Leit skilaði 141 niðurstöðu
- 22.mar 2015, 11:53
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: T/S Ný kúpling í 3.0 Patrol Farið
- Svör: 3
- Flettingar: 1953
Re: T/S Ný kúpling í 3.0 Patrol
sælir félagar ég pantaði mér líka þetta sama vörunúmer, og er búinn að vera með í maganum síðan ég las þessa auglisingu og hélt að ég væri að fá eitthvað bölvað rugl. En það sem kom passað bara beint á 2.8 99ár og þessi líka fína kúpling lungamjúk og góð
- 01.mar 2015, 19:26
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: 2x bremsudiskar
- Svör: 5
- Flettingar: 2432
Re: 2x bremsudiskar
Er þetta að aftan eða framan
- 27.feb 2015, 11:23
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: cherokee zj i nidurrifum
- Svör: 4
- Flettingar: 1958
Re: cherokee zj i nidurrifum
sæll er búinn að senda þér ES en fæ engin svör
- 12.feb 2015, 21:42
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: T/S Ný kúpling í 3.0 Patrol Farið
- Svör: 3
- Flettingar: 1953
Re: T/S Ný kúpling í 3.0 Patrol
þessi linkur vísar á 2,8
- 04.jan 2015, 01:59
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: óe 360 amc fjögrahólfa milliheddi
- Svör: 5
- Flettingar: 2018
Re: óe 360 amc fjögrahólfa milliheddi
Er engin sem á svona millihedd á lausu
- 02.jan 2015, 22:02
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: óe 360 amc fjögrahólfa milliheddi
- Svör: 5
- Flettingar: 2018
Re: óe 360 amc
Takk strákar allt komið nema að enn vantar mér fjögrahólfa millihedd 360 amc í þetta hjá mér er einhver sem á og er ekki að nota
- 25.okt 2014, 22:21
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Er að rífa 2000 Grand Cherokee 4.0
- Svör: 3
- Flettingar: 1438
Re: Er að rífa 2000 Grand Cherokee 4.0
tanstangar styrismaskina verð
- 20.okt 2014, 23:00
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: nissan patrol y60 3.3
- Svör: 8
- Flettingar: 3920
Re: nissan patrol y60 3.3
Er þá aftur skaftið á ská.
- 17.okt 2014, 00:47
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: nissan patrol y60 3.3
- Svör: 8
- Flettingar: 3920
Re: nissan patrol y60 3.3
Hvaða aftur hásingu er þú að nota.
- 11.okt 2014, 19:44
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: 302/351 vél óskast
- Svör: 5
- Flettingar: 2680
Re: 302/351 vél óskast
Á til 351m
- 07.okt 2014, 22:29
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Stýris stillingar
- Svör: 5
- Flettingar: 4894
Re: Stýris stillingar
Ég var með svona hlaup í stýrinu hjá mér. Það fyrsta sem ég gerði var að losa stýrisendann á togstönginni úr sexdorsarminum og snúa svo stýrismaskínunni á stýrinu í annað borðið og telja svo hringina yfir í hit borðið,Skifti svo hringjonum í tvent sem er þá væntanlega miðjan á stýrismaskinunni. Næst...
- 01.sep 2014, 23:33
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: óe 360 amc fjögrahólfa milliheddi
- Svör: 5
- Flettingar: 2018
óe 360 amc fjögrahólfa milliheddi
Er að leita að 360 amc fjögrahólfa milliheddi. Er eitthvað svoleiðis í boði.
- 09.maí 2014, 21:16
- Spjallborð: Fyrirtæki
- Umræða: Frostlögur sem blandast ekki í vatn
- Svör: 13
- Flettingar: 17300
Re: Frostlögur sem blandast ekki í vatn
Er einhver búinn að hringja og fá upp verð á þessu
- 03.maí 2014, 22:35
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Patrol 1992
- Svör: 9
- Flettingar: 2967
Re: Patrol 1992
Er hann high roof
- 20.apr 2014, 17:10
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: OE háþekju top á y60
- Svör: 1
- Flettingar: 962
Re: OE háþekju top á y60
Er engin sem á svona High roof í niður rifi eða til sölu
- 19.apr 2014, 18:29
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Kúpling slítur ekki
- Svör: 7
- Flettingar: 2783
Re: Kúpling slítur ekki
diskur er riðlímdur við svinghjól eða pressu
- 18.apr 2014, 18:45
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: OE háþekju top á y60
- Svör: 1
- Flettingar: 962
OE háþekju top á y60
Mig vantar háþekju top á y60 eða aflagðan patrol háþekju ef einhver veit um.
