Leit skilaði 308 niðurstöðum
- 03.jan 2021, 19:58
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ykkar uppáhalds verkfæri?
- Svör: 25
- Flettingar: 14779
Re: Ykkar uppáhalds verkfæri?
Ég hafði lengi horft á þessar kínversku plasmaskurðarvélar en aldrei lagt í að prófa þetta. Svo eftir að ég sá þessi tvö komment hérna í þessum þræði þá ákvað ég að prófa þetta og pantaði mér 60A vél með pilot arch og hún er alveg að koma skemmtilega á óvart. Þrælgaman að skera með þessu og fínn sku...
- 14.nóv 2020, 20:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Skrítin titringur í Jimny *update í svari
- Svör: 12
- Flettingar: 5739
Re: Skrítin titringur í Jimny
Ég 35" breytti einu sinni svona súkku og þá byrjuðu öll lætin og þá komst ég að því að það er bara mjög algengt og einhver súkkusíðan sendi mér fullt af skífum til að,stilla slagið í spindlum og ég fékk,leiðbeiningar um að ég ætti að stilla þetta helling stífara en normal. Ég gerði það og þá fó...
- 23.okt 2020, 11:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Koma rafmagnssnúrum inn í bíl
- Svör: 2
- Flettingar: 4001
Koma rafmagnssnúrum inn í bíl
Kaninn virðist vera búinn að leysa þetta hvimleiða vandamál við það að koma snúrum inn í bíl frá ljóskösturum og svoleiðis.
Tekur nánast enga stund að gera þetta.
Endilega póstið inn myndum af ykkar ef þið náið að gera þetta á styttri tíma :P
https://www.facebook.com/Roditall/video ... 9160497329
Tekur nánast enga stund að gera þetta.
Endilega póstið inn myndum af ykkar ef þið náið að gera þetta á styttri tíma :P
https://www.facebook.com/Roditall/video ... 9160497329
- 13.jan 2020, 18:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Rafmagnsöryggi
- Svör: 5
- Flettingar: 3966
Re: Rafmagnsöryggi
Ég er með svona 300A við tvo stóra neyslugeyma sem fæða stóra invertera í sumarbústað. Hefur ekki reynt á það hvort þetta slái út við álag en það er þægilegt að geta slegið út öllum straum ef það þarf að vinna eitthvað í því. Ég hef hins vegar notað svona í jeppa hjá mér og það virkaði fínt en reynd...
- 04.jan 2020, 12:19
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ventlabras
- Svör: 2
- Flettingar: 2346
Ventlabras
Alveg man maður nú eftir nokkrum túrum þar sem einhver lenti í brasi og þetta hefði komið sér vel...
https://www.facebook.com/BleepinJeep/vi ... 599931079/
https://www.facebook.com/BleepinJeep/vi ... 599931079/
- 02.nóv 2019, 20:54
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Svartholið - smíðaþráður
- Svör: 53
- Flettingar: 57854
Re: Svartholið - smíðaþráður
Alveg meiriháttar gaman að fylgjast með þessari smíði!
Bíð spenntur eftir framhaldinu.
Bíð spenntur eftir framhaldinu.
- 02.sep 2019, 21:36
- Spjallborð: Lof & last
- Umræða: last, pósturinn
- Svör: 6
- Flettingar: 14818
- 10.jún 2019, 00:49
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Lengja hraðamælabarka
- Svör: 9
- Flettingar: 7135
Re: Lengja hraðamælabarka
Getur þú emki bara fengið patrol barka?
Hann er sjálfsagt nógu langur.
Það eru sömu endar á þessum börkum bæði uppi og niðri.
Hann er sjálfsagt nógu langur.
Það eru sömu endar á þessum börkum bæði uppi og niðri.
- 25.mar 2019, 07:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Beltabúnaður
- Svör: 8
- Flettingar: 6565
Re: Beltabúnaður
Ef þið leggið saman 2 og 2, þá er líklegast að þetta sé ætlað Polaris 6-hjólunum sem eru einnig á uppboði frá sama aðila. Ef ég legg saman tvo og tvo þá get ég engan vegin séð fyrir mér hvernig þetta ä að komast á afturhjólin á sexhjóli. Það er varla hægt að stækka á þeim dekkin vegna þess hvað það...
- 24.mar 2019, 21:31
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Beltabúnaður
- Svör: 8
- Flettingar: 6565
Re: Beltabúnaður
Ef þið leggið saman 2 og 2, þá er líklegast að þetta sé ætlað Polaris 6-hjólunum sem eru einnig á uppboði frá sama aðila. Ef ég legg saman tvo og tvo þá get ég engan vegin séð fyrir mér hvernig þetta ä að komast á afturhjólin á sexhjóli. Það er varla hægt að stækka á þeim dekkin vegna þess hvað það...
