Leit skilaði 35 niðurstöðum

frá H D McKinstry
25.nóv 2014, 19:05
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að tengja kastara - og aðrar spurningar varðandi bílarafmagn
Svör: 12
Flettingar: 7005

Re: Að tengja kastara - og aðrar spurningar varðandi bílarafmagn

Ef þú ferð í Íhluti og verslar íhluti þar ráðleggja þeir þér hvernig og hvað stóra díóðu þú þarft. Segir þeim bara í hvað þú ætlar að nota hana. Ef þú ert ekki klár á því hvernig hún á að snúa skaltu biðja þá um að sýna þér það líka. Stærð öryggis finnuru með því að deila wöttum í spennu eins og sva...
frá H D McKinstry
24.nóv 2014, 22:39
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Að tengja kastara - og aðrar spurningar varðandi bílarafmagn
Svör: 12
Flettingar: 7005

Re: Að tengja kastara - og aðrar spurningar varðandi bílarafmagn

1. Ef þú vilt geta kveikt án þess að hafa "svissað" á bílinn þarftu að ná þér í órofna spennu fyrir stýrisstrauminn. Á rafgeymi eða í öryggjabox t.d. 2. Yfitleitt tekur maður sem flesta hluti saman í eina sameiginlega jörð. T.d. eina festingu við body að aftan og eina að framan. Yfirleitt ...
frá H D McKinstry
22.des 2013, 16:12
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Rafgeymir Tudor TB788
Svör: 1
Flettingar: 659

TS: Rafgeymir Tudor TB788

Er með nánast nýjann Tudor TB788 til sölu. Var settur í bíl og mótorinn fór mánuði seinna. Hann er búinn að standa uppá borði hjá mér í tvo mánuði og stendur enn í 13,5 voltum. Var með svona geymi í Land Rover dísel og hann startaði endalaust. Ah78, CCA 850. Langd 306, breidd 192 og hæð 192. Nýr svo...
frá H D McKinstry
22.des 2013, 15:57
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: TS: Kúla í prófíltengi.
Svör: 0
Flettingar: 672

TS: Kúla í prófíltengi.

Er með svona kúlu í prófíltengi með splittinu á 10.000,-

Darri
6900457
frá H D McKinstry
31.okt 2013, 16:10
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 33" dekk á Land Rover felgum.
Svör: 1
Flettingar: 874

Re: 33" dekk á Land Rover felgum.

Gangur nr. 1: 100.000,-

Gangar nr. 2 og 3: 120.000,-

Allt á felgum.
frá H D McKinstry
11.okt 2013, 17:12
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Biluð vél í Grand Cherokee
Svör: 9
Flettingar: 3275

Re: Biluð vél í Grand Cherokee

Að laga þessa vél kostar um 6-900.000,- á verkstæði.

Og svo á eftir að finna út afhverju vélin fór svona? Vatnskassi, lok á vatnskassa, vatnsdæla og vatnslás er algengt að sé ónýtt þegar þessir bílar hitna mikið.
frá H D McKinstry
20.sep 2013, 03:42
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 33" dekk á Land Rover felgum.
Svör: 1
Flettingar: 874

33" dekk á Land Rover felgum.

Er með þrjá ganga af 33" dekkjum, allt á felgum. 1. Rúmlega hálf slitin. Chapperal 33x12,5r15 á hvítum 15x10" white spoke felgum. 2. Ekki hálf slitin. Allir naglar í. Nelgd og Microskorin Chapperal 33x12,5r15 á hvítum 15x10" white spoke felgum. 3. Ekki hálf slitin. BFG. AT. 33x12,5r15...
frá H D McKinstry
22.maí 2013, 18:09
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Íslenskt Mótorsport Vefrit
Svör: 1
Flettingar: 1429

Íslenskt Mótorsport Vefrit

Eru allir búnir að sjá þetta tímarit.

