Leit skilaði 623 niðurstöðum

frá Hjörturinn
13.mar 2019, 10:26
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Touareg á 44"
Svör: 82
Flettingar: 32488

Re: Touareg á 44"

Hrikalega töff dæmi hjá þér.

Var enginn séns að halda orginal drifbúnaði/fjöðrun uppá styrk/hlutföll og læsingar?
Er þetta ekki sami búnaður undir þessum bílum og í porche cayenne?
frá Hjörturinn
17.sep 2018, 10:22
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Jæja þá er kagginn búinn á stórsýningunni hjá f4x4, langar að þakka öllum þeim sem stoppuðu við hjá mér í spjall :)

Einstaklega gaman að fá hlý orð um dótið manns :P

20180914_194333.jpg
20180914_194333.jpg (259.3 KiB) Viewed 2698 times
frá Hjörturinn
30.aug 2018, 13:45
Spjallborð: Tegundaspjall
Umræða: Ný jeppategund
Svör: 150
Flettingar: 55360

Re: Ný jeppategund

Verður hann ekki örugglega á sýningunni 14-16 sept? :D
frá Hjörturinn
17.aug 2018, 11:21
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 32
Flettingar: 9371

Re: LC 100 breytingar á 38"

Þetta er bara sama umræða og með 80 cruiserinn með 8" drifið að framan, gott ef þetta er ekki sama drif. En ég skil að þetta hafi dúkkað upp á sínum tíma þegar 98-99 bílarnir komu, en þetta var orðið aðeins betra í 2000 bílnum þó hann sé ennþá bara með 8". hef ferðast með 80 cruiser með or...
frá Hjörturinn
17.aug 2018, 09:58
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 32
Flettingar: 9371

Re: LC 100 breytingar á 38"

Reyndar eru 98-99 bílarnir með extra veikt framdrif, ef þú færð köggul úr 2000 bíl eða seinna þá ertu kominn með aðeins sterkara dæmi. Svo fer þetta soldið eftir hvað þú ætlar í lág hlutföll, lægri hlutföll = veikara drif. https://forum.ih8mud.com/threads/front-differential-2-pinion-vs-4-pinion-unit...
frá Hjörturinn
16.aug 2018, 07:54
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 32
Flettingar: 9371

Re: LC 100 breytingar á 38"

Hafðu það líka bara í huga að þetta fjörðunardót getur svo bilað aftur og aftur ;) Ef þú ætlar að nota bílinn á fjöllum að viti þá myndi ég bodyhækka og svo taka 1-2" lift í fjöðrun og lækka framdrif, bara til að fá aðeins slaglengri fjöðrun. En svo er líka fínt að gera svona bara á skrefum, en...
frá Hjörturinn
09.aug 2018, 09:23
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppabúðir í póllandi
Svör: 5
Flettingar: 1612

Re: Jeppabúðir í póllandi

Pólskst zloti minnir mig að það heiti, sirka 28-29kr.
frá Hjörturinn
07.aug 2018, 12:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Jeppabúðir í póllandi
Svör: 5
Flettingar: 1612

Jeppabúðir í póllandi

Daginn.

Er að skella mér til Gdansk í september og var að spá að kaupa eitthvað jeppadót þarna úti ef það er á þokkalegu verði.
Veit einhver af búðum þá annað hvort í Gdansk eða Póllandi yfir höfuð sem gætu þá sent á hótel?
frá Hjörturinn
01.aug 2018, 16:28
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: LC 100 breytingar á 38"
Svör: 32
Flettingar: 9371

Re: LC 100 breytingar á 38"

Ekki sérfræðingur í þessum bílum heldur, var reyndar að kaupa mér einn svona um daginn og hann er ekki með TEMS. En það sem ég hef lesið mér til um er að menn eru að taka þessi kerfi úr sérstaklega þá þegar þau bila eitthvað. Þarft þá held ég að fá nýjar vindustangir, gorma og dempara, færð þetta fr...
frá Hjörturinn
26.apr 2018, 09:09
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Takk fyrir það, aðeins þægilegra að horfa á þetta svona :)
frá Hjörturinn
25.apr 2018, 09:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Takk fyrir það, þarf ekki að drösla honum inn og út með lyftara lengur sem auðveldar hlutina töluvert :)
frá Hjörturinn
24.apr 2018, 22:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Þetta gerðist í kvöld

[ Play Quicktime file ] Snapchat-1818490731.mp4 [ 12.47 MiB | Viewed 4263 times ]


Veit ekki hvort videoið komist til skila en prufum þetta
frá Hjörturinn
24.apr 2018, 11:12
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Rakst á þetta á Ebay
Svör: 3
Flettingar: 1607

