Leit skilaði 650 niðurstöðum
- 09.apr 2025, 21:46
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Heyrðu já það var farin ferð um helgina með nokkrum frændum. Áður þá setti ég úrhleypikerfi og tengdi talstöð og loftnet, þannig maður gæti farið á lakkskónnum á fjöll eins og fínn maður. Opnaði líka húddið aðeins og skipti um vatnsdælu, ofhitnaði ekkert í ferðinni en held að ég hafi drepið stýrisdæ...
- 19.mar 2025, 09:43
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Jæja nú er búið að fara jómfrúarferðina, vetrarhátíð 4x4. Var full metnaðarfullur og tók alla famelíuna með og hundinn líka :) Gekk virkilega vel framanaf, mjög ánægður með vinnsluna og fjöðrunina, drifgetan líka mjög fín en var ekki með neina lása virka. Það sem klikkaði: Sauð á honum við jökulspor...
- 06.mar 2025, 14:05
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
jongud hitti naglann á höfuðið :)
ánægður með viðbrögðin, greinilegt að jeppaspjallið er ekki dautt enn þrátt fyrir Facebook væðinguna.
ánægður með viðbrögðin, greinilegt að jeppaspjallið er ekki dautt enn þrátt fyrir Facebook væðinguna.
- 05.mar 2025, 10:24
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Jæja stór stund í gær/dag, fór í skoðun, endurskoðun auðvitað en kom ekkert mikið í ljós sem ég vissi ekki um en þó eitthvað.
Svo fór ég á vigtina í Hafnarfirði
og hvað halda spjallverjar svo að kagginn hafi vigtað? :D
Rokkstig fyrir þann sem giskar rétt.
Svo fór ég á vigtina í Hafnarfirði
og hvað halda spjallverjar svo að kagginn hafi vigtað? :D
Rokkstig fyrir þann sem giskar rétt.
- 24.feb 2025, 11:31
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Dró til tíðinda um helgina. Eftir blóð svita og tár undanfarnar vikur þá komst kagginn loksins undir bert loft. Smá samanburður við fyrstu myndina á þræðinum Fyrir: jeep.jpg Eftir: 20250223_161136.jpg Ætlaði í skoðun í morgun en þarf aðeins að ditta að einu og öðru eftir prufutúrinn, gerist vonandi ...
- 18.feb 2025, 15:22
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Já þarf eiginlega að gera það
Annars er kvikyndið loksins kominn í rétta skó og stendur á þeim meirasegja!
Annars er kvikyndið loksins kominn í rétta skó og stendur á þeim meirasegja!
- 31.jan 2025, 11:50
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Var ekki annars komið jæja? Eftir Jarðskjálfta og eldgosatíð, og búinn að smíða eins og 2 hús er komið að því að klára þetta helvíti. 20241018_172107.jpg Kagginn sóttur í Grindavík, fékk ekki alveg að nota skúrinn eins mikið og ég hefði viljað þarna suður með sjó.... En Mipa Protector dæmið stóð sig...
- 07.feb 2023, 08:35
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Já ákvað að rumpa þessu af, svo koma ljós og mögulega eitthvað grill á nefið á honum, maður verður að byrja einhversstaðar :) Annars þá fór ég með hann heim í kotið um helgina, hefur verið meira pláss í skúrnum en gott vinnupláss undir brettakönntunum þegar hann er á inniskónum. 321918225_6423985376...
- 02.feb 2023, 08:59
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einn, fjórir eða fimm loftmælar?
- Svör: 3
- Flettingar: 5357
Re: Einn, fjórir eða fimm loftmælar?
Já mér fannst það einn af stóru kostunum við að hafa svona kerfi, gott að geta ekið í lélegri færð í kexruglu veðri fullviss að dekkin væru ennþá undir druslunni :)
- 31.jan 2023, 13:39
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Einn, fjórir eða fimm loftmælar?
- Svör: 3
- Flettingar: 5357
Re: Einn, fjórir eða fimm loftmælar?
