Leit skilaði 11 niðurstöðum
- 13.nóv 2018, 23:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vantar úr viskubrunninum
- Svör: 1
- Flettingar: 1880
Vantar úr viskubrunninum
Sælir allir viskuheilar. Ég er með L200 dísel 1989 módel. Núna hefur hann tekið upp á þeim leiðindum að það virkar ekki hitunin á glóðarkertunum. Þetta er víst enhvernveginn tvöfalt system. Tveir startpungar, annar forhitar en hinn tekur við þegar í gang er komið. Prófaði að beintengja stýringuna á ...
- 05.mar 2018, 21:50
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vökvaundirlyftur
- Svör: 6
- Flettingar: 3173
Re: Vökvaundirlyftur
Jebb. Engine flush og sjálfskiptivökvi látið ganga í korter. Framkvæmdi þetta tvisvar og setti syntitiska 5-40 olíu, bætti við svona undirlyftubætiefni en dugði ekki til.
- 05.mar 2018, 14:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vökvaundirlyftur
- Svör: 6
- Flettingar: 3173
Vökvaundirlyftur
Sælir. Ég er með 95 módel af F150 bensín með alveg dúndrandi undirlyftuhljóði. Var að horfa á Youtube og þar sér maður þá taka þetta ofanfrá. Ég spyr er hægt að ná þessu svona í mótornum hjá mér (ekkert búinn að opna eða neitt) og ef svo er hvar get ég verslað svona púllara til að ná lyftunum úr. kv...
- 05.nóv 2016, 00:30
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Gráni dó!
- Svör: 3
- Flettingar: 2038
Re: Gráni dó!
Þetta er styðsta gerð af L200. Eins orginal og hægt er innan ákveðinna fráviksmarka. Ég er þriðji eigandi frá upphafi og ansi heitur í að halda orginalheitunum innan fráviksmarkanna. Langar ekki til að standa mixi ef hægt er komast hjá því. Það hlýtur einhver að luma á 2,5d MMC mótor. Endilega takk!
- 03.nóv 2016, 22:12
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Gráni dó!
- Svör: 3
- Flettingar: 2038
Gráni dó!
Hann gráni minn bara dó! Nánar tiltekið er hann MMC L200 89módel með 2,5 dísel mótor sem vill ekki lifa lengur. Svo ég biðla til ykkar jeppaliða (jeppaliði svo alls jafnréttis sé gætt) lumar ekki einhver á nonturbo 2,5 dísel. Með von skjótan og góðan árangur.
Kv: Sig. Bjarki sími 8552504
Kv: Sig. Bjarki sími 8552504
- 04.jan 2015, 22:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fornbílaskráning á breyttum jeppum
- Svör: 15
- Flettingar: 6594
Re: Fornbílaskráning á breyttum jeppum
Sælir. Þegar ég ætlaði að skrá bílinn minn sem fornbíl í jan. 2012 (hann er '87árg.) var mér sagt að það væri skráningadagurinn sem gilti. Ég viðurkenni að ég var svoldið súr því hann var skráður í des. 87. Ég mátti gera svo vel og borga bifreiðagjöldin út árið. Hinsvegar náði ég samningi við TM þar...
- 12.jún 2014, 20:13
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: 33" dekk á felgum
- Svör: 0
- Flettingar: 693
33" dekk á felgum
Til sölu 33" dekk COOPER Discoverer s/t á 6 gata álfelgum. Dekkin eru í mjög góðu standi, microskorin og nelgd. Óska eftir raunhæfum tilboðum. Uppl. síma: 8624279
- 06.nóv 2011, 22:25
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: 33" Vitara
- Svör: 2
- Flettingar: 1946
Re: 33" Vitara
SELDUR
- 29.okt 2011, 11:23
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: 33" Vitara
- Svör: 2
- Flettingar: 1946
Re: 33" Vitara
TTT
- 23.okt 2011, 00:12
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: 33" Vitara
- Svör: 2
- Flettingar: 1946
33" Vitara
Til sölu Vitara JLX árg 1996, ekinn 180þ. Bensín, bein innspýting, K&N loftsía. Upphækkaður á 33" dekkjum. Dráttarkúla. Góðar græjur. Skoðaður 2012. Fínn bíll. Verðhugmynd: segjum 350þ til að segja eitthvað. TILBOÐ ÓSKAST! Sími 862-4279. Bara bein sala!
- 12.okt 2011, 23:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vetrarvökvi
- Svör: 2
- Flettingar: 1832
Vetrarvökvi
Sælir: Hvernig væri að taka aðeins umræðu um vetrarvökvann, semsagt frostlöginn. Bláan, rauðan, glæran. Kostir, gallar og allt heila klabbið. Maður hefur heyrt að ekki megi blanda saman bláum og rauðum, þá hlaupi allt í kekki en líka að það sé allt í góðu að blanda saman svo hverju á að trúa. Nú vær...