Leit skilaði 378 niðurstöðum

frá muggur
30.apr 2025, 08:49
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Þetta er glæsilegt og mikið fullorðinsskref á þessum bíl að fara í svona mikla ferð, ráðin frá Árna eru góð en einu vil ég við bæta, og kannski prófaðir þú það. Þarna ferðast þú með stærri bílum sem fljóta vel á snjónum, og sennilega betur en þessi bíll, ég þekki þá stöðu vel, og þá er til einskis ...
frá muggur
29.apr 2025, 16:34
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Sæll , spurning um að setja öndunarristar/húddskóp á húdd sem snúna aftur að framrúðu til að hleypa hita úr vélasalnum . Gerði þetta á Hilux fyrir nokkrum árum síðan sem var í hitavandamálum undir álagi við snjóakstur og lagaði það hitavandamálið að hluta til þannig að ég endurnýjaði líka vatnskass...
frá muggur
29.apr 2025, 13:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Jæja þá er búið að reyna bílinn á jökli án nokkurs vafa. Skráði mig í vorferð Útivistar þar sem planið var að vera fjóra daga á fjöllum. Það sem kannski stressaði mig dáldið mikið fyrir ferðina fyrir utan hræðsluna við að brjóta eitthvað var að verða uppiskroppa með bensín. Þannig að ég tók með mér ...
frá muggur
18.apr 2025, 09:21
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Þá er loksins búið að laga brotna öxulinn. Þetta vatt dáldið upp á sig eins og oft vill vera. Fyrsta skref var náttúrulega að hafa upp á nýjum öxli og Þröstur í Varmahlíð var snöggur að senda mér öxul. Mér til mikillar furðu þá var hann of langur sá sem hann sendi mér, Var 64cm en sá sem var í bílnu...
frá muggur
09.apr 2025, 09:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Það er rétt hjá þér að þetta er nánast plug and play upp á gorma og spyrnur og allt það. Vandamálið er að 9,5" drifið er bara 4.90 en minna drifið er 5.29 sem er akkúrat það sem ég er með. Held að bílinn yrði ekki skemmtilegur á hærri hlutföllum. Hef reyndar heyrt því fleygt fram að hægt sé að ...
frá muggur
09.apr 2025, 09:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Litla Navörugreyið
Svör: 18
Flettingar: 58930

Re: Litla Navörugreyið

Vel gert. Tengi mikið við þessa frásögn. Er núna að skipta um öxul hjá mér og þá endar þetta í nýjum bremsurörum, handbremsukjömmum og börkum og fullt af gúmmíum. En það þarf þá væntanlega ekki mikið að kíkja á þetta aftur hjá þér næstu árin!
frá muggur
04.apr 2025, 11:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Skrapp í ferð með Útivist um síðustu helgi. Planið var að fara yfir Eyjafjalljökul, gista á Fimmvörðuhálsi og halda svo áfram niður Mýrdalsjökul og þaðan niður í Fljótshlíð. Framan af vikunni var spáin nokkuð góð en frá miðvikudegi fór hún að verða heldur tvísýnni. Engu að síður leit laugardagurinn ...
frá muggur
01.mar 2025, 10:43
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Sendingin frá Rock auto kom fyrr en búist var við. Hásingapælingar verða enn á ís og þar með draumur um bp 51 dempara. Hef fulla trú á þessum.
IMG_6758.jpeg
IMG_6758.jpeg (3.14 MiB) Viewed 45430 times

IMG_6759.jpeg
IMG_6759.jpeg (2.62 MiB) Viewed 45430 times
frá muggur
25.feb 2025, 09:42
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Lítið búið að gerast nema þá helst að verið er að safna í sarpinn fyrir svona græjuvæðingu á jeppanum. Það sem átt er við með því er að planið er að setja neyslugeymi sem bæði er hlaðinn af altenator og sólarsellu í bílinn. Hlutverk þessa geymis verður að keyra ýmiskonar aukadót sem þarf rafmagn. Þa...
frá muggur
20.feb 2025, 10:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996... Stífusíkkun að aftan +44"
Svör: 83
Flettingar: 234541

Re: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996... Stífusíkkun að aftan +44"

Þetta er flott!!
En hvernig er það þegar þú síkkar á öllu júnitinu breytist þá ekki afstaðan á drifskaftinu þannig að það kemur meira brot á liðinn og þar með meiri líkur á titringi / jeppaveiki?
frá muggur
20.feb 2025, 10:33
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Hásing í stað IFS upplýsingar/pælingar
Svör: 21
Flettingar: 65837

