Leit skilaði 374 niðurstöðum
- 29.maí 2016, 16:31
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Heil Grind af Pajero 2.8 tdi
- Svör: 0
- Flettingar: 840
Heil Grind af Pajero 2.8 tdi
Góðan Dag. Er með grind undan 98-99 Mitsubishi Pajero til sölu Grindin er mjög heil miðað við árg og var bílinn utan af landi. , boddy er smá tjónað og búið er að rífa innanúr bílnum ásamt nokkrum boddyhlutum. Það sem fæst er Grind+Boddy , framdrif og hásing að aftan. skráning fylgir grindinni. Best...
- 15.mar 2016, 16:07
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Suzuki Vitara V6 33''
- Svör: 0
- Flettingar: 1455
Suzuki Vitara V6 33''
Suzuki Vitara 1996-7 V6 2.0 Beinskiftur 33'' Breyttur ( er breytingaskoðaður ) Drullutjakkafestingar framann og aftan. Krókur Nýleg 33'' BFG A/T dekk 10'' breyðum 2ventla stálfelgur ( mætti mála þær uppá nýtt ) Spindilkúlur og legur og eitthvað meira tekið í gegn seinasta sumar ( fyrri eigandi ) ski...
- 29.feb 2016, 08:29
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Miðstöðvarvesen
- Svör: 4
- Flettingar: 2325
Re: Miðstöðvarvesen
Jæja náðum hita í bílinn og allti lagi með það, hann var smá stund að æla af sér lofti skruppum smá rúnt og allt virtist virka vél, svo fór vatnsdælan að leka svo það var skift um hana og vatnslásinn( keyftur í bílanaust ) Núna vill bílinn ekki hitna, fullt af lofti inná honum þótt það sé búið að lo...
- 22.feb 2016, 08:34
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gírkassa vesen í Suzuki
- Svör: 6
- Flettingar: 2363
Re: Gírkassa vesen í Suzuki
Sæll Axel myndi þyggja :) á til 1800 kassa sem ég ætla að kíkja á áðuren hann fer í bílinn :)
- 22.feb 2016, 08:31
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Xjack lofttjakkur/púði
- Svör: 12
- Flettingar: 5175
Re: Xjack lofttjakkur/púði
HAHAHAHA Guðni þú ert rosalegur, hef séð þetta hjá bílabúð benna en hefur aldrei dottið í hug að pæla í þessu.
- 19.feb 2016, 11:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gírkassa vesen í Suzuki
- Svör: 6
- Flettingar: 2363
Re: Gírkassa vesen í Suzuki
Takk enn og aftur !! :)
- 19.feb 2016, 11:01
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gírkassa vesen í Suzuki
- Svör: 6
- Flettingar: 2363
Re: Gírkassa vesen í Suzuki
Snillingur TAKK! þannig í raun ætti ég að geta notað báða kassana semsagt 1800 kassan og svo 2.0 grand kassan ef ég skil þetta rétt :)
- 19.feb 2016, 10:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Gírkassa vesen í Suzuki
- Svör: 6
- Flettingar: 2363
Gírkassa vesen í Suzuki
Góðan Daginn menn og konur Er með 1997 2.0 V6 suzuki Vitöru ( ekki grand ) HJ20 held ég að mótorinn heitir, er búinn að reyna að googla eitthvað um þetta en finn voðalega litið. Vandamálið er að gírkassinn er farinn að syngja all hressilega ( keyfti hann nýlega svoleiðis ) búinn að ath hvað kosta le...
- 05.feb 2016, 16:23
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Miðstöðvarvesen
- Svör: 4
- Flettingar: 2325
Miðstöðvarvesen
Jæja nú vantar mér hugmyndir af miðstöðvaveseni á Mitsubishi Pajero 2.8 TDI 1999 Búið er að skifta um hedd og allt sem því tenginst ( nema vatnsdælu ) Búið að hreinsa element ( kom slatta drulla úr því ) Lýsir sér svona: Búið að hreinsa element, hann hitnar bara á snúningi ca 1500-2000 kólnar þegar ...
- 13.jan 2016, 23:47
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eyðslugrannur jeppi
- Svör: 21
- Flettingar: 6480
Re: Eyðslugrannur jeppi
Allt spurning hvað þú vilt gera, ég byrjaði á 1600 sidekick orginal hækkaði hann síðan á 31'' og ferðaðist helling á honum, get ekki sagt það að hann hafi verið manna fljótastur upp brekkurnar eða þegar kári bles aðeins þá fór maður nú ekki hratt yfir en hann eyddi ekki helling né var hann dýr í rek...