Íslenskt Mótorsport tlb. 1


Svo er sniðugt að setja like á facebook síðu blaðsins til að fá tilkynningu strax um næsta blað.
https://www.facebook.com/islensktmotorsportvefrit
frá H D McKinstry
13.maí 2013, 01:07
Spjallborð: Fyrirtæki
Umræða: Magnecor kertaþræðir
Svör: 1
Flettingar: 2781

Magnecor kertaþræðir

Við hjá Tomcat á Íslandi erum að taka inn fyrstu sendingu af Magnecor kertaþráðum. Ef þig langar í keppnis kertaþræði frá einum besta framleiðanda í heimi láttu okkur þá vita og við tökum með í fyrstu sendingu kertaþræði fyrir þig. Dæmi um verð á settum: Subaru Impreza WRX STI eftir 1998 24.900,-kr ...
frá H D McKinstry
01.aug 2012, 18:15
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: 265/75R16 og felga 6x139,7
Svör: 0
Flettingar: 499

265/75R16 og felga 6x139,7

Er með eitt nýtt nelgt Mastercraft 265/75R16 dekk á felgu sem passar undir flesta 6 gata jeppa.

Fæst fyrir eitthvað lítið.
frá H D McKinstry
25.júl 2012, 17:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: að fá nýjann lykil fyrir cherokee ´06
Svör: 6
Flettingar: 1584

Re: að fá nýjann lykil fyrir cherokee ´06

Getur fengið nýjan lykil hjá Bíljöfur. Veit ekki hvað hann kostar, en allavega töluvert ódýrari en það verð sem þú fékkst. Það þarf svo að kóða lykilinn við bílinn með Chrysler tölvu sem Lyklasmiðir eiga sennilega ekki. Það þarf að flytja bílinn að tölvu eða fá mann með tölvu að bílnum, því lykill s...
frá H D McKinstry
23.júl 2012, 17:52
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Skemmtilegar sull myndir.
Svör: 37
Flettingar: 10997

Re: Skemtilegar sull myndir.

Mér finnst þetta ótrúlega flott mynd sem Sæmi tók.
frá H D McKinstry
30.apr 2012, 15:07
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: TS 33"x12,5R15 BF Goodrich A/T 4stk
Svör: 0
Flettingar: 544

TS 33"x12,5R15 BF Goodrich A/T 4stk

Er með fjögur 33"x12,5R15 BF Goodrich A/T til sölu. Dekkin eru c.a. hálfslitin.

Óska eftir tilboðum í þetta.


Kv. Darri
frá H D McKinstry
20.mar 2012, 12:23
Spjallborð: Vara og aukahlutir
Umræða: Nýir demparar í Land Rover
Svör: 0
Flettingar: 503

Nýir demparar í Land Rover

Á til eitt nýtt Procomp ES9000 demparasett(4) í Defender, Disco 1 og RRC. Með dempurunum eru rauðar gúmmíhlífar.

Þetta eru 10 stiga sjálfstilltir gasdemparar. Mjög góðir og hafa t.d. reynst mjög vel í Tomcat hjá okkur.

Settið fer á 45.000,-


Kv. Darri
6900457
frá H D McKinstry
27.feb 2012, 15:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá eðlisfræðispurning?
Svör: 26
Flettingar: 5494

Re: Smá eðlisfræðispurning?

Var byrjaður á að skrifa alltof langa ritgerð um hvernig þetta virkar en hætti við. Í rosalega einfölduðu máli er þetta svona: 1/14-15 blanda er best uppá mengun, fullkominn bruna. Þessi blanda er í lagi fyrir lítið álag. Undir miklu álagi verður þetta aðeins of heitt. 1/15-18 blanda er í lagi fyri...
frá H D McKinstry
27.feb 2012, 00:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Smá eðlisfræðispurning?
Svör: 26
Flettingar: 5494

Re: Smá eðlisfræðispurning?

Var byrjaður á að skrifa alltof langa ritgerð um hvernig þetta virkar en hætti við. Í rosalega einfölduðu máli er þetta svona: 1/14-15 blanda er best uppá mengun, fullkominn bruna. Þessi blanda er í lagi fyrir lítið álag. Undir miklu álagi verður þetta aðeins of heitt. 1/15-18 blanda er í lagi fyrir...
frá H D McKinstry
26.feb 2012, 18:07
Spjallborð: Dekk og felgur
Umræða: ÓE 33"X12.50/15 dekkjum
Svör: 2
Flettingar: 1032

Re: ÓE 33"X12.50/15 dekkjum

jonarni1 wrote:ÓE 33"X12.50/15 dekkjum ódýrt helst BF Goodrich A/T en skoða allar tegundir..
kv. Jón
868-1209


Ég á til svona dekk, hálfslitin minni mig.