Re: Hásing í stað IFS upplýsingar/pælingar

Þetta er glæsilegt og er eitthvað sem ég er alvarlega að hugsa um að fara í. Ertu nokkuð með teikningar af stífuvösum bæði á hásingunni og svo á grindinni? En svo er ég líka svoldið sammála Jóni, það er ágætt að hafa klafana upp á fjöðrun og almennan akstur. Reyndar er svoldið pirrandi að skipta um ...
frá muggur
03.feb 2025, 11:15
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Þetta er bara geggjað flott og vel gert hjá þér, ert þú að ferðast á bílnum á snjó eitthvað í vetur? kv. söe Takk fyrir það Sævar! Bíllinn hefur verið í mikilli notkun á hálendinu milli Hafnarfjarðar og Borgartúns í vetur og staðið sig mjög vel!! Þetta horfir samt allt til bóta er sól hækkar meira ...
frá muggur
19.des 2024, 09:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 212
Flettingar: 438720

Re: Tacoma 2005

Loksins er þessi kominn aftur heim eftir grindarskipti og hjólastillingu. Ekki til hiksti í honum, og þeir sem hjólastilltu héldu varla vatni yfir hvað grindin var flott. Næst er að setja drullusokkana aftur undir og skipta um drifskaftsupphengju (AFTUR). Því miður náðist ekki að fá original Toyota...
frá muggur
22.nóv 2024, 12:50
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Jæja kominn tími á smá update. Ekki margt búið að gerast nema þá helst að ég átti smá afgang af málingu frá stuðaranum og ákvað því að skella smá á toppkassann líka. Er almennt ekki sérstaklega hlyntur límmiðum en hugmyndin var samt að poppa hann aðeins upp og pantaði þá merkimiða af Ali. Annarsvega...
frá muggur
12.nóv 2024, 11:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996... Stífusíkkun að aftan +44"
Svör: 83
Flettingar: 234541

Re: Ssangyong Musso 2.9tdi 1996...

Þetta er mjög áhugavert og sjálfur er ég í pælingum um framhásingu í Pajeroinn minn. Bara verst hvað drifið er sterkt í Pajero!. En að öllu grín slepptu þá er þetta mjög flott. Er það rétt til getið hjá mér að þú sért að nota pajero afturstífur? Einnig er ég forvitinn hvaða hásingu þú ert að nota. Þ...
frá muggur
29.okt 2024, 14:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Litla Navörugreyið
Svör: 18
Flettingar: 58930

Re: Litla Navörugreyið

Þetta er áhugavert og góðar pælingar. Hér er greinilega verið að réttlæta ákveðna skynsemi í jeppabrasinu með því að koma ódýrum jeppa í gott stand og telja sér trú um að 35 tomma dugi í flest nema eitthvað jöklabras! Ég er ekki saklaus af slíkum ranghugmyndum, "so take it from me": Held a...
frá muggur
09.sep 2024, 18:38
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

í hossingnum í kringum Setrið um verslunarmannahelgina gafst annað stuðarahornið upp svo að segja. Þegar ég breytti bílnum þurfti ég að klippa mikið af því og þar með talið talsverðan hluta af járninu sem boltast við miðhluta stuðarans. Þetta járnadót var í þokkabót orðið vel ryðgað. Var auk þess ek...
frá muggur
22.aug 2024, 10:39
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Þú hefur greinilega farið "Nyrðri Klakksleiðina" Hún er flott og syðri leiðin er enn einsleitari, bara sandur og melar. Drullan á leiðinni að Kisu er oft leiðinleg, sérstaklega í rigningarsumrum eins og núna, Það eru hugmyndir uppi um að færa leiðina nær brekkunni, en þá verður hún grýtta...
frá muggur
21.aug 2024, 13:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Í ljósi skoðunarinnar þá pantaði ég af partsouq spindilkúlu(r) og hjólalegur ásamt pakkdósum. Fyrir valinu urðu orginal hjólalegur og svo 555 spindilkúlur. Svo beið ég spenntur eftir dótinu en þegar ég fékk tölvupóst um að búið væri að græja pöntunina þá var verðið eitthvað skringilega lágt. Kom í l...
frá muggur
21.aug 2024, 11:17
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 212
Flettingar: 438720