- 02.jan 2016, 22:48
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eyðslugrannur jeppi
- Svör: 21
- Flettingar: 6480
Re: Eyðslugranur jeppi
Suzuki all the way !! , kosta litið, auðvelt að fá varahluti notað og nýtt ódýrt, drífa slatta á 33'' með litlum tilkosnaði.
Eins eru tryggingar og bifreiðagjöld frekar ódýr.
Eins eru tryggingar og bifreiðagjöld frekar ódýr.
- 29.des 2015, 21:00
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Færð á Gjábakkavegi.
- Svör: 3
- Flettingar: 2657
Re: Færð á Gjábakkavegi.
Gamann að sjá eitthvern ferðast um á súkku enþá :P
Miklu meira gamann þegar það er bras og vesen í ferðum, svo lengi sem það er ekki vélabilanir og svoleiðis
Ertu nokkuð með þráð um bílinn ?
Miklu meira gamann þegar það er bras og vesen í ferðum, svo lengi sem það er ekki vélabilanir og svoleiðis
Ertu nokkuð með þráð um bílinn ?
- 29.des 2015, 20:20
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Suzuki Grand Jimny 38'' V6
- Svör: 36
- Flettingar: 19938
Re: Suzuki Grand Jimny 36'' V6
Geðveikur ! og þyngdin á þessu er eingin, meira að segja 100 kg léttari en vitaran hjá mér á 33''
Þetta bara hlítur að þrusuvirka, ein spurning þarftu að hleypa eitthvað úr ?
Þetta bara hlítur að þrusuvirka, ein spurning þarftu að hleypa eitthvað úr ?
- 18.des 2015, 16:56
- Spjallborð: Suzuki
- Umræða: Suzuki gírkassar
- Svör: 0
- Flettingar: 11534
Suzuki gírkassar
Vitiði hvaða gírkassar gætu passað í 2.0 V6 97 bíl, Eldra boddyið ?
Eins passa ekki allir millikassarnir á þessa kassa ? , mig minnir að millikassi í sidekick hafi verið með lægri lága gír en vitöru kassarnir ?
Kv, Hrannar
Eins passa ekki allir millikassarnir á þessa kassa ? , mig minnir að millikassi í sidekick hafi verið með lægri lága gír en vitöru kassarnir ?
Kv, Hrannar
- 11.des 2015, 11:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kína loftdælur
- Svör: 6
- Flettingar: 3593
Re: Kína loftdælur
Bílabúð Benna er líka með T-Max dælur á fínu verði hafa verið að koma vél út.
- 02.nóv 2015, 20:31
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: ÓE Driflokur Suzuki
- Svör: 1
- Flettingar: 1107
Re: ÓE Driflokur Suzuki
Eru 2 súkkur í vöku og voru driflokur á þeim.
- 26.okt 2015, 22:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Boddýhækkun
- Svör: 5
- Flettingar: 2855
Re: Boddýhækkun
getur samt alveg skrúfað hann aðeins upp á klöfunum, t.d var 33'' breytingin á pajero þá voru þeir allir skrúfaðir aðeins upp að framann er samt alveg lína sem má ekki fara yfir svo bílinn verður ekki hundleiðinlegur. Ef þér vantar nokkra cm uppá að framann og fínstilla með boddyhækkun þá ætti það a...
- 25.okt 2015, 23:08
- Spjallborð: Suzuki
- Umræða: passar kassi af 1,6 vitoru I 2,0 ?
- Svör: 1
- Flettingar: 12558
Re: passar kassi af 1,6 vitoru I 2,0 ?
Væri fróðlegt að vita hvort kannski kassi af 1.8 sport sidekick passi frekar aftaná eða álika, er kassinn hjá þér farinn að syngja hressilega eða bara alveg ónýtur ?
- 16.okt 2015, 19:24
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Boddýhækkun
- Svör: 5
- Flettingar: 2855
Re: Boddýhækkun
Bremsurör, Samsláttapúða, stuðarafestingar ef kap á milli fer eitthvað í taugarnar á þér. ætlaru að setja klossa á allar boddyfestingar eða ætlaru að hækka boddyfestingarnar sjálfar upp. Veit ekki hvernig er með það en mérfróðari menn ættu að geta sagt til um hvort það gildi bara ef meiri hækkunar e...
- 06.okt 2015, 20:32
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Durango árgerð 2000 5,9-v-8
- Svör: 17
- Flettingar: 6843
Re: Durango árgerð 2000 5,9-v-8
Þessi mótor kemur líka í Jeep Grand Cherokee ZJ 98 spes útgáfa kom bara 1998, hægt að finna haug um þennan mótor á netinu og fullt af spjöllum reyndar hef ég bara verið að skoða jeep spjallborð en ættir að finna eitthvað þar um mótorinn. Hef mikið verið að skoða þessa amerisku jeppa undanfarið, og þ...