Darri
6900457
frá H D McKinstry
21.feb 2012, 19:10
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: 4-Pin Relay - Teikningar.
Svör: 31
Flettingar: 7446

Re: 4-Pin Relay - Teikningar.

Flott framtak. En hvað með ef maður ætlar að hafa kastara tengda inn á háa geyslann og á sér takka líka? Þarf þá ekki tvö reley og þarf ekki þá að "stela" straumi frá parkinu svo það virki með ljósunum? Kv. Haffi Ég tengdi kastarana svona hjá mér. Hvort par á sér rofa og með "Overwri...
frá H D McKinstry
24.jan 2012, 21:04
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: vesen með soggrein og bremsukút
Svör: 4
Flettingar: 1563

Re: vesen með soggrein og bremsukút

Þú getur sennilega farið nokkrar leiðir.

Færa kútinn
Fjarlægja kútinn
Finna minni kút
Taka úr soggreininni
Smíða nýja soggrein
Færa vélina


Eða eitthvað annað. Það er allt hægt.
frá H D McKinstry
05.jan 2012, 09:46
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gott verð á rafmagnsvír
Svör: 25
Flettingar: 10676

Re: Gott verð á rafmagnsvír

Við hjá Tomcat höfum flutt inn þann vír sem við notum í loom smíði. Hef ekki séð svipaðan vír hérna heima á sambærilegu verði. Eins með alla íhluti.

Kv. Darri
frá H D McKinstry
13.des 2011, 23:41
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Grand Cherokee (2006 - 20xx) Breyting?
Svör: 13
Flettingar: 2503

Re: Grand Cherokee (2005 - 20xx) Breyting?

Það er hægt að breyta þessu eins og öllu öðru.

Og það eru til ýmsar bolt-on lausnir eins og kaninn er svo hrifinn af. Það er t.d. einn hérna heima hækkaður með svona bolt-on kitti sem færir alla fjöðrun niður, nokkuð vel útfært meira að segja.
frá H D McKinstry
09.des 2011, 15:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: JEEP GRAND CHEROKEE 2005
Svör: 3
Flettingar: 1793

Re: JEEP GRAND CHEROKEE 2005

Bíljöfur getur pantað allt í þennan bíl, þ.e.a.s. ef það er þá ekki bara til á lager.

Mjög flott líka að geta fengið ráðleggingar frá verkstæði sem sérhæfir sig í bílnum um leið.
frá H D McKinstry
04.des 2011, 14:43
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvernig er reynslan af rover v8 mótor
Svör: 17
Flettingar: 5038

Re: hvernig er reynslan af rover v8 mótor

það eina sem að 3.5 rover gerir er að bila og virka ekki neitt og samt eyða ölllu því benzíni sem sett er á hann... félagi minn endaði á að setja 3.9 með portuðum 3.5 heddum og með edelbrock millliheddi og edelbrock fjögurra hólfa blöndung í bílinn hjá sér og hann rétt svo vann 44" hilux með 2...
frá H D McKinstry
31.okt 2011, 17:38
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: hvar eru húddpinnar seldir?
Svör: 3
Flettingar: 1426

Re: hvar eru húddpinnar seldir?

Sæll

Við hjá Tomcat eigum þetta alltaf til, oftast í nokkrum útfærslum og litum. Kostar 3.500,-kr ólitaðir og 4.000,-kr litaðir


Darri
6900457
info@tomcat.is
tomcat.is
frá H D McKinstry
06.júl 2011, 13:47
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Skráning á dráttarbeisli
Svör: 6
Flettingar: 3255

Re: Skráning á dráttarbeisli

Að gefnu tilefni langar mig að setja inn mynd sem ég tók af dráttarbeisli fyrir stuttu. Það þarf ekki að taka það fram að þessi var ekki búinn að fá skoðun á beislið..
frá H D McKinstry
06.júl 2011, 00:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Demparahugleiðingar......
Svör: 3
Flettingar: 1265

Re: Demparahugleiðingar......

