Leit skilaði 1 niðurstöðu
- 24.maí 2011, 23:55
- Spjallborð: Jeppar
- Umræða: Á einhver gangfæran Volvo Lapplander til sölu?
- Svör: 2
- Flettingar: 1994
Á einhver gangfæran Volvo Lapplander til sölu?
Ég er að leita að Volvo Lapplander. Hann þarf að vera gangfær eða mjög nálægt því en ég get náð í hann hvert á land sem er. Ég er sjálf á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er búinn að vera draumabíllinn minn í 15 ár eða meir og mig langar svo mikið í hann. Vinsamlega hafið samband í emailið ulfynja@gmail.co...