Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 13.sep 2011, 05:05
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Hraðamæla vesen í Gran Cherokee
- Svör: 2
- Flettingar: 1821
Re: Hraðamæla vesen í Gran Cherokee
Blessaður. Spurningin er hvort þú sért búinn að leysa vandamálið. Ég er með hliðstætt vandamál. Ég er búinn að athuga tenginguna inn á millikassann, og hún virðist í lagi. Þannig að áður en ég fer að rífa mælaborðið úr, til þess að komast að mælinum sjálfum, langaði mig til þess að spyrja þig hvort ...