Var sjálfur með 5 mæla, einn fyrir hvert dekk og svo á kerfinu, kom oft fyrir að maður rak augun í að eitt dekk var að dala í þrýstingi og gat þá skotið inná það, ef ekki hefði verið fyrir það hefði maður mögulega skemmt dekkið, þannig ég mæli með því að hafa mæli á hverju dekki. Var bara með hræbil...
- 30.jan 2023, 09:46
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Talandi um framendann, þá gerðist þetta um helgina. 20230129_151128.jpg 20230127_202637.jpg 20230129_185412.jpg 20230129_185601.jpg Svo er stefnan að taka hann heim í skúr og klára bremsur, stýri og rafmagn, þar sem stál og trebbavinnan er að mestu búinn. Svo koma einhver sæt ljós á þetta mögulega
- 09.sep 2022, 11:51
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Mælar
- Svör: 3
- Flettingar: 2564
Re: Mælar
Sæll og takk fyrir svörin. Autometer sýnist mér vera nokkuð soldi val, það og ISSpro (https://isspro.com) og svo speed hut (https://speedhut.com) En eiga það sameiginlegt að kosta skildingin. Glowshift og Intellitronix eru flottir og á góðu verði en hef séð menn taka sterkt til orða á spjallborðum v...
- 07.sep 2022, 16:41
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Mælar
- Svör: 3
- Flettingar: 2564
Mælar
Sælir spjallverjar.
Þarf að kaupa allnokkra mæla í bílinn hjá mér, EGT, boost, olíuþrýstingur og hiti, hvaða mælum mæla menn með? (pun intended)
Já og svo hitt, eru einhverjir að nota farenheit afgashitamæli? eykur aðeins úrvalið sem maður getur valið
Þarf að kaupa allnokkra mæla í bílinn hjá mér, EGT, boost, olíuþrýstingur og hiti, hvaða mælum mæla menn með? (pun intended)
Já og svo hitt, eru einhverjir að nota farenheit afgashitamæli? eykur aðeins úrvalið sem maður getur valið
- 24.aug 2022, 08:08
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Já fjandinn, facebook talar alltaf um 8 ár en sé að jeppaspjallið er talsvert óvægnara :)
Varðandi framendann þá verður þetta einhver útgáfa af svona:
Þarf að taka inn einhver hugvíkkandi efni til að græja þetta hugsa ég
Varðandi framendann þá verður þetta einhver útgáfa af svona:
Þarf að taka inn einhver hugvíkkandi efni til að græja þetta hugsa ég
- 23.aug 2022, 14:58
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Smá update. Kláraði þetta sílsaævintýri og hnoðaði könntunum á hann, svona að mestu leiti, standa að megninu útaf honum :P Svo slípaði ég upp allt ryð sem ég fann, lokaði gömlum loftnetsgötum og svo var búnaðurinn bara málaður. Notaðir MIPA Protector pallahúð, svipað efni og Raptor nema ódýrara. 202...
- 26.júl 2022, 11:39
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Smá update. Sílsarnir voru farnir í drasl þannig það þurfti að gera eitthvað í því. Ætlaði að fara amerísku leiðina og sjóða prófíl í staðin, en hefði þá ekki náð neinni suðu með A og B bitana sá ég þannig ákvað að sjóða flatjárn að neðan og loka svo með beygðri 2mm plötu. Kominn með stýrisdælu líka...
- 07.apr 2021, 08:43
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Man það ekki í veifið, en þetta var eitthvað um 30cm áður en ég fór að snikka þá til, tók alveg 15cm af þeim að hluta, þar sem grandinn mjókkar svo til endana
- 06.apr 2021, 08:31
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Hann Bjössi hjá Vögnum og þjónustu er með þessa kannta.
- 03.apr 2021, 13:28
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Smá páskaupdate
Kanntarnir að verða djöfull líklegir bara
Kanntarnir að verða djöfull líklegir bara
- 09.feb 2021, 11:55
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Kreppu Beadlock (Aero Race)
- Svör: 6
- Flettingar: 6548
Re: Kreppu Beadlock (Aero Race)
Ég notaði svona undir cruiserinn hjá mér á 38", man ekki eftir að hafa sett neinn hring, virkaði rosa fínt.
