Leit skilaði 116 niðurstöðum
- 19.des 2022, 00:43
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Prófílbiti að framan
- Svör: 11
- Flettingar: 4569
Re: Prófílbiti að framan
Hehe, já kostar örugglega eitthvað. Hvað eru þeir að rukka fyrir þetta?
- 15.des 2022, 22:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Prófílbiti að framan
- Svör: 11
- Flettingar: 4569
Re: Prófílbiti að framan
Briddebilt eiga þetta örugglega til, eða smíða það þá.
- 27.feb 2022, 23:14
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
- Svör: 8
- Flettingar: 7031
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Já þetta er snilld, það veit ég, en er ekki forgangsatriði hjá mér ennþá.
- 23.feb 2022, 22:06
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
- Svör: 8
- Flettingar: 7031
Re: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Já ég hef séð myndir af rútum í Andesfjöllum með slöngur. Það var einhver héðan af síðunni sem birti myndir af því úr ferðalagi sínu.
Mér fannst bara svo skondið hvað þeir virðast spenntir fyrir græjunni sinni.
Hvað er sirka langt síðan þetta varð svona algengt hér heima?
Mér fannst bara svo skondið hvað þeir virðast spenntir fyrir græjunni sinni.
Hvað er sirka langt síðan þetta varð svona algengt hér heima?
- 21.feb 2022, 22:07
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
- Svör: 8
- Flettingar: 7031
Kanadískur Úrhleypibúnaður. ;)
Sælir herramenn. Ég var e-ð að þvælast á youtubeinu og rakst á kanadískan snilling sem er að kynna biltingarkenndan úrhleypibúnað fyrir öll dekk í einu. Loftdælan undir sæti og 2 tengi undir hvoru framsæti. Er enginn hér sem á vídeó af sínum úrhleypibúnaði sem getur sýnt honum hvernig á að gera þett...
- 11.mar 2021, 22:21
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Sólarsellur í jeppaferðum
- Svör: 12
- Flettingar: 13357
Re: Sólarsellur í jeppaferðum
Ástralinn er með kælibox sem mér finnst spennandi, með hleðslubanka.
Þetta kostar að vísu hálfan helling, en algjör snilld.
https://youtu.be/ESUgHut9KWA
https://www.mycoolman.com.au/collection ... s-freezers
https://www.mycoolman.com.au/collection ... ttery-pack
Þetta kostar að vísu hálfan helling, en algjör snilld.
https://youtu.be/ESUgHut9KWA
https://www.mycoolman.com.au/collection ... s-freezers
https://www.mycoolman.com.au/collection ... ttery-pack
- 06.nóv 2020, 19:48
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: Hilux fer ekki í lága drifið
- Svör: 6
- Flettingar: 14081
Re: Hilux fer ekki í lága drifið
Ef hann er beinskiptur þá þarf að standa kúplinguna í gegnum gólfið og snúa svo rofanum. Sama til að komast úr því.
- 24.jún 2020, 18:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Er eitthvað til af L200 til sölu??
- Svör: 1
- Flettingar: 2297
Re: Er eitthvað til af L200 til sölu??
Ég veit um einn 2018.
Hann er á 33, með læsanlegu húsi með skúffum og slyskju.
Hann er á 33, með læsanlegu húsi með skúffum og slyskju.
- 08.sep 2018, 12:43
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
- Svör: 89
- Flettingar: 51688
- 08.sep 2018, 00:33
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Unimog tracktor 406/Örkin
- Svör: 89
- Flettingar: 51688
Re: Unimog tracktor 406/Örkin
Ef að ég hef skilið þetta rétt. Þá er þetta til að skifta á milli afturá bak og áfram. Þá eru væntanlega fjórir gírar áfram og fjórir afturá bak.[/quote] Jú held alveg örugglega að ég hafi lesið eða séð það að það séu bara gírar í kassanum og sér kassi fyrir fram og til baka. Kemst jafnhratt afturáb...