Hvernig eru festigötin. Ef götin eru alveg þröng utan um pinnan getur það beygt dempara við misfjöðrun. En þó oftast bara pinnann sjálfann.

Hvar og hvernig er demparinn boginn.
frá H D McKinstry
27.jún 2011, 23:42
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: mótor spurning
Svör: 5
Flettingar: 2315

Re: mótor spurning

Þessi mótor er upprunnin í Bandaríkjunum hannaður af General Motors og kom fyrst í bíl 1961 en hætt að nota hann eftir 1963. Þeir lentu í erfiðleikum með framleiðsluna á honum og þar á ofan gekk erfiðlega að samfæra kanana um að kaupa bíla með svona framúrstefnulegum mótorum, þeir vildu bara sitt s...
frá H D McKinstry
27.jún 2011, 18:20
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: mótor spurning
Svör: 5
Flettingar: 2315

Re: mótor spurning

Eins og Hrólfur sagðir er hægt að fá allt í og við þessa mótora, allt frá heitum ás til twin turbo. Bara spurning um hvað þú villt ganga langt og hvað breytingin má kosta. Skemmtilegast væri að byrja á að klára að smíða vélina því land rover vandar sig ekki mikið í framleiðslu, jafnvægisstilla alla ...
frá H D McKinstry
26.jún 2011, 17:41
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: límmiðar þar sem við styrkjum
Svör: 48
Flettingar: 9954

Re: límmiðar þar sem við styrkjum

þetta átti alls ekki að vera skítkast, bara pælingar. uppbyggjandi gagnrýni.

annars er ég með logo síðunnar á bílnum hjá mér.
frá H D McKinstry
25.jún 2011, 22:05
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: límmiðar þar sem við styrkjum
Svör: 48
Flettingar: 9954

Re: límmiðar þar sem við styrkjum

hefði samt ekki verið skemmtilegra að nota logo síðunar? Flott framtak, een... Verð eiginlega að vera sammála Andra. Eðlilegast er að nota logo þess sem verið er að auglýsa. Einnig verð ég að benda þér á að ef þú ert að borga 1000kr fyrir meterinn ertu ekki að versla á réttum stað. Nema þú sért með...
frá H D McKinstry
19.aug 2010, 20:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: SOS vantar hjálp
Svör: 1
Flettingar: 1245

Re: SOS vantar hjálp

ef þú er búinn að losa bremsudæluna og diskinn af, losa og taka leguna úr nafinu þá á öxullinn bara að renna útír hásingunni.
frá H D McKinstry
22.feb 2010, 13:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Gatadeiling á ramcharger 85
Svör: 7
Flettingar: 3178

Re: Gatadeiling á ramcharger 85

hér segir að 5x5,5/139,7 hafi bara komið til 83, þannig það er líklega 5x4,5/114,3

RAMCHARGER 2WD,4WD With Auto Hubs
75-85
5X114.3
1/2-RH
71.5

RAMCHARGER
79-83
5X139.7
1/2-RH
77.8
frá H D McKinstry
22.feb 2010, 13:20
Spjallborð: Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar
Umræða: Gatadeilingar
Svör: 10
Flettingar: 6169

Re: Gatadeilingar

http://nude.is/gatadeiling

þarna er líka listi yfir flesta bíla, en vantar samt nokkra inní hér og þar.
frá H D McKinstry
10.feb 2010, 02:24
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Ná límkítti af lakki?
Svör: 7
Flettingar: 2991

Re: Ná límkítti af lakki?

Þú getur líka notað "strokleður".

Það er svona gúmmídæmi sem þú setur í borvél og strokar bara út límröndina. Fæst í wurth ef ég man rétt.
frá H D McKinstry
08.feb 2010, 01:13
Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
Umræða: Project "Háfjallahjólhýsi"
Svör: 211
Flettingar: 200393

Re: Project "Háfjallahjólhýsi"

Ég myndi ekki nenna að vera með loft á þessu heldur bara nota gorma. Annaðhvort þarftu að vera með loftdælu á vagninum eða þú getur bara dregið hann með bíl sem er með búnað til að tengja við vagninn, Miklu einfaldara að vera með góða gorma og leyfa vagninum að vera frekar háum þegar hann er óhlaði...

Opna nákvæma leit