- 28.sep 2015, 19:26
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Besti veiðibíllinn
- Svör: 11
- Flettingar: 8767
Re: Besti veiðibíllinn
Held að Jeepinn sé ekki verri kostur. Gætir meira að segja endað uppi með nýrri bíl minna ekinn á jafnvel minni prís en japönsku jeppana, Svona miðað við það sem ég hef verið að leita þá var talsverður munur á verði eins af fyrri reynslu var varahlutaverð hjá H.Jónsson fínt, hægt að kaupa marga bens...
- 08.sep 2015, 22:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Besti veiðibíllinn
- Svör: 11
- Flettingar: 8767
Re: Besti veiðibíllinn
Miðað við tegunda valið þarna þá koma allir til greina. Ég myndi skoða alla og sjá hvar þú færð best farna bílinn fyrir peninginn Þetta bilar allt sama hvaða tegund þetta er ! , Svo hvaða bíll fyndst þér henta best, hvaða bíll uppfyllir öll þín skylirði og þér fyndst þægilegastur. Svo þegar þú ert b...
- 19.aug 2015, 19:15
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Míkróskurður - eða ekki!
- Svör: 20
- Flettingar: 6370
Re: Míkróskurður - eða ekki!
Myndi láta mikróskera miðjuna en skilja kubbana í kantinum eftir, ef þú vilt seinna láta negla kanntinn. lét skera bfg km2 mudterrain hjá mér og þau voru æðisleg í vetrarfærðinni. en sá samt pínu eftir því seinna meir að hafa látið skera kanntana líka hefði viljað negla þá og vera með annan gang fyr...
- 19.aug 2015, 19:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kaupa dekk - verðsamanburður
- Svör: 39
- Flettingar: 20414
Re: Kaupa dekk - verðsamanburður
en er þetta kannski líka ekki svoldið mikið hvað þú ert að fá fyrir peninginn ?
persónulega verða Toyo AT eða MT fyrir valinu næst, ótrúlegt hvað þeir ná að keyra þessi dekk undir stóru fordunum.
svo fer þetta líka eftir því hverju þú ert að leita af ?
persónulega verða Toyo AT eða MT fyrir valinu næst, ótrúlegt hvað þeir ná að keyra þessi dekk undir stóru fordunum.
svo fer þetta líka eftir því hverju þú ert að leita af ?
- 10.aug 2015, 11:43
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Mmc pajero 2.8 fyrir laghenta
- Svör: 3
- Flettingar: 2637
- 29.júl 2015, 19:10
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Mmc pajero 2.8 fyrir laghenta
- Svör: 3
- Flettingar: 2637
- 05.júl 2015, 21:24
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Jeep Grand Cherokee 3.1 Tdi sjálfskiptingarvesen
- Svör: 1
- Flettingar: 1379
Jeep Grand Cherokee 3.1 Tdi sjálfskiptingarvesen
Góða kvöldið vantar smá fróðleik frá ykkur snillingunum hérna sem vita allt, mér stendur til boða grand cherokee 2002 árg ekin 245.000 km 3.1 diesel, held að skiftingin heiti R44 eða álika. þannig er mál með vexti að hann var í keyrslu og svo alltieinu hættir skiftingin að virka, ekkert bank skrúðni...
- 18.jún 2015, 16:35
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pústað um púströr
- Svör: 33
- Flettingar: 15710
Re: Pústað um púströr
Fór einu sinni með gamlan Hilux sem ég átti til Betra púst eftir reynsluna þar fer ég ekki aftur þangað. Vantaði töluvert uppá góð vinnubrögð. Er með pajero núna og í fyrra fór pústið í sundur upp við bínu. Fór með hann í kvikk Þjónustuna uppá Höfða, lét seta nýtt orginal kerfi frá bínu og afturúr b...
- 17.maí 2015, 22:06
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: GMC Jimmy 2" hækkun ???
- Svör: 3
- Flettingar: 2091
Re: GMC Jimmy 2" hækkun ???
ættir nú varla að þurfa að klippa mikið úr fyrir 31''
þegar ég var alltaf að skella súkkunum mínum á 31'' var oftast nóg að kaupa klossa hjá hellu og sníkka neðsta part af stuðara til ekkert meira en það.
þegar ég var alltaf að skella súkkunum mínum á 31'' var oftast nóg að kaupa klossa hjá hellu og sníkka neðsta part af stuðara til ekkert meira en það.