- 10.maí 2018, 22:54
- Spjallborð: Torfæruspjall
- Umræða: Gömul torfærukeppni á Hellu myndir
- Svör: 2
- Flettingar: 20416
Re: Gömul torfærukeppni á Hellu myndir
Skemmtilegar myndir, ryfja upp gamlar minningar. Ég var á þessari keppni, Árni kom í sennilega fyrstu þraut, og allir forviða hvað þessi Isusu væri að gera, hann komst ca 2 metra áður enn hann gróf sig niður að aftan. Kynnirinn og allir skellihlógu og gerðu grín að honum, en þá opnaðist hurðin og Ár...
- 19.júl 2017, 23:43
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eldsneytiseyðsla á jeppum/jepplingum m. hjólhýsi
- Svör: 8
- Flettingar: 5764
Re: Eldsneytiseyðsla á jeppum/jepplingum m. hjólhýsi
Þegar þú dregur hjólhýsi ertu með vegg fyrir aftan þig, ekki á kerru eða fellihýsi.
Í því liggur munurinn.
Í því liggur munurinn.
- 31.maí 2017, 22:02
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Að hlaða rafgeymi í tjaldvagninum með bílnum.
- Svör: 9
- Flettingar: 19218
Re: Að hlaða rafgeymi í tjaldvagninum með bílnum.
Ef bíllinn er með 13 pinna tengi þá er amk einn ef ekki tveir pinnar fyrir hleðslu.
- 16.maí 2017, 18:43
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Bolt on 4 link
- Svör: 8
- Flettingar: 4977
Re: Bolt on 4 link
Já skemmtilegar pælingar.
Ég átti nú einhverntíma gamlan DC sem var með plastkubba á endunum á einherjum blöðum, í minningunni var hann ekkert svo hastur.
Ég átti nú einhverntíma gamlan DC sem var með plastkubba á endunum á einherjum blöðum, í minningunni var hann ekkert svo hastur.
- 14.maí 2017, 23:40
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Bolt on 4 link
- Svör: 8
- Flettingar: 4977
Re: Bolt on 4 link
Já Jón það er kannski best að byrja á koppafeitinni, eða henda úr blaði.
- 13.maí 2017, 22:17
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Bolt on 4 link
- Svör: 8
- Flettingar: 4977
Re: Bolt on 4 link
Já.
Er búinn að gúggla aðeins og það virðist vera til e-ð af bolt on en mest fyrir muscle car, en mikið til af ásoðnu.
Var aðallega að pæla í þessu því ég er að fara að fá mér Hilux og hann er frekar stífur á fjöðrum. Ábyrgðin á grindinni dettur væntanlega út við suðu í grindina.
Er búinn að gúggla aðeins og það virðist vera til e-ð af bolt on en mest fyrir muscle car, en mikið til af ásoðnu.
Var aðallega að pæla í þessu því ég er að fara að fá mér Hilux og hann er frekar stífur á fjöðrum. Ábyrgðin á grindinni dettur væntanlega út við suðu í grindina.
- 11.maí 2017, 22:54
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Bolt on 4 link
- Svör: 8
- Flettingar: 4977
Bolt on 4 link
Sælir viskubrunnar.
Ég var að velta fyrir mér hvort það séu ekki til einhver bolt on kitt fyrir 4 link, eða er það kannski bara della að spá í þannig.
Ég var að velta fyrir mér hvort það séu ekki til einhver bolt on kitt fyrir 4 link, eða er það kannski bara della að spá í þannig.
- 02.jan 2017, 20:46
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Veltibúr í jeppa
- Svör: 16
- Flettingar: 6140
Re: Veltibúr í jeppa
Ég var einu sinni farþegi í 200 Krúser í Dubai sem var svona eyimerkur/sandöldu-túristabíll. Hann var með einhverju fóðruðu búri inni en samt 8 manna.
Þannig að einhversstaðar eru til búr.
Þannig að einhversstaðar eru til búr.
- 10.aug 2016, 14:24
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Breyta nýjum Hilux.
- Svör: 3
- Flettingar: 2413
Re: Breyta nýjum Hilux.
Eru Breytir þá með bestu verðin?
- 23.apr 2016, 22:51
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS ljóshlýfar, prófilkrókur ofl
- Svör: 4
- Flettingar: 2962
Þokuljós hm aftan 120 LC
Allt farið nema þokuljósið.
