Nú þá hentar hásingin mér ekki. En ég hef áhuga á millikassanum ef hann er í sæmilegu lagi. Gætirðu komið honum í flutning austur í Egilsstaði ef ég tek hann hjá þér ?
Sæll Hvoru megin er kúlan á 10 bolta fram hásingunni ? Er hún með diskabremsum og sex gata nöfum, og hvað mundi hún kosta. Einnig gæti ég haft áhuga á np241 með úttaki vinstramegin.
hef til sölu 5 gata 15" felgur. 14" breiðar. Felgurnar er með stóru 5 gata deilingunni sem passar til dæmis undir gamla bronco. Lakkið er farið að láta á sjá en að öðru leiti er þetta fína felgur. Verðhugmynd er 40 þús