- 20.mar 2019, 21:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Breyting á reglugerð, umsagnir
- Svör: 9
- Flettingar: 11001
Re: Breyting á reglugerð, umsagnir
Ég vil nú bara þakka ykkur fyrir að vera svona vakandi yfir þessu og hvað þið eruð duglegir að setja inn athugasemdir í samráðsgáttina. Þá sérstaklega Sævari fyrir mjög lógíska og vel útskýrða athugasemd. Þessi reglugerð verður vonandi eitthvað endurskoðuð og gerð frjálsari. Þetta er alveg lýsandi d...
- 27.feb 2019, 22:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: breyttar lang-súkkur
- Svör: 9
- Flettingar: 6719
Re: breyttar lang-súkkur
Ég man eftir einum svona sem var breytt og hann læsti alltaf öllum hjólum í hringtorgum og beygjum því stöðugleikabúnaðurinn hélt alltaf að hann væri að fara að velta. Það fóru einhverjir mánuðir í að finna leið framjá þessu og meira að segja í samstarfi við umboðið en allir gáfust upp. Hann var síð...
- 11.feb 2018, 21:39
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: 2,8 diesel árg. '99 Pajero SELT!
- Svör: 2
- Flettingar: 2806
Re: 2,8 diesel árg. '99 Pajero SELT!
Sjálfskipt eða beinskipt ?
- 12.des 2017, 09:11
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Aukatankar
- Svör: 8
- Flettingar: 4862
Re: Aukatankar
https://www.aliexpress.com/item/2-52mm-FYel-Level-Gauge-Car-Meter-with-Fuel-Float-Sensor-White-LED-Light-Black-Rim/32811578962.html Af hverju í ósköpunum ætli þetta sé rauðlitað og feitletrað ?!? Mér er fyrirmunað að skilja af hverju þetta ætti ekki að ganga fyrir diesel. http://nude.is/files/Diese...
- 01.okt 2017, 18:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 8 gata felgur og gatadeilingar
- Svör: 4
- Flettingar: 2967
- 01.okt 2017, 17:47
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Skítsæll
- Svör: 110
- Flettingar: 254269
Re: Skítsæll
Smá uppfærsla er búin að vera að vesenast með hægaganginn þegar hann er kaldur hann gékk bara á sirka 500 sn kaldur en fór í 750 heitur og það var hugsað spáð og spegulerað og uppgötvað að loki sem stýrir loftflæði framhjá trottle boddy var ónýtur og þar sem herra toyota er hættur að framleiða þess...
- 13.aug 2017, 23:39
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Óska eftir felgum 6x135
- Svör: 1
- Flettingar: 1461
Re: Óska eftir felgum 6x135
Svakalega erfitt að finna þetta.
Held að það sé bara f150 harley davidson edition og síðan lincoln navigator sem eru með þessa gatadeilingu svo þetta liggur ekki á lausu.
Gangi þér samt vel með þetta.
Held að það sé bara f150 harley davidson edition og síðan lincoln navigator sem eru með þessa gatadeilingu svo þetta liggur ekki á lausu.
Gangi þér samt vel með þetta.
- 11.aug 2017, 23:10
- Spjallborð: Nissan
- Umræða: Patrol Service Manual
- Svör: 20
- Flettingar: 23196
Re: Patrol Service Manual
Sæll.
var bara að fatta að síðan lá niðri.
búinn að koma þessu í gang og það er allt þarna.
kv.
var bara að fatta að síðan lá niðri.
búinn að koma þessu í gang og það er allt þarna.
kv.
- 10.júl 2017, 23:13
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: MC pajero spurning.
- Svör: 8
- Flettingar: 4401
Re: MC pajero spurning.
Diesel fer að reykja ef hann verður sveltur merkilegt nokk....
- 10.júl 2017, 21:04
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: MC pajero spurning.
- Svör: 8
- Flettingar: 4401
Re: MC pajero spurning.
Hann er að svelta á olíu hjá þér. Mundi kíkja á lagnirnar, oftast byrjað að draga aðeins falskt loft með rörunum sem koma upp úr tanknum. Einu sinni lenti ég samt í því að minn byrjaði að draga loft í gegnum hnúðinn ofan á síuhúsinu, það er dæla þar til að handpumpa upp olíu og eitthvað fór í því og...
- 04.mar 2017, 08:17
- Spjallborð: SsangYong-Daewoo
- Umræða: Plata hraðaskynjara / Hall Effect Sensor
- Svör: 3
- Flettingar: 27472
Re: Plata hraðaskynjara / Hall Effect Sensor
Já.
Með tíðnibreytir frá Samrás.