- 20.apr 2016, 17:27
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS ljóshlýfar, prófilkrókur ofl
- Svör: 4
- Flettingar: 2962
Re: TS ljóshlýfar, prófilkrókur ofl
Ljóshlýfarnar og hjólagrindin eru farin, krókurinn enn til sem og þokuljósið.
- 17.apr 2016, 16:03
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS ljóshlýfar, prófilkrókur ofl
- Svör: 4
- Flettingar: 2962
Re: TS ljóshlýfar, prófilkrókur ofl
Þetta fer á góðu verði.
- 16.apr 2016, 23:18
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: TS ljóshlýfar, prófilkrókur ofl
- Svör: 4
- Flettingar: 2962
TS ljóshlýfar, prófilkrókur ofl
Er með nokkra hluti til sölu á vægu verði.
Þokuljós vm aftan af 120 Krús
Ljóshlýfar af 120 Krús
Prófílkrókur með ca 10 cm droppi
4 hjóla grind í prófílbeysli.
Einar 8990906
Þokuljós vm aftan af 120 Krús
Ljóshlýfar af 120 Krús
Prófílkrókur með ca 10 cm droppi
4 hjóla grind í prófílbeysli.
Einar 8990906
- 01.mar 2016, 22:44
- Spjallborð: Toyota
- Umræða: Land Cruiser 120 - miðstöð...
- Svör: 6
- Flettingar: 16151
Re: Land Cruiser 120 - miðstöð...
Jú gæti verið vatnsdælan.
Lenti í því að hún fór hjá mèr í kringum 60 þús.
Lenti í því að hún fór hjá mèr í kringum 60 þús.
- 03.jan 2016, 11:09
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Ljóshlíf á Toyta LC120
- Svör: 1
- Flettingar: 1234
Re: Ljóshlíf á Toyta LC120
Ég á til hlífar af 120 Krús.
Bíllinn er seldur þannig að þær eru falar fyrir sanngjarnann pening.
Bíllinn er seldur þannig að þær eru falar fyrir sanngjarnann pening.
- 21.nóv 2015, 15:38
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Kaupa dekk - verðsamanburður
- Svör: 39
- Flettingar: 20585
Re: Kaupa dekk - verðsamanburður
Án þess að ég hafi hugmynd um verð, þá rakst ég á þessa grein á netinu um ný dekk í USA.
Kannski er hægt að fá e-ð af þessu hérna heima.
http://www.fourwheeler.com/product-revi ... -your-4x4/
Kannski er hægt að fá e-ð af þessu hérna heima.
http://www.fourwheeler.com/product-revi ... -your-4x4/
- 22.aug 2015, 01:10
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Eyðsla á bensin 90 Cruiser
- Svör: 6
- Flettingar: 3623
Re: Eyðsla á bensin 90 Cruiser
Afsakið en er hann ekki með 3,4 v6?
Annars hef ég ekki hugmynd um eyðsluna.
Annars hef ég ekki hugmynd um eyðsluna.
- 08.maí 2015, 18:25
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
- Svör: 11
- Flettingar: 6789
Re: Hvar fæ ég svona verkfæratösku?
Fyrst hún heitir Kraftwerk þá ætti hún að fást í Logey Kópavogi.
http://logey.is/vorur/kraftwerk/toskur/ ... aska_3950/
http://logey.is/vorur/kraftwerk/toskur/ ... aska_3950/
- 19.apr 2015, 01:15
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: 150 Crúser á 38?
- Svör: 23
- Flettingar: 9196
Re: 150 Crúser á 38?
Þessi drengur virðist hafa smíðað drauma sjálfstæða fjöðrun.
Ég þekki manninn ekki neitt, bara lesið þráðinn hans.
viewtopic.php?f=9&t=7007&hilit=l%C3%ADtill+hilux
Ég þekki manninn ekki neitt, bara lesið þráðinn hans.
viewtopic.php?f=9&t=7007&hilit=l%C3%ADtill+hilux
- 18.mar 2015, 23:37
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá 6x6 umræða
- Svör: 51
- Flettingar: 32425
Re: Smá 6x6 umræða
Já Sexý, man eftir honum. Við vorum saman í ferð einhverntíma á síðustu öld.