Re: Rakst á þetta á Ebay

SKondið í meiralagi, svo talar hann um höfundarrétt neðst í auglýsingunni :D
frá Hjörturinn
23.apr 2018, 18:48
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Minnir að þetta hafi upphaflega verið Blazer kanntar en þetta er teygð og toguð útgáfa af sömu könntum og ég var með á 60 cruisernum mínum, eins kanntar og þessir voru á rauða 46" rangernum sem Andri Björnsson breytti
frá Hjörturinn
23.apr 2018, 08:33
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Jæja, undur og stórmerki gerðust á sunnudaginn, ákvað að vinna bara úti og aðeins kroppa í þetta. 12H sleggjan vaknaði til lífsins á fyrsta snúning þegar hún loksins fékk olíuna sína, mikill léttir að heyra gaggið í henni :) Mátaði svo kannta við hann, betra að gera það úti til að fá smá perspective...
frá Hjörturinn
16.mar 2018, 14:56
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Á Rúntinum - Njósnamyndir
Svör: 265
Flettingar: 88724

Re: Á Rúntinum - Njósnamyndir

Svo sýndist mér af því að lesa um þetta að þeir væru ekkert rosalega mikið fyrir ryðvarnir þarna í kína, bara eitt lag af lakki og búið, held það væri ekki lengi að ryðga.
frá Hjörturinn
23.feb 2018, 09:29
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 123
Flettingar: 31887

Re: HI-Lux ferðabifreið

Líka hægt að nota 21mm krossvið eða álíka, þá grætur maður ekki jafn mikið ef þetta týnist, en ekki jafn gott stöff auðvitað :)
frá Hjörturinn
21.feb 2018, 09:51
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: HI-Lux ferðabifreið
Svör: 123
Flettingar: 31887

Re: HI-Lux ferðabifreið

Alger snilld að vera með sliskjur í svona krapaferðum, kemur bílnum miklu frekar upp á snjóinn í staðinn fyrir að plægja bara í gegn, eiginlega merkilegt hvað fáir eru með þannig með sér í ferðum, en þetta leit út fyrir að hafa verið hið mesta fjör :)
frá Hjörturinn
20.feb 2018, 13:23
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

hehe já verst hvað þeir eru snemma í ár :P
frá Hjörturinn
19.feb 2018, 11:08
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

áfram heldur dagbókin. Helgin var notuð í að klára bremsulagnir að framan og tengja "stóra" rafmagnið, er kominn þannig að ég get snúið honum í gang, en vantaði boltana í drifsköftinn þannig ég var ekkert að vera að því og smellti húddpinnum á hann, svona til að auka powerið. 20180217_1709...
frá Hjörturinn
14.feb 2018, 10:19
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Áfram potast þetta. Fékk alla parta í síðustu viku þannig hægt var að tengja túrbínu og allt það. fékk líka þennan fína fína alternator: 20180211_180632.jpg svo var intercoolerinn mátaður, merkilegt nokk þá voru göt í þverbitanum úr cherokeenum sem smellpössuðu við coolerinn, eitt af kraftaverkum lí...
frá Hjörturinn
06.feb 2018, 13:25
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Kína dekk.
Svör: 23
Flettingar: 3232

Re: Kína dekk.

og ekkert nefnt um fjölda sem þyrfti til að hægt væri að versla af þeim?
frá Hjörturinn
01.feb 2018, 09:36
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Já ég er allavega orðinn spenntur :) Varð smá ruglingur sem endaði með því að túrbó gramsinu mínu var hent, sem var ekkert svakalega vinsælt, en er búinn að panta mér Supra túrbínu með öllu þessu helsta utaná frá UK, svo eru olíulagnirnar fyrir túrbínuna að koma frá Taiwan og eitt stykki 12 volta 60...
frá Hjörturinn
15.jan 2018, 14:01
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

túrbína.jpg
túrbína.jpg (78.99 KiB) Viewed 6034 times


Búið að sjóða smá til að koma þessari elsku á sinn stað...
frá Hjörturinn
08.jan 2018, 11:32
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Cherokee 38" ( POTLI)
Svör: 35
Flettingar: 10404

Re: Cherokee 38" ( POTLI)

Glæsilegur hjá þér
frá Hjörturinn
02.jan 2018, 10:57
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Gleðilegt nýtt ár spjallverjar! Hérna er smá update af kagganum. er búinn að vera tengja mótor og bremsur, ekki beint mest spennandi myndefnið að sýna slöngur og hosuklemmur út í eitt :P 20171231_122322.jpg Fékk alternator úr pajero sport, komst svo að því að beltahjólið er með annan halla á V-inu, ...
frá Hjörturinn
22.des 2017, 10:28
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Snúningshné
Svör: 3
Flettingar: 1020

Re: Snúningshné

Hef notað landvélanhnén og þau voru fín, passaðu þig bara að vera með nokkuð stífa slöngu í þessu
frá Hjörturinn
18.des 2017, 13:27
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bolt on twinnbíll
Svör: 4
Flettingar: 1310