Er ekki einhver að rífa svona bíl.
sími 6962568
Er ekki einhver að rífa svona bíl.
sími 6962568
- 17.apr 2014, 18:42
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: OE Stimplum 0.30 í 350 chervolet
- Svör: 0
- Flettingar: 656
OE Stimplum 0.30 í 350 chervolet
Mig vantar tvo Stimpla 0.30 flat top í 350 chervolet ef einhver lumar á.
- 24.mar 2014, 12:45
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: þjófar á ferð
- Svör: 5
- Flettingar: 4077
Re: þjófar á ferð
sælir félagar ég er búinn að finna stólana.Þeir voru auglýstir á brask og brall
- 02.mar 2014, 01:56
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Nissan patrol 2,8 93 árgerð drepur á sér
- Svör: 4
- Flettingar: 2164
Re: Nissan patrol 2,8 93 árgerð drepur á sér
mögulega riðgað olíurör gat
- 27.feb 2014, 09:57
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Kveiku vandamál, gamall 350 olds
- Svör: 12
- Flettingar: 4497
Re: Kveiku vandamál, gamall 350 olds
Guðmundur Ingvar wrote:kviekjan heitir reyndar delco remy,
En ég prófa kanski bara að þrífa þetta allt saman og hreinsa tengingar, vita hvort þessu "batnar" ekki.
það passar alveg hays er tegund fra delco remy
- 26.feb 2014, 23:51
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Kveiku vandamál, gamall 350 olds
- Svör: 12
- Flettingar: 4497
Re: Kveiku vandamál, gamall 350 olds
mér sýnist á lýsingunni að kveikjan heiti hays.það fæst allt í hanna í bílanaust.
jú það er nó að tengja bat beint í geimir til að prófa en ekki hægta åð drepa á nema að rjúfa strauminn aftur.
jú það er nó að tengja bat beint í geimir til að prófa en ekki hægta åð drepa á nema að rjúfa strauminn aftur.
- 25.feb 2014, 19:28
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: þjófar á ferð
- Svör: 5
- Flettingar: 4077
Re: þjófar á ferð
Hefur engin orðið var við stóla og belti á flækingi
- 18.feb 2014, 12:08
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: þjófar á ferð
- Svör: 5
- Flettingar: 4077
þjófar á ferð
sælir félagar hjá mér var stolið í nótt ,18/2 nýjum korfustólum og fimm púnta beltum úr willis sem stóð fyrir utan verstæðið hjá okkur í kopavogi.stólarnir heita Autozon og beltin heita Sparco.Ef einhver veit um svona stóla til sölu eða er að skipta út væri gott að vita af því.þetta gæti farið í jep...
- 08.feb 2014, 22:54
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Jeepster 72` Stutt vidó af prufurúnt
- Svör: 127
- Flettingar: 60252
Re: Jeepster 72`
það sem þú þart er þetta.
http://www.ebay.com/itm/Ignition-Retard ... 1418285352
http://www.ebay.com/itm/Ignition-Retard ... 1418285352
- 25.jan 2014, 12:04
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Nissan Patrol V8 38" Verkefni
- Svör: 17
- Flettingar: 7211
Re: Nissan Patrol V8 38" Verkefni
Potlus wrote:Óskar , jú þetta er hann! Grindin fór í bíl á Hellu held eg ! Breyttir mú ekki Bodyinu í 35"aftur ? Fannst þetta alltaf helv. Fínn bíll !
Jú við siggi suðum í hjólbogana að aftan og svo notaði ég fram endan af gamla mínum,hann var 35" hélt mig við þá stærð.
- 25.jan 2014, 00:19
- Spjallborð: Jeppinn minn
- Umræða: Nissan Patrol V8 38" Verkefni
- Svör: 17
- Flettingar: 7211
Re: Nissan Patrol V8 38" Verkefni
Sælir höfðingjar Pattin sem þið rifu er það ekki svarti bíllin min sem ég byggði upp fyrir tveim árum Daginn, kæru spjallverjar Við feðgarnir erum mikið fyrir Patrol og höfum við átt Patrol í mörg ár. Sá fyrri, árg.1991 vorum við með á 35“ dekkjum en sá bíll fór síðar á 38“ og seinna rifinn og það b...