Gætir meira að segja haft signalið í gegnum 5 póla reli svo það fari beint í tölvu við eðlilegann akstur en síðan í gegnum tíðnibreytirinn þegar þú ert kominn í lága drifið ef það mundi vera betra.
Kv.
Með tíðnibreytir frá Samrás.
Gætir meira að segja haft signalið í gegnum 5 póla reli svo það fari beint í tölvu við eðlilegann akstur en síðan í gegnum tíðnibreytirinn þegar þú ert kominn í lága drifið ef það mundi vera betra.
Kv.
- 10.jan 2017, 20:31
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Færð í þórsmörk
- Svör: 3
- Flettingar: 4167
Færð í þórsmörk
Vitið þið hvernig færð er inn í þórsmörk og vitið þið hvort fært sé inn þar sem lónið var og hvort áin sem kemur úr jöklinum þar sé frosin eða hvort það sé enn hægt að ganga inn í jökulinn þar meðfram ánni?
kv.
kv.
- 06.jan 2017, 23:14
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Orux maps eða ozi explorer.
- Svör: 6
- Flettingar: 9403
Re: Orux maps eða ozi explorer.
Þetta er alltaf á bucket listanum mínum að skella mér á námskeið.
Náði meira að segja að skrá mig einhverstaðar á námskeið fyrir 2-3 árum en svo var það fellt niður vegna dræmrar þáttöku....
Náði meira að segja að skrá mig einhverstaðar á námskeið fyrir 2-3 árum en svo var það fellt niður vegna dræmrar þáttöku....
- 05.jan 2017, 20:26
- Spjallborð: Ferlar og fjarskipti
- Umræða: Orux maps eða ozi explorer.
- Svör: 6
- Flettingar: 9403
Re: Orux maps eða ozi explorer.
Sama hér.
Ég kann ekkert á áttavita eða gps tæki en ég hef geta notað orux í 3 ár allavega og einhvern vegin hef ég getað látið það tracka og hitt og þetta og meira að segja stundum getað látið það vísa mér sömu leið til baka!
Ég kann ekkert á áttavita eða gps tæki en ég hef geta notað orux í 3 ár allavega og einhvern vegin hef ég getað látið það tracka og hitt og þetta og meira að segja stundum getað látið það vísa mér sömu leið til baka!
- 05.jan 2017, 20:22
- Spjallborð: Umhverfis- og hagsmunamál
- Umræða: Tjón á einu 38" dekki - viðbrögð tryggingarfélags
- Svör: 7
- Flettingar: 24542
Re: Tjón á einu 38" dekki - viðbrögð tryggingarfélags
Á meðan lögin segja að það verði að vera sömu gerð hjólbarða á hverjum öxli þá held ég að tryggingarnar verði að skaffa þér tvemur stykkjum.
Gangi þér samt vel með þetta.
Kv.
Gangi þér samt vel með þetta.
Kv.
- 17.nóv 2016, 21:45
- Spjallborð: Isuzu
- Umræða: veit einhver Hvað er miðjan á felgum stór á trooper
- Svör: 3
- Flettingar: 13698
Re: veit einhver Hvað er miðjan á felgum stór á trooper
Ég held að það sé 108mm.
Man allavega að felgurnar undir hann þurftu að vera með 11cm gati.
Kv.
http://nude.is/gatadeiling/
Man allavega að felgurnar undir hann þurftu að vera með 11cm gati.
Kv.
http://nude.is/gatadeiling/
- 05.nóv 2016, 22:05
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fyrir þá sem langar í diesel vél en eru tegundarstíflaðir :)
- Svör: 7
- Flettingar: 4628
Re: Fyrir þá sem langar í diesel vél en eru tegundarstíflaðir :)
Verst að ég held að verðið verði ekki undir 7000$ sem er 770.000 íslenskar og svo er eftir flutningur og vaskur :( Það er nokkurnvegin rétt hjá þér. Búinn að finna þessar vélar á 7300$ en með öllu utaná og tilbúin að skrúfa í þá fann ég hana á 13.700$ sem er álveg gomma af peningum þegar heim er ko...
- 03.nóv 2016, 21:20
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fyrir þá sem langar í diesel vél en eru tegundarstíflaðir :)
- Svör: 7
- Flettingar: 4628
Re: Fyrir þá sem langar í diesel vél en eru tegundarstíflaðir :)
Take my money!
Sjitt hvað þetta væri dásamlegt í lítilli pæju!
Sjitt hvað þetta væri dásamlegt í lítilli pæju!
- 01.nóv 2016, 21:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Vesen með rafmagn í 1999 Toyota Dobulcab disel
- Svör: 4
- Flettingar: 2567
Re: Vesen með rafmagn í 1999 Toyota Dobulcab disel
Finnur rafmagnsteikningar og upplýsingar um hvernig er best að finna bilanirnar hérna.
http://nude.is/stuff/Manuals/Toyota/Hil ... Manual.zip
Kv.
http://nude.is/stuff/Manuals/Toyota/Hil ... Manual.zip
Kv.
