Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 03.júl 2011, 19:54
- Spjallborð: Almennt spjall
- Umræða: Nissan Terrano vél úr beinskiftum í sjálfskiftan?
- Svör: 1
- Flettingar: 1100
Nissan Terrano vél úr beinskiftum í sjálfskiftan?
Góðan daginn, ég er að brasa í Nissan Terrano 1996 árgerð. Grindinn á mínum er nokkuð ílla farin af ryði og og ég nenni ekki að reyna að tjasla í hana. Ég hef fundið einn Terrano á partasölu sem hefur fína grind en vélinn er meira keyrð en mín svo hugmyndin er að nota vélina mína og húsið en grindin...