- 03.feb 2021, 10:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Rafmagnsstýrisdæla
- Svör: 9
- Flettingar: 16678
Re: Rafmagnsstýrisdæla
Já það er verið að nota dælur úr Volvo S40 og V50 í svona, aðallega bara að stýringin á þessum dælum sé ekki einhver canbus flækja. Mini cooper og Toyota MR2 er svo aðrir candídatar, bara spá hvað hefði verið reynt á stórum jeppa. Já og passið ykkur bara á orðalaginu ef þið googlið þetta... 14534398...
- 02.feb 2021, 13:53
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Rafmagnsstýrisdæla
- Svör: 9
- Flettingar: 16678
Re: Rafmagnsstýrisdæla
Nei ég ætlaði að freysta þess að nota hydro electric, getur maður mögulega bætt við tjakk og þarf ekki að skipta um allt stýrisdæmið eins og það leggur sig :)
- 02.feb 2021, 09:11
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Rafmagnsstýrisdæla
- Svör: 9
- Flettingar: 16678
Rafmagnsstýrisdæla
Daginn jeppverjar.
Er að spá úr hvaða bílum menn hafa verið að taka rafmagnsstýrisdælur hérna heima til að nota í jeppa?
Hef notað þannig dælu úr Opel 1.2 í rafbílabreytingu en finnst hún full nett fyrir jeppa, án þess þó að hafa prófað hana í þannig.
Þekkir einhver til svona ævintýra?
Er að spá úr hvaða bílum menn hafa verið að taka rafmagnsstýrisdælur hérna heima til að nota í jeppa?
Hef notað þannig dælu úr Opel 1.2 í rafbílabreytingu en finnst hún full nett fyrir jeppa, án þess þó að hafa prófað hana í þannig.
Þekkir einhver til svona ævintýra?
- 19.okt 2020, 13:42
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Touareg á 44"
- Svör: 107
- Flettingar: 199898
Re: Touareg á 44"
Djöfulls metnaður, held ég verði alla vikuna að skoða þetta
- 30.jún 2020, 14:01
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Færð á fjallvegum
- Svör: 3
- Flettingar: 11292
Re: Færð á fjallvegum
Þekkir nokkuð einhver hvernig færðin er upp í Jökulheima? ekki lengur akstursbann en merktur ófær, vegagerðin var engu nær
Spá hvort þetta sé fært á lítið breyttum jeppum
Spá hvort þetta sé fært á lítið breyttum jeppum
- 19.jún 2020, 14:08
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Tacoma 2005
- Svör: 212
- Flettingar: 434470
Re: Tacoma 2005
Langar að benda á þetta: http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=12301&p=63881#p63881 allavega þess virði að pota aðeins í grindina þar sem mótorfestingarnar eru fyrst það er verið að gera þetta svona fínt :) myndirnar dánar en svona leit þetta út: 599344_10151188645612959_206035493_n....
- 09.jún 2020, 08:59
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Plastprófílar?
- Svör: 4
- Flettingar: 3642
Re: Plastprófílar?
Fást?
fast.is
fast.is
- 13.mar 2019, 10:26
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Touareg á 44"
- Svör: 107
- Flettingar: 199898
Re: Touareg á 44"
Hrikalega töff dæmi hjá þér.
Var enginn séns að halda orginal drifbúnaði/fjöðrun uppá styrk/hlutföll og læsingar?
Er þetta ekki sami búnaður undir þessum bílum og í porche cayenne?
Var enginn séns að halda orginal drifbúnaði/fjöðrun uppá styrk/hlutföll og læsingar?
Er þetta ekki sami búnaður undir þessum bílum og í porche cayenne?
