Leit skilaði 11 niðurstöðum
- 04.júl 2016, 20:17
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eyðsla á Explorer v8 vs Legacy 2004
- Svör: 7
- Flettingar: 3357
Re: Eyðsla á Explorer v8 vs Legacy 2004
Þetta er auðvitað milljón dollara spurningin. Og ekkert eitt svar rétt. Fer eftir smekk manna, fjárráðum og þörfum. Mjög margir íslendingar hafa fundið svarið í Toyota Landcrusier. Margir hrifnir af Honda CR-V, Kia Sorento/Sportage, Hyundai SafnaFé/Tucson og svo framvegis. Áhættufíklar kaupa VW Toua...
- 04.júl 2016, 09:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eyðsla á Explorer v8 vs Legacy 2004
- Svör: 7
- Flettingar: 3357
Re: Eyðsla á Explorer v8 vs Legacy 2004
Varahlutir eru ekki dýrir í ameríska bíla t.d. hjá Ljónunum, Fjallabílum Stáli og Stönsum og Bíljöfri. Að ég tali ekki um RockAuto, þó sendingakostnaður spilli þar fyrir. Í mínu tilfelli biluðu þessir bílar svo til stanslaust. Skynjarar, mengunarvarnarbúnaður og síðan ýmsir slitfletir. Explorerinn v...
- 03.júl 2016, 22:44
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eyðsla á Explorer v8 vs Legacy 2004
- Svör: 7
- Flettingar: 3357
Re: Eyðsla á Explorer v8 vs Legacy 2004
Átti 2004 2.0 Legacy sjálfskiptan. Hann eyddi milli 10 og 11 í akstri Mos-Rvk-Mos. Fór niður fyrir 7 á langkeyrslu, lítið hlaðinn, gott veður og ekið á sæmilega löglegum hraða. Átti svo 2006 Explorer XLT V6 sjálfskiptan. Hann eyddi milli 16 og 17 Mos-Rvk-Mos. Fór niður í 12 á langkeyrslu, krús á 90....
- 03.apr 2016, 23:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pickup/camper pæling
- Svör: 28
- Flettingar: 12269
Re: Pickup/camper pæling
Þessi Sun Lite hús eru tiltölulega létt. Veit ekki hvað þetta hús vigtar en það má taka töluna á spjaldinu og byrja svo að bæta við: Fullur vatnstankur, fullur heitavatnskútur (oft 6 gallon eða 22.7 kíló), 9 kílóa gaskútur (vegur rúm 17 kíló fullur), rafgeymir og svona 250 kíló af dóti (ísskápurinn,...
- 02.apr 2016, 00:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pickup/camper pæling
- Svör: 28
- Flettingar: 12269
Re: Pickup/camper pæling
Það hefur lítið verið flutt inn af góðum camperum undanfarin ár. Þó nokkuð hefur komið af Travel Lite húsum og þau eru mjög létt. Eitt hér: http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=28&cid=260077&sid=394703&schid=a1c19090-022f-4c7f-a824-f5a8747b2415&schpage=1 Og svo eitt Four Wheel...
- 01.apr 2016, 14:18
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pickup/camper pæling
- Svör: 28
- Flettingar: 12269
Re: Pickup/camper pæling
Berum saman 2005 módel af Ford F250 á einföldu, crew cab (tvöfalt hús), með Powerjoke 6.0, stuttum palli, fjórhjóladrifinn og sambærilegan F350. Kíkið á http://www.ford-trucks.com/wp-content/uploads/2006/01/2005_Super_Duty_Specs21.pdf Þarna sést að F250 bíllinn er að eiginþyngd 6538 pund (2966 kíló)...
- 31.mar 2016, 23:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pickup/camper pæling
- Svör: 28
- Flettingar: 12269
Re: Pickup/camper pæling
Þetta er mjög flottur camper. Einn af mínum ferðafélögum var með svona á F250 Ford. Hann var talsvert yfir leyfilegri þyngd. Þrátt fyrir það þá bar Fordinn þetta léttilega en til þess að vera löglegur held ég að þurfi F350 undir þennan camper.
- 31.mar 2016, 23:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pickup/camper pæling
- Svör: 28
- Flettingar: 12269
Re: Pickup/camper pæling
Ef ég má ráðleggja þá myndi ég vigta bílinn og draga þá vigt frá heildar leyfilegri þyngd bílsins og finna þannig raunverulega burðargetu. Minn camper er skráður 1263 kíló en með öllu í er hann orðinn 1700 kg. Alltof margir hafa brennt sig á að vera langt yfir leyfilegri heildarþyngd með camperinn á...
- 31.mar 2016, 22:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Pickup/camper pæling
- Svör: 28
- Flettingar: 12269
Re: Pickup/camper pæling
Ég er með Ford F350 með 6.75 feta palli (stuttur) og með camper sem gengur bæði fyrir stutta pallinn og þann langa. Yfirleitt er í lagi að setja campera sem ætlaðir eru löngum pöllum á stutta palla en það eru undantekningar á því líka. Og eins og Fordinn sagði þá er það þyngdin sem skiptir öllu máli...
- 05.maí 2013, 15:35
- Spjallborð: Dekk og felgur
- Umræða: Til sölu 42 tommu dekk f 17 tommu felgu.
- Svör: 0
- Flettingar: 1104
Til sölu 42 tommu dekk f 17 tommu felgu.
Til sölu 42 tommu Irok jeppadekk. Stærðin er 14/42-17LT. Þetta eru ekki radial dekk. Þau eru mjög slitin í miðju en kantar í lagi. Halda vel lofti. Felgur fylgja ekki. Verð 50 þús. Upplýsingar í síma 892 3886, email siggig@centrum.is Mig vantar 35 til 38 tommu burðardekk fyrir 17 tommu felgur. Dekk ...
- 18.aug 2012, 18:59
- Spjallborð: Tegundaspjall
- Umræða: VW Touareg Umsagir
- Svör: 13
- Flettingar: 25255
Re: VW Touareg Umsagir
Mig hefur lengi langað í Touareg. Svo Gúgglar maður smá og það er ekki hægt annað en að taka mark á einhverju af þessu. Á síðu Leós M. Jónssonar heitins er grein um þessa bíla. Smellir á Pistlar, ferð neðst á síðuna og velur næsta pistlaröð á undan og skrunar niður og finnur 7. október 2011. Það sem...