Re: Tacoma 2005

Ömurlegt að lenda í þessu! Sérstaklega að grindin skuli vera ónýt. Það er náttúrulega mikil vinna að skipta um grind en gefur færi á að uppfæra fullt af hlutum í leiðinni. Þá er ég að hugsa um bremsurör, bensínlagnir og hinar ýmsu festingar og dót. Svo að ryðverja nýju grindina og botninn á bodyinu....
frá muggur
24.júl 2024, 14:40
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Félagi minn hringdi í mig um daginn og bar sig aumlega þar sem að startarinn í Troopernum hans var orðinn lélegur. Ég tók nú vel í að hjálpa honum með þetta og sagði eitthvað á þá leið að minn bíll hafi nú verið til friðs svo lengi að verkfærin mín væru nú bara farin að rykfalla! Þvílíkt djöfulsins ...
frá muggur
04.júl 2024, 15:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Jæja er ekki kominn tími á smá update, ekki hægt að láta Jón einan um baráttuna við að halda jeppaspjallinu á lífi! Svo sem ekki mikið búið að ganga á nema að í vor sá ég auglýsingu fyrir toppgrind á fésbókinni og þrátt fyrir miklar yfirlýsingar með Unistruttana í vetur þá lét ég slag standa. Grindi...
frá muggur
20.jún 2024, 21:46
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Undir milljón
Svör: 1
Flettingar: 11418

Re: Undir milljón

Þú meinar. Samkvæmt því hefur pæjan mín í raun verið verðtryggð. Keypti hana á um 900 þús og gæti ábyggilega selt hana á 1.5 millur í dag (skulum ekkert ræða um peninga og vinnu sem hafa farið í hana).
frá muggur
20.jún 2024, 14:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Overlander Súkka eða Landrover eða annað...
Svör: 8
Flettingar: 5540

Re: Overlander Súkka eða Landrover eða annað...

Alltaf spurning hvað þú vilt setja í þetta. Varðandi gamla jeppa í fornbílaflokki þá er það ryð sem þarf að hafa áhyggjur af. Sérstaklega grind, sílsar, innri bretti, hvalbakur og gólf. Ef þú finnur heillegan bíl þá myndi ég skoða sérstaklega pajero 1990-2000. Notaði svoleiðis sem overlander lengi á...
frá muggur
06.apr 2024, 12:35
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Tacoma 2005
Svör: 212
Flettingar: 438720

Re: Tacoma 2005

Leiðinlegt svona bögg. Skil ég þig rétt að í raun var allt í lagi með skynjarana þetta var bara breytirinn? Lenti einmitt í því að minn breytir hætti að virka en það eina sem skeði var að hraðamælirinn hætti að virka og A/T ljósið byrjaði að blikka. Hringdi í Samrás og hraðamælabreytir kostaði einhv...
frá muggur
20.mar 2024, 10:13
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Fór í smá endurlagningu á loftkerfinu hjá mér. Það eru tvær ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi þá henti ég ARB-dælunni í rétt fyrir Bárðargötuferðina og var það gert í flýti og loftkerfið (kistan með inn og úttökum) lá í reiðileysi við hliðinna á dælunni. Allt var þetta tengt meira og minna með gúmmís...
frá muggur
14.mar 2024, 14:55
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Rakst á video um hvernig ætti að stilla kickdown-barkann í jeppanum hjá mér. https://youtu.be/tX7ZvMn3RqI?si=m1pBElO9lFA61LdT Þetta er svona týpískt amerískt myndband um lítið efni sem samt tekst að teygja í 8 mínútur. Nóg er náttúrlega bara að sýna myndina úr service manualnum Throttlecable.JPG Þeg...
frá muggur
05.feb 2024, 08:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Keypti mér merkivél í Costco, fyrsta verkefni að merkja inn á lokið í aukarafkerfinu. IMG_4667.jpg Sumir jeppar fengu ný dekk í jólagjöf frá eigendum sínum en pæjan varð að sætta sig við bremsuklossa! Búið að moka pening í þennan bíl síðastliðn tvö ár og svo var farið að ískra að aftan þegar var bre...
frá muggur
02.jan 2024, 10:53
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Gleðilegt ár Í upphafi árs ákvað ég að tékka á hvaða jeppaferðum Útivist myndi bjóða upp á árið 2024. Sé ég ekki mér til mikillar undrunar mynd af gamla rétt við það að leggja í mikla brekku við Langasjó. Gaman af því! Utivist.JPG Helvíti ljótir þessir brúsar á toppnum. Á óskalistanum er aukatankur ...
frá muggur
05.des 2023, 08:18
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Jæja þá er þetta allt saman komið á toppinn og farið að virka. Aldrei þessu vant þá bara kviknaði á öllu draslinu um leið og það var tengt, ekkert vesen með sambandsleysi. Það þarf því ekkert að setja upp jólaljós heima, nóg að svissa bara á jeppanum :-)