- 17.sep 2018, 10:22
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Jæja þá er kagginn búinn á stórsýningunni hjá f4x4, langar að þakka öllum þeim sem stoppuðu við hjá mér í spjall :)
Einstaklega gaman að fá hlý orð um dótið manns :P
Einstaklega gaman að fá hlý orð um dótið manns :P
- 30.aug 2018, 13:45
- Spjallborð: Tegundaspjall
- Umræða: Ný jeppategund
- Svör: 159
- Flettingar: 176592
Re: Ný jeppategund
Verður hann ekki örugglega á sýningunni 14-16 sept? :D
- 17.aug 2018, 11:21
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: LC 100 breytingar á 38"
- Svör: 39
- Flettingar: 36609
Re: LC 100 breytingar á 38"
Þetta er bara sama umræða og með 80 cruiserinn með 8" drifið að framan, gott ef þetta er ekki sama drif. En ég skil að þetta hafi dúkkað upp á sínum tíma þegar 98-99 bílarnir komu, en þetta var orðið aðeins betra í 2000 bílnum þó hann sé ennþá bara með 8". hef ferðast með 80 cruiser með or...
- 17.aug 2018, 09:58
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: LC 100 breytingar á 38"
- Svör: 39
- Flettingar: 36609
Re: LC 100 breytingar á 38"
Reyndar eru 98-99 bílarnir með extra veikt framdrif, ef þú færð köggul úr 2000 bíl eða seinna þá ertu kominn með aðeins sterkara dæmi. Svo fer þetta soldið eftir hvað þú ætlar í lág hlutföll, lægri hlutföll = veikara drif. https://forum.ih8mud.com/threads/front-differential-2-pinion-vs-4-pinion-unit...
- 16.aug 2018, 07:54
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: LC 100 breytingar á 38"
- Svör: 39
- Flettingar: 36609
Re: LC 100 breytingar á 38"
Hafðu það líka bara í huga að þetta fjörðunardót getur svo bilað aftur og aftur ;) Ef þú ætlar að nota bílinn á fjöllum að viti þá myndi ég bodyhækka og svo taka 1-2" lift í fjöðrun og lækka framdrif, bara til að fá aðeins slaglengri fjöðrun. En svo er líka fínt að gera svona bara á skrefum, en...
- 09.aug 2018, 09:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Jeppabúðir í póllandi
- Svör: 5
- Flettingar: 5780
Re: Jeppabúðir í póllandi
Pólskst zloti minnir mig að það heiti, sirka 28-29kr.
- 07.aug 2018, 12:27
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Jeppabúðir í póllandi
- Svör: 5
- Flettingar: 5780
Jeppabúðir í póllandi
Daginn.
Er að skella mér til Gdansk í september og var að spá að kaupa eitthvað jeppadót þarna úti ef það er á þokkalegu verði.
Veit einhver af búðum þá annað hvort í Gdansk eða Póllandi yfir höfuð sem gætu þá sent á hótel?
Er að skella mér til Gdansk í september og var að spá að kaupa eitthvað jeppadót þarna úti ef það er á þokkalegu verði.
Veit einhver af búðum þá annað hvort í Gdansk eða Póllandi yfir höfuð sem gætu þá sent á hótel?
- 01.aug 2018, 16:28
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: LC 100 breytingar á 38"
- Svör: 39
- Flettingar: 36609
Re: LC 100 breytingar á 38"
Ekki sérfræðingur í þessum bílum heldur, var reyndar að kaupa mér einn svona um daginn og hann er ekki með TEMS. En það sem ég hef lesið mér til um er að menn eru að taka þessi kerfi úr sérstaklega þá þegar þau bila eitthvað. Þarft þá held ég að fá nýjar vindustangir, gorma og dempara, færð þetta fr...
- 26.apr 2018, 09:09
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Takk fyrir það, aðeins þægilegra að horfa á þetta svona :)
- 25.apr 2018, 09:23
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Takk fyrir það, þarf ekki að drösla honum inn og út með lyftara lengur sem auðveldar hlutina töluvert :)
- 24.apr 2018, 22:00
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Grand Cruiser
- Svör: 252
- Flettingar: 693844
Re: Grand Cruiser
Þetta gerðist í kvöld
Veit ekki hvort videoið komist til skila en prufum þetta
Veit ekki hvort videoið komist til skila en prufum þetta
- 24.apr 2018, 11:12
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Rakst á þetta á Ebay
- Svör: 3
- Flettingar: 4328
Re: Rakst á þetta á Ebay
SKondið í meiralagi, svo talar hann um höfundarrétt neðst í auglýsingunni :D