- 28.des 2013, 23:23
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Erlendar varahlutasíður á netinu
- Svör: 20
- Flettingar: 7231
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
gleymdi aðal síðuni.
rockauto.com
rockauto.com
- 28.des 2013, 23:11
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Erlendar varahlutasíður á netinu
- Svör: 20
- Flettingar: 7231
Re: Erlendar varahlutasíður á netinu
Ég er búinn að nota þessa töluvert.
DiscountAutoParts.com
DiscountAutoParts.com
- 27.des 2013, 01:40
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Vandræði með ESAB vél
- Svör: 22
- Flettingar: 6081
Re: Vandræði með ESAB vél
það eru slati af díoðum í þessari vél og einn eða fleiri er brunnin þá lætur hún svona. Er sjálfur með svona vél og hef lent í þessu.
- 20.des 2013, 21:14
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: Auka afköst stýrisdælu??
- Svör: 1
- Flettingar: 1622
Re: Auka afköst stýrisdælu??
Ekkert að því að breita trissuni, hef gert það sjálfur með góðum árangri og ekkert hrunið þó að árin séu orðin nokkur.
- 15.des 2013, 00:50
- Spjallborð: Jeep
- Umræða: Check engine. villuboð P0138
- Svör: 11
- Flettingar: 5796
Re: Check engine. villuboð P0138
hef lent í svipuðu og það reindist vera hitaskinjari fyrir tölvuna þessi með tvemur þráðum í. Virðis að hann trufli bank 2 sem er aftari pústskinjari.
- 26.nóv 2013, 23:24
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Rússajeppi Gaz 69 til sölu SELDUR!
- Svör: 10
- Flettingar: 16913
Re: Gaz 69 til sölu SELDUR!
Er þetta þokkalegur Bronco þarna við hliðina.
- 22.okt 2013, 23:00
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: [ÓE] AC dælu í Cherokee eða rafmagnsloftdælu
- Svör: 5
- Flettingar: 1737
Re: [ÓE] AC dælu í Cherokee eða rafmagnsloftdælu
ég á svona ac dælu 10,000
- 14.okt 2013, 20:18
- Spjallborð: Breytingar, viðhald og viðgerðir
- Umræða: 3,3 í y61 patrol
- Svör: 33
- Flettingar: 46747
Re: 3,3 í y61 patrol
GFOTH wrote:var þetta klárað eða var hætt við þetta
þetta fór á frest
- 28.sep 2013, 15:08
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: 74 Bronco verkefni til sölu. MYNDIR komnar
- Svör: 14
- Flettingar: 9660
Re: 74 Bronco verkefni til sölu. MYNDIR komnar
þú segir að bíllinn gangi ekki, af hverju ekki? hvað er að honum? það sjá allir sem lesa þráðinn að bíllinn er sundur rifinn eftir langa um hugsun hef ég áhveðið að auglýsa djásnið mitt til sölu þetta er 74 módel af ford bronco það þarf að taka boddýið og klappa því aðeins :) ekkert ó yfir stíganle...
- 17.júl 2013, 21:50
- Spjallborð: Ferðir og færð á fjöllum
- Umræða: Hvernig er Sprengisandur
- Svör: 6
- Flettingar: 4911
Re: Hvernig er Sprengisandur
Fór úr skagafirði og suður á Sunudag og held ég að ég hafi ekki ekið hann betri.
KV Óskar
KV Óskar
- 15.júl 2013, 14:15
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Terrano Cherokee Toyota
- Svör: 8
- Flettingar: 4412
Re: Terrano Cherokee Toyota
gsson wrote:Sæll mig vanntar 2 framnöf úr einhverju sem er með japanska 6 gata í kerru, áttu til svoleiðis á skikkanlegan pening'
kv Sveinbjörn 865-6115
já þetta er til
- 25.jún 2013, 19:32
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Terrano Cherokee Toyota
- Svör: 8
- Flettingar: 4412
Re: Terrano Cherokee Toyota
á ekki myndir
- 24.jún 2013, 00:50
- Spjallborð: Vara og aukahlutir
- Umræða: Terrano Cherokee Toyota
- Svör: 8
- Flettingar: 4412
Terrano Cherokee Toyota
Núna er ég að fara að rífa nokkra bíla sem hafa safnast upp hjá mér. Terrano 2 96 2.7 d ökkufær með gilda skoðun skráning í lægi .í niðurrif eða í heilu Toyota 4runner 91 3l v6 bensín í niður rif Cherokee 88 sjálfskiptur skipting í lægi sama og í einhverjum toyotum og önnur biluð millikassi fulltime...