- 26.apr 2015, 01:36
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: að mála ál
- Svör: 10
- Flettingar: 7186
Re: að mála ál
Pabbi var oft að sprauta landroverana í gamladaga þá notaði hann alltaf bit ætigrunn og þynnti hann út fyrir könnuna hann sagði að það væri það eina sem dugði á álið
- 15.apr 2015, 21:28
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Grand Cherokee 5.9 1998 árg. hvað er til af þessu á klakanum
- Svör: 6
- Flettingar: 7250
Re: Grand Cherokee 5.9 1998 árg. hvað er til af þessu á klakanum
Er allavega byrjaður að horfa í kringum mig hef allan tímann í heiminum til að finna bíl, miðað við verð á öðrum bílum þá fyndst mér jeepinn koma best út ! Miðað við fyrri reynslu af jeep er mjög þægilegt að fá parta í þetta og auðvelt að vinna í þeim. Er mikill munur á 5.2 og 5.9 þá hvað varðar vin...
- 14.apr 2015, 10:48
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Mmc pajero 2.8 fyrir laghenta
- Svör: 3
- Flettingar: 2637
- 14.apr 2015, 10:47
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Grand Cherokee 5.9 1998 árg. hvað er til af þessu á klakanum
- Svör: 6
- Flettingar: 7250
Grand Cherokee 5.9 1998 árg. hvað er til af þessu á klakanum
Góðan Dag jeppamenn. ég er að gæla við þá hugmynd að fá mér jeep aftur og þá aðalega grand cherokee árg 96 til 99 Er voða spenntur fyrir 5.9 l bílnum sem komu víst 1998 vita menn um eitthvað af þessum bílum sem eru til á klakanum ? Er eitthver hérna inná sem hefur átt bæði 5.2 og 5.9 bíl og vill dei...
- 21.feb 2015, 11:18
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Mmc pajero 2.8 fyrir laghenta
- Svör: 3
- Flettingar: 2637
Mmc pajero 2.8 fyrir laghenta
Mitsubishi pajero árg. 99 facelift 2.8 tdi Ekinn. 291.000 beinskiftur 33" Breyttur af umboði. skoðaður 15 nýtt púst í vetur, allt i bremsum seinasta sumar heill bíll sem á slatta eftir Gallar: sennilega er heddið farið hann blæs úti vatnsgang og miðstöð blæs volgu/köldu smitar ekki útí olíu. ef...
- 21.feb 2015, 11:04
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Stálfelgur 15x12" 6x139.7
- Svör: 1
- Flettingar: 1443
Re: Stálfelgur 15x12" 6x139.7
Miðjugat: 11 cm
Backspace: 10.5
Backspace: 10.5
- 09.feb 2015, 13:38
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Stálfelgur 15x12" 6x139.7
- Svör: 1
- Flettingar: 1443
Stálfelgur 15x12" 6x139.7
Hef til sölu stálfelgur með stálventlum Felgur hafa aldrei farið undir bíl eftir málun. Grunnaður kanntur fyrir dekk Verð: 50.000- 773-7832 hrannar er í rvk. http://tapatalk.imageshack.com/v2/15/02/09/3e2eb236bca3ccc948acf92e3d67b8bd.jpg http://tapatalk.imageshack.com/v2/15/02/09/07e805d3713d64b4cb9...
- 29.des 2014, 00:31
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: bilaður Musso til sölu fer á 350þ varahlutabíll fylgir!!
- Svör: 3
- Flettingar: 3408
- 26.des 2014, 23:32
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Hedd í Pajero 2.8
- Svör: 0
- Flettingar: 1505
Hedd í Pajero 2.8
Ekki vill svo til að eitthver hérna lumi á nýlegu eða góðu heddi á 2.8 Pajero árg. 99 4M40, má vera með ventlum og knastás.
Endilega senda PM eða hringja í síma 773-7832 Hrannar
Endilega senda PM eða hringja í síma 773-7832 Hrannar
- 26.des 2014, 17:53
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Ts Pajero 2.8 arg 99
- Svör: 0
- Flettingar: 1869
Ts Pajero 2.8 arg 99
Mmc pajero 1999 facelift 2.8 tdi 290.000 km Beinskiftur 33" breyttur- 35" passar undir en narta í, í álagi Skoðaður 15, athugasemd númersljós. Nýtt púst frá bínu og afturúr Nýlegar spindilkúlur Nýlegt í bremsum, og dælur uppteknar Að framann Nemi og pinni fyrir framdrif skift um i fyrra og...
- 14.des 2014, 00:51
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: TS: 97 Patrol
- Svör: 1
- Flettingar: 2730
Re: TS: 97 Patrol
Er með 97 Patrol Diesel ekinn 328 þ. kram í mjög góðu standi er á 33" með litlum köntum flottur efniviður í meiri breytingar skoðaður 15 gott að keyra hann komið ryð í boodý get sent myndir. uppl.alpinemcx@gmail.com 869 6323. Verð Tilboð Sæll skoðaru skifti ? Og gætiru sent mer myndir og verðh...