. Um að gera að heyra bara í þeim.
frá muggur
23.mar 2023, 09:07
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Hosuklemmu samsetningar eru eiginlega algert drasl. Ef það er hægt að nota PU slöngur og hraðtengi(legris helst, annað er oft rusl) þá er það best. Otis klemmur eru líka mjög góðar. Hosuklemmur eru algerlega mitt síðasta val, í sumum tilfellum nota ég frekar plastbensli. Ef það er A/C dæla á vélinn...
frá muggur
21.mar 2023, 10:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Hásingapælingar halda áfram að malla undir loki hjá mér. Oft er hefur komið fram að smellir/slag í einhverju hefur verið að hrjá bílinn hjá mér. Búinn að fara á marga staði til að finna lausn á þessu. Í leit minni að lækningu hef ég skipt um ansi margt. Öxla að framan, spindilkúlur, hjólalegur, stýr...
frá muggur
18.mar 2023, 14:22
Spjallborð: Barnaland
Umræða: SVAKA læsing ma'r !!
Svör: 4
Flettingar: 8404

Re: SVAKA læsing ma'r !!

Það kemur fyrir á bestu bæjum að gleyma kommu eða punkti. Sérstaklega þegar maður er að pikka inn á síma.
frá muggur
15.mar 2023, 11:45
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171456

Re: Tacoma 2005

Ein spurning; Hvernig hitabyssu ertu með? 12-volta eða gas? Ég er með batterís 18V. Setti hana á lægri hitastillinguna til að byrja með en fór svo að freistast til að nota hærri stillinguna. Það vildi svo til að hitabyssan var í bílnum þegar ég lenti í þessu veseni. Vildi ég gæti sagt að þetta hafi...
frá muggur
14.mar 2023, 09:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 185
Flettingar: 171456

Re: Tacoma 2005

Glæsilegt!!
Lenti líka í því að það fraus í krönunum hjá mér. Hitabyssa var þægileg í þeim aðstæðum.
Er með eins felgur og þú og lét valsa þær. Gerðir þú það við þínar? Engin alvöru reynsla komin á þetta hjá mér svo sem.
frá muggur
04.mar 2023, 18:56
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Það er mikill og leiðinlega algengur misskilningur að það sé gott að hafa mikinn spindilhalla. Það kann að vera að mikill spindilhalli nái að einhverju leiti að halda handónýtum, kúlulaga diagonal dekkjum örlítið rásfastari heldur en minni spindilhalli en það kemur ekki ókeypis. Þegar ég breyti bíl...
frá muggur
04.mar 2023, 10:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Skemmtilegur þráður. En þú notar bara afturhásingarörið að framan því ef ég man rétt er drifið í Pajero vinstra megin. Þegar afturhásingar rörið er komið að framan er kúlan komin vinstra megin. Sagar svo bara rörið í rétta lengd báðu megin. Þarft reyndar að láta renna stýringar í hásingaendana og u...
frá muggur
02.mar 2023, 20:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 173
Flettingar: 113374

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Ef þú hendir afturhásingunni alls ekki henda kögglinum. Hann getur nýst við að styrkja 8-tommuToyota hásingar. Góður punktur en svo gæti hann hugsanlega passað að framan ekki satt? Það eru smk sömu hlutföll (partanúmer) bæði að framan og aftan. Þetta verður dýrt dæmi að mér sýnist. Hlutfall og lás ...

Opna nákvæma leit