- 25.sep 2016, 22:06
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Skipta um boddy á patrol
- Svör: 5
- Flettingar: 2722
Re: Skipta um boddy á patrol
Þetta er jafn einfalt eins og að skipa um dömubindi.
Hef að vísu enga reynslu í því en grunar að það sé á svipuðu flækjustigi.
Hef hinsvegar skipt um boddy á patta og það var alveg fáránlega straght forward.
Gangi þér vel.
Hef að vísu enga reynslu í því en grunar að það sé á svipuðu flækjustigi.
Hef hinsvegar skipt um boddy á patta og það var alveg fáránlega straght forward.
Gangi þér vel.
- 02.sep 2016, 22:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Reynsla á GYS Rafsuðuvélum
- Svör: 7
- Flettingar: 3732
Re: Reynsla á GYS Rafsuðuvélum
Hvað þurftir þú að borga fyrir þessa vél?
- 13.júl 2016, 22:44
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: "SELT"- Alt farið --- Dót úr skúrum á leið í Sorpu
- Svör: 2
- Flettingar: 2529
Re: Dót úr skúrum á leið í Sorpu
Sæll!
Ég er til í slönguna.
Hvar er hægt að sækja þetta?
Kv.
Ég er til í slönguna.
Hvar er hægt að sækja þetta?
Kv.
- 22.apr 2016, 17:42
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: aukahljóð Pajero
- Svör: 2
- Flettingar: 1817
Re: aukahljóð Pajero
Eins og Brjotur var búinn að stinga upp á þá hljómar þetta eins og eitthvað strekkjarahjólið fyrir reimina.
Mundi byrja á að leita þar.
Kv.
Mundi byrja á að leita þar.
Kv.
- 17.apr 2016, 00:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Trooper leiðinlegur í gang..
- Svör: 4
- Flettingar: 2217
Re: Trooper leiðinlegur í gang..
Slappir rafgeymar? Þessir bílar þurfa álíka orku í startið eins og 1/4 af álverinu í Straumsvík. Þrátt fyrir góða geyma þá er þetta að snúast álíka hratt og nírætt gamalmenni á diskóteki svo ef geymarnir slappast eitthvað þá virðist þetta geta startað helvíti lengi á rólegum snúning án þess að fara ...
- 17.apr 2016, 00:21
- Spjallborð: Mitsubishi
- Umræða: Vandamál með sjálfskiptingu í "95 árg. af pajero 2.8 diesel
- Svör: 5
- Flettingar: 16652
Re: Vandamál með sjálfskiptingu í "95 árg. af pajero 2.8 diesel
Blikkar nokkuð ljósið fyrir læsinguna í afturdrifinu.?
Það hefur komið fyrir þegar þeir rofar klikka þá heldur tölvan að hann sé splittaður og þá neitar hann honum um að fara í overdrive, hann virðist ekki gera greinarmun á því hvort hann sé í háa eða lága drifinu.
Kv.
Það hefur komið fyrir þegar þeir rofar klikka þá heldur tölvan að hann sé splittaður og þá neitar hann honum um að fara í overdrive, hann virðist ekki gera greinarmun á því hvort hann sé í háa eða lága drifinu.
Kv.
- 06.mar 2016, 10:07
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Afturlás í Pajero '99 - hvernig á að breyta?
- Svör: 4
- Flettingar: 3184
Re: Afturlás í Pajero '99 - hvernig á að breyta?
Græja bara tvö rely með sjálfheldu og notar original rofann.
Han fær ljósið í mælaborðið frá rofa aftur í hásingu svo það dettur ekkert út.
Kv.
Han fær ljósið í mælaborðið frá rofa aftur í hásingu svo það dettur ekkert út.
Kv.
- 03.mar 2016, 19:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dempara pælingar
- Svör: 1
- Flettingar: 1629
Re: Dempara pælingar
OME virkar held ég alltaf best. Veit ekki um neinn sem hefur ekki verið ánægður með dempara og formann frá þeim.
- 07.feb 2016, 10:23
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Ferð helgina 6-7 febrúar - Vantar ferðafélaga
- Svör: 7
- Flettingar: 4858
Re: Ferð helgina 6-7 febrúar - Vantar ferðafélaga
Funduð þið einhvern snjó á þessu svæði ?
Kv.
Kv.
- 01.jan 2016, 22:46
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Y61 manual
- Svör: 3
- Flettingar: 2932
- 27.nóv 2015, 10:58
- Spjallborð: Hyundai
- Umræða: Dekkjastærð fyrir Santa Fe
- Svör: 9
- Flettingar: 17260