Re: Bolt on twinnbíll

Ég hef aðeins pælt í svipaðri hugmynd en þá var pælingin að knýa bílinn áfram með rafmótor alfarið og nýta þannig kosti rafmótorsins sem mest og leyfa "rafstöðinni" að damla bara á optimal vinnslu. Nota þá rear power unit úr Teslu, þá annað hvort einn eða 2 eftir útfærslu (hvort menn vilji...
frá Hjörturinn
28.nóv 2017, 14:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Nei hún fer nefnilega eiginlega bara til hægri á myndinni frekar en upp, en gæti gert stút sem snúr henni uppá við vissulega, en þá var pústið orðið hálf asnalegt. ætla bara hafa þetta svona þar til hann er kominn á ról og taka þá annann hring ef mér verður búið að dreyma einhverja betri lausn, stun...
frá Hjörturinn
27.nóv 2017, 21:03
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Er ekki komið jæja á þetta? 20171125_134805.jpg drossían var rekinn inn á verkstæði um helgina og fer ekki þaðan út nema undir eigin afli. tankar voru málaðir, slöngur voru keyptar og helvítis túrbínuógeðinu var komið fyrir á mótornum 20171126_180716.jpg þetter pínus skítredding á klúðri og verður t...
frá Hjörturinn
18.júl 2017, 13:34
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar
Svör: 34
Flettingar: 13367

Re: Varahlutaverslanir - íslenskar og erlendar

http://www.marks4wd.com/
Margt skemtilegt í japanska jeppa þarna, kit til að setja LS mótora í landcruiser og annað í þeim dúr.
áströlsk síða
frá Hjörturinn
15.júl 2017, 11:04
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: Bann við akstri í miðbæ
Svör: 6
Flettingar: 1425

Bann við akstri í miðbæ

Daginn.

Hefur einhver kynnt sér þetta bann við stórum bílum í miðbænum, nær þetta almennt yfir breytta jeppa eða bara bíla með fólksflutningaleyfi?

http://www.visir.is/g/2017170719385/ofu ... dborginni-
frá Hjörturinn
03.maí 2017, 14:54
Spjallborð: Almennt spjall
Umræða: keppni í snjóakstri?
Svör: 26
Flettingar: 6384

Re: keppni í snjóakstri?

Svona til að vekja upp gamlan en skemtilegan þráð. varðandi svona snjó rallý þá er alltaf hætta að menn fari sér að voða þar sem hraðinn gæti orðið töluvert mikill, en svona snjóbrekku spyrna gæti verið svoldið áhugavert, einfalt í framkvæmd og tekur hæfilegan tíma. svipað og þetta: http://www.grizt...
frá Hjörturinn
11.apr 2017, 13:36
Spjallborð: Barnaland
Umræða: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO
Svör: 12
Flettingar: 4301

Re: Keyra á eldsneyti og bæta við HHO

Hefur væntanlega verið að skoða frá þessum https://en.wikipedia.org/wiki/NanoFlowcell Mjög spennandi concept ef þeir fá þetta til að virka nógu vel. Annars varðandi þessar ventipælingar þá má örugglega nota þetta til að búa til meiri kraft og minnka eyðslu en þá þarf bara aðrar vélar en eru notaðar ...
frá Hjörturinn
21.mar 2017, 16:41
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Pantaði hana af ebay í bretlandi, Melett miðja, ekki kínversk.

Svo á ég auka afgashús ef mönnum vantar, skilst það sé ómögulegt að fá þetta nýtt í dag nema kaupa alla bínuna.
frá Hjörturinn
21.mar 2017, 14:00
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Ekki að örvænta, svo kemur annað innslag að ári :P
frá Hjörturinn
21.mar 2017, 09:15
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Turbina í hilux
Svör: 8
Flettingar: 1743

Re: Turbina í hilux

Held að 16-20 psi á vél sem er ekki gerð fyrir boost vera ávísun á vandræði, blés sjálfur um 10 psi hjá mér á sínum tíma og olíu á móti. Munurinn á vélunum er að non turbo útgáfan er með forsprengihólfi og það þolir illa mikinn hita. CT20 heitir túrbínan sem kemur orginal með þessum mótorum, en allt...
frá Hjörturinn
12.mar 2017, 20:25
Spjallborð: Jeppinn minn
Umræða: Grand Cruiser
Svör: 224
Flettingar: 86361

Re: Grand Cruiser

Jæja, konan rak mig að vinna í kagganum, er víst ekki húsum hæfur þegar ég er að skoða jeppamyndir frá félögunum þessa dagana.... Tók nú ekki beisin sýn við mér þegar ég skoðaði hann, hefur eitthvað fuglsgrey fundið leið inn um gatið á afturhleranum og drullað á allt klabbið, þetta fær maður fyrir l...
frá Hjörturinn
28.feb 2017, 09:40
Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
Umræða: Styrkja hásingar.
Svör: 10
Flettingar: 2121

Re: Styrkja hásingar.

Myndi alltaf setja rör, var að nota bíl með breikkaðri hásingu um daginn sem var orðinn pínu furðulegur í stýri, kom í ljós að suðan hafði sprungið en hann hélst uppi á rörinu, hefði ekki lagt í að vera í bílnum þegar suðan endanlega fór ef það hefði ekki verið góður hólkur í rörinu. svo muna að sty...

Opna nákvæma leit