- 18.mar 2015, 14:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Smá 6x6 umræða
- Svör: 51
- Flettingar: 32425
Re: Smá 6x6 umræða
Sá einn herjeppa à feisinu með 6x6.
https://www.facebook.com/4wdTV/posts/814544981916640
https://www.facebook.com/4wdTV/posts/814544981916640
- 13.mar 2015, 22:14
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Transporter á 38"?
- Svör: 5
- Flettingar: 7471
Re: Transporter á 38"?
Þetta er flottasta Rúgbrauð sem ég hef séð. Án þess þó að hafa séð nema þessa mynd.
- 07.jan 2015, 20:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Dakar Rallið
- Svör: 4
- Flettingar: 2640
Re: Dakar Rallið
Ég veit ekki um link en ég veit að það er samantekt á Eurosport kl 22 held daglega.
- 05.jan 2015, 12:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Fornbílaskráning á breyttum jeppum
- Svör: 15
- Flettingar: 6646
Re: Fornbílaskráning á breyttum jeppum
Sjóvá er mjög tregt í að hafa lægri tryggingar á breyttum bílum. Ég færði mig yfir til þeirra þegar ég keypti mér hjól fyrir nokkrum árum. þá buðu þeir allra best fyrir hjólið, hjólhýsið og bílinn. Síðan bættist gamall Krúsi við. Þegar ég fékk yfirlitið nú um áramót þá rukka þeir 90 fyrir hjólið og ...
- 27.des 2014, 21:39
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: mxt international
- Svör: 7
- Flettingar: 4234
Re: mxt international
Ég var að skoða eitt og annað á youtubeinu og sá þá þennann.
Væri þetta ekki eitthvað sniðugt í vörubílasmíði, virkar ekki þungur og Chevy merki í grillinu.
https://www.youtube.com/watch?v=0nbVrVg_va8
Væri þetta ekki eitthvað sniðugt í vörubílasmíði, virkar ekki þungur og Chevy merki í grillinu.
https://www.youtube.com/watch?v=0nbVrVg_va8
- 23.okt 2014, 19:29
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Chevy eða Cummins...
- Svör: 7
- Flettingar: 4642
Chevy eða Cummins...
Rakst á þetta skemmilega vídeó á feisbúkkinni.
https://www.facebook.com/video.php?v=35 ... =2&theater
https://www.facebook.com/video.php?v=35 ... =2&theater
- 19.okt 2014, 01:57
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Angry Man Stuck in Snow
- Svör: 2
- Flettingar: 3268
Re: Angry Man Stuck in Snow
Hehe. This is not Iceland, There are not air electric lines in Iceland on poles in the city.
But the bright side is I can now tell my old lady that we do not need a Jeep.
But the bright side is I can now tell my old lady that we do not need a Jeep.
- 14.okt 2014, 23:10
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: hilux 44"
- Svör: 6
- Flettingar: 4521
Re: hilux 44"
Ég lét bílasmið smíða hliðar fyrir mig, Höskuldur minnir mig að hann heiti. En það var fyrir mörgum árum, veit ekki hvort hann er enn að.
- 14.okt 2014, 23:06
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Chevrolet Suburban 46"
- Svör: 428
- Flettingar: 146094
Re: Chevrolet Suburban 46"
Subbinn farinn.
Er næsta verkefni þá Volvo, væntanlega fer hann ekki á 46"? ;)
Er næsta verkefni þá Volvo, væntanlega fer hann ekki á 46"? ;)
- 06.okt 2014, 11:13
- Spjallborð: Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar
- Umræða: Hækka Combi camp
- Svör: 3
- Flettingar: 6046
Re: Hækka Combi camp
Ég sá einn í fyrrasumar sem var búinn að setja webasto í tjaldvagninn hjá sér. Hann smíðaði kassa á beislið og var með miðstöðina, rafgeymi og lítinn brúsa þar.
En svo var líka einhverntíma til tjaldvagn sem auglýstur var með orginal miðstöð fyrir nokkrum árum, ég man ekki hvar.
En svo var líka einhverntíma til tjaldvagn sem auglýstur var með orginal miðstöð fyrir nokkrum árum, ég man ekki hvar.