R2.jpg
Kastarar á þaki
R2.jpg (2.02 MiB) Viewed 63605 times

R5.jpg
Kastarar á þaki
R5.jpg (2.5 MiB) Viewed 63605 times

K2.jpg
Kveikt á
K2.jpg (3.37 MiB) Viewed 63605 times

K1.jpg
Blikkljós
K1.jpg (2.18 MiB) Viewed 63605 times
frá muggur
28.nóv 2023, 10:27
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Virkilega sniðug lausn þetta með MPC brakketin. Hvaða stærð ertu að nota? Þetta myndi henta vel á minn aldamótagæðing. Ég er með Trooper og til að fá straum upp á topp fór ég þá leiðina að smella listanum frá öðru megin við framrúðuna (utanfrá) og leggja eins sveran kapal og ég gat upp undir honum....
frá muggur
27.nóv 2023, 17:02
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Sköðun á heimasíðu Rönning leiðir mann á þetta efni. Virðist hafa réttu eiginleikana:
https://www.ronning.is/%C3%BE%C3%A9ttigel-280-ml-ip68-wondergel-280


Þéttigel.JPG
Þéttigel.JPG (47.57 KiB) Viewed 63790 times
frá muggur
27.nóv 2023, 16:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Rafvirkjar (amk. á youtube) hafa stundum fyllt þessi box af epoxy þegar allt er komið á sinn stað og farið að virka. Mögulega er það varanleg lausn :) Áhugavert, þó að manni finnist það hljóma illa að steypa allt draslið fast, svona ef manni dytti í hug að breyta þessu eitthvað seinna. Smá gúgl vir...
frá muggur
27.nóv 2023, 09:30
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Er svaka ánægður með kastarana en finnst þá vanta vinnuljós á hliðarnar. Annað sem ég hef aðeins pælt í eftir að ég keyrði í algjöru kófi síðastliðinn vetur er hversu erfitt getur verið að sjá bílinn í slíkum aðstæðum. Tala nú ekki um ef maður þyrfti að stoppa í vegakannti á þjóðveginum í blindbil. ...
frá muggur
17.nóv 2023, 09:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Búinn að ganga nokkurnveginn frá vírum og öðrum leiðindum í kringum kastarana. Loka tiltekt í vélarrúminu fer fram þegar annað hvort er farið að hlýna úti eða þá ef ég set bílinn inn í skúr vegna einhvers annars. Kom breytirofanum fyrir stöðuljósin á kösturunum fyrir á lítt áberandi stað við stýrið....
frá muggur
08.nóv 2023, 13:14
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Teikningin af tengingunni hjá mér er þá nokkurnveginn svona. Vonandi er þetta rétt. Þetta allavega virkar rétt en ef þetta er rangt og sérstaklega ef það er hætta á að ég kveiki í druslunni þá væri frábært að fá komment á það.

Teikning2.JPG
Tenging á háu ljósin og í Auxbeam rofabox
Teikning2.JPG (89.24 KiB) Viewed 64190 times
frá muggur
08.nóv 2023, 08:20
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

Þá er búið að tengja kastarana. Það var nú ekki alveg þrautalaust. Keypti tengisett með takka og þegar það var tengt við kastarana og rafgeyminn þá kviknaði á kösturunum en ég vildi hafa þetta þannig að þeir væru inni á háu ljósunum. Í tengisettinu var takkinn tengdur með þremur vírum, svörtum, bláu...
frá muggur
06.nóv 2023, 10:11
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)

H4 var það flottasta í lýsingu fyrir aldamót en er hálfgert kertaljós í dag. Svo alltaf annað slagið hef ég pælt í kösturum. Slíkri fjárfestingu hefur þó alltaf verið frestað þar sem nauðsynlegt viðhald eða annað dót hefur haft forgang. En núna í haust bauðst ágætis afsláttur hjá Ljósameistaranum ef...
frá muggur
20.okt 2023, 10:54
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Undir milljón - Reynslusaga

jongud wrote:Flottar myndir.
En hvernig talstöð ertu með? Skil ekki af hverju Vélasalan getur ekki forritað hana.


Þetta er semsagt YEASU FTM-3100R. Sögðu að þeir ættu ekki kapal eða hugbúnað til að forrita hana. Múlaradío sagði hinsvegar að hún væri forrituð með tökkunum þ.e. manualt.
YEASU.JPG
YEASU.JPG (42.84 KiB) Viewed 54722 times
frá muggur
20.okt 2023, 09:44
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Pajero - Langtímabras (áður: Undir milljón)
Svör: 198
Flettingar: 529940

Re: Undir milljón - Reynslusaga

Það gleður mig að gera heyrinkunnugt að smellirnir að framan hjá mér virðast vera horfnir! Með því að skipta um neðri klafann og svo neðri spindilkúlurnar báðar þá virðist þetta loksins vera í lagi. Það sem leiðinlegra er er að það brakar aðeins í fóðringunum nýju í klafanum í miklum látum. En meðan...

Opna nákvæma leit